Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ^ 44 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 ATVINNUAUGLÝSINGAR Forstöðumaður endurskoðunarsviðs hjá opinberri stofnun Opinber stofnun leitar að forstöðumanni endurskoðunarsviðs. Starfssvið forstöðumanns hefur nýlega verið endurskipulagt í samvinnu við KPMG. Því er um nýtt starf að ræða og gefst hæfum aðila færi á að móta það í samvinnu við aðra stjómendur stofhunarinnar. Starfssvið Starfið felst í að skipuleggja starfsemi endurskoðunarsviðs jafnframt því að sinna almennri endurskoðun, innra eftirliti og úrtakskönnunum. Starfið felurennfremur í séreftirlit með upplýsingakerfum og fr amkvæmd athugana á þeim. Starfið krefst góðrar yfirsýnar yfir starfsemi stofnunarinnar og góðra samskipta við starfsfólk og aðra stjómendur. Forstöðumaður þarf að geta mótað tillögur til úrbóta og fylgt þeim eftir. Skipuleg og nákvæm vinnubrögð em nauðsynleg. www.kpmg.is Blómaverslun óskar eftir starfskrafti — reynsla æskileg. Vaktavinna eða hlutastarf. Umsóknirsendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Blóm" Smiðir Byggingafyrirtæki óskar eftir smiðum strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 896 2065. Internet Money Þénaðu á Netinu • Frítt — e-áskrift • Frítt — Internet markaðsbók Sendu autt e-mail til: bg-marketing-subscribe@egroups.com Hæfniskröfur ■ Menntun á háskólastigi ■ Þekking á tölvunotkun og upplýsingatækni ■ Reynsla af stjómunarstörfum ■ Samskiptahæfhi ■ Hæfileiki til að leiða breytinga- og umbótaferli. Fyrir réttan aðila em góð kjör í boði. Umsóknir sendistKPMGfyrir 22. júní, Vegmúla3,108 Reykjavík. Sími 533 5555, fax 533 5550. Umsóknirþurfa að innihalda nákvæma lýsingu á menntun umsœkjanda,fyrri störfum, helstu verkefnum íþeim störfum og aðrarþœr upplýsingar sem umsœkjandi telur að koma munu að gagni. Gœtt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og öllum umsóknum verður svarað. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði næsta vetur. Við leitum sérstaklega að yngri barna kennara, sem hefur íslenskt táknmál á valdi sínu. Meðal annarra kennslugreina: Sérkennsla, almenn kennsla, íslenska, íþróttir, tónmennt, handmennt, eðlis- og efnafræði. Margháttuð fyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, og Pétur Brynjarsson, aðstoðar- skólastjóri, í síma 423 7439. Prófarkalesari - sumarstarf Morgunblaðið óskar að ráða prófarkalesara til sumarafleysinga. Um er að ræða prófarkalestur á auglýsingum. Unnið er á vöktum. Góð íslenskukunnátta áskilin og nokkur reynsla af tölvunotkun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Möguleiki er á áframhaldandi hluta- eða íhlaupavinnu að kvöldi til eftir að afleysingu lýkur Umsóknum ber að skila til afgreiðslu Morgunblaðsins Kringlunni 1, 1. hæð á umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir 11. júní n.k. Nánari upplysingar um starfið fást hjá ► Inga Rafni Olafssyni, verkstjóra í auglýsingaframleiðslu, eða hjá starfsmannahaldi í síma 5691100 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Alþjóðlegt stórfyrirtæki verður opnað formlega á íslandi 12. júní. Bráðvantar dreifingaraðila. Einstakt tækifæri. Góð laun fyrir duglegt fólk. Aðeins áhugasamir hafi samband. Upplýsingar eru veittar í síma 555 1746, e-mail hronni@hotmail.com. Bílaviðgerðir Óskum eftir bifvélavirkjum eða mönnum vön- um fólksbíla- eða vörubílaviðgerðum. Upplýsingar á staðnum. AB-bílar, sími 565 5333. Húsnæði til leigu Til leigu er bjart 350 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Bíldshöfða. Gott aðgengi. Hægt að skipta í minni einingar. Verið er að endurinn- rétta hæðina og geta leigjendurverið með í ráðum með arkitekt. Upplýsingar í síma 894 1546, fax 564 6014. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr Viljum kaupa vinnuskúr, ekki minni en 25 m2. Ris ehf., sími 544 4150. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Steinsteypufélags íslands verður haldinn mánudaginn 14. júní kl. 20.00 í hús- næði pípugerðarinnar hf. í Suðurhrauni 6, Garðabæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Látravíkur ehf. verður haldinn miðvikudaginn 16. júní nk. kl. 15.30 í Grundarlandi 12, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Látravíkur ehf. AUGLÝSINGA LOOK ALPAN hf. Aðalfundarboð Boðað ertil aðalfundar Alpan hf. þriðjudaginn 29. júní 1999 kl. 14.00 í samkomuhúsinu á Stað, Eyrarbakka. Áttu aukakíló sem þú mátt missa? Vantar þig kannski viðbótarkíló eða bara meiri kraft og orku? Með því að stjórna sjálfur þyngd sinni og útliti á heilsusamlegan hátt eykur þú vellíðan og sjálfsöryggi. 100% náttúruleg fæðubótarefni. Góðir átaks- og stuðningshópar. Upplýsingar gefur Margrét, s. 555 0206/698 0706. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkv. 15. gr. samþykkta félagsins. Tillaga stjórnar um breytingu á samþykktum félagsins er varðar skipan stjórnar. Ársreikningar félagsins fyrir árið 1998 og tillög- ur stjórnar til fundarins munu ásamt fylgigögn- um liggja til kynningar fyrir hluthafa á skrif- stofu félagsins tveimur vikum fyrir fundinn. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Alpan hf. ÝMISLEGT Átaks- og stuðningshópar! Vilt þú taka þátt í megrunarátaki með skemmti- legu fólki og frábærum vörum. Vertu ekki að glíma við vandann ein eða einn, heldur leyfðu öðrum að veita þér stuðning og hjálp. Upplýsingar í síma 588 0809. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA > • Námskeið í SwÍ ungbarnanuddi j ■’Éf A j hjá sérmenntuðum 'Jf ” 4 kennara í Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c. Næsta námskeið fim. 10.6 kl. 13. Símar 552 1860, 896 9653 og 562 4745. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 180688 = Námskeið í andlitsnuddi Punktanudd og ilmolíunudd Heilsusetur Þórgunnu, Skipholti 50c. Dags.: 12.6. Tími: Kl. 10-14. S: 896 9653 og 562 4745. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.