Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Gengi evrunnar áfram lágt Eldri borgarar álykta um sveigj anleg starfslok Hlutabréf á mörkuöum í Evrópu hækkuðu nokkuð í verði í gær í kjölfar mikilla verðhækkana á Wall Street á föstudag, en þá hækkaði Dow Jones- hlutabréfavísitalan um 136 punkta, eða 1,3 prósent. Evran hélt hins veg- ar áfram að vera veik vegna þess að dregið hefur úr bjartsýni manna á að Kosovo-deilan leysist bráðlega eftir að samningamenn Serba neituðu að skrifa undir friðarsamkomulagið sem stjórnvöld í Belgrad höfðu fallist á. Gengi evrunnar gagnvart jeni, dollara og pundi hefur þannig aldrei verið lægra og fór evran niður í 1,026 doll- ara í viðskiptum á evrópskum gjald- eyrismörkuðum fyrir hádegi í gær. Síðdegis hækkaði gengi evrunnar þó nokkuð eftir að tölur sem vitna um batnandi efnahag evrurikjanna voru birtar. Evrópsk ríkisskuldabréf urðu einnig fyrir áhrifum vegna áhyggna af afdrifum friðarsamkomulagsins um Kosovo. í London hækkaði FTSE- hlutabréfavísitalan um 0,8 prósent og olli hækkað verð bréfa í fjarskiptafyr- irtækjum mestu þar um. Verð bréfa í fyrirtækinu Vodafone hækkaði um 4,5 prósent og bréf i Energis hækkuðu um 4,8 prósent eftir að heyrðist að Deutsche Telekom hefði gert kauptil- boð í fyrirtækið. í Þýskalandi hækk- uðu hlutabréf í Deutsche Telekom um 2,6 prósent. Lyfjafyrirtæki hækkuðu sömuleiðis í verði. Þannig hækkaði verð hlutabréfa í Glaxo Wellcome um 2,1 prósent og SmithKline Beecham um meira en þrjú prósent. Xetra DAX- hlutabréfavísitalan í Frankfurt hækk- aði um 1,7 prósent og í París hækk- aði CAC-vísitalan um 1,38 prósent. STJÓRN Félags eldri borgara í Reykjavík og nági’enni hefur sent frá sér ályktun þar sem hvatt er til þess að umræða verði vakin á sveigjanlegum starfslokum að nýju með það að markmiði að þau taki til aldursins 64 tii 74 ára. Jafnframt segir í fréttatilkynningu að stjórn félagsins hafi fylgst með athygli með þeim launahækkunum sem kjaradómur hafi úrskurðað ráðherr- um, alþingismönnum og öðrum embættismönnum, og treysti hún því að ný ríkisstjórn og Alþingi taki tillit til þeirra og bæti til muna kjör þeirra úr röðum aldraðra sem verst eru settir. í ályktun félagsins, sem var send stjórnsýslu og atvinnurekendum, segir að sveigjanleg starfslok eldri borgara hafi verið til umræðu frá því Landlæknisembættið tók málið upp fyrir 10 árum. Það hafi síðan verið tekið fyrir á Alþingi og allir þingflokkar samþykkt þingsálykt- unartillögu um að ríkisstjórn tæki sveigjanleg starfslok á aldrinum 64 til 74 ára til athugunar. Nefnd hafi Fundur um fæðing-arorlof BHM, BSRB og kennarafélögin efna til sameiginlegs fundar með fulltrúum úr stjórnum og samninga- nefndum um fæðingarorlof miðviku- daginn 9. júní kl. 9.30 og er ráðgert að fundinum ljúki á hádegi. Að undanfórnu hafa fulltrúar of- angreindra samtaka unnið að sam- eiginlegri stenfumótun um fæðing- arorlof og verður hún rædd og tekin til hennar afstaða á fundinum. Fundurinn fer fram að Grettis- götu 89, Reykjavík. verið skipuð, en málið síðan dagað uppi. I ályktuninni eru dregin fram eft- irfarandi rök fyrir sveigjanlegum starfslokum: „Ævilíkur hafa aukist verulega. Samhljóða niðurstöður rannsókna á íslandi (R-stöð Hjarta- verndar), Danmörku, Svíþjóð, Englandi og Bandaríkjunum leiða í ljós að fólk á aldrinum 50-75 ára er líkamlega og andlega hressara en jafnaldrar þeirra voru fyrir 20-30 ámm. Nýgengi og dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma og æðabilunar í heila hafa lækkað um 35-40%. Dregið hefur úr tíðni lungnaþembu og slitgigtar. Orsakir þessa eru m.a. eftirfar- andi: Bætt almenn lífskjör manna, hátt hlutfall fólks stundar nú reglu- lega líkamsrækt, reykingar hafa minnkað verulega og góður árangur hefur náðst varðandi forvamir og lækningu krabbameins, hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma. Samkvæmt niðurstöðum danski-a rannsókna er andlegt ástand eldra fólks betra en áður. Fólkið reiknar og leysir hugræn vandamál betur en áður.“ í ályktuninni segir að hér á landi starfi fleiri við launuð störf á aldrin- um 65 til 70 ára en í nágrannalönd- um, en réttur fólks til starfa eftir 67 ára aldur sé mjög rýrður. „Starfslok við 67 ára aldur gegn vilja viðkomandi leiða oft til ein- angrunar, kvíða, ótímabundinnai- hrörnunar og jafnvel ótímabærrai- innlagnar á stofnun,“ segir í álykt- uninni. „Andleg og líkamleg virkni leiðir til betri lífsgæða. Við skorum þvi á yður að gefa starfsfólki yðar á aldrinum 67 til 74 ára, sem hefur hug á áframhaldandi vinnu, kost á a.m.k. hlutastarfi." ELÍSABET Hermannsdóttir fráfarandi formaður Hringsins (t.v.) ásamt nýjum formanni, Borghildi Fenger. Nýr formað- ur Hringsins AÐALFUNDUR Hringsins var haldinn nýlega í Blómasal Hótels Loftleiða. Á fundinum urðu for- mannaskipti í félaginu, Elísabet Hermannsdóttir lét af for- mennsku eftir átta ára starf. Elísabetu voru færðar þakkir fyr- ir störf hennar í þágu félagsins. Starf félagsins var blómlegt á liðnu starfsári. Auk hefðbundinn- ar ijáröflunar bárust áheit og gjafir frá ýmsum aðilum. Verk- stjórasamband íslands færði fé- laginu 1.000.000 kr., Verkstjóra- . félagið Þór 400.000 kr., styrkur frá NN 800.000 kr., Barnaheill styrktarmót 125.000 kr., Paul Newmann 1.723.132 kr. og aðrar gjaflr 422.000 kr. Félagið veitti ýmsa styrki á árinu m.a. til sjúkra barna auk tækjagjafa til Barnaspítalans. Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár er þannig skipuð: Borg- hildur Fenger formaður, Áslaug Valsdóttir varaformaður, Unnur Einarsdóttir gjaldkeri, Ragnheið- ur Sigurðardóttir ritari og Gréta -> Sigurjónsdóttir meðstjórnandi. í varastjórn sitja: Laufey Gunnars- dóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Sig- ríður Þorsteinsdóttir og Sjöfn Hjálmarsdóttir. --------------- Námskeið í almennri skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 10. júní kl 19. Kennsludagar verða 10., 14. og 15. júm'. Kennt verður fi'á kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði og hjálp við bruna, beinbrotum og blæðingum úr nára. Önnur námskeið sem haldin eru hjá Reykjavíkurdeildinni fjalla um sálræna skyndihjálp, slys á börnum og móttöku þyrlu á slysstað. Einnig verður boðið upp á námskeið fyrir barnfóstrur. Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar jafnframt leiðbeinendur til að halda ofangreind námskeið fyrir þá sem þess óska. , ------*-M------ Kjördæmisráð- stefna í haust SAMFYLKINGIN á Vestfjörðum hélt fund á Hótel ísafirði þriðjudag- inn 1. júní sl. Á fundinum var kosin fimm manna nefnd til að undirbúa kjördæmisráðstefnu Samfylkingar- innar og stofnun formlegra stjórn- málahreyfingar. Stefnt er að því að kjördæmisráð- stefnan verði haldin um mánaða- •» mótin ágúst/september í haust. Með tilliti til fyrirhugaðra breytinga á kjördæmaskipaninni var samþykkt að bjóða þingmönnum Samfylking- arinnai- á Vesturlandi og Norður- landi vestra að sitja ráðstefnuna. í undirbúningsnefndinni eiga meðal annarra sæti tveir fulltrúar ungliðahreyfingarinnar Atlas. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU r 17,00 " 1 | \/1 16,00 " fc 15,00 - r 14,00 “ y 13,00 ~ f 12,00 - /V. / 11,00 “ / Vv \nr^ V 10,00 ~ 9,001 Byggtágög Janúar num frá Reuters Febrúar Mars April Maí Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIFt MARKAÐIR Annar afli 93 93 93 165 15.345 Blálanga 48 48 48 67 3.216 Gellur 284 256 261 60 15.640 Grálúða 60 60 60 95 5.700 Hlýri 85 80 82 202 16.485 Karfi 67 20 65 2.749 178.067 Keila 69 68 68 971 66.319 Langa 121 64 108 723 78.090 Lúða 375 197 308 454 139.822 Skarkoli 123 100 112 4.963 553.526 Skata 117 117 117 4 468 Skrápflúra 45 45 45 102 4.590 Steinbítur 90 50 81 8.758 705.766 Sólkoli 128 124 125 605 75.440 Ufsi 77 20 66 11.975 787.393 Undirmálsfiskur 118 99 109 6.133 665.602 Ýsa 267 95 198 8.792 1.742.558 Þorskur 164 100 139 33.621 4.682.186 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 105 10.500 Steinbítur 73 73 73 210 15.330 Sólkoli 124 124 124 236 29.264 Ufsi 20 20 20 5 100 Undirmálsfiskur 99 99 99 130 12.870 Þorskur 129 100 117 694 81.233 Samtals 108 1.380 149.297 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 85 85 85 29 2.465 Karfi 20 20 20 59 1.180 Lúða 300 300 300 20 6.000 Ufsi 50 49 49 1.355 66.869 Ýsa 267 239 259 2.342 605.782 Þorskur 141 136 139 11.794 1.643.140 Samtals 149 15.599 2.325.436 FAXAMARKAÐURINN Gellur 284 256 261 60 15.640 Ufsi 59 59 59 267 15.753 Ýsa 159 95 147 346 50.855 Þorskur 142 136 137 2.248 307.212 Samtals 133 2.921 389.460 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 61 61 61 61 3.721 Þorskur 101 101 101 335 33.835 Samtals 95 396 37.556 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 48 48 48 67 3.216 Hlýri 80 80 80 83 6.640 Langa 108 108 108 131 14.148 Lúða 316 197 296 110 32.523 Skarkoli 123 123 123 442 54.366 Skrápflúra 45 45 45 102 4.590 Steinbítur 70 70 70 140 9.800 Sólkoli 124 124 124 264 32.736 Ufsi 74 74 74 158 11.692 Þorskur 136 112 129 1.386 179.279 Samtals 121 2.883 348.990 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 365 365 365 7 2.555 Steinbítur 72 72 72 1.547 111.384 Sólkoli 128 128 128 105 13.440 Undirmálsfiskur 104 104 104 3.973 413.192 Ýsa 200 161 183 458 83.722 Þorskur 146 136 137 11.545 1.579.702 Samtals 125 17.635 2.203.996 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Ufsi 65 65 65 939 61.035 Þorskur 160 160 160 850 136.000 Samtals 110 1.789 197.035 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 93 93 93 165 15.345 Grálúða 60 60 60 95 5.700 Hlýri 82 82 82 90 7.380 Karfi 50 50 50 25 1.250 Keila 69 . 68 68 971 66.319 Langa 121 86 108 586 63.558 Steinbítur 86 62 84 5.616 471.295 Ufsi 77 61 72 5.067 366.344 Undirmálsfiskur 118 118 118 2.030 239.540 Ýsa 193 100 167 3.824 637.499 Þorskur 154 154 154 606 93.324 Samtals 103 19.075 1.967.554 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 79 79 79 782 61.778 Ufsi 53 53 53 96 5.088 Ýsa 266 229 247 950 234.204 Samtals 165 1.828 301.070 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 51 51 159 8.109 Ufsi 74 54 62 2.721 169.627 Þorskur 164 141 152 612 92.895 Samtals 78 3.492 270.632 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 375 375 375 13 4.875 Skarkoli 122 102 110 4.011 442.895 Steinbítur 50 50 50 51 2.550 Ýsa 199 140 169 642 108.286 Samtals 118 4.717 558.606 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 141 141 141 145 20.445 Samtals 141 145 20.445 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 50 50 50 22 1.100 Langa 64 64 64 6 384 Ufsi 67 67 67 1.290 86.430 Ýsa 140 140 140 8 1.120 Þorskur 154 148 151 3.150 476.721 Samtals 126 4.476 565.755 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Karfi 67 67 67 2.484 166.428 Lúða 324 297 309 304 93.869 Skarkoli 113 113 113 405 45.765 Steinbítur 90 50 85 351 29.909 Ufsi 65 65 65 55 3.575 Ýsa 95 95 95 222 21.090 Þorskur 150 150 150 256 38.400 Samtals 98 4.077 399.036 HÖFN Skata 117 117 117 4 468 Ufsi 40 40 40 22 880 Samtals 52 26 1.348 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Vlóskipta- Hasta kaup- Lagsta sfilu- Kaupmagn Sðlumagn Veglfi kaup- Veglð sfilu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). ettir(kg) eftir (kg) verö (kr) verfi (kr) meðalv. (kr) Þorskur 71.434 107,95 107,50 107,95 77.900 13.566 105,09 107,95 108,00 Ýsa 2.500 47,70 26,00 46,39 100.000 98.776 26,00 48,06 48,05 Ufsi 6.000 26,45 25,60 25,90 43.355 83.397 25,60 26,02 25,56 Karfi 21.500 41,66 41,66 0 43.627 41,66 39,54 Steinbítur 669 21,00 23,01 117.031 0 19,60 19,61 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 92,20 23.306 0 92,07 91,47 Skarkoli 23.902 50,26 50,51 46.688 0 48,04 46,97 Langlúra 38,00 2.000 0 38,00 36,50 Sandkoli 20.000 16,00 16,13 144.566 0 13,89 13,64 Skrápflúra 12,66 150.029 0 12,20 11,75 Loðna 0,10 1.891.000 0 0,10 0,10 Humar 426,00 2.000 0 426,00 427,50 Úthafsrækja 2,00 0 431.665 2,79 3,37 Rækja á Flæmingjagr.130.00022,00 22,00 6.000 0 22,00 32,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.