Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnino: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fös. 11/6. Síðasta sýning á leikárinu. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Rm. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Lau. 12/6 síðasta sýning. Sýnt á Litta sóiSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 12/6 — fös. 18/6 — lau. 19/6. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Á teikferð um tandiS: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Sýrrt á Blönduósi 8/6 kl. 20.30 — í Ýdölum 9/6 kl. 20.30 — á Egilsstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt i Loftkastaía: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 11/6 miðnætursýn. kl. 23.30 — lau. 12/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus - fös. 18/6 kl. 20.30 - lau. 19/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvlkudaqa—sunnudaqa Kl. lí—20. Símapantanir frá kl. 10 vlrka daga. Sími 551 1200. áÉ^LEIKFÉLAG REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Litla svið kl. 21.00: Maður lifandi Óperuleikur um dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 3. sýn. í kvöld 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLUNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. Aukasýningar: 8. júní, 9. júní, 14. júní og 15. júní Sýningar hefjast ki. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. sun. 13/5 kl. 14, sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. MMasala opln Irá 12-18 og tram að svrtngu sýrtngardaga. OpU frá 11 fyrir hádertrteMúsið HneTRn kl. 20.30. sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 HADEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 forsýn. þri 8/6 uppselt, frumsýn. mið 9/6 uppselt, fim 10/6, fös 11/6 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsiátttr af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó. Borðaparrtanir í síma 562 9700. Söng sér til matar frá 4 ára aldri DJASSSÖNGVARINN Mel Torme lést á laugardag 73 ára að aldri eftir hjartaáfall. Eiginkona hans og fimm börn voru við dánarbeð- ið. Fregnir af andláti hans vöktu sterk viðbrögð í Hollywood. „Eg hef misst yndislegan vin. Það mun aldrei neinn koma í stað Mels, ekki aðeins sem söngvara heldur líka sem góðs vinar,“ sagði grínar- inn Jerry Lewis. Melvin hét fullu nafni Melvin Howard Torme og fæddist í Chicago 13. september árið 1925. Hann hóf tónlistarferil sinn fjög- urra ára og hafði spilað áður en yfir lauk um 5 þúsund lög. Þar af samdi hann sjálfur 300, m.a. „The Christmas Song“ sem Nat King Cole gerði vinsælt. Torme hélt því einu sinni fram að það sem honum likaði best við lagið væru höfund- arréttargreiðslurnar sem hann fengi í ágúst og febrúar. Torme er talinn meðal mestu djassöngvara sem uppi hafa verið og komst leikkonan Ether Waters eitt sinn svo að orði: „Mei Torme er eini hvíti maðurinn sem syngnr með sál svertingja." Hann söng sér til matar frá fjögurra ára aldri þegar hann hóf að troða upp á veitingastað í Chicago. Honum var snemma líkt við annan ungan söngvara, Frank Sinatra, og lék með honum í fyrstu af mörgum kvikmyndum sínum „Higher and Higher" frá árinu 1943. Torme vann grammy-verðlaun- in árið 1982 og 1983 sem besti karldjasssöngvarinn fyrir plöturn- ar „An Evening With George She- aring and Mel Torme“ og „Top Drawer“ sem var einnig með pí- anóleikaranum Shearing. Torme giftist og skildi við leikkonuna Candy Toxton, fyrir- sætuna Arlene Miles og leikkon- una Janette Scott. Hann eignaðist fimm börn með þeim. Árið 1984 giftist hann lögfræðingnum Ali Severson. FÓLK í FRÉTTUM Leikjadagur í félagsheimilinu Gjábakka Eldri og f TILEFNI af ári aldraðra var leikjadagur haldinn í Gjábakka, félagsheimili eldra fólks í Kópa- vogi, síðastliðinn laugardag. Að sögn Sigurbjargar Björg- vinsdóttur, forstöðukonu fé- lagsheimilisins, var leikjadag- urinn haldinn samkvæmt óskum eldra fólksins sem sá sjálft al- farið um undirbúning og fram- kvæmd dagskrárinnar en starfsfólk Gjábakka sá um veit- ingar. Fjölmargir komu til að taka þátt í leikjadeginum og sam- kvæmt Sigurbjörgu voru þar 70 manns á öllum aldri. Dagskráin hófst klukkan níu um morgun- inn með því að frístundahópur- inn Hana-nú stóð fyrir andakt og 45 minútna fjölskyldugöngu. Eftir það var farið með gesti í ökuferð um háskólasvæðið þar sem Þorgeir Jónsson miðlaði fróðleik um svæðið en síðan var ekið um Selljarnarnes undir leiðsögn Guðjóns Jónatansson- ar. Þegar komið var aftur á Gjá- bakka var grillað og farið í leiki á planinu. Samkvæmt Margréti Sigurðardóttur, fastagesti fé- lagsheimilisins, tóku gestir virkan þátt í leikjunum „í grænni lautu“, „hlaup í skarð- ið“ og „snú-snú“. Hugmyndin er að halda annan leikjadag og samkvæmt Margréti er þegar búið að Iegga drög að öðrum slíkum síðar í sumar. yngri í útileikjum Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARGRÉT Sigurðardóttir leikur sér að því að fara í splitt. Hún er á áttræðisaldri og segist vera dugleg að hreyfa sig. Á LEIKJADAGINN var farið í ýmsa leiki. Hér hoppa þau Aðalsteinn Sigfússon og Margrét Sigurðardóttir saman í snú-snú. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Ten Things I Hate About You irk Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang. Rushmore ★★★ Mistæk, undarleg en oftast fyndin og frumleg mynd um allsérstæðan nemanda í ástar- og tilvistar- kreppu. Bill Murray og nýliðinn Jason Schwartzman eru stór- skemmtilegir. Message In a Bottle ★★ Ótrúverðug klútamynd, tilgerðar- leg og vont, yfirmáta dramatískt handrit vefst fyrir leikurunum. Paul Newman stendur uppúr. Mulan ★★★’/2 Disney-myndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yf- ir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang. My Fovorite Martian trk Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. Permanent Midnight ★★★ Raunsæ og skemmtileg lýsing á eiturlyfjafíkli, byggð á sannri sögu handritahöfunds í Hollywood. Ben Stiller sannar endanlega að hann er frábær leikari. Jóki björn ★★ Jóki bjöm og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. 8MM ★★★ Nicolas Cage leikur einkaspæjara sem kemst í óvenjulegri og óhugn- anlegri sóðamál en hann óraði fyr- ir. Ljót og hráslagaleg en ekki móralslaus og spennandi. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayf- irbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Babe: Pig In the City ★★ Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmtileg. HÁSKÓLABÍÓ Gamlárskvöld 1981 ★ Hópur af fólki stefnir í partí á gamlárskvöld. Er það aumur gleð- skapur með leiðindakrákum. Náttúruöflin ★ Mislukkuð gamanmynd um leiðin- legar persónur á löngu ferðalagi. Arlington Road ★★★ Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitarnir ★★★*4 Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja mann agndofa eftir. KRINGLUBÍÓ Ten Tbings I Hate About You irk Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, annars gengur allt sinn vana- gang. My Fovorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. Belly ★ Líf og örlög blakkra dópkrimma, undir rapptónlist, endar í gamla vitundarboðskapnum. Ómerkilegt og auðgleymt. True Crime ★★★ Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í leit að sannleikanum. Góð afþreying. LAUGARÁSBÍÓ Grín í beinni ★★★ Sataíra um (ó)menningu sjón- varpsgláps og -framleiðslu. Gerist reyndar rómantísk gamanmynd. Fín, vel leikin skemmtun. At First Sight ★★ Grafalvarlegt umfjöllunarefni tekið hálfgerðum vettlingatökum. Á góðan sprett um miðbikið og leikararnir standa sig sómasam- lega. Free Money ★ Aulafyndni á það lágu plani að hún verður óvænt þolanleg, jafn- vel stöku sinnum brosleg. REGNBOGINN Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stfll yf- ir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. Eigin örlögk-k Ung dama, svikin á ástum, gerist yfirstéttargleðikona í Feneyjum 16. aldar. Forvitileg, glæsileg en flöt. Ekki öll þar sem hún er sýnd ★★ Þessi nútímaútgáfa af Pygmalion er býsna sæt og fyndin unglinga- mynd en brokkgeng í stíltökum og fyrirsjáanleg. Taktu lagið Lóa ★★★ I alla staði fagmannleg og vel heppnuð kvikmyndagerð leik- sviðsverksins. Tragikómísk og leiftrandi vel léikin, STJÖRNUBÍÓ Illur áetningur kk'A Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystk- in sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. Hvererég-kk Góð áhættuatriði og spenna en ekki heil brú í handriti. Airbud: Golden Retriever ★★ Bætir litlu við fyrri myndina en hentar vel smáfólkinu með mein- leysislegum góðvilja í garð besta vinar mannsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.