Morgunblaðið - 10.06.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 10.06.1999, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ ^66 FIMMTUDAGUR 10. JUNI1999 ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði ÞjóSleikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Á morgun fös. 11/6. Síðasta sýning á leikárinu. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið í kvöld fim. og — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Lau. 12/6 síðasta sýning. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 - lau. 19/6 kl. 20. Á teikferð um tandiS: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Sýnt á Egilsstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 12/6 nokkur sæti laus — fös. 18/6 — lau. 19/6. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sijnt i Loftkastata: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Á morgun fös. miðnætursýn. kl. 23.30 — lau. 12/6 kl. 20.30 örfá sæti laus - fös. 18/6 kl. 20.30 - lau. 19/6 kl. 20.30. 13—18, Miðasalan er opln máni miðvikudai Símapantanir frá 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litía hytUHýíbúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 3. sýn. í kvöld sun. 6/6, rauð kort, uppselt, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort, 6. sýn. mið. 16/6, græn kort, 7. sýn. fös. 18/6, hvít kort, 8. sýn. lau. 19/6. Litla svið kl. 21.00: Maður lifandi Óperuleikur um dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 3. sýn. þri. 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar sýningar. Sex í sveit Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyj- , um Lau. 12/6 og sun. 13/6 Samkomiiiúsinu á Akureyri Fös. 18/6, uppselt, lau. 19/6, örfá sæti laus, sun. 20/6, örfá sæti laus, mán. 21/6, þri. 22/6, örfá sæti laus, mið. 23/6, Félagshevnilinu Blönduósi Fim. 24/6, Klifi Ólafsvík Fös. 25/6 Félagsheimilinu Hnífsdal Lau. 26/6 og sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ölfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Fim. 1/7 ‘ Egilsbúð Neskaupstað Fös. 2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir vírka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Aðsendar greinar á Netinu S' mbl.is -ALLTAf? eiTTHVAO fiJÝTT Mðasáa optn frá 12-18 08 fram að sýrtngu sýrtngardaga. Opið frá 11 fyrf hádertsfeUiistð HneTRn kl. 20.30. sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1Z00 fim 10/6 uppselt, fös 11/6 örfá sæti laus, þri 15/6, mið 16/6 örfá sæti laus, fös 18/6 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afslátttr af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLIAJA eftir Einar öm Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Aukasýningan 14. júní, 15. júní allra síðasta sýning Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. sun. 13/5 kl. 14, sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus ■ fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. ns c i £ Þ.ÞJBBBlMSSOW&C0 mm RUTLAND Mflf ÞÉTTIEFNI " Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 553 8640 http://rit.cc enskar þýðingar og textagerð Heldur -þú. að B-vítamm sé nóg ? NATEN -ernóg! FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSSFÖT BEZT I kvöld, fimmtudag kl. 22 verða tónleikar með alþjóðlegu fimm manna þjóðlagabandi sem flytur írsk-skoska tónlist. Bandið er skipað: Tenu Lesley Palmer, Eggert Pálssyni, Daniel Cassidy, Wilmu Young og Ken Henningen. Laugardagskvöld kl. 22 verða tónleikar með Robinnol- an djasstriói. Trióið flytur hressi- lega gitartónlist. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Laugar- dagskvöid verður harmonikkuball með félögum úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur. ■ BARAN, Akranesi Hljómsveitin Sóldögg skemmtir laugardagskvöld. ■ BROADWAY Laugardagskvöld verður síðasta sýning fyrir sumarfrí á Abba-söngleiknum. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Miðvikudagskvöld verður þjóð- hátíðardansleikur með SSSól og Helga Björnssyni og hljómsveitinni Land og sonum. ■ CATALÍNA, Hamraborg Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Þotu- liðið fyrir dansi. ■ ÍSAFJÖRÐUR Um helgina skemmtii- Rúnar Þór á Krúsinni og Sjallanum. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón MÖIler spilar rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Á föstu- dags- og iaugardagskvöld leikur Vík- ingasveitin fyrir veislugesti. Dansleik- ur á eftir. ■ FÓGETINN Föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Bjarni Tryggva. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens leikur á mánudag lög af plötunni Allar áttir og miðvikudagskvöld leikur hann af plötunni Trúir þú á engla, ásamt nýju efni. Þá tekur hljómsveitin Sælu- sveitin við og spilar til kl. 3. Fimmtu- daginn 17. júní skemmtir Tryggvi HUbner. ■ GAUKUR á Stöng Fimmtudags- kvöld skemmtii' hljómsveitin Land & synir. Föstudagskvöld verða gleði- mennirnir „I svörtum fötum“. Á iaug- ardagskvöld kynnir Atóm breska plötusnúðinn Luke Slater í boði Sp- rite. Slater er meðai helstu technó- plötusnúða heims. Atóm er nýtt afl í íslensku skemmt- analífi og hefur það meðal annars að markmiði að fá hingað til lands heims- þekkt nöfn í danstónlistinni. Á fyrsta kvöldinu er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, þvi enginn annar en breski plötusnúðurinn og tónlistar- maðurinn Luke Slater mun þar þeyta skífum. Honum til aðstoðar eru ís- lensku plötusnúðarnir Grétar (Þrum- an), Bjössi (Vínyll á Skratz) og Ric- hard. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Föstudags- og laug- ardagskvöld skemmta Svensen og HaHfunkel. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Laugar- dagskvöld skemmta Blistrandi æðar- kollur. ■ INGÓLFSCAFÉ Á laugardagskvöld verður dansleikur með hljómsveitinni STUÐMENN og Græni herinn eru á yfirreið um landið og konia við í Sjall- anum föstudags- og laug- ardagskvöld en á sunnu- dagskvöld verða Grímsey- ingar sóttir heim. Á móti sól. Ingólfscafé er nýr 300 manna skemmtistaður í Ölfushöllinni, miðja vegu milli Hveragerðis og Sel- foss. Gestum verður boðinn óvæntur glaðningur við komuna og Guðmundur Tyrfingsson mun sjá um sætaferðir af Suðurlandi. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Um helgina skemmtir hljómsveitin Fiðr- ingurinn með gítargúrúinn Björgvin Gislason í fylkingarbrjósti. Aðrir með- limir eru þeir Jón Björgvinsson trommuleikari, og Jón Kjartan Ing- ólfsson, bassaleikari og söngvari. ■ KAFFI Thomsen Fimmtudagskvöld verður DJ Andrés með funky tónlist. Föstudagskvöld sér Þossi um efri hæðina og Aggi Agzilla. Laugardags- kvöld verður suðræn diskóstemmning „Hawaiian Surf Partý-sett“ sett saman af Margeiri og Andrési. ■ KAFFI Reykjavík Fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Karma. Sunnu- dags- og mánudagskvöld skemmta Ruth og Maggi Kjartans. Miðviku- dagskvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru. ■ KLIF, Ólafsvík Sveitaball með hljómsveitinni Buttercup á föstudags- kvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Þeir Rúnar Júlí- usson og Sigurður Dagbjartsson leika fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Á sunnudagskvöld leikur Gunnar Páll lög frá liðnum tímum undir yfirskriftinni Dagar víns og rósa. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dagskvöld er Gæsa-gleðikvöld. Glæsi- legasta gæsin valin og allar gæsir fá glaðning frá Rómeó og Júlíu. Gæsa- skot og gæsasöngvar sungnir undir stjórn Sigga Hlö, kynni kvöldsins. Stjórnin sér um stuðið fram á rauða nótt. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Stjórnin og Gummi Gonzales verður í búrinu. ■ MIÐGARÐUR, Skagafirði Hljóm- sveitin SSSÓL skemmtir á laugar- dagskvöld ásamt hljómsveitinni 200.000 naglbítum. SSSÓL er um þessar mundir að leggja lokahönd á útgáfu af safndiski sem gefinn verður út í tilefni af ellefu ára af- mæli sveitarinnar í sumar. ■ NAUSTIÐ er opið aila daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- kvöld leikur Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar til kl. 3. Á laugardagskvöld skemmtir dægurlagasöngvarinn Ari Jónsson ásamt Úlfari Sig- mundssyni. ■ NÖNNUKOT, Hafnarfirði Hjónakornin Pétur Jónasson og Hrafnhildur Hagalín leika létta gítartónlist á föstudagskvöld, m.a. leika þau fransk- ar kaffihúsaperlur, suður-amerísk þjóðlög og sígilda ítalska skemmtitón- list. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Húsið opið frá kl. 22-3. ■ PÉTURS-pöbb, Höfðabakka 1 Föstudagskvöld spilar Dúettinn Blátt áfram, þeir Siggi Már og Siggi Guð- finns. Opið til kl. 3. Á laugardagskvöld er opið til kl. 3. ■ PUNKTURINN (áður Blúsbarinn) Föstudags- og laugardagskvöld spilar Blues Express. Hljómsveitina skipa Matthías Stefánsson gítar, Ingvi R. Ingvason, trommur, söngur, Atli Freyr Óiafsson, bassi og Gunnar Ei- ríksson, söngur og munnharpa. ■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum hefur nú verið opnuð aftur eftir veti'- ardvala og stuðið er byrjað. Opið um helgina. ■ SJALLINN, Akureyri Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljóm- sveitin Stuðmenn sem eru á yfirreið um landið með Græna herinn. Sunnu- dagskvöld leikur hljómsveitin í Hrísey. Ásamt Stuðmönnum koma m.a. fram Úlfur skemmtari, plötusnúðariúr Sér- fræðingamir að sunnan og gó-gó meyjarnar Álfheiður og Dagbjört. í Sjallanum mun hljómsveitin flytja blöndu af nýju og gömlu efni. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Sveitaball með hljómsveitinni Buttercup á laug- ardagskvöld. ■ TRES Locos Föstudags- og lauga- dagskvöld verður prinsum og prinsessum úthlutað kórónum eins og þau viija. Merenge verður í loftinu til lokunar. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Einn & sjötíu. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanara- mmann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181. Láta draum- inn rætast á íslandi „ÞAÐ hefur alltaf verið draumur minn að stofna léttvínsbar enda hef ég mikla ást á góðum vinum. Eftir að hafa ferðast um ísland ákvað ég að láta drauminn ræt- ast hér enda þykir mér mikið til lands og þjóðar koma,“ sagði franska konan Stephanie Cara- dec sem fluttist nýverið tii lands- ins í þeim tilgangi að koma á fót léttvínsbar í Reykjavík sem myndi bjóða upp á góð frönsk vín á lágu verði. Stephanie ferðaðist síðasta sumar um Island ásamt vinkonu sinni og heillaðist af landi og þjóð. Að hennar sögn tók hún fljótlega eftir því að hér vantaði léttvínsbar sem byði upp á gott en ódýrt vín og ákvað því að koma aftur tæpu ári síðar til að stofna slíkan stað. Með í för eru tveir vinir hennar, Frederic La- gouette vínyrkjumaður og Alex- andre Lebugle hijóðmaður, sem Morgunblaðið/Kristinn STEPHANIE Caradec, Alexandre Lebugle og Frederic Lagoutte komu hingað til lands til að stofna léttvínsbar. ætla einnig að taka þátt í rekstr- inum. Stephanie segir þau hafa náð samningum við franska framleið- endur og ætla að flytja vínið inn upp á eigin spýtur og ná þannig að bjóða vínið á góðu verði. Þau eru að leita að fólki til að hanna staðinn, starfsfólki og húsnæði. Tegundirnar Chiroubles, Graves og Cheverny frá Mið- og Suður- Frakklandi eru meðal þeirra sem þau ætla að hafa á boðstólum auk annarra hefðbundinna drykkja. Þrír Frakkar með léttvínsbar í Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.