Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1999 27 Að mínu mati þyrfti eftirlit af hálfu ríkisins að aukast en ekki síður ættu tryggingafélögin að krefjast meira öryggis. Auðvitað er ekki réttlátt að fyrirtæki greiði sömu iðgjöld, hvort sem þau eru með öryggismálin í fullkomnu lagi eða ekkert er hugsað um að- búnað. greiði sömu iðgjöld hvort sem þau eru með öryggismálin í fullkomnu lagi eða ekkert er hugsað um aðbúnað," segir Gunnlaugur. „Pað þarf einnig að endurskoða út- boðsgeirann og auka eftirlit með fyr- irtækjum,“ segir Steindór og nefnir sem dæmi að Dynjandi flytji inn há- þrýstidælm- sem dæla heitu vatni til að leysa upp málningu. „Þetta nýja háþrýstitæki er mjög öflugt með þrýsting upp á 500-2.000 kílóbör. Það nær sama árangri og uppleysiefhi en er auðvitað mun umhverfisvænna og á því eftir að ná yfirhöndinni. Vegna hins mikla þrýstings er aftm- á móti mjög mikilvægt að allur öryggisbún- aður sé í lagi því annars er hætta á dauðaslysi. Það vantar mikið upp á eftirlit með þessum slöngum og mörg dæmi um að menn skipti ekki um þær fyrr en farið er að sjást í víralög. Sem betur fer eru til verktakar sem vilja hafa allt sitt í lagi, kaupa reglulega slöngur og sjá um að öryggisvírar og annað sé í lagi. Fyrirtækin keppa á sama útboðsmarkaði án þess að nokk- urt tillit sé tekið til þess hvernig ör- yggismál þeirra standa. Víða erlendis ráða fyrirtæki ekki til sín verktaka sem þannig er háttað um en hér á landi virðist mönnum vera sama,“ segir Steindór. - Finnst ykkur skorta lög og regl- ur um öryggisbúnað? „Já, á mörgum sviðum. Ég sendi Vinnueftirlitinu leiðbeiningar eða reglur um hvemig vinna á með þessar háþrýstidælm- fyrir 1-2 árum en eng- inn virðist hafa það starf hjá stofnun- inni að skipta sér af þessu og ekkert eftirlit er með þessum verktökum,“ svarar Steindór. Einnig finnst þeim oft skorta skiln- ing á hvaða kröfur um öryggi eru gerðar. „Sem dæmi fóru sjómenn að óska eftir hálfgerðum skíðahjálmum sem ná niður á eyru. Við megum ekki flytja inn né selja óviðm'kennda vöru og höfum ekki fundið slíka hjálma sem eru viðurkenndir. Sjómennirnir kaupa því hjálmana í verslunum sem selja útivistarvörur. Til að bæta gráu ofan á svart leyfir Siglingamálastofn- un þessa hjálma þannig að tvöfalt eft- irlit er komið í gang og vinnur hvað á móti öðru. Við höfum alltaf haft það að megin- reglu að flytja ekki inn vörur sem ekki eru viðurkenndar örur og þar við sit- ur. Öryggi er okkar hjartans mál og við höfum byggt starfsemina upp á því að það besta væri ekki of gott fyrir fólk.“ Kominn tími til að draga sig í hié Ekki era mörg ár síðan Gunnlaugur vék úr sæti framkvæmdastjóra fyrir syni sínum og í lok spjallsins kemm' fram að hann sé bráðlega að fara í sumarfrí. „Ætli það verði ekki langt sumarfrí en ég hætti þó ekki fyrr en ég hef séð aldamótin hér í þessu fyrir- tæki,“ segir hann. Eða finnst þér ekki að tími sé kom- inn til þess að draga sig í hlé eftir 45 ár?“ 1.1 E,V0' IltlHMl!<X~ HAND CREAM Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augnabrúnalit- ur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í ein- um pakka. Mjög auðveldur í notk- un, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum._ krem eina viku í mánuði. Með Trend næst árangur ÚTSÖLUSTAÐIR: Ingóifsapótek, Kringlunni, - Rima Apótek, Grafarvogi. Andlitskremin frá lí^c»\D í tilboðspakkningum 1. Duo-Liposome krem. dag' og næturkrem 2. Free Radical gel, til að fjarlægja úrgangs- efni úr húðinni. 3. AHA krem til að Qarlægja dauðar húðfrumur. Notist sem nætur- IRlEi'VÐ Með því aó nota TREND naglanæringuna faerðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar HH svo þær hvorki klofna né brotna. TREND handaburðurinn 'JBm með Duo-liposomes. J n Ný txkni í framleiðslu HHkI húðsnyrtivara, fallegri, JjjpHM ' teygjanlegri. þéttari húð. /9H|3| Sérstaklega græðandi. ■ * EINSTOK GÆÐAVARA ' li\EHD Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land ailt. Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum ___________FRETTIR_________ Tillaga um umhverfisvæna samgöngustefnu GUÐRÚN Ágústsdóttir, borgarfull- trúi Reykjavíkurlista, lagði fram til- lögu á fundi borgarstjómar á fimmtudag um að leitað verði sam- starfs um eflingu almenningssam- gangna í Reylqavík og nágrenni með umhverfisvænni samgöngustefnu. Tfllagan gerh' ráð fyrir að leitað verði eftir samstarfi við nági'anna- sveitarfélögin á höfuðborgarsvæð- inu og ráðuneyti umhverfis og sam- gangna um að vinna framkvæmdaá- ætlun um eflingu almenningssam- gangna í Reykjavík og nágrenni. Gert er ráð fyrir að áætlunin miði að því að ná fram markmiðum Aðal- skipulags Reykjavíkur, umhverfis- stefnu Reykjavíkur og ráðuneyt- anna tveggja um umhverfisvæna samgöngustefnu. Samhliða mótun áætlunarinnar yrði fylgst með nýj- ungum og möguleikum á að nýta nýja tækni, bæði hvað varðar vist- væna orkugjafa og möguleika á sporbundinni umferð, eins og spor- vögnum og einteinungum. Tillaga Guðrúnar var síðasti liður á dagskrá fundarins en hlé verður á fundum borgarstjórnar fram í miðj- an september og sjálf fer Guðrún nú í leyfi frá störfum sínum sem borgarfulltrúi vegna brottflutnings. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði tillöguna í anda þess málaflokks sem Guðrún hefði jafnan staðið fyrir í starfi sínu sem borgarfulltrúi, þ.e. umhverfismála. Hún sagði óþarft að vísa tillögunni til borgarráðs til umfjöllunar eins og Kjartan Magnússon, borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins, hafði lagt til. Tfllagan gerði ráð fyrir að leitað yrði eftir samstarfi framangreindra aðila og nefndi borgarstjóri að það væri nánast einsdæmi að ríkisvaldið kæmi ekki inn í almenningssam- göngur eins og hér væri og brýnt að vinna að því að svo yrði. Ásmundur Námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni í júlí: Jóga gegn kvíða hefst 8. jÚIÍ - Þri. og fim. kl. 20. 00. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga naujteynleg. Yoga - breyttur lífsstíll hefSt 7. jÚIÍ - Mán. og mið. kl. 20.00. 7 kvölda grunnnámskeið fyrir fólk á ölium aldri sem vill læra eitth- vað nýtt. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu Frír aðgangur að saunu, tækjasal og oþnum jógatímum fylgir. YOGAf STUDIO Yoga - Tæki - Sauna - Polarity therapy Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. 0PIÐ í ALLT SUMAR HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 BIOTONE nuddvörur, Oshadhi 100% hágæða ilmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. Hvar færðu hollráð um reikningsskil? Deloitte & svarið er Touche Deloitte & Touche hf. - öflugt alþjóðlegt endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki á íslandi Hlíðasmári 14 Sími 580 3000 - Ármúli 40 Slmi 580 5500 - Lyngháls 9 Simi 580 5570 TANA Cosmetics Dreífing: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.