Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 48
*48 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ U M 5 30 30 30 MAasaia qan Irá 12-18 og Iram aö sýringu Otfa Ira 11 lyi* t )rl€^plQsa HADEGISLEIKHUS - kl. 12.00 Mið 7/7 örfá sæö laus Rm 8/7 örfá sæti laus Fös 9/7 örfá sæti laus s ú p u n n i SNYRAFTVR Rjs 9/7 kl. 23.00 í sölu núna Lau 10/7 kl. 23.00 í sölu núna Sun 11/7 kl. 23.00 í sölu nuna Mið 14/7 kl. 23.00 í sölu núna Rm 15/7 kl. 23.00 í sölu núna iaorssp lau 1Q/7 kl. 19.00. TILBOÐ TIL LBKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leiktiúsgesti í Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700. Dilbert á Netinu v§> mbl.is \LurAf= enrrH\SA£y A/ýrr- ÍSLENSKA ÓPERAN ___iiiíi Fös 9/7 kl. 20 örfá sæti Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 'ISl/jlSBðLdjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: UtU knjttÍHýfÍMðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. í kvöld sun. 4/7, aukasýning. fim. 8/7, fös. 9/7, lau. 10/7. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aó sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Á 9\(œturgaCinn n Smiðjuvegi 14, ‘Kópavofli, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld afmælisdansleikur Næturgalans frá kl. 22—3 Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika s Sjáumst hress í galastuði Jjp Fullur eld- móðs og bjartsýni LEIKARINN Sean Connery mætti sæll og glaður til opin- berrar opnunar hins nýja skoska þings á dögunum. Hann sagði að þetta væri mikilvæg- asti dagur í lífi sínu og klæddi sig af því tilefni í hefðbundinn skoskan þjóðbúning. Viðstaddir fognuðu leikaranum og eigin- konu hans, Micheline, er þau mættu til opnunarinnar í Edin- borg. „Þetta er stór dagur fyrir Skotland. Við höfum beðið í 300 ár eftir þessu og því gæti þetta ekki verið gleðilegra," sagði hann með bros á vör. Hin gamla James Bond-kempa, sem um þessar mundir er að kynna nýju Madonna ævareið MADONNA hefur lögsótt fjár- málaráðgjafa sína og krefst þess að þeir greiði henni 175 milljónir króna fyrir að hafa , misreiknað skatta hennar. Hún telur að vegna mistaka þeirra hafí hún borgað 140 milljónum of mikið í skatt árið 1992. Bert Padell, yfirmaður fyrirtækisins sem sá um fjár- mál söngkonunnar, sagði að verið gæti að hún væri reið út í hann en að hann tryði því að i hún væri góð manneskja og að SEAN Connery og eiginkona hans, Micheline. myndina sína Svikamyllu, sagði að hann hefði beðið eftir þessari athöfn með eftirvæntingu í fjörutíu ár. „Ég vona að það fólk sem að þessu stendur sé jafn bjartsýnt og fullt eldmóði og ég er.“ hann bæri engan kala í bijósti til hennar. FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd f hundakofanum (In the Doghouse) ★*'/z WILL Smith kemst í hann krappan í Óvinum rikisins. Skemmtileg fjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyft- ir frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Innbrotsmenn (Safe Men) ★★!4 Mjög skrítin og alveg sérstaklega vit> laus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milli, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþreyingu. Fjárhættuspilarinn (The Gambler) ★★★'/2 Skemmtileg saga sem fléttar saman skáldskap og raunveruleika á marg- slunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðinginn (The General) ★★'/; Vel gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Cahill sem ólst upp í fátækrahverfum Dyflinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporíð (Dance With Me) ★★'/z Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dansinn***'/z Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð greininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou)**** Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfyllsta fjöl- skyldudrama sem fest hefúr verið á filmu lengi lengi. Hin eina sanna Ijóska (The Real Blond) ★★★ Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá ólíkum sjónarhornum. Baðhúsið (Hamam) ★★'/ Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningarheima og töfra þeirra. Kossinn (Kissed) ★★★ Vel leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu og í ljósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir (Portraits Chinois) ★*'/2 Skuggamyndir er ágæt skemmtun og krefjandi tilbreyting frá bandarísku sí- byljunni. Persónur eru margar og myndin kallar á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) ★★'/z Leikararnir bjarga myndinni, sérstak- lega Dennis Leary og Christopher Walken. Þetta er mynd sem hefði get- að verið þó nokkuð betri en nær ágæt- lega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Truman þátturínn (The Truman Show) ★★★★ Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfinnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem allir ættu að sjá. Gildir einu (Whatever) ★★★ Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta niunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið (Next Stop Wonderland) ★★★>/z Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notalega sumartilfinningu. Spilamenn (Rounders) ★★>/z Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennskunn- ar. Um leið er um óraunsæislega upp- hafningu á spilafíkninni að ræða. Foreidragildran (The Parent Trap) ★★'/z Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Ekta Disney mynd. Risinn minn (My Giant) ★★'/z „Risinn minn“ er góðlátleg lítil mynd sem ætti að geta verið ágæt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kennslustund í tangó (The Tango Lesson) ★★★ Margslungin mynd sem einkennist af mótsögnum. Sjálfhverf, tilgerðarleg og vond, en um leið einlæg, djörf og kím- in. Hún stendur og fellur með viðtök- um hvers og eins. Fánalitimir (Prímary Colors) ★★★'/z Póhtísk en um leið litrík og bráðfyndin mynd um persónur og atburði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleymaleg Clint- on-tilþrif innan um einvalalið leikara. Samningamaðurinn (The Negotiator) ★★★'/i Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vel unnin kvikmynd og án efa í flokki bestu hasarmynda síðustu ára. Jackson og Spacey eru alvöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) ★★>/z Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gamanmynd. Handritið er sæmilega unnið, helstu sögupersónur vel heppn- aðar og myndin ágæt skemmtun. Með húð og hárí (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) ★★★ Eiginlega blanda af „Pulp Fiction" og „Trainspotting", fyrirtaks afþreying sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get ekki varia beðið (Can’t Hardly Wait) ★★★ Gaggó-gelgjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtilega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af þeim. Öruggt hð ungra leikara heldur uppi fjörinu. Mikilmennið (The Mighty) ***V4 Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem fjallar á hjartnæman hátt um ljósar og dökkar hliðar hvers- dagstilverunnar og á erindi við börn jafnt sem fullorðna. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ★★★ Dæmigerð stórhasarmynd, framleidd og leikin af sönnum atvinnumönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Stofnfundur Taílandsvinafélagsins Áhugi á Taí- landi mikill Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ fór fram kynning á Taílandi í máli og myndum á Hótel Sögu. Mikill áhugi virðist vera á ferðalögum til Taílands enda landið fagurt og stórbrotið og mannlífið fjörugt. Fór kynningin fram íyrir húsfylli og urðu margir frá að hverfa. Á síðasta ári fór fjöldi manns með Heimsklúbbi Ingólfs til Taílands, enda fargjöld þangað einkar hagstæð um þessar mundir. Ferðir Heims- klúbbsins hefjast að nýju í haust og er nær uppselt í þær fyrstu. Vegna stóraukins áhuga íslenskra ferða- manna á Taílandi þótti tímabært að stofna félag Taílandsvina og voru nær 200 stofnfélagar skráðir á ferða- kynningunni. Meðal gesta var ræðis- maður Taílands á Islandi, Kjartan Borg, og fjöldi fyrri og nýrra vina úr Taílandsferðum Heimsklúbbsins. © INGÓLFUR Guðbrandsson sýndi gestum myndir frá Taílandi og sagði frá Iandi og þjéð. 0 FÆRRI komust að en vildu á fimmtudagskvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.