Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 55
morgunblaðið DAGBÓK SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1999 55Í VEÐUR V .K , ^ v f ^ —m 25m/s rok V!\ 20m/s hvassviðri -----<8s. 75m/s allhvass \i JOm/s kaldi \ 5 m/s gola yJ ^ WW Rigning ri Skúrir j Sunnan, 5 m/s. / A l ( S * * * * Vt ■ Vindörin sýnir vind- |f ) ( J * W* Slyrida V/ Slydduel stefnuogfjMrin ~ " tgt tge * i|( _ Y7 éi í vindhraða, heil pflur * a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » »Snjokoma y El ^ er5metrarásekúndu. * 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg átt, víðast 3 til 5 m/s. Dálítii súld verður við austurströndina, en þokubakkar við norður- og suðurströndina. Inn til landsins og víða vestanlands er gert ráð fyrir björtu veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur stillt og bjart veður fram á miðvikudag, en síðan austlæg átt og víða dálítil væta. Fremur hlýtt í veðri. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Fremur hægfara lægðir og skil á austurleið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 1-3! Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Véður 9 þokumóða 11 léttskýjað 8 þokuruðningur 6 9 milli spásvæða erýttá _ og síðan spásvæðistöluna. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 4 alskýjað 7 skýjað 9 skýjað 9 alskýjað 11 skýjað 14 léttskýjað 15 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm °C Veður 20 mistur 19 skýjað 16 léttskýjað 19 léttskýjað 21 léttskýjað 24 þokumóða 22 heiðskirt vantar 22 þokumóða 22 léttskýjað 22 þokumóða Stokkhélmur 14 Winnlpeg 14 heiðsklrt Helsinki 16 skýiað Montreal 20 heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Hallfax 14 skúr Glasgow 15 skúr New York 26 léttskýjað London 18 mistur Chlcago 26 mistur Paris 20 hálfskýjað Orlando 23 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 4. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðrl REYKJAVÍK 3.50 0,6 9.54 3,2 15.56 0,7 22.15 3,5 3.11 13.32 23.51 5.44 ÍSAFJÖRÐUR 6.00 0,3 11.47 1,7 17.58 0,4 2.07 13.37 1.06 5.49 SIGLUFJORÐUR 1.58 1,2 8.10 0,1 14.44 1,1 20.22 0,3 1.46 13.19 0.51 5.30 DJÚPIVOGUR 0.59 0,5 6.52 1,7 13.03 0,4 19.20 1,9 2.34 13.01 23.26 5.12 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar slands I dag er sunnudagur 4. júlí, 185. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Blessið þá er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. Skipin Reykjavíkurhöfn: Deutschland kemur og fer í dag. Hanse Duo og Bakkafoss fara í dag. Mannamót Félagsstarf 67 ára og eldri í Reykjavík. Skóg- ræktar og skemmtiferð, ungir sem aldnir sam- einast í verkefninu „trjárækt-mannrækt“ í Hvammsvík í Hvalfirði 7. júlí. Ávarp: Heilbrigð- isráðherra, dómsmála- ráðherra, borgarstjóri og fleiri. Gróðursetning í sérstökum lundi sem græddur verður af ung- um sem öldnum. Góðar veitingar og skemmtiat- riði. Kveðum niður kyn- slóðabilið. Upplýsingar og skráning í Afla- granda 40 sími 562 2571. Ferð og veit- ingar í boði verkefnisins. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10.15-11 sögu- stund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg, verður lokað til 9. ágúst. Félag eldri borgara f Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, s. 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Dansað til kl. 20 í kvöld Caprí-tríó leikur. Dans- kennsla Sigvalda mánu- dag kl. 19 fyrir framh. og kl. 20.30 fyrir byrj. Margrét Thoroddsen og Margrét H. Sigurðar- dóttir veita ráðgjöf varðandi réttindi til eft- irlauna, panta þarf tíma á skrifstofu félagsins sími588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun er handavinnu- (Rómverjabréfið 12,14.) stofan opin kl. 9-17, leið- beinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13 hárgr., kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9- 16.30 vinnustofa: al- menn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handa- vinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 bókasafnið opið, kl. 10-11 ganga, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Tveggja daga ferð til Hólmavíkur og Djúpu- víkur 14. og 15. júlí, lagt af stað kl. 8. Ekið í gegnum Hvalfjarðar- göng stoppað í Borgar- nesi og í Brú í Hrúta- firði, hádegishressing í Hólmavík, nesti borðar í Djúpuvík, ekið til baka yfir Tröllatunguheiði og komið niður í Króks- fjarðarnes. Ekið yfir nýju brúna í Gilsfiðri, veislukvöldverður, kvöldvaka og gisting á Laugum í Sælingsdal. Eftir morgunverð ekið Skarðströndina og komi niður í Búðardal, leið- sögumaður. Skráning og upplýsingar, í síma 562 7077. Ath. takmark- aður sætafjöldi. Flóa- markaður verður hald- inn í dag og mánudaginn 5. júlí frá kl. 13-16, kl. 15 sýna nemendur Sigvalda kantrý-dans. Gott með kaffinu. Vitatorg. Á morgun kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferðaklúbburinn Flækjufótur, nokkur sæti laus í Herðubreið-^ arlindir og Kverkfjöll 16. júlí sími 557 2468 og 698 1942. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Brúðubíllinn verður á morgun, mánudaginn 5. júní, við Barðavog kl. 10 og við Tjörnina vestan-^ verða (við Tjarnarborg) kl. 14. Viðey: Kl. 14 verður messa á vegum safnaðar heyrnarlausra. Sr. Miya- ko Þórðarson messar og Táknmálskórinn syngur. Allir eru velkomnir til messunnar. Staðarskoð- un eftir messu verður túlkuð á táknmáli. Báts- ferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar» fresti til kl. 17. Sérstök ferð verður með kirkju- gesti kl. 13.30. Ljós- myndasýning í Viðeyjar- skóla er opin kl. 13.20- 17.10. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hesta- leigan er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áekriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 vandræðaleg, 8 þutum, 9 sjaidgæf, 10 bors, 11 verkfærin, 13 manns- nafn, 15 fjárreksturs, 18 skriðdýrið, 21 álít, 22 fangbrögð, 23 afkomend- ur, 24 vaxtarlag. LÓÐRÉTT: 2 Uúf, 3 stúlkan, 4 hegna, 5 gosefnið, 6 liðið hjá, 7 innyfli, 12 greinir, 14 væn, 15 fokka, 16 heil- brigð, 17 bikar, 18 hafði lifað lengur, 19 horfðu, 20 gefa mat. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 áræði, 4 himna, 7 óskin, 8 gæðin, 9 afl, 11 nýra, 13 hrút, 14 undir, 15 þrær, 17 ábót, 20 hin, 22 gella, 23 ennið, 24 regns, 25 ausum. Lóðrétt: 1 ásókn, 2 æskir, 3 iðna, 4 hagl, 5 múður, 6 af- not, 10 fæddi, 12 aur, 13 hrá, 15 þægur, 16 ærleg, 18 bónus, 19 tíðum, 20 haus, 21 nema. m 13 Jeta m/ísskáp og borðkrók o.fl. kr. 850.000 Æfgreitt af lageL Landsins bestu verð Qerið verðsamanburð •LíitOTrep kr. 450.000 Netsalan ehf. BarilatDrqi 3 • Garðabæ Sími 5B5 BH41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.