Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 33 PENINGAMARKADURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran nálgast gengið einn á móti dollara GENGISSKRANING GENGI evainnar hækkaði lítillega í gær eftir að aðalhagfræðingur Evr- ópska seðlabankans, Omar Issing, lét svo ummælt að evran mundi styrkjast á næstunni en yrði nú fyrir barðinu á sterkum dollara. Hæsta verð sem greitt var fyrir evru á evr- ópskum mörkuðum í gær var 1,0242 dollarar en evran hafði áður fallið nið- ur í 1,0144 dollara á mörkuðum í Asíu og er það lægsta virði hennar hingað til. Samkvæmt könnun Reuters fréttastofunnar meðal tuttugu sér- fræðinga um gjaldeyrismál, eru 66 prósent líkur á því að evran muni falla niður í gengið einn á móti dollara. Meirihluti þeirra spáir að því marki muni evran ná innan þriggja mánuða. Verð á evrópskum hlutabréfamörkuð- um hækkaði Irtillega í gær í takt við 0,3% hækkun á Wall Street skömmu eftir upphaf viðskipta þar. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í Bretlandi hækk- aði um 0,1% í gær en viðskipti í kauphöllinni í London voru fremur lítil sem skýrist af því að beðið er eftir hagtölum sem birtar verða í næstu viku, meða annars um verðlags- og verðbólguþróun. Hlutabréf í knatt- spyrnufélaginu Manchester United hækkuðu um 1,66% eftir að sá kvitt- ur komst á kreik að stjórnarformaður félagsins ætlaði að selja stóran part eignarhlutar síns, sem nemur 14 pró- sentum. Þýska DAX-30 hlutabréfa- vísitalan hækkaði um 0,57% í gær og stóðu hækkandi hlutabréf í bönkum að mestu fyrir hækkuninni eins og undanfarið. Haft er eftir fjárfestum að þeir telji að vísitalan geti hækkað meira á komandi dögum þar sem veik evra geri evrópsk hlutabréf að vænlegum fjárfestingarkosti í augum alþjóðlegra fjárfesta. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna "w\r7 10,00 I ?*— Febnjar Byggl á gögnum frá Reuters Mars Aprfl Maí Júní 118,16 Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA H^ » Meðal- Magn Heildar- verð (kiló) verð (kr.) ALLiR MARKAÐIR Annarafli 90 90 90 20 1.800 Blálanga 70 62 68 6.022 409.749 Gellur 301 301 301 100 30.100 Karfi 66 55 65 4.054 263.812 Keila 78 40 77 9.181 703.112 i Langa 102 10 87 2.156 188.561 i Langlúra 50 30 43 583 25.232 Lúða 360 135 300 428 128.484 } Sandkoli 80 80 80 115 9.200 | Skarkoli 160 100 127 4.503 569.998 Skrápflúra 45 45 45 218 9.810 Skötuselur 137 120 128 1:486 189.926 Steinbltur 90 66 79 9.599 760.672 Sólkoli 137 116 132 1.290 170.016 Tindaskata 10 10 10 46 460 Ufsi 72 30 56 2.503 140.751 Undirmálsfiskur 106 65 97 3.171 308.851 svartfugl 30 30 30 61 1.830 Ýsa 230 70 162 6.963 1.130.681 Þorskur 177 77 113 20.812 2.348.835 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 55 55 55 60 3.300 Steinbltur 77 77 77 921 70.917 Ýsa 184 116 169 146 24.620 Þorskur 130 109 116 693 80.201 Samtals 98 1.820 179.038 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 40 40 40 31 1.240 Lúða 170 170 170 19 3.230 Skarkoli 120 100 103 52 5.360 Steinbftur 69 69 69 500 34.500 Ýsa 230 201 210 437 91.809 Þorskur 119 98 113 4.200 475.188 Samlals 117 5.239 611.327 FAXAMARKAÐURINN Langa 85 85 85 90 7.650 Steinbltur 70 70 70 155 10.850 | Sólkoli 121 121 121 204 24.684 l Ufsi 51 30 43 80 3.450 :: Ýsa 203 98 175 2.317 404.595 Þorskur 136 77 93 4.386 406.187 l Samtals 119 7.232 857.418 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 116 116 116 71 8.236 Ufsi 51 51 51 113 5.763 Ysa 193 193 193 687 132.591 Þorskur 126 119 123 1.237 151.854 Samtals 142 2.108 298.444 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 160 158 158 698 110.333 Skrápflúra 45 45 45 218 9.810 Steinbltur 90 73 81 451 36.409 Sólkoli 137 137 137 143 19.591 Ufsi 60 47 54 578 31.102 1 Undirmálsfiskur 80 65 78 295 22.942 ¦ Ysa 183 183 183 125 22.875 | Þorskur 154 101 119 1.052 125.462 1 Samtals 106 3.560 378.524 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 100 100 100 109 10.900 Ýsa 200 200 200 167 33.400 Þorskur 120 120 120 624 74.880 Samtals 132 900 119.180 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 55 55 55 50 2.750 Langa 10 10 10 4 40 Lúða 260 240 257 62 15.920 Steinbltur 80 79 80 112 8.932 1 svartfugl 30 30 30 61 1.830 Sólkoli 132 132 132 127 16.764 Tindaskata 10 10 10 46 460 Ufsi 50 45 45 208 9.400 1 Undirmálsfiskur 70 70 70 100 7.000 9 Ýsa 220 70 206 22 4.540 Þorskur 135 96 121 3.000 363.090 Samtals 114 3.792 430.725 Nr. 125 9. júll 1999 Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Dollari 75,29000 Sterip. 116,84000 117,46000 Kan. dollari 51,19000 51,53000 Dönskkr. 10,31800 10,37600 Norsk kr. 9,46500 9,51900 Sænskkr. 8,81700 8,86900 Rnn. mark 12,90520 12,98560 Fr. frankl 11,69760 11,77040 Belg.franki 1,90210 1,91390 Sv. franki 47,75000 48,01000 Holl. gyllitli 34.81910 35,03590 Þýskt mark 39,23190 39,47630 (t. Ilra 0,03963 0,03987 Austurr. sch. 5,57620 5,61100 Port. escudo 0,38270 0,38510 Sp. peseti 0,46120 0,46400 Jap. jen 0,61520 0,61920 [rskt pund 97,42830 98,03510 SDR(SérSt.) 99,81000 100,43000 Evra 76,73000 77,21000 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júnf. símsvari gengisskráningar er 562 3270 Kr. Kr. SalaGengiDollarí 75,71000 74,32000 117,60000 50,74000 10,38600 9,48900 8,81900 12,98560 11,77040 1,91390 48,28000 35,03590 39,47630 0,03987 5,61100 0,38510 0,46400 0,61320 98,03510 99,47000 77,21000 Sjálfvirkur GENGI GJALDMIDLA Reuter,9. júlf Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-markaöi: NÝJAST HÆST UEQST USDollar 1.0188 1.0242 1.0174 Japanskt jen 124.62 125.7 124.4 Steriingspund 0.6562 0.6588 0.6547 Sv. Franki 1.6063 1.6082 1.6042 Dönsk kr. 7.4368 7.4375 7.4362 Grísk drakma 324.8 325.57 324.92 Norsk kr. 8.1112 8.119 8.095 Sænskkr. 8.7185 8.727 8.7015 Astral. dollarí 1.5289 1.5403 1.5262 Kanada dollarí 1.5 1.5059 1.4956 Hong K. dollarí 7.9077 7.9436 7.9019 Rússnesk rúbla 24.86 25.045 24.56 Singap. doliarí 1.73 1.7343 1.7307 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta verð verð FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Blálanga 70 68 Karfi 63 63 Keila 78 76 Lúða 360 300 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 90 Karfi 66 66 Langa 102 102 Langlúra 50 30 Lúða 300 135 Sandkoli 80 80 Skarkoli 125 125 Steinbltur 80 66 Sólkoli 136 116 Ufsi 72 50 Undirmálsfiskur 106 106 Ýsa 200 143 Þorskur 177 107 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 301 301 Steinbftur 68 68 Undirmálsfiskur 80 80 Þorskur 136 89 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 85 85 Ufsi 60 60 Undirmálsfiskur 99 99 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 120 120 Stefnbftur 86 86 Ysa 208 208 Þorskur 100 100 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 62 Langa 85 85 Skarkoli 158 158 Skötuselur 137 137 Steinbftur 73 70 Ufsi 51 51 Undirmálsfiskur 99 99 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 135 135 Ufsl 51 44 Þorskur 169 90 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbftur 73 73 Ýsa 188 188 Þorskur 174 154 Samtats HÖFN Blálanga 62 Keila 55 Langa 96 Lúða 300 Skarkoli 121 Skötuselur 135 Steinbftur 83 Ufsi 69 Ýsa 116 Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur Samtals Meðal- verð 68 63 77 325 78 90 66 102 43 270 80 125 78 134 60 106 176 166 92 301 68 80 104 107 Magn (kíló) 5.703 310 9.016 296 15.325 20 3.126 278 583 39 115 34 1.896 816 303 948 343 804 9.305 100 215 140 2.181 62 55 87 300 120 120 75 52 105 109 85 60 120 86 208 100 119 62 85 158 137 73 51 99 135 45 167 137 73 188 165 107 62 55 89 300 121 126 83 67 106 109 109 1.220 1.380 3.248 1.920 1.146 620 916 4.602 568 351 83 286 484 99 199 2.070 6 124 379 459 55 186 700 319 74 213 6 1.645 1.200 3.260 350 2.044 9.111 1.154 1.154 Heildar- verð (kr.) 389.971 19.530 694.502 96.179 1.200.183 1.800 206.316 28.356 25.232 10.545 9.200 4.250 147.585 108.977 18.268 100.488 60.450 133.134 854.601 30.100 14.620 11.200 227.391 283.311 103.700 38.880 136.620 279.200 230.400 98.556 128.960 91.600 549.516 35.216 29.835 13.114 39.182 35.259 5.049 19.701 177.356 810 5.540 63.338 33.507 10.340 30.723 74.570 19.778 4.070 18.980 1.800 198.305 150.744 269.537 23.300 216.500 903.014 125.786 125.786 VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS 9.7.1999 Kvátalcgund Vioikipta- Viískiptj- Hasta kaup- Legsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegifl kaup' VegiS solu SkUsta rnagn (kg) wrt(kr| tilbot (kr). lilbofj (kr). Bttir(kg) aHlr(tg) wrt(kr) nrt(kr) meöalv. (kr) Þorskur 89.212 114,06 113,54 114,00 128.806 549.139 108,43 118,04 117,80 Ýsa 78.939 64,00 64,00 66,00 214.254 6.473 54,51 66,74 61,55 Ufsi 31.779 33,25 33,50 34,00 81.794 243.307 30,39 34,92 33,95 Karf) 30.900 43,25 43,50 69.493 0 42,95 42,63 Steinbftur 22.476 34,00 32,13 34,00 48.000 31.035 30,70 34,93 33,78 Grálúða 20 100,00 105,00 9.980 0 105,00 100,00 Skarkoli 5.388 67,00 67,00 69,50 17.728 15.460 63,69 69,99 68,23 Langlúra 8.000 40,50 38,00 42,99 892 2.000 38,00 42,99 41,51 Sandkoli 20,00 0 41.000 20,15 21,00 Skrápflúra 15,80 8.500 0 15,80 21,05 Úthafsrækja 16.991 1,12 0,99 0 150.660 1,26 1,20 Rækja á Fiæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94 Ekkl voru tilboð I aðrar tegundir FRETTIR TIL S0LIEDA LEIGU öðruvísi brúðarkjólar. Fallegar möminudragtir, hattar og kjólar. ,1111 fyrir hcrra. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Opio virka daga M. 9.00-18.00, kl. 10.00-14.00. BILSKURSHURÐIR ISVAL-SiORGA Ei-lr. HOHÐARAKKA 9. 112 REYKjÁyil SIMI 587 8,'SO TAX 5B7 8i 51 Uppgötvun Human Genome Sciences í Bandaríkjunum Bréf hækkuðu um 36% VERÐ hlutabréfa í bandaríska líf- tæknifyrirtækinu Human Genome Sciences Inc. hækkaði um 36% á fimmtudag eftir aö fréttir bárust af nýrri uppgötvun fyrirtækisins á sviöv erfðarannsókna. Fyrirtækið hefur fundið nýtt prótein sem örvar mynd- un hvítblóðkorna af B-frumu gerð og er talið að fundurinn geti nýst við aö þróa meðferö við sjúkdómum á borð við eyðni og hvítblæði. Forráðamenn fyrirtækisins hafa lýst því yfir að fundurinn sýni að sú tækni sem fyr- irtækið hefur beitt, skili árangri og að þeir telji líklegt að fleiri uppgötv- anir muni fylgja í kjölfariö. Að þeirra sögn hefur Human Genome tekist að þróa aðferðir til að nota flókinn tæknibúnað, sem upphaflega var þróaður til að finna erföavísa, til að örva skilning á því hvernig nota megi erfðavísa í lyf og í lækninga- skyni, að því er fram kemur f DoWf— Jones Newswires. í gær gekk hækkun hlutabréfa f fyrirtækinu á fimmtudag aö nokkru leyti til baka og seldist hluturinn á 47 dollara skömmu eftir opnun kauphallarinnar á Wall Street í gær en á rúmlega 55 dollara í fyrradag skömmu fyrir lokun markaðarins. ----------?-?-?-------- Hermes kaupir hlut4 í Gaultier Parfs. AP. HERMES-húsið hyggst kaupa 35% hlut í fyrirtæki tískuhönnuðarins Je- an-Paul Gaultier. Kaupverðið er 26 milljónir dollara eða um 1900 millj- ónir íslenskra króna. Gaultier hefur notió mikilla vin- sælda síðasta áratuginn og hefur m.a. hannað föt fyrir Björk. Hönnuö- urinn var hins vegar umdeildur á 8. og 9. áratugnum. Gaultier er ánægður með samn- inginn og segist alla tíð hafa haft mikið dálæti á vörum Hermes-húss- ins, en það framleiðir m.a. silkiklúta^ og leðurvörur. Með samningnum fær Hermes leyfi fyrir nýrri hönnun Gaultiers en Gaultier ttskuhúsið nýt- ur á móti markaðsþekkingar bg reynslu Hermes. í tískuiðnaöinum hefur orðið sam- þjöppun á eignarhaldi eins og á öðr- um sviðum heimshagkerfisins og eru kaupin nú m.a. talin merki um þaö. -------?-?-?----- Yahoo! hagnast um- f ram spár Katiforníu. Reuters. HAGNAÐUR Yahool-leitarvélarinnar á Netinu jókst verulega á öðrum fjórð- ungi þessa árs og var umfram spár sem gerðar höfðu verið á Wall Street. Hagnaðurinn í lok annars ársfjórð- ungs 1999 var 28,3 milljónir doll- ara, eða rúmir 2 milljarðar íslenskra króna. Á sama tíma í fyrra var hagn- aðurinn 1,46 milljónir dollara eða um 108 milljónir íslenskra króna. Sölutekjur á tímabilinu fóru úr 44,9_ milljðnum dollara í fyrra í 115,2« milljónir dollara nú, en spáð hafði verið 103 milljóna dollara tekjum. Auglýsingatekjur hafa aukist tölu- vert og talsmenn Yahoo! þakka góð- an árangur aukinni notkun síðunnar utan Bandaríkjanna. Nú eru notendur utan Bandaríkjanna 30% viðskipta- vina Yahoo! en forsvarsmenn fyrir- tækisins vonast eftir að það hlutfart* aukist í 50% á komandi árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.