Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 47 ÞJONUSTA/FRETTIR ¦ I -f MiNJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aí- alstræli 68, Akurcyri. S. 462-4162. OpiS frá 10.6. - 16.9. alia daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá ki. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Minjasafnskirkjunni sömu kvold kl. 21. MINJASAFN AUSTUBLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð f tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandfs og kieinur. Sfmi 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Rcykjavflcnr v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009._______________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga f sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tfmum i sima 422-7263. IBNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júnf til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Slmi 462-3660 og 897-0206. ______________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.__________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__________ NATTÚRUGRIPASAFNIB, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___________________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. _ 13.30-16.____________________________________________ SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er _ opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. M_ 13-17. S. 681-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.f 3:483-1166,483-1443._________________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 436 1490.______________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÍISSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. jiiní til 31. ágúst kl. 13-17. _____________________________ STEINARfKI ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________________ WÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________________ AMTSBÓKASAFNID A AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga ki. 10-19. Laugard. 10-15.______________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._____________________________ NAtTÚRUGRIPASAFNIÐ, llafnarstræti. Opið alla daga . fra kl. 10-17. Slmi 462-2983.__________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl ¦ 1. sept. Uppl. 1 slma 462 3555._______________________ NÖRSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrakl. 11-17.______________________________________ ORÐ DAGSINS_________________ Beykjavík sími 551-0000._____________________________ Aknreyri g. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtelaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar ki. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið.ogföstud.kl. 17-21._____________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mad.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________________ VARMARLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVflfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7556.______________ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________________ SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._______________ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opúl mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAE er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnnd. kl. 8-18. Slmi 461-2532.____________________ SUNÖLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- _20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.___________________ gLAA LONIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVJSTARSVÆÐI FJOLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaflihtisið opið á sama tfma. Sími 6767- __800._________________________________ SORPA________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöovar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á storhátíöum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.slmi 620- 2205. Hagyrðingar glíma á Vopnafirði HIÐ ÁRLEGA hagyrðingamót „Með íslenskuna að vopni" verð- ur haldið á Vopnafirði laugar- daginn 24. júlí klukkan 21. Skap- ast hefur rík hefð fyrir þessum mótum sem eru jafnan fjölsótt af öllum kynslóðum og fjörmikil með afbrigðum. Stjórnandi að þessu sinni verður skáldið í Skerjafirðinum Kristján Hreins- son og hagyrðingar verða Frið- rik Steingrímsson úr Mývatns- sveit, Bjöm Hafþór Guðmunds- son frá Austur-Héraði, séra Hjálmar Jónsson frá Sauðár- króki, Hjálmar Freysteinsson frá Akureyri og Hrönn Jóns- dóttir frá Djúpavogi. Ekki er loku fyrir það skotið að einn hagyrðingur bætist í hópinn. DANS við Viðeyjarstofu. Helgardagskráin í Viðey í VIÐEY er nú ýmissa kosta völ. Þangað er hægt að fara í „lautatúr" á eigin vegum. Þar er hægt að fara í gönguferð með leiðsögn eða staðar- skoðun, einnig í messu aðra hverja helgi. í Viðeyjarskóla er Ijósmynda- sýning. Veitingahúsið í Viðeyjar- stofu stendur öllum opið, einnig hestaleigan og svo geta menn fengið reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Ennfremur eru leiktæki fyrir börn á tveimur stöðum. Gönguferð komandi helgar er á þá leið að á laugardag kl. 14.15 verður gengið á slóðir Jóns biskups Arasonar á Heimaeynni. Byrjað verður í kirkjugarðinum, þaðan haldið niður fyrir Heljarkinn, en síðan framhjá Ráðskonubás, suður fyrir Sjónarhól og að Virkinu, höfða þar sem herra Jón mælti fyrir um virkisbyggingu er hann kom til Við- eyjar á herför sinni til Suðurlands 1550. Þaðan verður haldið meðfram Áttæringsvör, Sauðhúsavör, um Hjallana, yfir á veginn og loks gengið á Klausturhól. Þetta er stysta raðgangan í Viðey en mjög fróðleg. Henni lýkur með því að fornleifagröfturinn verður skoðaður og fleira heima við. Á sunnudag kl. 14.15 verður stað- arskoðun, hefðbundin kynning á heimastaðnum í Viðey, hinum fornu húsum og umhverfi þeirra. Hún tekur í mesta lagi klukkustund. Um helgar fer Viðeyjarferjan á klukku- stundarfresti kl. 13-17 úr landi og á hálfa tímanum í land aftur. FORRAÐAMENN Nings með vottunina frá Gámes. Nings fær Gámes- vottun um innra eftirlit NYLEGA fengu veitingahús Nings á Suðurlandsbraut 6 í Reykjavík og Hlíðarsmára 12 í Kópavogi vottun frá Hcilbrigðis- eftirliti Reykjavfkur og Kópa- vogs um innra eftirlit. Eftirlitskerfi þetta nefhist Gámes og er heilbrigðis- og gæðaeftirlitskerfi með mjög ströngum stöðlum sem fylgja vörunni allt frá framleiðanda til neytenda og er framleiðslan mæld og prófuð á öllmn stigum, segir í fréttatilkynningu. Veitingahús Nings eru fyrstu og einu austurlensku veitinga- húsin sem hlotið hafa þessa vott- un, segir ennfremur. Leikjadagur á Gjábakkatorgi ANNAR dagur í röð Leikjadaga, sem eldra fólk í Kópavogi stendur fyrir, verður í dag, laugardaginn 10. júlí. Sá fyrsti var 5. júní og hug- myndin er að næsti Leikjadagur verði í ágúst. Dagurinn hefst með laugardags- göngu Hana-nú en gangan fer frá Gjábakka alla laugardaga kl. 10 eftir sameflingu frá kl. 9 yfir rjúk- andi kaffisopa. Kl. 11 verður farið í skoðunarferð um Hafnarfjörð í um- sjón Margrétar Sigurðardóttur og Þorgeirs Jónssonar. Aðalleiðsögu- maður verður Kristján Bersi Ólafs- son. Um kl. 13 þegar ferðalangar koma til baka verða boðnar til sölu veitingar á vægu verði og einnig verður hægt að gera góð kaup á útimarkaði eða inni eftir því hvern- ig viðrar. Margrét og Þorgeir stjórna síðan leikjum sem leiknir voru „þegar amma var ung" og er fólk á öllum aldri hvatt til að taka þátt í þessum Leikjadegi á Gjá- bakkatorgi. Dagskrá helgarinnar á Þingvöllum ¦ DAGSKRÁ helgarinnar hefst laugar- daginn 10. júlí kl. 13 með Barna- stund. Farið verður frá þjónustumið- stöð og gengið í Hvannagjá þar sem litað verður og leikið og náttúran skoðuð í um eina klst. Þessi dagskrá er ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára. Kl. 13 verður einnig farið frá þjón- ustumiðstöð og gengið eftir Sand- hólastíg inn í Skógarkot og til baka um Skógarkotsveg og Fögrubrekku með viðkomu í Furulundinum. Á leiðinni verður fjallað um náttúru og sögu Þingvalla. Þetta er létt ganga sem tekur 2-3 klst en gott er að vera vel skóaður og að hafa nesti með- ferðis. Dagskráin sunnudaginn 11. júlí hefst kl. 14 með guðsþjónustu í Þing- vallakirkju og að henni lokinni kl. 15 verður farið í ríflega klukkustundar- langa göngu um þinghelgina þar sem rætt verður um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öllum heimil. ------------?¦?*---------- Blái engillinn í Kaffileikhúsinu ÞÝSK dagskrá verður fiutt í Kaffí- leikhúsinu Vesturgötu 3 sunnudags- kvöldið 11. júlí þar sem Sif Ragnhild- ardóttir syngur lög Marlene Dietrich og Arthúr Björgvin Bollason bregð- ur sér í hlutverk seremóníumeistara og rekur viðburðaríkan æviferil Marlene. Sif mun flytja nokkur frægustu lög Marlene í Kaffileikhúsinu - Iög eins og Lili Marleen, Allein, Jonny o.fl. Undirleik annast tónlistar- mennirnir Jóhann Kristinsson og Tómas R. Einarsson. Seremóníu- meistari og kynnir kvöldsins er Arthúr Björgvin Bollason en hann mun á sinn hátt fjalla um ævi Mar- lene, sem eins og allir vita var ákaf- lega viðburðarík. Miðaverð á dagskrá bæði kvöldin er 1.500 kr. og ljúffengur Kabarett- kvöldverður á kr. 1.500 kr. eða sam- tals 3.000 kr. Matur verður fram- reiddur kl. 19.30 og dagskráin hefst kl. 21. Mikið úrval af buxum f rá BRAX ítíu Skólavörðustíg 4a, s. 551 3069. (MMIftfCí\) I Hestaleigan í Laxnesi 30 ára HESTALEIGAN £ Laxnesi heldur upp á 30 ára afmæli sitt laugardag- inn 10. júlí og sýnir jafnframt ný- uppgerð útihús. Afmælið hefst kl. 16 og verður opið hús til kl. 19. Til að fagna 30 ára afmælinu hef- ur fulltrúum allra helstu ferða- skrifstofa landsins verið boðið að koma og skoða aðstóðuna, þar á meðal reiðhöll sem byggð var ný- lega. I 30 ár hefur Hestaleigan Lax- nes verið leiðandi afl í skipulögðum hestaferðum og ásamt bættri að- stöðu mun hestaleigan einnig kynna nýjar ferðir sem bætast við þær sem farnar eru nú, segir í fréttatilkynningu. LEIÐRETT Rangt föðurnafn í BLAÐINU í gær var frétt á bls. 9 um vígslu Gunnarslundar í Hauka- dal. Þar var Skarphéðinn Þór rang- feðraður og er hann Hjartarson en ekki Þrastarson. Einnig var sagt að lagið Nótt væri þjóðlag við ljóð Arna Thorsteinssonar. Þaðer ekki rétt heldur er lagið eftir Árna og ljóðið eftir Magnús Gíslason. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangar tölur EKKI var rétt farið með tölur þeg- ar greint var frá breytingum á gengi hlutabréfa í Baugi hf. á við- skiptasíðu blaðsins í gær. Gengið hefur lækkað um 1,4% frá því hluta- bréfaútboðið fór fram í apríl, en ekki 14% eins og fullyrt var. í ^ií't'u-Ttfv!^ ¦; loksinsJ #¦ ¦¦ -Í--4 ^ ísienskar / upplýsingar um GAME BOY leiki fylgja með Sölustaðir um allt I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.