Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 49 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. Matt. 5. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Fri- kirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Organleikir Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Hreins Hákonar- sonar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Gunter Eumann frá Duisburg í Þýskalandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Kristín Pálsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Halldór Óskarsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólafur Finnsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Sunnudag- ur kl. 20.30. Almenn samkoma verður að afloknu sumarleyfi. Org- ansti Ástríður Haraldsdóttir, kór Laugarneskirkju syngur, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. Samvera fyrir börnin í umsjá Hjör- dísar Kristinsdóttur meðan á predikun og altarisgöngu stendur. Kaffi og heitt kakó fyrir háttinn í messukaffinu. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Hall- Amerískir lúxus rafmagnsnuddpottar fyrir heimili og sumarhús. Engar lagnir nema rafmagn. Loftnudd, vatnsnudd og blandað nudd. Lofthreinsikerfi, einangrunarlok, vetraryfirbreiðsla og rauðviðargrind. Allt fyrir aðeins 430 þús. kr. staðgreitt. Lægsta verðið á sambærilegum pottum. Sýningarsalurinn er opinn alla daga. VESTAN ehf. Auðbrekku 23, 200 Kópavogi, sími 554 6171, fars. 898 4154. '7 4 9 BÉk Í M Herra- V# i. undirföt v\l// T wáatt lAií KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 Mikið úrval af fallegum rúmfatnaíi Skólavörðustíg 21, Rcykjavík, sími 551 4050 dór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. FRÍKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 14. Bam borið til skímar. Allir velkomn- ir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. VÍDALÍNSKIRKJA. Almennur safn- aðarsöngur kl. 11 á sunnudag. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Altarisganga. Organ- leikari Pavel Smid. Fermd verður í guðsþjónustunni Ellen Svava Rún- arsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfs- fólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum pró- fastsdæmisins. DIGRANESKIRKJA: Kl. 20.30. Kvöldsöngur með altarisgöngu. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Orgnaisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einleikari á pí- anó: Ólafur Elíasson. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnar- son prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Sigurðs- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlímánuði. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sum- arleyfa starfsfólks fellur guðsþjón- ustan niður en kirkjan verður opin á messutíma. Sóknarprestur. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson predikar. Altarisganga. Tríó Eddu Borg flytur tónlist. Organisti er Sigurður Guð- mundsson. Prestamir. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20, lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Mike Zelló frá Banda- ríkjunum. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 20 sunnudag. Ásta María Karlsdóttir vitnar um trú sína. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði fjallar um efnið: Að nota Faðirvorið í persónulegri bæn. Takið biblíuna með. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Heilög kvöldmáltíð. Frið- rik Schram safnaðarprestur predik- ar. Allir eru velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 16. Kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. Laugardaga í sumar kl. 18 messa á þýsku. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. Sunnudagsmessa á ensku. RIFTÚN, Ölfusi: Messa sunnudag kl. 17. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. AUSTURGATA 7, Stykkishólmi: Messa sunnudag kl. 10. Virka daga og laugardaga messa kl. 18.30. EYRARLANDSVEGUR 26, Akur- eyri: Sjá Akureyrarblað. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þjóð- lagamessa sunnudag kl. 20.30 þar sem vísan og vísnatónlistin er gerð að undirstöðu helgihaldsins. Vísna- sönghópur leikur undir stjórn Arn- ars Arnarssonar. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sig- urður Helgi Guðmundsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- Ný sendine af meiriháttar vörum Sýoe Bæjarhrauni 14 DgIKOT 220 Hafnarfirði Freemanshús inu sími 565 3710 Lengd: 80 cm Dýpt: 40 cm Hæð: 47cm Breidd: 60 cm Dýpt: 41 cm Hæð: 185 cm Miðstærð Breidd: 33 cm Dýpt: 23 cm Hæð: 80 cm Lítil Breidd: 32 c Dýpt: 23 crr Hæð: 68 cm usta kl. 11. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Guðmundur Óm- ar Óskarsson. Jón Þorsteinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Guðmundur Jónsson talar og tónlistarfólk Byrg- isins leiðir í lofgjörð. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á púttvellinum kl. 13 ef veður leyfir, annars verður farið inn í Röstina. Hið árlega kirkjumót verð- ur haldið í beinu framhaldi fyrir alla aldurshópa. Kaffi í Kirkjulundi að móti loknu. Starfsfólk Keflavíkur- kirkju. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Gísli Kolbeins. Organisti Kjartan Ólafsson. Rúta fer frá Grund kl. 12.50. Fyrrverandi prestar og prestskonur, fjölmennið. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HEILSUSTOFNUN NLFÍ. Guðs- þjónusta kl. 11. STRANDAKIRKJA í SELVOGI: Guðsþjónusta kl. 14. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson predikar. Sóknarnefnd. VILLINGAHOLTSKIRKJA í FLÓA: Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Kristinn Á. Friðfinnsson. EIÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir. Organisti Kristján Gissurar- son. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Tónlistarstund hefst í kirkjunni kl. 16.40. Fyrir messuna og í messunni flytur sönghópurinn Hljómeyki trúarleg söngverk eftir Jón Leifs. Finnur Bjarnason flytur stólvers úr fomu handriti í útsetningu Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. 12. júlí, kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa 11. júlí kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Geir Waage. Forsöngv- ari Erna Blöndal, orgnaisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir kl. 10 þriðjudaga- föstudags. Sóknarprestur. DEILISKIPULAG í GRAFARHOLTI '|f SÝNING í RÁÐHÚSINU Nú stendur yfir sýning á deiliskipulagi nýrrar íbúðarbyggðar í Grafarholti í Ráðhúsi Reykjavikur. Skipulagssvæðið liggur austan Vesturlandsvegar, skammt frá golfvellinum í Grafarholti og Reynisvatni. Þar er víða fallegt útsýni og góð tengsl verða við útivistarsvæði. Alls er gert ráð fyrir rúmlega 800 íbúðum, grunnskóla, leikskólum og hverfisþjónustu í fyrirhugaðri byggð. Á sýningunni er líkan af skipulagssvæðinu ásamt uppdráttum og myndum. Sýningin stendur til 15. júli n.k. LÚXEMB0RG Frá upphafí: Besta leiðin til Evrópu Luxair býður upp á beint flug til Lúxemborgar með þægilegri og hraðskreiðri þotu. Frá Lúxemborg liggja vegir til allra átta. Keflavík — Lúxemborg Lúxemborg — Keflavík 0.45 6.25 A fþ 22.20 0.05,1 LUXAIR THE WINGS OF CHANGE www.luxair.lu Nánari upplýsingar og bókanir hjá öllum helstu ferðaskrifstofum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.