Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 57
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 57C. nmMM&mtm so 13 a Q o Með lappirnar upp í loft JAPANSKA rokksveitin Johnny gefur lítíð fyrir aðdráttarafl jarðar og hélt tonleika á haus, hangandi í járngrindum, á skemmtistað í Skúfpáfí ergir sig við Loren , í ITALSKA kvikmyndagyðjan Sophia Loren lenti í kröppum dansi þegar hún opnaði útsölu í versluninni Harrods í London. Fyrst réðst skúfpáfi á hana og síðan féll hún af sviðinu. Loren brosti breitt þegar hún mætti til athafnarinnar en það breyttist þegar skúfpáfanum Peaches féll illa við hana við allra fyrstu kynni, skrækti óláta- lega og barði vængjunum í and- litið á henni þar til starfsmenn verslunarinnar náðu að koma henni til hjálpar og fjarlægðu fiðurkvikindið. Þá kom að því að Loren stigi upp á svið til að opna útsöluna formlega en ekki vildi betur til en að hún missti fótanna og datt á gólfið. Starfsmönnum verslun- arinnar hafði tekist að losa sig við skúfpáfann og ruku nú til að hjálpa henni á fætur. Hún meiddi sig ekki og jafnaði sig fljótlega. „Þetta er erfiðara en að leika í kvikmyndum," sagði hin 64 ára leikkona og sló á létta strengi við blaðamenn. Efnismeira Dagskrárblað Dagskrárblað Morgunblaðsins inniheldur dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. í blaðinu er einnig að finna viðtöl, greinar, kvikmyndadóma, fræga fólkið og stjörnumar, krossgátu, yfirlit yfir beinar útsend- ingar frá íþróttaviðburóum og fjölmargt annaó skemmtilegt efhi. Hafðu Dagskrárblað Morgunblaðsins alltaf til taks nálægt sjónvarpinu! JJHtt rClclYÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.