Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 11
Reykjavík- Reykjanes
Listasafn íslailds, Fríkirkjuvegur 7. Sumarsýning.
Frumherjar, expressjónismi, abstrakdist, konseptlist. Leiðsögn
sunnudagkl.lS.OO.Opið 11.00- 17.00.
Sáfil Ásgríms JÓriSSOnar, Bergstaðastræti 74
Landslags- og þjóðsagnamyndir Asgríms Jónssonar.
Opið 13.30- 16.00.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir við Flókagötu
Sumarsýning: Verk eftir íslenska listamenn. Karel Appel.
Leikföng af loftinu. Leiðsögn sunnudag kl. 16.00. 30%
afsláttur af öllum bókum í safhverslun. Opið 10.00-18.00.
Ásmuiidarsafn, við Sigtún. Yfirlitssýning á verkum
Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Höggmyndagarður.
3 0% afsláttur af öllum bókum í safhverslun. Leiðsögn
sunnudagkl. 14.00. Opið 10.00-16.00.
Náttúrugripasafn íslands, Hlemmur 5
Opið 13.00- 17.00.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnestanga 70. Leiðsögn safnadaginn kl.
14.00 og 16.00 sérstaklega æduð börnum í fylgd
foreldra sinna.Takið mömmu og pabba með á
listasafhið.Veitingasala. Opið 14.00-17.00.
Árbæjarsafh - Minjasafh Reykjavíkur
Fornbíladagur. Handverksfólk verður í
húsum, leikir og leikföng við Kornhús fyrir
börn. Lummubakstur, harmóníkuleikur og
mjaltirkl. 17.00.Opið 10.00 - 18.00.
Minjasam Orkuveitu Reykjavíkur,
Rafstöðvarvegi við FJliðaár. Rafheimar;
skrifstofubúnaður frá ýmsum tímum. Gamla
rafstöðin í Elliðaárdal opin. Opið 13.00-17.00
Fjarskiptasafn Landssímans,
Loftskeytastöðin við Suðurgötu. Síma- og
ritsímatæki frá upphafi símans á Islandi, sjálfvirk
símstöð frá 1932 í gangi. Opið 13.00-17.00 sun
Norræna húsið, við Sæmundargötu
Til móts við árið 2000. „European" ljósmyndasýning
Kay Berg frá Bergen opið 14.00-18.00.1 anddyri
ljósmyndasýningin „ísland" opið 9.00 - 18.00.
Listasaíh Einars Jónssonar, við Njarðargötu
Leiðsögn um safnið kl. 15.00 sunnudag. Opið 14.00-17.00.
Listasafn ASI, Freyjugötu 41. Málverk Hlífar Ásgríms-
dóttur og Svanborgar Matthíasdóttur. Opið 14.00- 18.00.
Stofhun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu
Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit. Sérfræðingar taka
á móti gestum. Opið 13.00-17.00.
Þjóðminjasafh íslands. Lokað vegna viðgerða. Valdir
munir safnsins til sýnis í Þjóðarbókhlöðu, Húsinu
Eyrarbakka, Minjasafni Akureyrar, Minjasafni Austurlands,
Egilssöðum, Hólum í Hjaltadal og Leifsstöð.
Gerðarsam - Listasafh Kópavogs, Hamraborg 4
Út úr kortinu - frönsk-íslensk samtímalist. Opið 12.00-18.00.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgata 8, Hafharfjörður
Opið alla daga í sumar frá kl. 13.00 - 17.00.
AUGLYSING
Byggðasafh Hamarfjarðar:
Sívertsens-húsVesturgötu 6: Heimili yfirstéttarfjölskyldu.
Siggubær Kirkjuvegi 10: Alþýðuheimili
Smiðjan, Strandgötu 50: Leikfangasýning. Sögu- og minjasýning.
Opið 13.00-17.00.
Hafharborg Menningar og Ustastofhun Hafharfjarðar,
Strandgötu 34. Sóley Eiríksdóttir 1957-1994ynrlitssýning.
VerkúrsafrúHafharborgar.Opið 12.00-18.00.
Nesstofusam, Seltjarnarnesi
Sérsafh á svið lækningaminja. Munk sem tengjast sögu heil-
brigðismála á Islandi síðustu aldhnar. Opið 13.00-17.00.
Vestfirðir:
ByggðasafhVestfjarða, Austurvegi 9, ísafirði
SalÆskvinnsla. Kaffmúsið opið.
Safniðeropið 10.00.-17.00.
Norðurland:
Heimilisiðnaðarsaíhið, Blönduósi
Safh heimagerðra tóvinnu- og textíhnuna.
Tóvinna sýnd sunnudag. Opið 14.00- 17.00.
Byggðasafh Skagfirðinga, Glaumbær
Sunnudag kl. 11.00: Ljúf orgeltónlist í Glaumbæjarkirkju.
14.00-16.00: vinnubrögð Hðins tíma; heyverkun, tóvinna,
lummubakstur o.fl. Gestum boðið á hestbak. Sérsýningar
í 3 húsum. Opið 9.00 - 18.00.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58
12.30 leiðsögn um sýningar. 14.00-16.00 orgelleikur,
ofið á kljásteinavefstað. 16.00-17.00 þjóðdansar.
Leikfangahom. Kaffi í Zontasalnum. 13.30 Skralli
trúður í Nonnahúsi. Opið 11.00-17.00.
]
Síldarminjasafn Siglufjarðar ;
Kl 15.00: Sfldarsölum, gömul vinnubrögð sýnd,
nokkur síldarlög sungin, slegið upp svolitlu
bryggjubalh við harmónikuleik.
Austurland:
Vesturland:
Byggðasafh Snæfellinga og Hnappdæla
Norska húsið, Stykkishólmi Munir úr fórum Byggðasafns
Snæfelhnga og Hnappdæla. Myndlist: Helgi Þorgils, Krisunn
Pétursson. Þjóðbúningabrúður Sigríðar Kjaran.
Opið 11.00-17.00.
Gamla pakkhúsið, Ólafsvík
Þjóðlífsmyndir Sigríðar Kjaran, fornleifar frá írskubúðum,
steinasafn, ljósmyndir, bíóminjar o.fl.
Opið9.00- 19.00.
Sjómannagarðurinn, Hellissandi
Áraskipið Bliki, endurgerð þurrabúð, Þorvaldarbúð o.fl.
Opið 10.00- 18.00.
Byggðasafh Austur Skaftafellssýslu,
Fundarhúsið í Lóni: 10.00-14.00. Húsið
til sýnis. Morgunkaffi. Gamlabúð: búvéla-
og bílasýning. 15.00-16.00 heyskapur með
gamla laginu. 17.00 Safnarölt, gönguferð
um Höfh. Pakkhúsið: sjóminjasafh, listsýning.
Gamla verbúðin í Miklagarði opin. 20.00-
22.00. Harmóníkuball í Stúkusalnum.
Minjasafh Austurlands, Egilsstöðum
Silfursjóðurinn frá Miðhúsum. Fornleifarann-
sóknin að Þórarinsstöðum - Steinunn Kristjáns-
dóttír kynrhr rannsóknfna. Opið 11.00-17.00.
Suðurland:
Byggðasafh Árnesinga, Húsið Eyrarbakka:
11.00 leiðsögn í umsjá Lýðs Pálssonar. 13.00-17.00 Forni
teiknar. 16.00 Píanóleikur í stássstofu, Heiðmar Jónsson
leikur á píanó frá 1871. 14.00 - 16.00 spunnið á rokk.
Rjómabúið Baugsstöðum opið 13.00-18.00.
Sjóminjasafhið, Eyrarbakka:
Kl. 14.00; gönguferð um Eyrarbakka frá Sjórmnjasafhinu.
Leiðsögumaður Magnús Karel Hannesson.
Þuríðarbúð, Stokkseyri:
Ö. 13.00, 15.45 og 17.30:LeikþátturumÞuríðiformann
í Þuríðarbúð.
Listasafh Árnesinga, Selfossi
Sýningin „LAND" 29 myndhstarkonur sýna verk tengd
náttúrunni. Opið 14.00-17.00.