Morgunblaðið - 10.07.1999, Síða 11

Morgunblaðið - 10.07.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 11 Reykjavík- Reykjanes Listasafn íslands, Fríkirkjuvegur 7. Sumarsýning. Frumherjar, expressjónismi, abstraktlist, konseptlist. Leiðsögn sunnudag kl. 15.00. Opið 1 1.00 - 17.00. Byggðasafn Hafharfjarðar: Sívertsens-húsVesturgötu 6: Heimili yfirstéttarfjölskyldu. Siggubær Kirkjuvegi 10: Alþýðuheimlli Smiðjan, Strandgötu 50: Leik&ngasýning. Sögu- og minjasýning. Opið 13.00- 17.00. Vestflrðir: ByggðasafnVestfjarða, Austurvegi 9, ísafirði Saltfiskvinnsla. KafFihúsið opið. Safnið er opið 10.00.-17.00. Sáfn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74 Landslags- og þjóðsagnamyndir Asgríms Jónssonar. Opið 13.30 - 16.00. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir við Flókagötu Sumarsýning: Verk eftir íslenska listamenn. Karel Appel. Leikföng afloftinu. Leiðsögn sunnudag kl. 16.00. 30% afsláttur af öllum bókum í safnversltm. Opið 10.00-18.00. Ásmundarsafh, við Sigtún. Yfirhtssýning á verkum Asmundar Sveinssonar myndhöggvara. Höggmyndagarður. 30% afsláttur af öllum bókum í safnverslun. Leiðsögn sunnudag kl. 14.00. Opið 10.00-16.00. Náttúrugripasafh íslands, Hlemmur 5 Opið 13.00 - 17.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70. Leiðsögn safnadaginn kl. 14.00og 16.00 sérstaklega æduð bömum í fylgd foreldra sinna.Takið mömmu og pabba með á listasafnið.Veitingasala. Opið 14.00-17.00. Hafnarborg Menningar og listastofiiun Hafiiarfjarðar, Strandgötu 34. Sóley Eiríksdóttir 1957-1994 yfirlitssýning. Verk úr safhi Hafnarborgar. Opið 12.00-18.00. Nesstofusafn, Sdtjamamesi Sérsafh á svið lækningaminja. Munir sem tengjast sögu heil- brigðismála á íslandi síðustu aldirnar. Opið 13.00-17.00. V II.JÚLÍ 't Norðurland: Heimilisiðnaðarsafnið, Blönduósi Safn heimagerðra tóvinnu- og textílmuna. Tóvimia sýnd sunnudag. Opið 14.00 - 17.00. Byggðasafh Skagfirðinga, Glaumbær Simnudag ld. 11.00: Ljúf orgdtónlist í Glaumbæjarkirkju. 14.00-16.00: vinnubrögð hðins tíma; heyverkun, tóvinna, lummubakstur o.fl. Gestum boðið á hestbak. Sérsýningar í 3 húsum. Opið 9.00 - 18.00. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58 12.30 leiðsögn um sýningar. 14.00-16.00 orgeheikur, ofið á kljásteinavefstað. 16.00-17.00 þjóðdansar. Leikfangahorn. Kaffi í Zontasalnum. 13.30 Skralli trúðin í Nonnahúsi. Opið 11.00-17.00. Árbæjarsafii - Minjasafn Reykjavíkur Fornbíladagur. Handverksfólk verður í húsum, leikir og leikföng við Kornhús fyrir börn. Lummubakstm, harmóníkuleikur og mjaltir kl. 17.00. Opið 10.00 - 18.00. Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur, Rafstöðvarvegi við EUiðaár. Rafheimar; skrifstofubúnaður frá ýmsum tímum. Gamla rafstöðin í EUiðaárdal opin. Opið 13.00-17.00 Fjarskiptasafh Landssímans, Lofiskeytastöðin við Suðurgötu. Síma- og ritsímatæki frá upphafi símans á Islandi, sjálfvirk símstöð frá 1932 í gangi. Opið 13.00-17.00 sun. Norræna húsið, við Sæmundargötu Til móts við árið 2000. „European" ljósmyndasýning Kay Berg frá Bergen opið 14.00 - 18.00. í anddyri ljósmyndasýningin „ísland" opið 9.00 - 18.00. Listasafn Einars Jónssonar, við Njarðargötu Ldðsögn um safiiið kl. 15.00 sunnudag. Opið 14.00-17.00. Samansaf0 safna < . aufaw” apCÍaPn' Ferð á safn er ógleymanleg reynsla fyrir alla aldurshópa, í senn fræðandi og skenimtileg. Á morgun, sunnudag, er hinn árlegi safnadagur og söfn landsins /* skartaöllu sínu besta. Sa **. Skemmtum okkur og auðgum andann! Síldarminjasafn Siglufjarðar K115.00: Síldarsöltun, gömul vinnubrögð sýnd, nokkur síldarlög sungin, slegið upp svohtlu bryggjubalh við harmónikuleik. Austurland: Byggðasafh Austur Skaftafellssýslu, Fundarhúsið í Lóni: 10.00-14.00. Húsið til sýnis. Morgunkaffi. Gamlabúð: búvda- og bílasýning. 15.00-16.00 heyskapur með gamla laginu. 17.00 Safnarölt, gönguferð um Höfn. Pakkhúsið: sjóminjasafh, hstsýning. Gamla verbúðin í Miklagarði opin. 20.00- 22.00. Harmóníkuball í Stúkusalnum. rMinjasafn Austurlands, Egilsstöðum Silfursjóðurinn frá Miðhúsum. Fornleifarann- sóknin að Þórarinsstöðum - Steinunn Kristjáns- ^ dóttir kynnir rannsólcnina. Opið 11.00-17.00. Suðurland: Byggðasafil Árnesinga, Húsið Eyrarbakka: 11.00 leiðsögn í umsjá Lýðs Pálssonar. 13.00-17.00 Forni teiknar. 16.00 Píanóleikur í stássstofu, Heiðmar Jónsson leikur á píanó frá 1871. 14.00 - 16.00 spunnið á rokk. | í Listasaíh ASÍ, Freyjugötu 41. Málverk Hhfar Ásgríms- dóttur og Svanborgar Matthíasdóttur. Opið 14.00 - 18.00. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgöm Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit. Sérfræðingar taka ámóti gestum. Opið 13.00-17.00. Þjóðminjasafil íslands. Lokað vegna viðgerða. Valdir munir safnsins til sýnis í Þjóðarbóldilöðu, Húsinu Eyrarbalcka, Minjasafni Akureyrar, Minjasafni Austurlands, Egilssöðtrm, Hólum í Hjaltadal og Leifsstöð. Gerðarsafh - Listasafn Kópavogs, Hamraborg 4 Út úr kortinu - frönsk-íslensk samtímahst. Opið 12.00-18.00. Sjóminjasafn íslands, Vesturgata 8, Hafixarfjörður Opið alla daga í sumar frá kl. 13.00 - 17.00. Vesturland: Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Norska húsið, Stykkishólmi Munir úr fórum Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla. Myndhst: Helgi Þorgils, Kristinn Pétursson. Þjóðbúningabrúður Sigríðar Kjaran. Opið 11.00 -17.00. Gamla pakkhúsið, ólafsvík Þjóðhfsmyndir Sigríðar Kjaran, fomleifar frá írskubúðum, steinasafn, ljósmyndir, bíóminjar o.fl. Opið 9.00 - 19.00. Sjómannagarðurinn, Hellissandi Áraskipið Bliki, endurgerð þurrabúð, Þorvaldarbúð o.fl. Opið 10.00 - 18.00. Rjómabúið Baugsstöðum opið 13.00-18.00. Sjóminjasafhið, Eyrarbakka: Kl. 14.00; gönguferð um Eyrarbakka frá Sjóminjasafninu. Leiðsögtrmaður Magnús Karel Hannesson. Þuríðarbúð, Stokkseyri: Kl. 13.00, 15.45 og 17.30: Leikþáttur um Þuríði formann í Þuríðarbúð. Listasafn Árnesinga, Selfossi Sýningin „LAND“ 29 myndlistarkonur sýna verk tengd náttúrunni. Opið 14.00-17.00. íslandsdeiid ICOM og Félag íslenskra safnmanna AUGLÝSING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.