Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Morgunblaðið/Eiríkur J. UNNIÐ er nú að nýrri viðbyggingu Setbergsskóla. Framkvæmdir hafnar við stækkun Setbergsskóla Fjórði hver íbúi á grunnskólaaldri Hafnarfirdi HAFNAR eru framkvæmdir við stækkun Setbergsskóla. Þetta er lokaviðbygging við skólann sem er miðuð að ein: setningu hans í framtíðinni. í nýju viðbyggingunni er gert ráð fyrir kennarastofu, að- stöðu fyrir starfsfólk, félags- aðstöðu nemenda og kennslu- stofum. Áætlað er að taka viðbótina í gagnið um haustið árið 2000. I skólanum er gríðarlegur fjöldi nemenda að sögn Magnúsar Baldurssonar skólafulitrúa. Hann sagði að um fjórði hver íbúi í Set- bergshverfi væri á grunn- skólaaldri. Það væri hæsta hlutfall á landinu og þekktist ekki annað eins. Meðalhlut- fall nemenda á grunnskóla- aldri í bæjum og hverfum er um 15%. Nemendur í Setbergsskóla eru nú hátt í 800 en skólinn var í upphafi byggður fyrir 450-500 nemendur. Skólinn hefur einu sinni áður verið stækkaður frá því að hann byggður. j \ pl\: 1 • — I 1 1 Morgunblaðið/Eiríkur P. Þegar vonin lifír Midbær DÓMKIRKJAN er nú undir- lögð vegna gagngerra endur- bóta. Af þeim sökum er leiðin til himna torsótt á meðan ekki er messufært í kirkj- unni. Ekki er þó öll nótt úti enn. Til líknar þeim, er þann veg kjósa, stendur hjáleið vonarinnar til boða á meðan stræti kirkjunnar er ófært. „ Morgunblaðið/Jón Svavarsson ORUGGIR sigurvegarar í kassabilarallinu, Jóhann Gísli Jóhannesson og Óli Hreiðar Hansson, á fleygiferð. HÁTÍÐARGESTIR gæddu sér á girnilegri köku í boði sparisjóðsins, \vffi \ h \ úsÆ l • wBj&kjá.Ák £'~ wt ,i-r .11 Líflegur lokadagur LOKADAGUR íþrótta- og leikjanámskeiða Æsku- lýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar var hald- inn hátíðlegur með pompi og pragt á flmmtudaginn. Hátíðin var haldin á Thorsplaninu og gerðu krakkarnir sór ýmislegt til skemmtunar. Keppt var í kassabílaralli, flokkssljórar sýndu listir sínar og sett voru upp leiktæki á planinu. Björgvin Franz Gísla- son grínari sté á stokk með töfrabrögðum, söng og skemmtilegheitum og Bæjarbíó gekk í endur- nýjun lífdaga með alvöru bíósýningum. Haldin var SKEMMTIKRAFTAR stigu á stokk og sungu af stakri innlifun. tískusýning og hafn- krafti. Þá fengu allir fírskar unglingahljóm- köku í boði Sparisjóðs sveitir léku af fítons- Hafnarfjarðar. Hafnarfjördur Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir einkarekinn leikskóla við Álfatún Umdeild ákvörðun Kópavogur Bæjarstjórn Kópavogs sam- þykkti á fundi sínum s.l. þriðjudag að heimila að íbúð- arhúsinu við Álfatún 2 verði breytt í einkarekinn leik- skóla. Telur meirihluti bæj- arstjórnar það vera íbúum til hagsbóta að fjölga leikskól- um í austurbænum. Styrr hefur staðið um þessa ákvörðun og bárust at- hugasemdir frá 300 íbúum við Álfatún, Bæjartún, Grænatún, Hvannhólma, Kjarrhólma, Starhólma og Vajlhólma. íbúarnir lýstu yfir áhyggj- um vegna aukinnar umferðar við enda Álfatúns ef lóðin yrði tekin undir starfsemi leikskóla. Telja íbúar að slík ráðstöfun geti sett öryggi gangandi og akandi vegfar- enda í hættu. Þessi skipulagsbreyting var kynnt á fjöimennum fundi í Snælandsskóla í vor. Á fundi bæjarstjórnar var deilt um þessa ákvörðun og í bókun Kópavogslistans kem- _ _ _ Morgunblaðið/Eiríkur P. IBUÐARHÚSIÐ við Álfatún 2 í Kópavogi sem breytt verður í einkarekinn leikskóla. ur fram að fulltrúar hans telja að bæjaryfirvöldum hafi ekki tekist að svara með sannfærandi hætti athuga- semdum íbúanna. Jafnframt segir í bókun minnihlutans að íbúar á fundinum hafi talið það litlu skipta hvaða rök þeir settu fram. Meirihlutinn væri bú- inn að ákveða niðurstöðuna og kynningarfundurinn væri bara sýndarmennska. Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vísaði þess- um fullyrðingum á bug og taldi fjölgun leikskóla í aust- urbæ Kópavogs verulega til bóta fyrir íbúa hverfisins. Jafnframt að bæjarverk- fræðingur hafi sýnt fram á að aukning umferðar yrði hverfandi. Fulltrúar meirihlutans fögnuðu því framtaki að eig- endur Álfatúns 2 ætli að hefja rekstur leikskóla og sögðust styðja við bakið á þeim. Til- lagan var því samþykkt með 7 atkvæðum gegn 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.