Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 31 við uppsprettur sínar og leiðir sjáV arstrauma, en veigamesta upp- sprettan hvað Island varðar er írska hafið. Pláguefni Sægur klórlífrænna og þrávirkra efnasambanda hafa verið framleidd og notuð sem varnarefni í matvæla- framleiðslu, sérstaklega landbúnaði. Þau eru notuð sem varnarefni gegn ýmsum plágum, s.s. gegn skordýr- um, ógresi, sveppum, ormum, snigl- um, nagdýrum og fuglum. Einna þekktast þessara efna er DDT-efn- in. Með lofti, ám og lækjum hafa þessi efni hafnað í hafinu, þar sem þau hafa safnast upp en notkun þessara efna hefur víðast hvar verið bönnuð eða verulega takmörkuð. Vegna þess hve mörg hinna klórlíf- rænu efna brotna hægt niður í nátt- úrunni, munu þau verða vandamál lengi enn. Það sem er e.t.v. uggvæn- legast við sum þessara efna er sú staðreynd að með tímanum munu þau safnast upp á kaldari svæðum jarðar, sérstaklega norðurhluta, fjarri notkunarstað. Sem dæmi um slíkt efni er toxafen sem tók við af DDT þegar það var bannað. Þetta efni vai’ mikið notað við bómullar- rækt í suðurhluta Bandaríkjanna og er enn notað í þriðja heiminum vegna þess hve ódýrt það er í fram- leiðslu. Toxafen hefur dreifst um heimshöfin og virðist styrkur þess vaxa er norðai’ dregur. Nýrri kyn- slóð pláguefna brotnar hraðar niður í náttúrunni en þau klórlífrænu og því óverulegt vandamál í íslensku sjávarfangi, þar sem bróðurpartur þessara efna er kominn langt að með bæði haf- og loftstraumum. Fólki sem neytir venjulegs sjávar- fangs af íslenskum hafsvæðum er engin hætta búin þó vissulega væri íslenskt sjávarfang enn heilnæmara ef þessum efnum væri ekki til að dreifa. PCB-efnin I iðnaði eru framleidd og notuð ýmis efni, sem hafnað hafa í um- hverfinu, og má þar nefna klórlíf- rænu PCB-efnin, hjálparefni í þvotta- og hreinsiefnum, eldhemj- andi efni í rafeindabúnaði og olíur. Eins og þessi upptalning gefur til kynna eiga þessi efni ekki samleið með matvælum. Af þessum efnum hafa PCB-efnin verið einna mest rannsökuð en þau brotna mjög hægt niður. Magn PCB-efna lækk- i í lífverum fyrst eftir að Vestur- lönd bönnuðu framleiðslu og notk- un, en frá miðjum níunda áratugn- um hefur magn þess staðið í stað. Rannsóknir á íslensku sjávarfangi sýna að styrkur þessara efna hér sé töluvert langt undh- því lægsta sem það gerist lægst í samsvarandi sjáv- arfangi í Norðursjó og langt undir gildandi hámarksgildum fyrir mat- væli. Díoxín Díoxín eru aldrei framleidd af ásettu ráði en þau myndast sem aukaafiu-ð við framleiðslu ýmissa efna, t.d. PCB-efna og ýmissa pláguefna, eða við ýmsa málmfram- leiðslu. Stór uppspretta þeirra er einnig bruni heimilis- og iðnaðar- sorps, bleiking pappírs með klór og brennsla blýbensíns, sem unnið var með klórlífrænum leysum. Díoxín olli nýlega miklu uppnámi í Belgíu en þar hafði fíta til dýrafóðurgerðar mengast, sem svo aftur mengaði af- urðir ýmissa alidýra. Af þessum sökum hefur matvælaiðnaður í Belgíu orðið fyrir miklum álits- hnekki og valdið Belgíu miklu efna- hagslegu tjóni um nokkra framtíð. Þær takmörkuðu rannsóknir, sem fram hafa farið á íslensku sjávar- fangi, sýna að þessi efni eru til stað- ar en styrkur þeirra ákaflega lítill. Heilnæmi íslensks sjávarfangs Oft er umfjöllun nokkuð einhliða um matvæli, þar sem annaðhvort eru ræddir kostir þeirra eða ókostir en almenningi látið eftir að vega og meta ágæti hverrar fæðutegundai- fyrir sig. Flest mengunarefni hafna fyrr eða síðar í hafínu og er lífríki sjávar því sérstök hætta búin og vissulega er mengunarefni að fínna víða í hafinu. Vegna sérstakra hags- muna Islendinga af fiskveiðum þurfa þeir að beita sér af alefli á al- þjóðavettvangi við að spoma við los- un mengandi efna í umhverfið, bæði nær og fjær. Flestir, bæði lærðir og leikir, eru þó sammála um að sjáv- arfang er almennt holl og góð fæða og vegna kosta sjávarfangs hvað varðar ágæti sjávardýrafitu, gæði eggjahvítunnar og vegna innihalds sjávarfangs á mörgum nauðsynleg- um steinefnum og vítamínum, hvetja heilbrigðisyfii-völd í dag til aukinnar neyslu á sjávarfangi, sér- staklega þegar þau koma úr hrein- um úthöfum eins og er að finna við ísland. B A K N A ^ F J Ö I. S K V I. I) U LJOSMYNDIR Núpalind 1 - sími 564 6440 rétt við Smóran! TILKYNNING UM ÚTBOÐ OG SKRÁNINGU HLUTABRÉFAÁ VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS ÍSLENSKI HUGBÚNAÐARSJÓÐURINN HF. HLUTAFJÁRÚTBOÐ Útgefandl: íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf., kt. 560497-2299, Laugavegur 77,101 Reykjavík. Helldarnafnverð nýs hlutafjár: Allt að 265 m.kr. að nafnverði. Sölugengl: Sölutímabil: Umsjón með útboði: Skránlng: Tll forgangsréttarhafa 2,27 og í almennri sölu 2,49. Sölutímabil til forkaupsréttarhafa er frá 29. júlí 1999 til 19. ágúst 1999. Sölutímabil til aimennings er frá 23. ágúst 1999 til 26. ágúst 1999. Sölutímabilið í almennri sölu gæti þó orðið styttra ef öll hlutabréf útboðsins kiárast fyrir lok þess. Landsbanki íslands hf. - Viðskiptastofa. Skráning hlutabréfa verður að útboði loknu, eða í september. Skráningarlýsing og önnur gögn vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Landsbanka íslands hf., Laugavegi 77,155 Reykjavík. Einnig er hægt að nálgast útboðslýsinguna á netinu en slóðin er: www.landsbanki.is/wpp.nsf/pages/fyrirt-utbodslysingar.html I lenski Hugbúnaðarsjóðurinn Landsbanki Íslands Landsbankl íslands hf. Viöskiptastofa Laugavegl 77, 155 Reykjavík, sfml 560 3100, bréfsími 560 3199, www.landsbanki.ls Kvöidvökur Að Skógarmanna sið Koddaslagur íyrir hrausta íyrir aíía Kassabílarall íormúla 1 Kaffihús Besta kaffihúsið Kristniboðsstund Heimsókn frá Konsó Vatnafjör Allir I vatnið Varðeldur Hinn eini sanni Helaistundir Við lofum Guð Guðsþjónusta Sr. Jón Daíbu Hróbjartsson Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson Meira fjor fyrirþau Bænastundir í kapellunni flugeldar Við lýsum upp himininn Bamadaqskrá Ævintýraterð Hæfileikasýning Tónleikar Laufey Geirlaugsdóttir Kangakvartettinn Trompet Páll Rósinkranz og félagar Góð tjaldstæði Verð 2.500 kr. Hámarksverð fyrír fjöldskyldu 5.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.