Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24, JÚLÍ 1999 « FÓLK í FRÉTTUM Þrjátíu ár liðin frá Woodstock Woodstock lifir! í SUMAR eru þrjátíu ár liðin síðan að hin goðsagnakennda tón- listarhátíð Woodstock var haldin í Bandaríkj- unum. Böm og barna- börn þeirra sem þá há- tíð sóttu eiga þess nú kost að upplifa svipaða stemmningu því haldin verður afmaslishátíð, Woodstock 99, í gam- alli herstöð í Rome í New York-fylki nú um helgina. „Hver kynslóð á skilið að fá sína eigin Woodstock-hátíð,“ sagði John Scher sem er meðal þeirra sem standa að hátíðinni. „Með þessu erum við að færa fólk nær hvort öðru og að minnast þess anda sem ríkti fyrir þrjátíu ár- um en auk þess verður tónlist nú- tímans í hávegum höfð.“ Andi samtímans fangaður Megintilgangur hátíðarinnar er að fanga tónlistaranda samtímans í aldarlok svo að hans verði minnst um ókomna framtíð líkt og sú tónlist sem leikin var á Woodstock 1969 varð ódauðleg og sígild. Hljómsveitir munu spila á tveim- ur aðalsviðum en auk þess verður á svæðinu listaþorp, kvikmyndahátíð, tilraunaleikhús, tæknigarður og NOKKRIR starfs- manna Woodstock 99 baða sig í sólinni tveimur dögum áður en hátíðin var haldin en hún stendur frá 23.-25 júlí. Ærslast í sandinum margt fleira. Reynt var að fá fremstu lista- menn heims til að koma fram en einnig nýja og ferska sem eiga framtíðina fyrir sér. Búist er við að um 250 þúsund manns mæti á hátíðarsvæðið en mun fleiri munu fylgjast með í fréttum sjónvarps um allan heim og eru aðstand- endur hátíðarinnar að vonast til að hennar verði minnst sem sögulegs viðburðar þar sem nýtt árþúsund mun ganga í garð inn- an skamms. Listamenn sem koma fram STRANDBLAK verður vinsælla með hverju árinu sem líður og víða um heim er keppt í íþróttinni. Á franska strandblakmótinu var steikjandi sól og hiti á fimmtudag þegar piltar og stúlkur stukku og „smössuðu“ í hvítum sandinum. Martin Laciga frá Sviss og Portúgalinn Brenha nutu þess að kljást á ströndinni en lokaleikur keppninnar verður á sunndag. Meðal þeirra hljómsveita sem fram koma verða Aerosmith, The Chemical Brothers, Creed, Sheryl Crow, DMX, Fatboy Slim, Jam- iroquai, Limp Bizkit, Live, Los Lo- bos, Metallica, Alanis Morissette, Red Hot Chili Peppers, Rage Aga- inst the Machine og Sugar Ray ásamt fjölda annarra. Það er síðan hægt að deila um hvort að þetta séu þeir tónlistarmenn sem helst móta þann tónlistaranda sem svífur yfir vötnunum um þessar mundir eins og Janis Joplin og Jimi Hendrix gerðu tvímælalaust íyrir þrjátiu árum. ÞESSI hressi hippi var á leiðinni á Woodstock 99 og gæti hafa verið á sömu hátið fyrir þrjátíu árum. í sömu fötum kannski líka? 30. júlí-2. ágúst 1999 Hljóðfæra- og sönghátíð í Árnesi, Gnúpverjahreppi um verslunarmannahelgina 1999 rn||#|ftftlj1IO|ll Dagskrá „I" 0IKT6SII Val Föstudagur 30. júlí Svæðiö opnað formlega kl. 13.00. Hvað gerist um kvöldið kemur í Ijós. Blái fiðringurinn verður klár f slaginn um miðnætti og svo verður traliað og sungið fram undir morgun. Dansleikur (Félagsheimilinu Árnesi frá kl. 24.00. Lauqardaqur 31. júlí Kl S 13.00 Samspilsæfingar Ný lög lærö. Knattspyrna, leikir, grill, hestaferðir, samsöngur o.s.frv. ...æfingin skapar meistarann... Kl. 13.30 „Með fjallræðuna í farteskinu" Gengið verður frá Stöng f Þjórsárdal. Lestur hafinn á Fjallræðunni og síðan lagt af stað undir sálmasöng áleiðis í Gjána. Bænastund verður í Gjánni um miðbik göngu og síðan haldið til baka til Stangar. Þessi gönguferð tekur um eina og hálfa klukkustund og er öllum heimil þátttaka ...gott að huga að almættinu... Kl. 16.00 Tónleikar íslenska tríósins Eydís Fransdóttir, óbó, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott og Unnur Fadila Vilhelmsdóttir, pfanó ...einstök ánægja, flott hljóöfæri... Ki. 17.00 WilmaYoung og það sem henni hefur tekist að skrapa saman á staðnum, vááááá... Kvöldverðarhlé...tiiboð í Árnesi _______ — Vísnakvöld: Dúó Islandica stjórnar SÚkkat...beinstífir og flottir... Kuran Swing .tjútt... Bubbi Morthens...verbúðarmaðurinn... Blái fiðringurinn .bingó! Lýkur formlegri dagskrá...rómantík, elskulegheit og vinátta... Kl. 18.00 Kl. 20.00 Kl. 21.00 Kl. 22.00 Kl. 23.00 Kl. 24.00 Kl. 03.00 I------~ "aTsetning ■ J I Það tekur aðeins rúma klukkustund að aka I S frá Reykjavík í gegnum Selíoss og upp * Árnes...sama leið og upp að Fluðum. , Sam mm ««*» mm amm mm Á milli atriða verður jammað. Sunnudagur 01. ágúst Kl. 13.00 Samspilsæfingar Ný lög lærð. Knattspyrna, leikir, grill, gönguferðir, samsöngur...gott tækifæri til að komast í „grúbbu" eða „liö“ Kl. 16.00 Tónleikar Strengjatríósins Kristín Björg Ragnarsdóttir, fióla, Valgeröur Ólafsdóttir, lágfiðla og Sólrún Sumarliðadóttir, selló. ...gott til íhugunar: Hvað er strengjatríó? Kl. 17.00 Barnalögin Leikið og sungið verður með börnum. Wilma Young og hjálparmenn...þetta er fjölskylduvænt, gerumst börn á ný! Kl. 18.00 KvÖldverðartÓnlÍSt...sértilboð í Árnesi Stefán Örn Arnarson og Marion Herrera leika á selló og hörpu...flottur matur og rautt með. Kl. 20.00 Barnalögin .tekin með „bandi“ og öllum tilheyrandi „hreyfingum"... Kl. 21.00 Bjartmar Guðlaugsson .iistmáiari... Kl. 22.00 The EYOS...Kerlingarfjallastemmningin... Kl. 23.00 KK...Sir KK, vegbúinn sjálfur... Kl. 24.00 Geirfuglarnir .halda uppi merkinu... Kl. 01.00 Blái fiðringurinn...f stuði og við öii hin... Kl. 03.00 Lýkur formlegri dagskrá...rómantík...söngur, svefn...??? Á milli atriða verður jammað. iVIUNIÐ SONGBÆKURNAR! Askiljum okkur rétt á fyrirvaralausri dagskrárbreytingu og viðbótum. Miðaverði verður stillt mjög í hóf og kostar aðeins kr. 2.000 inn á mótssvæðið. Á dansleik kostar kr. 300. Allar nánari upplýsingar veitir: ÞÚSUND ÞJALIR - Umboðsskrifstofa listamanna Austurstræti 6,101 Reykjavfk Símar 552 4022 / 898 0120 • Fax 552 4065 • Netföng olit@1 OOOth.is / siggi@1 OOOth.is Veffang: http://www.1000th.is /S/ F.NSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYNNIR Af hvevju þurfum vió aó búa x "fucking" skxta Ámál? FUCKING ÁMÁL - beint á toppinn i Svíþjóó, Noregi og Finnlandi / / HASKOLABIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.