Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 41 » i i PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Fjárfesfar varpa öndinni léttar Fjárfestar beggja vegna Atlantshafs- ins vörpuðu öndinni léttar í gær eftir að tölur um fjölda nýrra starfa voru birtar í Bandaríkjunum. Sérfræðingar höfðu búist við því að tölur myndu leiða í Ijós að mikill fjöldi nýrra starfa, þ.e. í öllum atvinnuvegum nema land- búnaði, hefði orðið til í síðasta mán- uði en raunin varð önnur. Ný störf í Bandaríkjunum voru 124.000 í ágúst en sérfræðingar sem Reufers-frétta- stofan ræddi við fyrr í vikunni við höfðu spáð því tölur myndu sýna að helmingi fleiri störf hefðu skapast á sama tímabili. Launahækkanir hafa einnig verið minni en búist hefur verið við, aðeins 0,2% að meðaltali en bú- ist hafði verið við allt að 0,4% hækk- un að meðaltali. Við fréttirnar styrkt- ust verðbréfamarkaðir verulega og hafði Dow Jones-hlutabréfavísitalan þegar hækkað um næstum 2% skömmu fyrir lokun evrópskra mark- aða. í Bretlandi hækkaði FTSE 100 vísitalan um 2,2% og í Þýskalandi og Frakklandi hækkaði verð hlutabréfa um meira en 2 til 2,5% að meðaltali. í London stafaði hækkunin einnig af fréttum um að National Westminster Bank hefði borið fram ósk til trygg- ingafyrirtækisins Legal & General um samruna, sem hækkaði verð í fjár- málafyrirtækjum. Ótti við vaxtahækk- anir í Bandaríkjunum hefur stórlega minnkað eftir atburði gærdagsins og dollarinn hefur styrkst nokkuð í kjöl- farið. Evran gaf eftir og seldist á 1,06 dollara í viðskiptum á markaði í London en lokaverð evrunnar á fimmtudag var 1,07 dollarar. Dollarinn fór einnig yfir 110 jen í viðskiptum í Evrópu í gær og er því spáð að hann muni styrkjast gagnvart jeni á næst- unni. GENGISSKRANING Nr. 164 3. september 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,13000 72,53000 73,68000 Sterlp. 116,22000 116,84000 117,05000 Kan. dollari 48,12000 48,44000 49,48000 Dönsk kr. 10,36100 10,41900 10,36400 Norsk kr. 9,22100 9,27500 9,28000 Sænsk kr. 8,82200 8,87400 8,84100 Finn. mark 12,96050 13,04130 12,96030 Fr. franki 11,74770 11,82090 11,74750 Belg.franki 1,91030 1,92210 1,91020 Sv. franki 48,28000 48,54000 48,09000 Holl. gyllini 34,96830 35,18610 34,96760 Þýskt mark 39,40020 39,64560 39,39930 ít. líra 0,03980 0,04004 0,03979 Austurr. sch. 5,60020 5,63500 5,60000 Port. escudo 0,38440 0,38680 0,38440 Sp. peseti 0,46320 0,46600 0,46310 Jap. jen 0,65600 0,66020 0,66360 írskt pund 97,84610 98,45550 97,84410 SDR (Sérst.) 99,14000 99,74000 100,36000 Evra 77,06000 77,54000 77,06000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 30. ágúst. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 3. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis- markaöi: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0599 1.0722 1.0587 Japanskt jen 116.73 118 116.49 Sterlingspund 0.6608 0.6656 0.6601 Sv. franki 1.5981 1.5995 1.5948 Dönsk kr. 7.4387 7.4408 7.436 Grísk drakma 326.65 328.1 325.69 Norsk kr. 8.3162 8.37 8.315 Sænsk kr. 8.6892 8.7465 8.6935 Ástral. dollari 1.643 1.6612 1.6433 Kanada dollari 1.5802 1.6057 1.5774 Hong K. dollari 8.2312 8.2431 8.231 Rússnesk rúbla 27.35 27.76 27.41 Singap. dollari 1.7895 1.8079 1.7907 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió, dollarar hver tunna I nn nn I 01 nn - 1.21.04 cl ,UU nn nn - n'V w *:u,uu 1 o nn - r i y,uu i o nn - JT lo,UU 17 nn - . J I f ,uu 1 c nn jJ Jyrt lb,UU- 1 a nn - TT f I o,uu 1 a nn - V 1 L 14,UU 1 o nn _ 1 I o,UU n Apnl Maí Júní Júlí Ágúst ' Sept. Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 120 103 106 191 20.284 Blálanga 66 52 59 4.393 258.092 Grálúöa 40 40 40 27 1.080 Hlýri 97 97 97 1.257 121.929 Karfi 72 25 52 5.690 293.468 Keila 84 18 66 18.775 1.246.694 Langa 116 30 111 8.408 936.653 Langlúra 25 14 19 112 2.173 Lúða 400 130 275 2.882 793.495 Sandkoli 60 60 60 435 26.100 Skarkoli 172 133 149 8.603 1.285.907 Skata 165 115 117 394 46.010 Skrápflúra 45 45 45 27 1.215 Skötuselur 270 180 263 151 39.650 Steinbítur 127 50 111 4.141 457.760 Sólkoli 185 100 152 561 85.415 Tindaskata 10 10 10 ' 56 560 Ufsi 71 7 57 4.656 263.235 Undirmálsfiskur 185 30 162 1.487 241.382 Ýsa 256 96 176 13.073 2.302.177 Þorskur 181 102 135 40.696 5.510.691 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúöa 40 40 40 27 1.080 Karfi 43 43 43 2.301 98.943 Keila 18 18 18 107 1.926 Lúöa 200 155 197 104 20.440 Skata 165 165 165 14 2.310 Skötuselur 270 270 270 45 12.150 Sólkoli 100 100 100 54 5.400 Samtals 54 2.652 142.249 FMS Á ÍSAFIRÐl Karfi 25 25 25 7 175 Lúöa 325 325 325 13 4.225 Skarkoli 142 142 142 29 4.118 Steinbítur 125 125 125 286 35.750 Ýsa 230 230 230 177 40.710 Þorskur 147 116 137 7.150 983.054 Samtals 139 7.662 1.068.032 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 52 52 52 1.016 52.832 Langa 92 79 90 291 26.292 Langlúra 25 25 25 55 1.375 Lúöa 290 131 230 406 93.538 Skarkoli 167 133 138 1.173 162.026 Skata 115 115 115 380 43.700 Steinbítur 117 60 106 847 90.095 Sólkoli 138 114 117 116 13.560 Ufsi 61 43 50 1.610 81.031 Ýsa 158 126 135 979 131.901 Þorskur 174 117 119 357 42.569 Samtals 102 7.230 738.920 NatWest gerir tilboð í Legal & General Þriðja stærsta ynrtaka í London. AP, Reuters. NATIONAL Westminster Bank PLC, þriðji stærsti banki Bret- lands, stendur í samningaviðræð- um um að kaupa Legal & General, líftrygginga- og lífeyrissjóð. NatWest hefur boðið 10,7 milljarða punda í fyrirtækið sem jafngildir um 1.200 milljörðum íslenskra króna. Aformuð yfirtaka verður sú þriðja stærsta á bresku fyrirtæki hingað til en slær þó ekki út yfir- tökur breskra fyrirtækja erlendis eins og t.d. yfirtöku BP á Amoco og yfirtöku Vodafone á Airtouch. Hlutabréf í NatWest féllu um Bretlandi 4% eftir að tilkynnt var um viðræð- urnar en gengi hlutabréfa í Legal & General hækkaði um 5%. For- stjóri Legal & General, David Prosser, tekur sæti í stjórn NatWest ef af samruna fyrirtækj- anna verður og mun hafa umsjón með einstaklingsþjónustu hjá fyrir- tækinu hvað varðar líftryggingar. Sérfræðingar segja samrunum og yfirtökum fara fjölgandi og ekk- ert lát verði á þeirri þróun. Fyrir- tæki þurfi að vaxa fyrir tilstilli samruna við önnur fyrirtæki og tryggingarfélög séu nú sérstaklega heppilegur kostur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ýsa 205 205 205 463 94.915 I Samtals 205 463 94.915 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 122 122 122 347 42.334 Ufsi 43 43 43 353 15.179 Ýsa 184 167 175 588 102.959 Þorskur 115 114 115 992 113.892 Samtals 120 2.280 274.363 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 56 56 56 58 3.248 Lúða 204 204 204 133 27.132 Sandkoli 60 60 60 264 15.840 Skarkoli 172 133 150 4.500 673.380 Steinbítur 122 71 86 216 18.522 Sólkoli 160 160 160 126 20.160 Ufsi 43 7 37 65 2.435 Undirmálsfiskur 71 61 65 84 5.464 Ýsa 256 96 230 2.770 636.491 Þorskur 151 102 133 20.509 2.729.543 Samtals 144 28.725 4.132.215 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 30 30 30 5 150 Lúða 285 285 285 71 20.235 Sandkoli 60 60 60 171 10.260 Skarkoli 170 148 154 2.893 445.175 Skrápflúra 45 45 45 27 1.215 Skötuselur 180 180 180 9 - 1.620 Steinbítur 90 80 83 28 2.330 Sóikoli 170 170 170 182 30.940 Tindaskata 10 10 10 56 560 Ufsi 43 41 42 106 4.428 Undirmálsfiskur 30 30 30 8 240 Ýsa 200 142 184 435 80.249 Þorskur 160 135 147 1.000 147.100 Samtals 149 4.991 744.501 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 103 106 191 20.284 Blálanga 60 60 60 2.937 176.220 Hlýri 97 97 97 1.257 121.929 Karfi 58 52 56 3.161 178.438 Keila 84 20 67 18.505 1.233.358 Langa 116 94 113 7.567 855.828 Lúða 400 140 286 1.838 525.962 Skarkoli 151 151 151 8 1.208 Skötuselur 265 265 265 62 16.430 Steinbítur 76 76 76 141 10.716 Sólkoli 185 185 185 83 15.355 Ufsi 71 60 67 2.146 144.254 Undirmálsfiskur 96 96 96 222 21.312 Ýsa 175 135 167 1.678 .280.192 Samtals 90 39.796 3.601.487 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 222 222 222 495 109.890 Þorskur 124 117 122 2.719 332.017 Samtals 137 3.214 441.907 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 66 66 66 440 29.040 Karfi 72 72 72 221 15.912 Keila 70 70 70 163 11.410 Langa 105 105 105 487 51.135 Langlúra 14 14 14 57 798 Lúöa 351 344 346 197 68.209 Ýsa 156 97 102 1.436 146.673 Samtals 108 3.001 323.177 FISKMARKAÐURINN HF. Lúöa 130 130 130 12 1.560 Skötuselur 270 270 270 35 9.450 Steinbítur 50 50 50 6 300 Ufsi 41 41 41 130 5.330 Ýsa 136 123 127 982 124.223 Samtals 121 1.165 140.863 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 336 249 298 108 32.193 Steinbítur 127 83 114 2.270 257.713 Undirmálsfiskur 185 168 183 1.173 214.366 Ýsa 197 138 185 2.611 482.591 Samtals 160 6.162 986.863 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 43 43 43 246 10.578 Ýsa 162 131 156 459 71.384 Þorskur 181 126 146 7.969 1.162.518 Samtals 143 8.674 1.244.479 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eftir (kg) eltir (kg) verö (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 3.972 100,00 96,00 100,00 731.000 76.028 85,47 100,00 96,30 Ýsa 36,00 6.000 0 36,00 44,02 Karfi 36,50 15.000 0 36,50 34,01 Skarkoli 45,00 26.000 0 43,96 58,84 Þorskur-norsk lögs. 38,00 88.107 0 38,00 35,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir (Ég er 56 Eg er að léttast og læt það fréttast! -1- í Landsbank- inn spáir 0,5-0,6% hækkun á neysluverði LANDSBANKI íslands spáir nú 0,5-0,6% hækkun á vísitölu neyslu- verðs, að því er fram kemur í mark- aðsyfirliti frá viðskiptastofu Lands- bankans. Verðbólguspá Landsbank- ans upp á 4,2% fyrir allt árið 1999 var birt í síðasta mánuði. I lok næstu viku birtir Hagstofan tölur um vísitölu neysluverðs, miðað við verðlag í ágústbyrjun. Hækkun á árinu nemur nú þegar um 3,5%. Að mati sérfræðinga viðskipta- stofu Landsbankans vegur hækkun bensínverðs um 6-6,5% þyngst og veldur hækkun á vísitölu neyslu- verðs um 0,25-0,3%. Spáin gerir ráð fyrir 0,7% hækk- un húsnæðis sem hækkar vísitöluna um 0,09%. Búist er við að liðurinn „fatnaður og skór“ hækki eftir lækkanir í síðasta mánuði. Einnig gerir spáin ráð fyrir smávægilegri hækkun á grænmeti. Gangi spá Landsbankans eftir mun hækkun neysluverðs síðustu 12 mánuði vera um 4,1%. ---------------- Netuppboð á nýra San Francisco. AP. NETUPPBOÐSFYRIRTÆKIÐ eBay hefur stöðvað tilboð í mannsnýra sem boðið hafði verið til sölu hjá fyrirtækinu á Netinu. All- mörg boð höfðu borist áður en salan var stöðvuð, allt frá 1,8 milljónum íslenskra króna upp í rúmar 400 milljónir. Samkvæmt reglum eBay er fyrir- tækinu óheimilt að stunda viðskipti með líkamshluta á Netinu og sala eigin líkamshluta er einnig bönnuð samkvæmt bandarískum lögum. Að sögn talsmanna eBay eru yfir 2 milljónir hluta skráðar á sölulista hjá eBay á degi hverjum og ómögu- legt að komast hjá að þar á meðal séu hlutir sem reglur fyrii-tækisins banna viðskipti með, nema notend- ur láti vita. ------♦-♦-♦----- Hluthafar BP Amoco styðja yfirtöku á Areo London. Reuters. HLUTHAFAR í breska olíufélag- inu BP Amoco samþykktu á mið- vikudag að styðja áformuð kaup fé- lagsins á bandaríska olíufélaginu Atlantic Richfield Co. Þannig verð- ur tO stærsta einkarekna olíufram- leiðslufélag í heimi. Hluthafar í Arco samþykktu fyr- irhugaðan samning fyrr í vikunni. Tilkynnt var um hina 29 mOljarða dollai-a yfirtöku í aprfl sl., stuttu eft- ir yfirtöku BP á Amoco. Upphæðin jafngOdir 2.000 mOljörðum ís- lenskra króna. Þess er vænst að skoðun fram- kvæmdastjómar ESB á samningn- um ljúki á næstu vikum. Bókhald fyrir nýja öld KERFISÞROUN HF. Fákateni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.