Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 65V í DAG BRIDS Umsjón Giiómundiir l'áll Arnarsnn SUÐUR tekur sjálfviljugur að sér það verkefni að spila sjö spaða, svo það er eins gott að hann standi sig. Suður gefur; enginn á hættu. Norður * AD3 V Á76 * Á842 * ÁDG Suður * KG987654 v D8 ♦ D3 *9 Vestur Norður Aushu’ Suður — — — 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 grönd Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Utspil vesturs er tromp. Hvernig myndi lesandinn spila og hvernig þarf legan að vera ef slemman á að vinnast? Atta slagir á tromp og þrír ásar gera ellefu. Laufsvíning gæti gefið þann tólfta, en úrslitaslagurinn verður að koma með kast- þröng. Besti möguleikinn er sá að vestur sé með lauf- kóng og annan rauða kóng- inn a.m.k. til viðbótar. Rétta úrvinnslan er þá sú að taka á rauðu ásana stax og spiia síðan öllum spöðunum. I þriggja spila_ lokastöðu á suður eftir ÁDG í laufi í blindum, en heima tvær rauðar drottiningar og eitt lauf. Hafi vestur byijað með laufkóng og hjarta- eða tíg- ulkóng, verður hann að fara niður á kónginn annan í laufinu, sem þýðir að litur- inn gefur þrjá slagi með svíningu. Norður * AD3 V Á76 * Á842 * ÁDG Vestur Austur ♦ 10 A 2 *G94 V K10532 ♦ G765 ♦ K109 * 76543 * K1082 Suður A KG987654 VD8 ♦ D3 + 9 Svona var legan hins veg- ar í reynd. Austur átti alla kóngana og varð að fara niður á þrennuna í lokastöð- unni. Ef sagnhafi spilar samkvæmt áðurrakinni áætlun og svínar, fer slemman þrjá niður, en því miður fyrir vörnina hafði vestur hent öllum laufum sínum til að standa vörð um gosana sína tvo. Þegar sagnhafi spilaði iaufi í lokin og vestur fylgdi ekki lit, var einfalt að stinga upp ás og fella kónginn fyrir aftan. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrii’vara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunlilaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Q ÁRA afmæli. í dag, övl laugardaginn 4. sept- ember, verður áttræður Ás- mundur Friðrik Daníels- son, flugvélstjóri. Eigin- kona Ásmundar er Elsa Magnúsdóttir. Hann er að heiman. H' f \ ÁRA afmæii. Næst- I vl komandi miðvikudag, 8. september, verður sjö- tugur_ Paul D.B. Jóhanns: son, Ásgarði 2, Garðabæ. I tilefni þess mun hann, ásamt eiginkonu sinni, Elínu Ellertsdóttur, taka á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 4. sept- ember, í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ, kl. 15-18. Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Noregi 29. maí sl. Tone Lise Ommedal og Sig- urður Svavar Skúlason. Heimili þeirra er í Bryne, Noregi. Ljósmynd: Hugskot. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Helga Pálína Sigurðardótt- ir og Bjarni Haraldsson. Heimili þeirra er að Fýls- hólum 3, Reykjavík. SKÁK Unisjón Margcir l'ótiirsson STAÐAN kom upp á Skákþingi Is- lands sem nú stendur yfir í skák- miðstöðinni Faxa- feni 12. Helgi Áss Grétarsson (2.495) var með hvítt og átti leik, en Sigur- björn Björnsson (2.315) hafði svart. 25. Dh4! - Bxf2 26. Rfd5+ - Kf8 27. Dh6+ - Ke8? (27. - Dg7 var betri vörn, en þá stendur hvít- ur einnig til vinn- ings eftir 28. Dd6+ - Kg8 29. Re7+ og hvort sem svarti kóngurinn fer á h7 eða h8 þá leikur hvítur 30. Df4 og vinnur) 28. Dxc6+ og svartur gafst upp. Hvítur leikur og vinnur. LJOÐABROT HRÓLFUR STERKI í ELLI G rímur Thomsen (1820/1896) Brot úr Ijóðinu Hrólfur sterki í elli Hrólfur sat með sjómanns vetti, sár af elli, á köldum höndum, er um sonu frækna hann frétti, að fjötraðir syðra lægju í böndum, leiknir hart af liði Dana. - Lítt hann sagði og allt með stilli, en - saman vafði hann vettlingana, og vatt þá sundur handa á milli. Ei er að sjá, að elli hann saki, öldungur reið hart úr tröðum. Eigi fór hann oft af baki áður hann kom að Bessastöðum. I varðhaldi þar voru niðjar, var hann snar að brjóta upp klefann, af þeim sleit hann vopnlaus viðjar, varðmönnum leizt ekki á hnefann. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Gerðu ekki meira úr hlutun- um en nauðsynlegt er. Vilj- irðu ná athygli annarra fer best á því að setja mál sitt ró- lega fram en ákveðið. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú væri upplagt að gera sér glaðan dag með félögunum iví margt hefur á dagana drifið síðan þið hittust síðast svo af nógu er að taka. Krabbi (21. júní - 22. júll) Þú hefur lengi haft á tilfinn- ingunni hvað vakir fyrir þeim sem í kringum þig eru og nægan styrk til þess að fylgja brjóstviti þínu eftir. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake A* MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ieggur krafta þína til liðs við þá sem minna mega sín og berst fyrir því að allir hafíjafnan rétt. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) oA Eitthvað gerir það að verk- um að þú dregur þig inn í skelina. Brynjaðu þig fyrir umhverfinu og skoðaðu vand- lega hvað er þér fyrir bestu í stöðunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) S® Þú getur leyst málin á farsæl- an hátt ef þú bregst rétt við í erfiðum aðstæðum. Þú hefur lengi haldið aftur af þér en verður að fá útrás á einhvern hátt. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Du> Þú hefur nú gengið frá öllum lausum endum varðandi verk- efni þitt svo þér er ekkert að vanbúnaði að opinbera það fyrir þeim sem hafa áhuga á því. Vog rn (23. sept. - 22. október) Ö Þú ert glöggur á litlu atriðin sem skipta svo miklu máli í lífinu og þú ferð létt með það að setja gráan hversdagsleik- ann í blómlegan búning. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert nú tilbúinn að dusta rykið af verkefni sem þú lagð- ir á hilluna og taka upp þráð- inn á nýjan leik og nú á öðr- um forsendum en áður. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) KLf Þú hefur alit sem þarf til að takast á við erfiðleikana. Reyndu ekki að skilja alla hluti, aðalatriðið er að standa styrkum fótum. Steingeit (22. des. -19. janúar) «1 Veltu þér ekki upp úr vanda- málunum heldur skaltu bara leysa þau. Gleymdu því ekki hvað margt jákvætt er í kringum þig sem má þakka fyrir. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) CSní Þú ert í skapi til að láta gott af þér leiða og þar sem þú átt auðvelt með að fá aðra í lið með þér skaltu notfæra þér það núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er gott og blessað að hafa áhrif á fólk með framkomu sinni. Gættu þess bara að þú fælir það ekki frá við nánari kynni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. S(wla- Cþ^éttotöð Öll tískumerkin; Fudu, Tommy, Flla, Tlmberland, og fl„ Einnig lesgleraugu í miklu úrvali. Grænu básunum u m 2 Aðeine þeeea LLinCII einuhefei! rfár Tilbúnir rétlir ^J^^^Sultflskbollur ■ Fiskibollur ■ Fiskpate Silungapate • Marineraður saltfiskur ■ Frosinýsa Marineraðar fisksteikur • Fiskbúðingar Ýsaíraspi • Rúgbrauðssúpa • Kindakæfa Rabbarbaragrautur • Plokkfiskur KCXAPORTIÐ ..kostaboð í hverjum bás Fréttir á Netinu v^mbl.is /\LLTAf= GITTH\SA£> A/ÝT7 10 rósjr kr. 990 Mikið úrval af nýrri gjafavöru. Blómavasar í öllum stærðum, gerðum og litum. Gott verð. Opið til kl. 10 öll kvöld Fákafeni 11, sími 568 9120. Teg. ECCO 1014 Verð: Aður kr. nú kr. 3.995,- Litur: Svartur Stærðir: 41-46 00MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 Nýjar vörur Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar — stórar stærðir Hattar og hú£ur \i#FM5ID Mörkinni 6 Sími 588 5518 TILBOÐ Á LÖNGUM LAUGARDEGI STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.