Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 63 ________BRÉF TIL BLAÐSINS__ Skyndinámskeið í talningu Frá Baldri Ragnarssyni: EKKI linnir látunum í þeim sem telja aldamótin ganga í garð nú um næstu áramót. Fyrir skemmstu rit- aði einn slíkur hér í lesendabréf Mbl. Segir hann þá sem ekki eru honum sammála vera treggáfaða og dapurt gefna sérvitringa. Þá segir bréfritari að talning 2000 ára frá upphafi tímatalsins eigi „ekkert skylt við það að kunna að telja“. Með þessum djúpvitru orðum eru þá væntanlega tekin af öll tvímæli um skyldleika sagnarinnar „að telja“ við hugtakið „tímatal". Gott á þjóðin að eiga svo spaka menn, líkt og téðan bréfritara, sem búa yfir ómældri snilld á sviðum bæði stærðfræði og íslensku! Þeir sem telja að næstu áramót séu aldamót lenda óhjákvæmilega í hinu mesta basli við að rökstyðja þessa skoðun sína, líkt og umrædd- ur bréfritari. Neyðast þeir til að bæta einu ári við tímatalið, ári sem aldrei var. Ekki er heimildanotkun þeirra heldur til fyrirmyndar enda finnast fáar heimildir til stuðnings þessari firru. Ráðlegg ég þeim að verða sér úti um eintak af Almanaki Háskóla íslands fyrir árið 2000 sem nýlega vai- gefið út. Þar má finna stutta en hnitmiðaða grein um hvenær aldamótin eru. Bréfritarinn téði tekur dæmi af bamaafmælum máli sínu til stuðn- ings. Vissulega verður bam ekki eins árs íyrr en eitt ár er liðið frá fæðingu þess, eins og hann nefnir. Við fæð- inguna hefst ganga bamsins inn í fyrsta ár ævinnar. Hálfu ári síðar er krakkinn sex mánaða en árið er samt hið fyrsta í ævi þess. Á ársaf- mælinu lýkur þessu fyrsta ári og annað árið hefst. Eftir sem áður er krakkinn þó bara talinn eins árs allt það ár. Á sama hátt hefst tíunda ár æviskeiðsins á 9 ára afmælisdaginn. Ellefu mánuðum síðar fer væntan- lega að gæta nokkurrar eftirvænt- ingar hjá krakkanum eftir næsta af- mæli. Tíunda árinu er brátt lokið en enn er þó bamið talið 9 ára. Lýkur loks þessu tíunda ári á 10 ára afmæl- isdaginn og hefst þá ganga bamsins inn í annan áratug ævinnar. Tvöþúsundasta ár tímatals okkar er framundan. Hvenær lýkur þessu tvöþúsundasta ári? Vai’la daginn sem það hefst! Um barnaafmæli og tímatal gilda sömu einföldu grann- atriðin. Við næstu áramót verður 1999 áram lokið frá upphafi tíma- talsins. Á miðju næsta ári er tíma- talsupphafið 1999 'h árs. Tímatal sem hófst 1. janúai’ árið eitt verður ekki 2000 ára fyrr en árið 1. janúar 2001, rétt eins og sá sem fæddur er 1. janúar árið 1961 verður ekki fer- tugur um næstu áramót heldur hin þarnæstu. Læt ég þá lokið þessu skyndi- námskeiði í talningu fyrir sjálfskip- aða snillinga. Á degi endurmenntunar, 28. ágúst 1999, er 1998,665 áram var talið lokið frá upphafsdegi tímatals- ins. BALDUR RAGNARSSON, „sérvitringur" og starfandi kerfisfræðingur. Vantar þig faileg húsgögn Dekor á góðu verði ?? Dekor Verð nú: 22.900 >22.900 Sfh "Colibri" Skápur Gegnhelit Mahony Handútskorinn Ýmsar útfærslur H-220, B-130, D-56 Verð 99.000 Gjafavörur í miklu úrvali Há kommóða Gegnheilt Mahony Verð áður: 26.900 ' * • Verð nú: ^ i.900 ---- Kistill Verð áður: 17.900 Sjónvaipsskápur H-180, B-102, D-69 Verð: 45.000 Stí&kor Freemanshúsinu Opnunartimi: Má - Fð: 10:00 til 18:00 Laugardag: 10:00 til 16:00 Bæjarhrauni 14 220 Hafnarfirði Sími 565 3710 á sunnudögum kl. 14:00. alla aðra daea kl. 10:00. Nánari uþplýsingar og bókanir t fastar ferðir: Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar 565 0661 Húni II - Hafnarfjörður Sími 894-1388. Einnig sérferðir fyrir hópa. NYJAR HAUSTVORUR Á HVERJUMLOEGI lOP^P. Litur: Blár/svartur Verð 2.995,- langan T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Litur: Svartur Verð3 0011 Tölvuskólinn Framtíðarböx sérhæfir sig í tölvukennslu fyrir börn og unglinga á aldrinum 5 -14 ára. Námið er byggt upp í kringum 10 ákveðna þætti tölvunotkunar og má þar m.a. nefna: • Ritvinnslu • Myndvinnslu • Tölvusamskipti Margmiðlun Töflureikni Umbrot og útgáfu í vetur munu meira en 4.000 börn á íslandi fá að njóta námsefnis Framtíðarbarna í tölvufræðum og upplýsingatækni. Við bjóðum upp á nýtt námsefni á hverju ári, þýtt og aðlagað að íslenskum aðstæðum. Markmið námsins er að gera tölvunotkun skemmtilega og lifandi og er unnið eftir ákveðnu þema á hverju námskeiði. Vetramámskeið Framtíðarbama hefjast 20. september nk. Skráning fer fram frá 6.-20. september, alla virka daga frá kl. 13-17 og laugardaga frá kl. 9-13 í síma 553 3322. Skráðu þig strax og gefðu barninu þínu forskot á framtíðina. • Sérstakur afsláttur fyrir félaga Landsbankaklúbba. Nemendum er skipt í bekki eftir aldri og í hverjum bekk eru hámark 8 nemendur. Bronshópuz: $-6 ára Silíurhópur: 7-8 áxa Gullhópur: 9-u ára Platínuhópur: 12-14 áza FRAMTÍDARBÖRN Grensásvegi 13 sími 553 3322 SIMINNinterneU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.