Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.09.1999, Blaðsíða 66
J 66 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 + MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNYJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninqar á Stóra sviðinu: KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht GULLNA HLIÐIÐ - Davíð Stefánsson KOMDU NÆR — Patrick Marber LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare 1 eftirtalinna svninaa að eioin vali: GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson FEDRA — Jean Racine VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guömundsdóttir HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne eða svninqar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney RENT — Jonathan Larson SJÁLFSTÆTT FÓLK - BJARTUR - Halldór Kiljan Laxness SJÁLFSTÆTT FÓLK — ÁSTA SÓLLILJA — leikg. Kjartan Ragnarsson/ Sigríður M. Guðmundsd. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina „MEIRA FYRIR EYRÁГ á Stóra sviðinu eftir Þórarinn Eldjám og Jóhann G. Jóhannsson Fvrstu svninaar á leikárinu : Sýnt á Litta st/iii kt. 20:00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt fös. 10/9 sun. 12/9, fös. 16/9 Sýnt i Loftkastata kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson Fös. 10/9, lau. 18/9. Almennt verð áskriftakorta er kr. 9.000,- Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800,- Miðasalan er opin mánud.-þriöjud.kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl.10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. 5 30 30 30 IWasala opln ala vrka daga f á kL 11-18 Qfl fá M. 12-18 um hetaar mO-KOKTIB, SALA í FULLUM GANGU HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1Z00 mið 8/9 örfá sæti laus fim 9/9 örfá sæti laus fös 10/9, ATH. Lau 11/9 ÞJONN í • ú p u n n I Fim 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetningar auglýstar síðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláltur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sima 562 9700. vVuiul.ictno.is ISLENSKA OPKRAN WWIIOII Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Fim 16/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 18/9 kl. 20 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar dagiega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga www.landsbanki.is Tilboð til Vörðufélaga Landsbankans Varðan Vörðufélögum býðsf nú ferð með Samvinnuferðum Landsýn til paradísareyjunnar Aruba í Karíbahafinu ó verði sem er engu líkt. • Vikuferð (22.— 28. nóvember) með flugi og gistingu í sex nætur fyrir aðeins 73.900 kr. ó mann.* • Arubo tilheyrir hollensku Antillaeyjum og er ein af syðsfu eyjum Koríbahafsins. Vörðufélagar geta volið ó milli fveggja fjögurra stjörnu hóteln: Sonesfo Resorts í hjarto höfuðstaðarins Orjanstad eða Wyndham Resorts við eino bestu strönd eyjarinnar. • Innifulið er flug, gisting, akstur fil og fró flugvelli erlendis, fororsfjórn og íslenskir flugvolloskottor. Ekki er innifolió erlent brottfarargjnld S20 og forfol- logjold, kr. 1.800. Ymis önnur tilboð og ofslæltir bjóðast klúbbfélögum Londsbonko Islands hf. sem finna mó ó Q3> LEIKFÉLAG M REYKJAVÍKURJ® 1807 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00: JjtU kHjílÍHýfbÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. (kvöld lau. 4/9, nokkur sæti laus fös. 10/9, nokkur sæti laus lau. 11/9, örfá sæti laus, lau. 18/9, laus sæti. Sala árskorta er hafin Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Æointýrið um ástina eftir ÞorUatd Þorsteinsson „...hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en bömin”. S.H. Mbl. ..bráðskemmtilegt ævintýr...óvanalegt og vandað bamaleikrit." L.A. Dagur. ..hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendum í sífellu á óvart..."S.H. Mbl. sun. 5/9 kl. 15 örfá sæti laus Sun. 12/9 kl. 15 Miðapantanir í s. 551 9055. jr www.landsbonki.is Æá Landsbankinn l-tl'11'H’l Op'Q « 0 "! 10 ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Sjónþing í Gerðubergi laugardaginn 4. sept. kl. 13.30 Stjórnandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Spyrlar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Jón Proppé. 6Aðgangseyrir 500 kr. Barnagæsla á staðnum. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Chaplj,,) SPÁNVERJINN Carlos Saura hefur verið einn virtasti leik- stjóri Evrópulanda á fjórða ára- tug. Á Kvikmyndahátiðinni feng- um við tækifæri til að sjá Tango, nýjasta meistaraverk hans, sem staðsetur hann áfram í röðum þeirra bestu. Saura hefur komið við sögu margra hátíða hérlendis í gegnum tíðina, með stórvirki einsog Carmen, Flamenco, Ay Carmela og Taxi. Hann er dæmi- gerður „hátíðaleikstjóri“, verk hans höfða frekar til kröfu- harðra áhorfenda en annarra. Saura hefur margoft tekið þátt í veigamestu hátiðum heims og hlotið mýgrút verðlauna á þeim flestum. T.d. Berlín ‘68 og ‘81 og í Cannes ‘76, ‘83 og ‘84. Umbótasinninn Saura er fæddur inní borgarstéttina ‘32, í Huesca á Spáni, sonur lögfræð- ings og pianóleikara. Hann var því á fimmta ári þegar borgara- styijöldin skall á, sjö ára er henni lauk. Saura vitnar i það i mörgum mynda sinna, likt og pi- anóleik móðurinnar. Það var hinsvegar ljósmyndun sem vakti fyrst áhugann og starfaði Saura sem slikur er hann settist í kvik- myndaskólannn í Madrid, 1953. Á þessum tíma var kvikmyndagerð á lágu plani á Spáni. Um Frankó- andstæðinginn Louis Bunuel var þagað þunnu hljóði, þeir sem voru heima fyrir dunduðu sér við að gera myndir um kóngafólk, Kólumbus og gamanmál. Eina merkið um að Spánveijar fylgd- ust með því sem verið var að gera í kringum þá var að töku- vélum var beitt úti á götunni, samkvæmt nýraunsæisstefnu ftala. í útskriftarverki sínu, La CARLOS SAURA tarde del domingom, (‘57), notar Saura einmitt þessa tækni. Að loknum prófum kenndi Saura við skólann um sinn en sneri sér síðan alfarið að kvikmyndagerð með Los Golfos, (‘59), þar sem vand- ræðaunglingar eru í forgrunni og mistæk- ar tilraunir þeirra tii að gerast nautabanar til að Iosna útúr far- inu. Hún var sýnd á Cannes ‘60, við litlar undirtektir. Það var ekki fyrr en með þriðju myndinni sem hinn ungi leikstjóri vakti á sér umtals- verða athygli. La Caza - Veiði- ferðin, (‘65), fjallar um þijá veiði- félaga sem halda til fjalla. Þar fer allt úr böndunum. Myndin var, líkt og mörg verk leikstjór- ans sem eftir komu, líkingasaga og ádeila á hnignunina í spönsku þjóðfélagi undir Frankó. Hún færði Saura Silfurbjörninn í Berlín ‘65, fyrir leiksljórnina. Strangt kvikmyndaeftirlit Frankótímans gerði það að verk- um að Saura og nokkrir aðrir, fijálslyndir kvikmyndagerðar- menn urðu að dulbúa gagnrýni sma á stjórnvöld til að geta um fijálst höfuð strokið. Á þessum árum jókst hróðir Saura erlendis sökum leikni hans og aðferða við að segja hlutina Carlos Saura undir rós, rétt fyrir framan við nefið á einræðisstjórninni. f síðari verkum, einsog Carmen, (‘83) og El Dorado, (‘88), þar sem skáldskap og raunveruleika er vilj- andi fléttað saman, sviptir Saura hulunni af hinum goðsagna- kennda Spáni Frankós, skírlífum og kaþólskum, fræknum Gullaldar- Spáni - sem hafði til- hneigingu til að ein- angra sig frá öðrum Evrópulöndum.La Caza varð fyrst Saura-mynda til að fjalla um velsæld borgara- stéttarinnar undir Frankó. f Peppermint frappé heldur hann áfram á svipuðum nótum og gagnrýnir þrúgandi andrúmsloft- ið og ófrelsið undir yfírborðinu og nýtur við það aðstoðar kvik- myndatökustjórans Luis Cu- adrado, sem átti eftir að eiga rík- an þátt í uppgangi leikstjórans. Einnig kom við sögu myndarinn- ar ung leikkona með glæsilegt eftirnafn og varð sambýliskona og aðalleikari í fjölda mynda Saura. Hér er að sjálfsögðu átt við Geraldine Chaplin, elstu dótt- ir goðsagnarinnar og Oonu O’NeilI. Þjóðfélagsádeilan nær að lík- indum hámarki í Eljardín de los delecias, (‘70). Fjölskylda auð- SIGILD MYNDBÖND CARMEN, (‘83) iHrk'k Ein af mörgum myndum leikstjór- ans sem eru tengdar tónlist, dansi tAstflÉNU S.O.S. Kabarett lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 25/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR sunnudag 12. sept. kl. 14.00 sun. 19/9 og sun. 26/9 kl. 14.00 Á þín tjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? fös. 10/9 og lau. 18/9 kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. og er flétta heimildarmyndar og leikinnar. Hengir nýja sögu í kring- um óperu Bizets um verksmiðju- stúlkuna Carmen. Æfingar standa yfir á verkinu þegar leikaramir fara að draga sig saman með svipuðum afleiðingum í veruleikanum og í óp- erunni. Aðdáun Saura á flamencod- ansi fær glæsilega útrás, einkum í atriðunum á milli dansahöfundar uppsetningarinnar (Antonio Gades), og leikkonunnar sem fer með titil- hlutverkið (Laura del Sol). Tónlist- in, tignarleg dansatriðin undir vök- ulu auga leikstjórans, ásamt góðlát- legu gríni að aðferðum „útlendinga“ við að koma þessari vinsælustu óp- eru allra tíma á fjalimar, allt renn- ur saman i mikilfenglega skemmt- un. FLAMENCO kick'k Saura er, líkt og flestir landar hans, heillaður af hinum glæsilega fla- mencodansi, og heiðrar hann með ógleymanlegri heimildarmynd. Færustu flamencodansarar Spánar sýna hrífandi takta undir seiðandi hljómfallinu, fluttu af úrvals gítar- leikurum Spánar. Dansinn túlkar allt það tignarlegasta í fari þessarar stoltu menningarþjóðar. Listrænn metnaðurinn og töfrum lfldr hæfi- leikar, mönnum í blóð bornir, krist- allast í snflldarlegri tjáningu lista- manna á öllum aldri á þessum stór- I I I I +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.