Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Fluglist, félag áhugamanna um fluglistamenn með uppskeruhátíð Morgunblaðið/Þorkell Fluglistanienn: (f.v.) Helgi Kristjánsson, Friðrik Ingi Friðriksson, Sigurjón Valsson, Húnn Snædal, Magnús Norðdahl, Arngrímur Jóhannsson, Björn Thoroddsen og Ingólfur Einarsson. Fluglist í sókn FLUGLIST, félag áhugamanna um fluglist, hélt uppskeruhátíð í fyrra- kvöld í Hlégarði í Mosfellsbæ þar sem veittar voru viðurkenningar og verðlaun fyrir frammistöðu í mótum sumarsins. Félagið var st.ofnað fyrir tveimur árum og heldur tvö mót árlega. Meðlimir í félaginu eru tólf en átta þeirra keppa. Formaður félagsins og jafn- framt aldursforseti er Magnús Norðdahl, 71 árs að aldri, víðkunn- ur flugkappi sem flogið hefur rífa hálfa öld. Hann og Björn Thorodd- sen eru einu Islendingarnir sem hafa tekið þátt í sýningum. Að sögn Magnúsar höfðu einstaka menn stundað listflug sitt í ein- angrun en með stofnun formlegs félagsskapar hafi orðið aukning í greininni og yngri menn bæst í hópninn. Magnús segir íslenska listflug- menn ekki standa norrænum fé- MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur veitt Samtökum iðnaðarins og ASI umboð til að taka að sér rekst- ur Tækniskóla Islands, en skólinn hefur verið starfræktur í rúma þrjá áratugi. Við skólann stunda nú um 600 nemendur nám í ýmsum deild- um. Guðbrandur Steinþórsson, rekt- or Tækniskólans, segir að staða nemenda skólans verði ávallt að vera í forgrunni þegar rætt er um breytt rekstrarfyrirkomulag skól- ans og að hugmynd Samtaka iðnað- arins um sjálfseignarstofnun sé tal- in fýsilegur kostur af starfsfólki skólans. „Við viljum að um starfsemi skól- ans verði stofnuð sjálfseignarstofn- un, sem byggi á því starfi sem nú er unnið í skólanum," segir Guðbrand- ur. „Það hefði þá kosti í för með sér NÍUNDI ársfundur Norður-Atl- antshafs sjávarspendýraráðsins, NAMMCO stendur nú yfir á Foss- hóteli KEA á Akureyri en honum lýkur á morgun, föstudag. Ársfundurinn er vettvangur skoðanaskipta um málefni sem varða verndun, rannsóknir og nýt- ingu sjávarspendýra í Norður-Atl- antshafí. Á vegum ráðsins starfa ýmsar nefndir svo sem veiðistjórn- unamefnd, nefnd um veiðiaðferðir, auk vísindanefndar ráðsins. Á fund- inum verður farið yfir ráðgjöf vís- indanefndarinnar, þar á meðal út- tekt henar um ástand og veiðiþol langreyðarstofnsins við Island og óskir um frekari vísindalega ráð- gjöf. Á grundvelli vísindaráðgjafar- innar mun ísland gera tillögu um stjómun og verndun þessa stofns. Vísindanefndin telur að langreyðar- stofninn við Island þoli veiðar á 200 dýram árlega. Þá verður á fundin- lögum á sporði og að þeir þurfi heldur ekki að skammast sín fyrir þann flugflota listflugvéla sem þeir hafi aðgang að. Þijár vélanna, af fjórum, séu keppnisvélar gerðar fyrir erfiðasta flokk í listflugi sem kenndur er við „ótakmarkað“ álag. I vormótinu sem haldið var á að ekki væri verið að slíta neitt úr samhengi, því um væri að ræða samfellda þróun í skólastarfinu og jafnframt skapaðai- aðstæður til að halda áfram að byggja upp öflugt nám á þeim sviðum sem við höfum verið með.“ Guðbrandur segir að staða nem- enda hafí gleymst í umræðunni um skólann að undanfömu og segir að allra mikilvægast sé að skólinn veiti þeim þá þekkingu og fæmi, sem geri þá að eftirsóttum starfskröft- um í atvinnulífinu. „Þetta hefur tekist undanfama áratugi og við viljum sjá það mark- mið nást áfram í skólastarfinu í framtíðinni, því þetta er aðalatriðið í starfseminni, þ.e. að skila hæfu fólki út í atvinnulífið.“ Guðbrandur segir að vilji starfs- fólks Tækniskólans standi eindreg- um farið yfir skýrslur vinnunefnda og innri málefni ráðsins. Hvalveiðar svo fljótt sem kostur er Árni M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra nefndi í ávarpi sínu við upphaf fundarins að íslensk stjóm- völd stefndu að því að hefja hval- veiðar eins fljótt og kostur er og að hann gerði sér vonir um að fundur- inn myndi færa Island nær því markmiði. Þá sagðist ráðherra sjá fyrir sér að í framtíðinni yrði í auknum mæli tekið tillit til áhrifa sjávarspendýra á stærð mikilvægra fískistofna við fiskveiðiráðgjöf. Auk aðildarþjóða NAMMCO, ís- lands, Færeyja, Grænlands og Nor- egs sitja fundinn áheyrnarfulltrúar frá Kanada, Danmörku, Rússlandi, Japan og Sankti Lúsía auk fulltrúa ýmissa alþjóðastofnana og félaga- samtaka. Akureyri 4. júlí sl. var keppt í tveimur flokkum. I þeim léttari sigraði Húnn Snædal, Arngrímur Jóhannsson varð í öðru og Sigur- jón Valsson varð þriðji. í erfiðari flokknum sigraði Magnús Norð- dahl, Friðrik I. Friðriksson var annar og Björn Thoroddsen þriðji. ið til þess að ganga að samstarfi við Samtök iðnaðarins og ASI, en bendir á að aðkoma atvinnulífsins að starfsemi skólans þurfi að vera á mjög breiðum grandvelli. Telur hann eðlilegt að sá aðili, sem átt hefur frumkvæði að samstarfinu, þ.e. Samtök iðnaðarins, taki einnig virkan þátt í að koma hugmyndinni í framkvæmd. Tilraunir með samkeyrslu deilda hafa mistekist Aðspurður um hvort heillavæn- legt sé að samkeyra verk- og tækni- fræði í skólanum eins og hugmyndir hafa verið uppi um af hálfu Valdi- mai’s K. Jónssonarj deildarforseta verkfræðideildar HI, sem skipaður var fulltrúi Háskólans í viðræðum við Samtök iðnaðarins um framtíð tækniskólans, segir Guðbrandur að í haustmótinu sem haldið var 4. september var sömuleiðis keppt í tveimur milliflokkum. Sigraði Sig- uijón Valsson í þeim léttari og Arngrímur Jóhannsson var í öðru sæti. f hinum flokknum varð Ingólfur Jónsson hlutskarpastur, Björn Thoroddsen varð annar og Helgi Kristjánsson þriðji. mjög varasamt sé að efna til slíkrar sambúðar. „I nágrannalöndum okkar hafa menn stundum reynt það, en það hefur einfaldlega mistekist. Ái-ang- urinn af slíkri sambúð hefur í besta falli orðið sá, að báðar námsleiðirn- ar útvatnast og í versta falli hefur önnur þeirra lognast út af. Þetta hefur verið reynt í Háskólanum í Álaborg og niðurstaðan varð sú að tilraunin misheppnaðist gjörsam- lega. í Þýskalandi hefur sam- keyrsla tæknifræði og verkfræði verið reynd en þar hafa menn séð að sér og hætt við áform þess efnis. í Þýskalandi hefur hinum svoköll- uðu fagháskólum, sem era fyrir- mynd Tækniskólans, verið haldið kirfilega aðskildum frá hinum hefð- bundnu háskólum," sagði Guð- brandur. Umsókn I Rauðvína ekki verið hafnað UMSÓKN Rauðvína ehf. um inn- réttingu á húsnæði fyrir léttvínsbar á Klapparstíg 30, sem áður hýsti 1 krána Grand Rokk, hefur ekki verið m hafnað af borgaryfirvöldum, eins og fram kom í fréttatilkynningu frá fyr- irtækinu sem birt var í Morgunblað- inu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá byggingafulltrúanum í Reykjavík var málinu frestað á fundi bygging- arnefndar Reykjavíkur 30. septem- ber sl. og því vísað til borgarráðs til kynningar. „Eftir að málið hefur verið til um- fjöllunar í borgarráði mun það að fc nýju verða lagt fyrir byggingarnefnd p til afgreiðslu. Þá er það rangt að öll- um kröfum vegna umsóknarinnar sé fullnægt þar sem byggingarleyfi hef- ur ekki verið samþykkt en það er forsenda þess að framkvæmdir geti hafist. Að þeim loknum er skylt að fram fari lokaúttekt húsnæðisins. Sé hún án athugasemda er skilyrðum fullnægt," segir í fréttatilkynningu frá byggingafulltrúa. „Allar framkvæmdir Rauðvína L ehf. í húsnæðinu á Klapparstíg 30 |j fyrir byggingarleyfi era á ábyrgð fyrirtækisins. Ef um er að ræða aðr- ar framkvæmdir en eðlilegt viðhald er um brot á byggingarreglugerð að ræða. Þeir umsækjendur sem hefja byggingarleyfisskyldar framkvæmd- ir án leyfa byggingaryfirvalda geta ekki gengið að því sem vísu að þær hljóti óbreyttar samþykki yfuvalda og verða sjálfir að bera þann kostnað sem af slíku framhlaupi hefst,“ segir í fréttatilkynningunni. -------------- Flokksstjórn Alþýðuflokksins Guðmundur Arni vara- formaður Á FUNDI flokksstjórnar Alþýðu- § flokksins sl. laugardag var samþykkt samhljóða tillaga formanns um fylgi við þær tillögur, sem gera ráð fyrir að fleiri en eitt aðildarfélag geti orð- ið aðili að nýjum stjórnmálasamtök- um í hverju sveitarfélagi. Á fundin- um var Guðmundur Árni Stefánsson kjörinn nýr varaformaður flokksins í stað Ástu B. Þorsteinsdóttur sem lést á síðasta ári. Sighvatm- Björgvinsson, formaður L flokksins, lagði fram tillögu, sem sam- p þykkt var samhljóða en þar kemur fram að flokksstjóm hafi fjallað um hugmyndir að skipulagi nýrra stjóm- málasamtaka sem unnar hafi verið á vegum sameiginlegrai- nefndar fram- kvæmdastjórnar A-flokkanna og Samtaka um kvennalista. Flokks- stjórnin lýsti fylgi sínu við þær tillög- ur sem gera ráð fyrir að fleiri en eitt aðildarfélag geti orðið að nýjum stjórnmálasamtökum í hverju sveiL L arfélagi þar á meðal þau félög sem nú I era granneiningar samstai’fsflokk- anna, þannig að ekki verði gert að skilyrði að þau verði lögð niður. Tillagan gerir ráð íyrir að flokks- stjórn Alþýðuflokksins feli stjórn flokksins að halda áfram undirbún- ingi að stofnun nýrra stjórnmála- samtaka í samráði við félög og stofn- anir Alþýðuflokksins eins og gert hafi verið. Lýst eftir bifreið LÖREGLAN lýsir eftir ökumanni svartrar bifreiðar sennilega VW Golf, sem talin er hafa valdið árekstri við hringtorg sem er á Fífu- hvammsvegi við Dalsmára í Kópa- vogi, laugardaginn 2. október sl. Einnig er óskað eftir að vitni að óhappinu gefi sig fram við rannsókn- g ardeild lögreglunnar í Reykjavík. f Þarna var ekið aftan á rauða bifreið af gerðinni Hyundai Accent. Ársfundur NAMMCO haldinn á Akureyri V eiðiþoljangreyðarstofns- ins við Island til umræðu Morgunblaðið/Kristján Arnór Halldórsson, forniaður NAMMCO, og Kristín Haraldsdóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar. Guðbrandur Steinþórsson rektor Tækniskóla Islands Staða nemenda verði ávallt í forgrunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.