Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 4 „Sagnakverið lét ei laust / las við rokk og prjóna“ SEGIR í vísu eftir Her- dísi Andrésdóttur. Hann er merkilegur þessi hæfileiki kvenna að geta gert fleiri en einn hlut í einu eins og þetta vísu- brot vitnar um. Ef marka má eitt vin- sælasta leikrit þessa áratugar ef ekki aldar- innar, „Hellisbúann", þá býr þessi hæfileiki ekki í karlmönnum. Þar kemur skýrt fram að þeim er ómögulegl að gera fleiri en einn hlut í einu, eins og að tala meðan þeir horfa á fót- boltann, hvað þá að hlusta, skilja konuna sína og svara á meðan þeir horfa á fótboltann. Þessum hæfileikaskorti af hálfu karl- mannsins vilja konur oft gleyma og þá er ekki von á góðu. Hvort sem eitthvað er nú til í þessu hjá „Hellisbúanum“ eða ekki þá er ör- uggt að þessi hæfileiki er ríkur í konunni sem hefur þróast með henni vegna ytri aðstæðna. Konan hefur einfaldlega alltaf þurft að geta gert marga hluti í einu til að lifa af, til að sjá fyrir sér og böm- unum sinum í harðbýlum heimi. í bókinni „Vinna kvenna á Islandi í 1100 ár“ er athyglisverð frásögn frá 19. öld um eina slíka konu; „Framan af vetri til hátfða var keppst við að tæta smáband (prjónles) til sölu í kaupstað. Það var eina leiðin til þess að vera skuldlaus um nýár. Móðir mín sat alltaf við rokkinn er hún hafði tíma frá frammiverkum. Og prjónana skildi hún aldrei við sig, er hún var við elda- mennskuna. Greip í þá meðan upp var að koma suðan í matarpottinum, eða mcðan hún brenndi kaffið í skaftpotti í hlóð- arvikinu. Og er hún gekk út til að gæta að okkur krökkunum, vitja um þvott, sem hengdur var til þerris, eða gætti til veðurs, skildi hún ekki við sig prjónana. Jafnvel þá sjaldan hún gekk til næsta bæjar á vetri - ég fékk þá oftast að fara með henni - gekk hún prjónandi báðar leiðir. Og á nóttum sat móðir mín oft uppi og prjónaði í myrkrinu." Þar hafið þið það. Það er nú kannski einum of mikið af þvi góða að ptjóna uppi í rúmi í myrkri um miðjar nætur. Það er áreiðanlega ekkert sem mælir með þvr. Astæðan fyrir þessari svokölluðu „vinnufrekju" er sú að hér áður fyrr var prjónlesið eins og peningar eru nú, skiptimynt fyrir aðra vöru og auðvitað var aldrei nóg til af henni. í dag vinna konur úti allan dag- inn og sinna svo börnum og búi hinn hlutann af sólarhringnum. Þannig eru þær að skapa verð- mæti frá morgni til kvölds, ef ekki á nætumar líka, eins og for- mæðumar gerðu, það hefur ekk- ert breyst. Séu hins vegar aðstæður bom- ar saman nú og þá mætti ætla að konur gætu slakað örlítið á kröf- unum til sjálfs sín og átt einhverja náðuga stund fyrir sig á hverjum degi. Það getur verið erfítt og kannski er þessi umræddi hæfi- leiki svo ráðandi í konunni að hún hafi enga eirð í sér til að slaka á í verðmætasköpuninni þó svo nóg sé til af öllu. Hér kemur því formúla að einu sem flestar konur elska; að slá margar flugur í einu höggi. Það hefst þannig; Setjist í hæginda- stól með kodda fyrir bakið og skemil fyrir fætur. Takið ykkur prjóna í hönd, Peer Gynt-gam og prjónið einfalda tösku sem hér er uppskrift af á þessari sömu síðu. Þessa tösku getið þið svo gefið einhverjum í jólagjöf. Þar með hafið þið slegið margar flugur í einu höggi. I fyrsta lagi hafið þið það mjög náðugt í stólnum og í öðm lagi em þið samt að skapa verðmæti með prjónana í höndun- um (fátt er nú eins afslappandi cins og að prjóna einfalda hluti), hver vill svo ekki sleppa við jóla- ösina í búðunum, fyrir nú utan hvað það er gaman að gefa og fá gefins heimagerða hluti. Þetta teljast svo mikið sem fjórar eða jafnvel fimm vel slegnar flugur. Eru þið ekki glaðar þegar hæfi- Peer Gynt Grátt 7/1053: 1 dokka Pijónar nr. 3,5 Fitjið 47 lykkjur upp á prjóna nr. 3,5 og prjónið 1 slétt 1 brugðin (stroff) 17 sm þar á eftir 1 prjón slétt frá röngu = brotlína neðst á veskinu. Prjónið áfram 17 sm brugðning + 1 prjón slétt frá röngu = brotlína efst á veskinu + 2 sm stroff. Prjónið stroff áfram. Jafn- framt er fellt af 1 lykkja sitt hvoru megin í hliðunum þannig: A rétt- leikar ykkar fá að njóta sín? P.S. Mæli ekki með því að prjóna við aksturinn á leið í og úr vinnu, þó þið getið það vel, því það eru svo margir karlmenn út í umferðinni að hugsa um fót- bolta!! unni prjónast 2 lykkjur brugðnar saman fyrir innan 2 kantlykkjur og á röngunni 2 lykkjur sléttar saman fyrir innan 2 kantlykkjur. Endur- takið í hverri umferð þar til 5 lykkj- ur eru eftir í miðjunni. Fellið af. Saumið saman hliðarnar. Búið til hneppslu og saumið á lokið. Búið til grófa snúru u.þ.b. 170 sm langa (axl- aról). Hnýtið hana saman og leggið i undir lokið á töskunni. Saumið snúr- • una fasta langs eftir breiddinni. i Festið tölu til móts við hneppsluna. Veski BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssun Bridsfélag Hafnarfjarðar Verði mæting áfram með sömu stígandi og verið hefur fram að þessu í haust verður þátttaka orðin viðunandi um miðjan vetur og ágæt á vormánuðum. Fyrsta kvöldið á minningarmóti um Kristmund Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson mættu 11 pör og spiluðu Howell-tvímenning, alls 33 spil. Urslit urðu þannig: Jón N. Gíslason - Snjólfur Ólafsson 188 Hjálmar S. Pálsson - Þórir Sigursteinsson 184 Hulda Hjálmarsdóttir - Halldór Þórólfsson 180 Miðlungur 165 Mótið heldur áfram næsta mánu- dag og er spilurum alveg óhætt að mæta þótt þeir hafi ekki verið með fyrsta kvöldið. Það er pláss í saln- um. Bridsdeild FEBK í GuIIsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning mánudaginn 4. október. 16 pör mættu til leiks. Stjómandi var Hannes Alfonsson. Bestum árangri náðu: NS Guðmundur Pálss. - Rristinn Guðmundss 146 Halla Ólafsd. - Þórhildur Magnúsd. 140 Guðm. Arngrímss. - Sigrún Sigurðard. 134 AV Jóhanna Jónsd. - Magnús Gíslason 150 Gunnar Gíslason - Sigurberg Sigurðss. 139 Björn Bjamason - Reynir Sigurþórss. 138 G Viðskipti í 44 löndum - 264 lönd eftir - Ertu með? BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi þakrennuvörnum í mörgum litum. * SSBA Þakrennur og rör úr Plastisol- vörðu stáli. Heiidarlausn á Qin kniinm Sérver&lun með silkitré & silkiblcm LauaaveQi 61. i Laugavegi 63, Vita&tíg&megin áími 551 2040 Byggingaplatan WDtM)©® sem allir hafa beðið eftir VlROCbyggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf VIROCbyggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi VIROC*byggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni VIROC* byggingaplatan er umhverfisvæn VIROC*byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &CO LeitiS frekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: S53 8640 8 568 6100 ÞREKHJÓL - ÆFINGABEKKIR FRÁBÆRT VERÐ ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN - ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL-VARAHLUTA- ÞREKHJÓL með tölvumæli. Verð aðeins kr. 15.900. ÞREKHJÓL magnetic, Verð aðeins kr. 29.900. ÞREKHJOL með 13 kg kasthjóli á kr. 19.900 PÚLSMÆLAR LÆRABANI MAGAÞJÁLFI ÞREKPALLAR TRAMPÓLÍN HANDLÓÐ ÆFINGASTÖÐVAR GEL-HNAKKHLÍFAR HJÓLABUXUR 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiöslur veittar í versluninni SPINNING, HJOL með 19 kg kasthjóli. Ármúla 40. Verð kr. 29.900. Símar: 553 532o, 568 8860. ÆFINGABEKKIR OG LÓÐ. Verð frá kr. 18.800. OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Ifersluninl tVURKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.