Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 61'
I DAG
Arnað heilla
(\/AÁRA afmæli. í dag,
í/V/fimmtudaginn 7.
október, er níræður Frið-
geir Grímsson, verkfræð-
ingur, fv. öryggismála-
stjóri. Hann dvelur með
Oddfellow-bræðrum sínum
í dag og er að heiman.
Laugardaginn 9. október
tekur hann á móti vinum og
vandamönnum í safnaðar-
heimili Laugarneskirkju
frá kl. 16-19.
BRIDS
limsjón Guðmundur
1‘áll Arnarson
AUSTUR fékk frábæra
hugmynd, en uppskar ekki
annað en góðlátlegt grin frá
spilafélögum sínum.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
* 1053
V ÁKG108
♦ 53
*Á86
Vestur Austur
*7 * ÁK6
¥ 97632 ¥ D
♦ 864 ♦ ÁDG1072
* G975 * 1043
Suður
* DG9842
¥54
♦ K9
*KD2
Vestur Norður Ausíur Suður
- 1 tígull 1 spaði
Pass 2tíglar* 3tíglar Pass
Pass 3spaðar Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
Gegn fjórum spöðum spil-
aði vestur út tígulfjarka -
þriðja hæsta - og nú er
spurt: Hvaða hugmynd fékk
austur?
Austur horfði á þrjá slagi
og sá ekki fram á að makker
ætti efnivið í þann fjórða, þvi
eitthvað hlaut suður að eiga
fyrir sínum sögnum. En væri
það til of mikiis mælst að
vestur ætti svo sem eina
tígulníu? Upp á það spilaði
austur. Hann setti tígultíuna
í fyrsta slaginn og suður tók
með kóng og fór í trompið.
Austur drap strax með kóng
og sldpti nú yfir í hjarta-
drottninguna. Þegar hann
komst síðan inn á trompásinn
spilaði hann vongóður undan
blokldnni í tígli, en því miður
- suður átti níuna og fékk þar
óvæntan slag og vann þar
með fimm spaða.
Suður var vissulega hepp-
inn að vera með níuna í tígli,
því hann fann ekki besta
mótleildnn - að spila tígli
um hæl í öðrum slag. Þannig
klippir hann á hugsanlegan
samgang varnarinnar í tígli.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329, sent á
netfangið ritslj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík.
IJÍXÁRA afmæli. Á
I V/morgun, föstudaginn
8. október, verður sjötugur
Ásmundur Guðmundsson,
fv. skipstjóri, Árskógum 6,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Sigríður Einarsdóttir.
Þau taka á móti ættingjum
og vinum á afmælisdaginn
frá kl. 15-19 í sal þjónustu-
miðstöðvarinnar Árskógum
4. í tilefni afmælisins opnar
Ásmundur í salnum sýn-
ingu á útskurði og máluð-
um myndum af þjóðkunn-
um íslendingum.
fT /\ÁRA afmæli. Á
Ox/morgun, föstudaginn
8. október, verður fimmtug
Eygló Magnúsdóttir,
hjúkrunarfræðingur,
Seljabraut 50. Hún býður í
morgunkaffi á afmælisdag-
inn, gjafir eru vinsamlegast
afþakkaðar.
Með morgunkaffinu
Ast er...
að taka slæmum
fréttum vel, afþví þið
eruð tvö.
TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — «H righU reswved
(c) 1999 Los Angeles Trnes Syndicate
Ég mun innan tíðar segja
ykkur frá hátíðarkvöld-
verðinum, en fyrst ætla ég
að fara nokkrum orðum um
frábært uppþvottaduft, sem
komið er á markað.
, 410
Ég skil. Þú gengur í svefni.
T»RWOo*5KI
HÖGNI HREKKVISI
„ þetizxj i/ar banZ' hárdúsbur.
UOÐABROT
Þér frjálst er að sjá, hve ég bóljð mitt bjó,
ef börnin mín smáu þú lætur í ró.
Þú manst, að þau eiga sér móður.
Og ef að þau lifa, þau syngja þér söng
um sumarið blíða og vorkvöldin löng.
Þú gerir það, vinur minn góður.
Þorsteinn Erlingsson.
STJÖRNUSPA
eftir Franees Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert kærleiksríkur oggef-
andi oglíka svo viðkvæmur
að þú þarft að slá skjald-
borg um sjálfan þig.
Hrútur *
(21. mars-19. apríl) "^9
Það er hið besta mál að vera
ánægður með sjálfan sig ef
hrokinn er ekki með í för. Ef
þú missir sjónar á takmark-
inu verður sælan endaslepp.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt útlitið sé svart skaltu
ekki missa móðinn því þegar
neyðin er stærst er hjálpin
næst. Gleymdu svo ekki vel-
gjörðarmönnum þínum þegar
betur gengur.
Tvíburar ^
(21. maí-20. júní) nA
Allir hafa gott af tilbreytingu
svona endrum og sinnum og
þú líka því ef grannt er skoð-
að muntu komast að því að þú
ert fangi vanans.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí)
Hæfileikar þínir eru margir
en þú nýtir þá ekki sem
skyldi. Ef þú leyfir sjálfum
þér að blómstra muntu undr-
ast hvers þú ert megnugur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér mun ekki mistakast ef þú
tekst á við málin af öryggi og
ákveðni því aðrir bera virð-
ingu fyrir fólki sem er ekki
með neinar vífillengjur.
Mcyja
(23. ágúst - 22. september) dufL
Öllum orðum verður að fylgja
athöfn því annars missa þau
marks. Hafðu trú á sjálfum
þér og sýndu með því öðrum
gott fordæmi.
(23. sept. - 22. október) SR
Mitt í hringiðu dagsins máttu
eiga von á neyðarkalli frá
nánum vini eða ættingja sem
þarf að hafa algjöran forgang
og þarfnast engra útskýr-
inga.______________________
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ef þú skipuleggur tíma þinn
betur muntu ná enn betri ár-
angri en ella. Sjálfsagi getur
verið erfiður í byijun en
venst eins og allt annað.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) caO
Stundum virðist allt vera á
móti manni og þá er gott að
flýja á vit dagdraumanna.
Dveldu þar þó ekki lengur en
nauðsynlegt er til þess að efla
styrk þinn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Taktu nýrri áskorun fagn-
andi því hún gefur þér tæki-
færi til að kynnast nýjum
hliðum á sjálfum þér sem að
munu auðvelda þér lífið á öll-
um sviðum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú vilt öllum gott gjöra en
þarft að hafa hemil á sjálfum
þér bara svo þú lofir ekki upp
í ermina á þér. Gleymdu ekki
að hugsa um eigin velferð.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ef þú ert að kikna undan
byrðunum skaltu leita svara
við því hver bjó þær til.
Hættu svo að kvarta og
finndu leið til að létta byrð-
arnar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
wujal ný via.fahaefna
ILINA/
Vefnaðarvörur
Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533
Hjartans þakkir til ykkar allra jyrir samveru-
stundina, gjafir, blóm og skeyti.
Sérstaklega þakka ég börnunum mínum,
tengdabörnum og bamabömum veisluna í
Ásgarði 18. september sl. og sendi kæra
kveðju til Stefáns og aðstoðarfólks hans.
Guð blessi ykkur öll.
Kœr kveðja.
Guðrún Magnúsdóttir,
Skúlagötu 72, Reykjavík.
BODYSLIMMERS
NANCY GANZ
Línurnar
—-------------Undirfotoverslun,
i hseð, Kringlunni,
sími 553 7355
Mat-
vinnsluvél
• Tekur 2 lítra
• Safapressa
• Þeytari
• Grænmetisrifjám
• Deighrærari
• Alhliða hnífur
• Má þvo í uppþvottavél
Kynningartilboð
5.995 Kr.
HÚSASMIDJAN
Sfmi 525 3000 • www.husa.is
Eru rimlagardínurnar óhreinar!
Vii hrcinsum:
Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld.
Setjum afrafmagnandi bónhúö.
Sækjum og sendum ef óskað er.
tatíkaúhreinsunm
Sólheimar 35 • SimU 533 3634 • G5M: 897 3634