Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 62
1*62 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ I %5(þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiðí kt. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fim. 7/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur, fim. 21/10 kl. 20.00. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Fös. 8/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 20.00 langur leikhúsdagur, fös. 22/10 kl. 20.00. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 9/10, fös. 15/10, lau. 23/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 10/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 17/10 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00,24/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, sun. 31/10 laus sæti. Sýnt á Litta sOiði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 9/10 uppselt, mið. 13/10 uppselt, fös. 15/10, lau. 23/10 laus sæti. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt i Loftkastala kl. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10 nokkur sæti laus, fös. 15/10 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á SwiðaOerkstœði kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Sun. 10/10, fim. 14/10, sun. 17/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun í boði Pjóðleikhússins. Alm. verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897- 1907 BORGARLEIKHÚSIÐ ' * Ath. brevttur svninaarh'mi um hetaar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wedekind. 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort, 5. sýn. sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort LítU l\HfUÍHÓjíbúðÍH. eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 16/10, kl. 19.00, örfá sæti laus. lau. 16/10 kl. 23.00, miðnsýn. U í Svtú eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00, 106. sýn. mið. 20/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 17/10, sun. 24/10. Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri Fim. 14/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 19.00. SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. f Mðasala er opin Ira M. 12-18, mátHau. Á sui er takað nema á sýnhgarkviittin er qið frá kU5-20.30. OpU frá kL 11 þegar hádég- issymigar era. Sínsvaii aBar soialiiitf il FRANKIE & JOHNNY Fim 7/10 kl. 20.30. Forsýn. UPPSELT Fös 8/10 kl. 20.30. Frumsýn. UPPSELT Mið 13/10 kl. 20.30.2. sýn. UPPSELT Lau 16/10 kl. 20.30. 3. sýn. UPPSELT Fim 21/10 kl. 20.30.4. syn. örfá sæti laus Fös 22/10 kl. 20.30. aukasýning Kointm Lau 9/10 kl. 20.30. 5. sýn. örfá sæti laus Fös 15/10 kl. 20.30. 6. sýn. örfá sæti laus Lau 23/10 kl. 20.30 7. sýn. örfá sæti laus )riC|pjGsa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 13/10 örfá sæti laus Fös 15/10 örfá sæti laus Lau 16/10 örfá sæti laus Mið 20/10, Fös 22/10, Lau 23/10 ATH! Sýningum fer fækkandi ÞJÓNN í s ú p u n n i Sun 10/10 kl. 20. 3 sýn. örfá sæti laus Rm 14/10 kl. 20. 4 sýn. UPPSELT Sun 31/10 kl. 20. 5. sýn. örfá sæti iaus Ósóttar pantanir seldar daglega TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is BLfct,n0ð LEIKFÉLAG AKURtYRAR Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. 3. sýn fös. 8. okt. kl. 20. 4. sýn lau. 9. okt. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400 IuaknaS Barna- og fjölskylduleikrit Sun. 10. okt. kl. 14.00. Miðasala í síma 552 8515. fös. 8/10 kl. 20.30 lau. 16/10 kl. 20.30, fös. 22/10 kl. 20.30, lau. 30/10 kl. 20.30 sun. 10/10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 17/10 kl. 14, sun. 24/10 kl. 14, sun. 31/10 kl. 14, sun. 7/11 kl. 14. lau. 9/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös, 15/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 23/10 kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í s. 552 3000. Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. 3. sýn fös. 8. okt. kl. 20. 4. sýn lau. 9. okt. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400 II IM Vesturgötu 3 {{ómanlískl kvöld með 8llen JCristjáns Endurtekið vegna fjölda áskorana fös. 8.10. Kvöldverður kl. 21.00 Tónleikar kl. 23.00 c'Ævintýrið um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson ..hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en bömin“. S.H. Mbl. „...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað bamaleikrit.“ LA Dagur. ..hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendLm í sífellu á óvart...“ S.H. Mbl. sun. 10/10 kl. 15 örfá sæti laus sun. 17/10 kl. 15 uppselt sun. 17/10 kl. 17 aukasýning MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÓRA 0(3 TUÓRA eftir sögum Iöunnar Steinsdóttur. sun. 10. okt. kl. 14 sun. 17. okt. kl. 16 LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn Frumsýning 14. okt. kl. 17 2. sýn. sun. 17. okt. kl. 14 3. sýn. sun. 24. okt. kl. 17 4. sýn. sun. 31. okt. kl. 14 THíl! ISLENSKA ÓPERAN __iim Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 aila daga nema sunnudaga xno Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 8/10 kl. 20 uppselt Lau 16/10 kl. 15.00 Ósóttar pantanir seldar daglega FÓLK í FRÉTTUM Sungið á himnum á Broadway Morgunblaðið/Jón Svavarsson Félagar úr Fóstbræðrum syngja lagasyrpu eftír Sigfús Halldórsson. Lög sem allir þekkja Guðrún Árný dóttir, Matthildur Kristjáns- Karlsdóttir dóttir, Inga Dís Guðmunds- söng af innlif- dóttir og Sigrún Gunnarsdóttir un. skemmtu sér vel. LÁTINNA lista- manna er nú minnst á skemmtistaðnum Broadway í sýning- unni Sungið á himn- um og var fyrsta sýningin síðastliðinn föstudag, en næst verður hún föstu- daginn 15. október. I sýningunni er fjölda listamanna minnst og má þar nefna systkinin Ellý og Vilhjálm, Ingi- mar og Finn Eydal, Hauk Morthens, Sigfús Halldórsson, Alfreð Clausen, Rúnar Gunnars- son, Freymóð Jóhannesson eða 12. september, Sigurð Þórarinsson, Jónas Árnason, Jón Sigurðson bankamann, sem samdi texta við fjölda laga sem allir þekkja úr út- varpinu, auk margra annarra. Flytjendur á sýningunni eru karlakórinn Fóstbræður, Pálmi Gunnarsson, Guðbergur Auðuns- son, Kristján Gíslason og Guðrún Árný Karlsdóttir. Kynnir er Ragn- heiður Clausen sjónvarpsþula og hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir. Olafur Laufdal segir að fyrsta sýningin hafi gengið vonum framar og mikil stemmning hafi myndast í salnum. „Kveikt var kertaljós fyrir alla þá miklu listamenn sem verið er að minnast og mikil stemmning var í salnum. Þetta er mjög falleg sýning og ég held að allir sem hing- að komu hafi verið snortnir og kunnað vel að meta þennan virðing- arvott við látna listamenn." Það er mikið einvalalið sem minnst er á sýningunni og víst er að lög sem allir þekkja munu ylja mörgum um hjartaræturnar. Guð- bergur Auðunsson gerði garðinn frægan í söngnum hér á árum áður og Guðrún Árný og Kristján Gísla- son hafa verið í Abba-sýningunni á Broadway og fengið þar góða dóma. IájaknarS DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA BER Fim. 7/10 kl. 20.30 Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning Dagsýningar fyrir skóla Fim. 7/10 kl. 9.00 og 11.00 Uppselt fös. 8/10 kl. 11.00 Uppselt þri. 12/10 kl. 9.30. Uppselt MIÐAPANTANIR í S. 868 5813 [ \ JAKNARfi! DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA — BER Fim. 7/10 kl. 20.30 Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning MIÐAPANTANIR í S. 868 5813 Fim. 7. okt. kl. 20 Frumsýning Örfá sæti laus Lau. 9. okt. kl. 20 MIÐASALA 551 1384 KeiBÍÓLEIKHÚUD BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT Breiðskífa frá McCartney BRESKI tónlistarmaðurinn og bítillinn fyrrverandi Paul McCartney hefur að mestu snúið sér að sígildri tónlist í aldarlok. Hér sést hann á leið í tónleika- höllina í Kölnarborg í Þýska- landi í gær þar sem hann kynnti nýja breiðskífu sína „Run Devil Run“. Russneskt kvöld í kvöld kl. 20.00 Dimitri Shostakovich: Gullöldin Sergei Prokofiev: Píanókonsert nr. 2 Igor Stravinsky: Petruska Hljómsveitarstjóri: Alexander Lazarev Einleikari: Tatyana Lazareva 14. október óperettu- og söngleikjakvöld IHáskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 Mióasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.