Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 53* VIÐAR ÞOR ÓMARSSON + Viðar Þdr Ómarsson fædd- ist í Reykjavík 7. október 1991. Hann lést í umferðarslysi 26. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 7. júlí. Ástarengillinn minn. í dag hefðir þú orðið 8 ára en af óskiljanleg- um ástæðum getum við ekki haldið upp á þennan dag saman. Þú komst með margar hugmyndir um hvernig þú vildir hafa afmælið þitt og saman unnum við úr þeim. Það mátti ekki vanta skreyttar kökur eins og ÍA-kökuna, jám- brautarlestina, bflabrautina eða fótboltavöllinn. Og síðan skreyttum við allt hátt og lágt með blöðrum og óróum og svo bauðstu öllum vin- um þínum og jafnvel vinum vina þinna því allir voru velkomnir. Ein veisla á ári var ekki nóg, svo það var haldin garðveisla og þú bauðst öllum krökkum í hverfínu. Kveðjupartí fyrir vin þinn sem var að flytja til Sauðárkróks og ekki má gleyma afmæli Dullu-kanínu, sem ég vissi ekki um fyrr en rétt áður en börnin komu. Síðasta af- mælisdaginn þinn bauðstu vinum þínum úr hverfinu því þú gast ekki beðið eftir veislunni sem mamma ætlaði að halda 3 dögum seinna, svo veislurnar urðu tvær. Þú varst yndislegur drengur, svo blíður og góður, sérstaklega við þá sem voru minni máttar og eins við þá sem tveimur dögum fyrir hinn örlagaríka dag svaf Anton vinur þinn hjá okkur og við fórum að tala um Guð og þú spurðir mig hvort ég þekkti einhvern sem væri dáinn. Ég svaraði því játandi og þá spurðir þú hvort börn gætu líka dáið. Ég svaraði því á sama veg og sagði að það yrðu að vera til englabörn því annars væri ekkert gaman á himnum. Elsku engillinn minn, nú ert þú eitt af englabörn- m, unum og ég veit að þú ert yndisleg- ur engill eins og þú varst dásam- legur drengur, blíður og góður, og ég veit að það verða margir englar í veislunni þinni í dag. í minningu þína ætlar mamma að tína blómin okkar sérstöku sem þú gafst mömmu í afmælisgjöf í vor, en þau vaxa í nálægð við tréð sem bekkj- arfélagar þínir gróðursettu tfl minningai’ um þig. Ég elska þig og ástin er það eina er yljar mér og er þú hverfur úr heimi hér mun hugur fylga þér, ef eitthvað er sem út af ber ég á þá von og trú að allt hið góða gæti þín þín gæti eins og nú. (Hörður G. Ólafsson.) Þín mamma. Faðir okkar, tengdafaðir og bróðir, PÉTUR HRAUNFJÖRÐ PÉTURSSON, andaðist í Reykjavík sunnudaginn 3. október. Fyrir hönd aðstandenda, Björg Hraunfjörð Pétursdóttir. + Maðurinn minn, MAGNÚS EYJÓLFSSON pípulagningameistari, Víðihvammi 8, Kópavogi, lést á Landspítalanum að kvöldi mánudagsins 4. október 1999. þér þótti vænt um. I sumar þegar þú varst að fara til pabba og Magneu í Vestmanna- eyjum þá var mamma búin að út- búa pakka sem þú áttir að opna þegar þú kæmir til Eyja. Þá spurð- ir þú hvort þú mættir gefa Ántoni vini þínum þennan pakka því hann væri svo leiður yfir því að þú værir að fara. Og það var ekki hægt að sjá hvor var glaðari, Anton að fá pakkann eða þú að gleðja hann. Eins var með leikföngin þín, þau stoppuðu oft stutt við vegna gjaf- mildi þinnar. Ég minnist þess, Viðar minn, að Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. I*að eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Stofnað 1990 Útfararþjónustan ehf. Aðstoðum við skrif minningarrgreina Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri Sími 567 9110 11 Hx ii x x x x x x x 11 ^ h H H H H H Erfisdrykkjur H H P E R L A N Sfmi 562 0200 IIIIIIIIIIIIIII Margrét Sigþórsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, HERDÍS SIGURJÓNSDÓTTIR, Fornósi 4, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 9. október kl. 14.00. Sigríður Valdimarsdóttir, Jón Ingimarsson, Rut Valdimarsdóttir, Valgarð Guðmundsson, Pétur Valdimarsson, Ragna Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, FRANS FRIÐRIKSSON, Melasíðu 4d, Akureyri, verður jarðsunginn frá Höfðakapellu, Akureyri, föstudaginn 8. október, kl. 11.00. María Loknar, Gústaf Fransson, Sigrún Jónsdóttir, Ómar Fransson, Sveinbjörg Jónsdóttir og barnabörn. Útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞURÍÐAR STEINGRÍMSDÓTTUR, Kríuhólum 2, áður Þóristúni 7, Selfossi, fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 9. októ- ber kl. 13.30. Hallgerður Jónsdóttir, Páll Stefánsson, Ingveldur Jónsdóttir, Helgi Guðmundsson og barnabörn. + LÁRUS H. BLÖNDAL fyrrverandi bókavörður, lést laugardaginn 2. október sl. Útförin fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 12. október kl. 13.30. Fyrir hönd tengdabarna og afkomenda, Halldór Blöndal, Haraldur Blöndal, Ragnhildur Blöndal. < + Ástkær móðir mín, amma okkar, langamma og langalangamma, SIGURBJÖRG ÞORLEIFSDÓTTIR, áður til heimilis í Bláskógum 1, Hveragerði, andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði mánudaginn 4. október síðastliðinn. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Vilbergur Sigurður Jónsson, Sigrún Vilbergsdóttir, Pétur Daníel Vilbergsson, Jóna Björg Vilbergsdóttir, Þröstur Vilbergsson, Soffía Vilbergsdóttir, Sigurbjörg Lára Svavarsdóttir, Sylvía Svavarsdóttir, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐFINNA ÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR, Engjaseli 33, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 8. október kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlega bent á heimahlynningu meinsfélagsins. Krabba- Ásbjörn Valur Sigurgeirsson, Steinunn Alda Guðmundsdóttir, Loftveig Kristín Sigurgeirsdóttir, Sveinn Ragnar Björnsson, Ágústa Sigurgeirsdóttir, Sigurjón Andrésson, Þórður Sigurgeirsson, Björg Magnúsdóttir, Gunnar Már Sigurgeirsson, Sólveig Ólafsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför INGVELDAR GUÐRÍÐAR KJARTANSDÓTTUR, Kambaseli 29. Guð verði með ykkur. Sigurður Á. Jónsson, Þorgerður Einarsdóttir, Borghildur Kjartansdóttir, Ólafur Jóhannesson, Einar Kjartansson, Sigurgeir Kjartansson, Kristinn Kjartansson, Kjartan Kjartansson, Þórdís Gerður Sigurðardóttir, Björn Snorrason, Sigrún Sigurðardóttir, Jónatan Ólafsson, Jón Sigurðarson, Margrét Thorsteinson, Kjartan Sigurðsson, Gyða Ólafsdóttir, Vilborg Þ. Sigurðardóttir, Heimir Einarsson, barnabörn og barnabarnabarn. Sigurbjörg Pálsdóttir, Halla Sigurjóns, Guðrún Helgadóttir, Alda Ólafsdóttir, + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför JÓNÍNU ÞÓRU JÓNSDÓTTUR, frá Ási, Ásahreppi, Hraunbæ 96, Reykjavík. Þuríður Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir og aðrir aðstandendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.