Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 37

Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 37 Nj PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf lækka vegna ófara IBM ÓVÆNTAR lækkanir á gengi bréfa í kunnum fyrirtækjum og verðfall í Wall Street höfðu neikvæð áhrif á evr- ópskum verðbréfamörkuðum í gær, en staða evru og skuldabréfa batnaði þegar seðlabanki Evrópu (ECB hélt vöxtum óbreyttum. Verð bréfa í fréttafyrirtækinu Reuters Group Plc og hollenska hugbúnaðarfyrirtækinu Baan Co NV lækkuðu um 14% veg- an verri afkomu á síðasta ársfjórð- umgi. Bæði fyrirtæki urðu að gjalda þess að viðskiptavinir frestuðu inn- kaupum af ótta við tölvuhrun þegar nýtt árþúsund hefst. Fréttir um að sami vandi þjakaði IBM ollu því bréf fyrirtrækisins lækkuðu um 20%. Þeg- ar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow Jones lækkað um 140 punkta, eða 1,4%. Ýmis kunn evrópsk fyrir- tæki urðu fyrir skakkaföllum. Bréf í SmithKline Beecham Plc lækkuðu um 11,6% vegna umdeilds lyfs. Bréf í Mannesmann AG lækkuðu um 8,2% eftir að samkomulag náðist um kaup á brezka farsímafélaginu Orange Plc. Bréf í British American Tobacco Plc lækkuðu um 11% vegna dómsúrskurðar, sem getur leitt til þess að veikir reykinngamenn fái meiri skaðabætur. FTSE 100 verðbréfavísitalan í London lækkaði um 1.1% og svipaðar lækkanir urðu í öðrum borgum nema París, þar sem CAC 40 hækkaði um 0,5% vegna góðrar útkomu Vivendi og Danone. Bréf í Orange hækkuðu mest, um 4,5%, vegna tilboðs Mannesmanns. Olíuverð hækkaði nokkuð, svo og verð á gulli. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí/,1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 21.10.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 11 1.100 Steinbítur 86 86 86 882 75.852 Undirmálsfiskur 98 98 98 63 6.174 Ýsa 120 116 117 367 43.034 Þorskur 116 113 115 1.694 194.149 Samtals 106 3.017 320.310 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 75 75 75 1.250 93.750 Karfi 5 5 5 100 500 Langa 15 15 15 7 105 Lúða 235 205 212 33 7.005 Sandkoli 55 55 55 31 1.705 Skarkoli 147 147 147 456 67.032 Steinbítur 76 76 76 1.500 114.000 Tindaskata 5 5 5 147 735 Ýsa 128 122 126 11.750 1.479.795 Þorskur 150 100 122 20.419 2.481.113 Samtals 119 35.693 4.245.740 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 85 85 85 387 32.895 Karfi 72 50 63 70 4.424 Keila 66 40 52 121 6.296 Langa 115 59 108 77 8.351 Lúða 490 165 239 135 32.265 Lýsa 40 40 40 1.546 61.840 Skarkoli 154 150 154 628 96.706 Steinbítur 115 71 98 211 20.771 Sólkoli 245 150 183 392 71.626 Tindaskata 5 5 5 260 1.300 Ufsi 61 51 57 142 8.162 Undirmálsfiskur 190 178 186 1.393 259.377 Ýsa 153 95 116 9.968 1.160.873 Þorskur 170 105 120 10.702 1.284.561 Samtals 117 26.032 3.049.446 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 75 75 75 50 3.750 Lúða 200 200 200 12 2.400 Skarkoli 133 133 133 152 20.216 Skrápflúra 40 40 40 303 12.120 Steinbítur 88 88 88 123 10.824 Undirmálsfiskur 100 86 93 1.026 94.905 Ýsa 148 91 132 3.392 446.184 Þorskur 163 126 147 2.026 296.931 Samtals 125 7.084 887.329 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 94 94 94 1.098 103.212 Steinbítur 116 84 98 3.121 304.766 Undirmálsfiskur 104 104 104 62 6.448 Ýsa 137 120 135 1.501 202.890 Þorskur 150 112 119 8.065 958.687 Samtals 114 13.847 1.576.002 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 50 50 50 204 10.200 Keila 38 38 38 250 9.500 Langa 115 115 115 304 34.960 Skarkoli 170 100 170 503 85.299 Steinbítur 104 71 74 154 11.364 Tindaskata 10 10 10 179 1.790 Ufsi 62 15 60 2.035 122.446 Undirmálsfiskur 108 92 101 660 66.337 Ýsa 150 73 133 6.500 863.135 Þorskur 182 105 129 45.670 5.881.839 Samtals 126 56.459 7.086.869 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 103 103 103 81 8.343 Karfi 50 50 50 421 21.050 Keila 40 40 40 1.285 51.400 Steinbítur 94 80 87 3.984 345.811 Undirmálsfiskur 111 108 110 6.516 715.783 Ýsa 104 104 104 364 37.856 Þorskur 123 117 121 5.328 642.663 Samtals 101 17.979 1.822.906 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rikisins Ávöxtun f% Ríkisvíxlar 18. október ‘99 Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 • - RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. 9,3 9,2 9,1 9,0 8,9 8,8 8,7 8,6 8,5 % I « 9,30 17.11.99 (0,9m) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 14 3.780 Gellur 330 330 330 8 2.640 Karfi 40 40 40 119 4.760 Kella 40 40 40 739 29.560 Langa 99 96 96 349 33.535 Þorskalifur 20 20 20 66 1.320 Lúða 225 225 225 100 22.500 Skarkoli 170 168 169 2.400 405.000 Skötuselur 70 70 70 15 1.050 Steinbltur 78 70 70 304 21.353 Sólkoli 345 345 345 200- 69.000 Ufsi 48 30 42 38 1.590 Undirmálsfiskur 100 92 94 303 28.540 Ýsa 138 76 132 2.243 295.493 Þorskur 161 108 124 7.700 953.799 Samtals 128 14.598 1.873.920 FISKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. Annar afli 76 76 76 135 10.260 . Háfur 40 40 40 103 4.120 Karfi 50 50 50 2 100 Keila 35 35 35 102 3.570 Langa 80 80 80 22 1.760 Lúða 180 180 180 1 180 Lýsa 55 55 55 130 7.150 Ýsa 111 109 109 669 73.142 Þorskur 112 112 112 198 22.176 Samtals 90 1.362 122.458 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 95 70 95 3.283 311.097 Blálanga 84 78 84 350 29.250 Grálúöa 130 130 130 458 59.540 Hlýri 91 84 88 2.565 224.925 Háfur 5 5 5 28 140 Karfi 70 30 45 9.431 420.528 Keila 62 46 49 1.039 51.005 Langa 120 56 88 1.392 122.844 Langlúra 50 50 50 141 7.050 Lúða 220 165 180 108 19.461 Lýsa 55 55 55 95 5.225 Sandkoli 76 76 76 1.657 125.932 Skarkoli 130 100 119 177 21.059 Skata 180 180 180 12 2.160 Skrápflúra 51 51 51 329 16.779 Skötuselur 70 70 70 217 15.190 Steinbítur 106 64 77 1.067 81.903 Stórkjafta 5 5 5 40 200 Sólkoli 235 169 191 364 69.371 Tindaskata 20 20 20 120 2.400 Ufsi 69 52 66 2.673 177.247 Undirmálsfiskur 128 128 128 634 81.152 Ýsa 136 70 119 14.758 1.752.365 Þorskur 168 125 137 14.664 2.011.754 Samtals 101 55.602 5.608.576 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 38 38 38 108 4.104 Skarkoli 169 134 143 515 73.594 Steinbitur 104 79 88 1.454 127.370 Undirmálsfiskur 81 71 73 707 51.894 Ýsa 150 133 138 2.000 275.500 Þorskur 146 107 118 ' 4.361 512.505 Samtals 114 9.145 1.044.966 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 68 15 63 8.947 565.808 I Samtals 63 8.947 565.808 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 72 72 72 61 4.392 Skarkoli 130 130 130 205 26.650 Skrápflúra 45 45 45 3.585 161.325 Steinbítur 100 78 94 9.936 931.699 Ýsa 133 113 121 2.603 314.677 Þorskur 116 116 116 756 87.696 Samtals 89 17.146 1.526.438 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Sólkoli 100 100 100 135 13.500 Ufsi 73 67 68 4.452 301.222 Ýsa 136 60 135 461 62.240 Þorskur 190 190 190 54 10.260 Samtals 76 5.102 387.222 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 76 76 76 50 3.800 Gellur 305 305 305 50 15.250 Kinnar 120 120 120 50 6.000 Lúða 185 185 185 91 16.835 Ufsi 67 67 67 50 3.350 Undirmálsfiskur 92 92 92 50 4.600 Ýsa 115 85 114 1.650 188.249 Þorskur 134 104 124 5.900 733.193 Samtals 123 7.891 971.277 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grálúða 150 150 150 556 83.400 Hlýri 97 94 95 5.907 561.283 Karfi 57 40 55 236 12.942 Lúða 400 190 317 324 102.731 Steinbítur 109 103 106 2.555 270.319 Ufsi 73 64 66 160 10.555 Undirmálsfiskur 216 209 213 4.867 1.034.238 Ýsa 166 135 143 7.461 1.068.564 Samtals 142 22.066 3.144.032 HÖFN Annar afli 85 85 85 205 17.425 Grálúða 130 130 130 10 1.300 Hlýri 94 94 94 301 28.294 Karfi 30 30 30 87 2.610 Keila 30 30 30 18 540 Lúöa 190 190 190 5 950 Lýsa 55 55 55 276 15.180 Skarkoli 100 100 100 100 10.000 Skata 150 150 150 8 1.200 Skötuselur 115 115 115 34 3.910 Steinbítur 106 86 88 707 61.863 Stórkjafta 5 5 5 14 70 Sólkoli 120 120 120 66 7.920 Ufsi 50 50 50 117 5.850 Ýsa 76 76 76 8 608 Þorskur 166 100 115 661 76.068 Samtals 89 2.617 233.787 SKAGAMARKAÐURINN Langa 59 59 59 68 4.012 Lúða 420 210 389 94 36.540 Lýsa 57 57 57 200 11.400 Skarkoli 134 134 134 364 48.776 Steinbítur 71 71 71 120 8.520 Ufsi 64 64 64 213 13.632 Undirmálsfiskur 179 179 179 600 107.400 Ýsa 130 82 120 2.908 347.942 Þorskur 190 116 136 1.581 215.775 Samtals 129 6.148 793.997 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 69 69 69 150 10.350 Lúða 200 200 200 20 4.000 Skarkoli 124 124 124 20 2.480 Steinbltur 98 98 98 100 9.800 Ufsi 30 30 30 70 2.100 Ýsa 142 125 131 550 72.149 Samtals 111 910 100.879 VlÐSKIPTl Á KVÓTAPING! ÍSLANDS 21.10.1999 Kvótategund Vlötkipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumegn Vegið kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). titboð (kr). eltir(kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meöalv.fkr) Þorskur 77.931 98,52 99,00 151.770 0 98,99 97,51 Ýsa 66,00 67,00 1.200 40.019 65,92 70,00 69,48 Ufsi 13.448 36,00 36,00 155.415 0 34,99 36,02 Karfi 1.200 42,50 42,00 0 253.241 42,27 44,00 Steinbítur 3.500 27,95 27,80 0 6.605 28,56 26,20 Grálúða 90,00 ‘ 105,00 48.672 94.000 90,00 105,00 90,00 Skarkoli 106,00 110,00 13.975 25.000 106,00 110,00 103,00 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 70,00 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00 Skrápflúra 19,98 0 5.513 20,00 20,00 Síld 5,00 600.000 0 4,75 5,00 Úthafsrækja 13,00 29,00 50.000 24.000 13,00 29,00 29,50 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Alcan með góðan hagnað - Montreal. Reuters. HAGNAÐUR AJcan Aluminium Ltd. í Montreal jókst um 20% á þriðja ársfjórðungi vegna mikillar eftirspurnar eftir framleiðslu fyrir- tækisins á hærra verði, að sögn talsmanna þess. Hagnaðurinn nam 158 milljónum dollara eða 71 senti á hlutabréf og jókst úr 42 milljónum dollara eða 19 sentum á bréf. I Wall Street hafði verið búizt við 36 senta hagnaði á bréf. Sölu- og rekstrartekjur á þriðja ársfjórðungi minnkuðu í 1,82 milljarða dollara úr 1,95 milljörðum dollara árið á undan vegna sölu á tveimur þjónustufyrirtækjum í Evr- ópu. Alcan mun sameinast Pechiney SA í Frakklandi og Algroup í Sviss í annan mesta álframleiðanda heims á eftir Alcoa Inc. Það fyrirtæki hef- ur sameinazt þriðja mesta framleið- andanum í heiminum, Reynolds Metals Co. Forstjóri Alcan, Jacques Bougie, benti í yfmlýsingu á mikla eftir- spurn eftir afurðum fyrirtækisins og hærra verð. Framtaki á öðrum sviðum hefði einig miðað vel áleiðis á ársfjórðungnum. í því sambandi benti Bougie meðal annars á sam^ runa Alcan, Pechiney og algroup. „Góðum árangri hefur verið náð í því skyni að gera þennan samruna að veruleika í lok fyrsta ársfjórð- ungs á næsta ári,“ sagði hann. -------M-*-------- British Mid- land ræðir við Lufthansa London. Reuters. BREZKA flugfélagið British Mid- land Plc á í hálfs mánaðar viðræð- um við Deutsche Lufthansa AG um inngöngu í Stjörnubandalagið, Star Alliance. Brezka félagið leggur til að Luft- hansa kaupi helminginn af 40% hlut, sem skandinavíska flugfélagið SAS á í British Midland. British Midland hefur sótzt eftir inngöngu í eitt af þremur aþjóða- bandalögum flugfélaga í nokkra mánuði og nokkur evrópsk flugfélög hafa reynt að koma sér í mjúkinn við félagið. Flugfélagið heldur uppi ferðum milli brezkra borga og frá bæki- stöðvum á meginlandinu. Það hefur ’ verið talið ákjósanlegt til samstarfs vegna þess að það hefur leyfi til 200 lendinga og flugtaks á Hethrow- flugvelli í Lundúnum á degi hverj- um. Midland nýtur vinsælda meðal erlendra flugfélaga, sem selja far- miða í ferðum hvers annars á styttri leiðum í Evrópu. Þannig geta félög- in keppt við British Airways, sem hefur langflest leyfi á Heathrow. Að Stjörnubandalaginu stendur einnig flugfélagið United Airlines í Bandaríkjunum. ------------------ Mannesmann - sækir á í Sviss London. Reuters. ÞÝZKA fjarskiptaþjónustufyrirtæk- ið Mannesmann hefur blandað sér i tilboðsstríð til að komast yflr Ca- blecom, helzta kapalfyrirtæki Sviss. ~ Talsmaður Mannesmann til- kynnti að fyrirtækið hefði gert til- boð í Cablecom, en neitaði að nefna upphæðina. Talið er að gengið verði frá sölu fyrirtækisins fyrir áramót. Tilboðið er síðasti liðurinn í til- raunum Mannesmanns til að verða stórveldi á evrópskum fjarskipta- markaði. Mannesmann á einnig í viðræðum um kaup á brezka farsímafélaginu Orange fyrir allt að 30 milljarða dollara. Ef samningar nást verður Mannesmann einn helzti farsímarisi Evrópu. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.