Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 40

Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 ■*--------------------------- UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Campylobacter C AMPYLOB ACTE R er ættkvísl af bakteríum þar sem skilgreindar eru mismunandi tegundir. Af þess- um tegundum er C. fetus vel þekkt meðal dýralækna vegna þess að hún getur valdið fóstui'láti í sauðfé. Allar hinar tegundimar valda sjaldnast sjúkdómum í dýrum, en hins vegar valda tvær þeirra, C. jejuni og C. coli, nið- urgangspestum í mönnum. Skv. upplýs- ingum frá sýklafræði- deild Landspítalans um slíkar pestir greinist C. jejuni í um 90% tilfellanna og C. coli í um 10%. Hlutfall einstaklinga sem smitast erlendis er um þriðjungur og um tveir þriðjungar virðast smitast hérlendis. Campylobacter-bakteríur mynda ekki dvalargró, vaxa ekki við hitast- ig undir 28°C, en bestur vöxtur er við 42~45°C og við frekar lágt súr- efnisstig. Vitað er að þær þola illa þurrk og hita, UV-ljós og eru mjög ríðkvæmar fyrir sótthreinsiefnum. Reiknað er með að bakteríurnar drepist á innan við einni mínútu við 55°C. Líftíminn í drykkjarvatni er talinn 15 dagar við 4°C og 10 dagar við 12°C. Svipaður líftími er í meng- uðu vatni og mjólk. I frosnum mat- vælum er talið að líftíminn sé nokkrir mánuðir. Campylobacter-bakteríur fínnast víða í umhverfínu. Þær fjölga sér í meltingarfærum dýra, manna og fugla. Síðan dreifast þær út í miklu magni í umhverfið með saurnum. Erlendar rannsóknir sýna að flest- öll dýr (þ.m.t. húsdýr, villt dýr, villt- ir fugla, skordýr og menn) geta hýst campylobacter og þær fjölgað sér í meltingar- færum dýranna. Kjúkl- ingar sem mengast af campylobacter á upp- eldistímanum eru full- komlega heilbrigðir og þrífast jafnvel og þeir sem ekki mengast. Ef campylobacter greinist í umhverfinu eða í mat- vælum, bendir þetta til, að um nýlega saur- mengun sé að ræða vegna þess hvað líftím- inn er stuttur fyrir ut- an meltingarfæri dýra og manna. Undanfarin ár hefur tilfellum af campylobacter-sýking- um í mönnum fjölgað mjög mikið. Þetta hefur gerst bæði hérlendis og erlendis, jafnvel á svæðum erlendis þar sem alifuglar eru lausir við campylobacter-mengun. Nú eru campylobacter-sýkingar í mönnum orðnar algengari en salmonella- sýkingar og vísindamenn spyrja; af hverju gerist þetta? Á síðustu árum hafa margir erlendir aðilar rannsakað orsakir þessara sýkinga. Mörgum spumingum er enn ósvar- að og umfangsmiklar rannsóknir eru nú stundaðar í mörgum löndum. RANNÍS veitti í júní sl. styrk til að rannsaka tengslin milli campyl- obacter-smits í mönnum og í dýr- um, matvælum og umhverfi hér- lendis. Erlendir aðilar hafa einnig sýnt áhuga á því að rannsaka far- Bakteríur Markmiðið hjá kjúkl- ingabændum hefur ver- ið skýrt alla tíð, segir Jarle Reiersen; að koma í veg fyrir campylobacter-mengun í kjúklingum. aldsfræði campylobacters hérlend- is. Rannsóknir á campylobacter hérlendis hafa hingað til fyrst og fremst beinst að matvælum, eink- um kjúklingum og drykkjarvatni. Tíðni campylobacter í dýrum al- mennt og í umhverfi hefur lítið ver- ið könnuð og í matvælum í takmörk- uðum mæli fyrr en rannsóknir hófust í ágúst eftir að ríkisstjómin veitti sérstaka fjármuni í þetta verkefni. Campylobacter hefur m.a. greinst í drykkjarvatni hérlendis þar sem hópsýkingar hafa komið upp. Síðan greindist campylobacter í frosnum kjúklingum 1986 og 1991 í 75-88% kjúklinganna og í ferskum kjúklingum 1998-99 í um helmingi sýnanna. í öðrum matvælum hefur ekki greinst campylobacter enn sem komið er, en þeim rannsóknum er ekki lokið. Erlendis hafa vísindamenn bent á að ýmsir áhættuþættir komi til greina þegar menn sýkjast af campylobacter. Vísindamenn skil- greina campylobacter-sýkingar í Jarle Reiersen Staðsetning listahúsa ÉG GET ekki orða bundist að leggja orð til umræðunnar og taka heils hugar undir orð Bjarna Daníels- sonar, sem skrifar ág- æta grein um staðsetn- ingu listaháskóla í Morgunblaðið þriðju- daginn 19. október sl. I byijun níunda ára- tugarins vorum við all- stór hópur manna, sem vildum hafa forustu um að byggja tónlist- arhús á Islandi. Stað- setning var ýmsum talsvert mál og sýndist sitt hveijum. Núver- andi rektor listaháskólans fór þar mikinn og barðist af alefli íyrir því að tónlistarhús yrði staðsett í kjarna miðæjarins, eins og hann orðaði það. Hélt hann um það heitar og inn- blásnar ræður á fundum. Myndaðist nokkur kjarni fólks í kringum hann og lá við að hópurinn klofnaði í tvennt vegna þessa. Nú vildi svo til að þáverandi borgarstjóri bauð hópnum aðeins eina lóð í raun og veru, þ.e. í Laugardal. Eftirmálann vita allir. Sá hópur, sem var óá- nægður með þá stað- setningu hafði sig lítið í frammi eftir þá ákvörðun, en hélt áfram að klifa á því eft- ir að staðurinn var ákveðinn að gaman væri nú að láta sig dreyma um staðsetn- ingu við höfnina. Nú tæpum tuttugu árum seinna er búið að ákveða að einhvem tímann í óljósri framtíð skuli byggja tónlistar- hús í gamla miðbænum í tengslum við nýtt ráð- stefnuhótel. Enn hefur ekkert verið byggt og allri þeirri vinnu, sem búið var að leggja í við Norræna arkitektasam- keppni og síðan hönnun hússins hef- ur verið kastað á glæ. Já, það er munur að vera viss í sinni sök hvar hús skulu standa. Eg tek fram að eg met rektor listaháskólans mikils sem góðan listamann, en hverjum skyldi hann gera gagn með þessum endemis draumóram um menning- arlíf í miðbænum. Hann hefur tekið við afar mikilvægu starfi og fylgja honum góðar óskir frá mér og von- Ármann Örn Ármannsson til útLaridd -auðvelt að muna SÍMINN www.simi.is Hættu\ að hrjóta „StoD Snorina“ Hættu að Fæst í stórmörkuðum, apótekum og bensínstöðvum Esso Listaháskóli Hverjum skyldi rektor — gera gagn, spyr Ar- mann Örn Ármannsson, með þessum endemis draumórum um menn- ingarlíf í miðbænum. andi öllum öðrum, að hann standi sig vel í því. Sjálfur bý eg á Kirkjusandi við hliðina á húsnæði því sem listahá- skólanum hefur verið ætlað. Get eg vitnað um það, að sá staður er frá- bærlega í sveit settur, miðsvæðis í bænum. Starfsemi listaháskóla er afar brýnt málefni eins og mér fannst raunar bygging tónlistarhúss vera og finnst enn. Það á ekki að tefja mál með óraunhæfum draum- órum. Á það skal fallist að hús, sem byggt er sem matvinnsluhús, hlýtur að henta illa sem kennsluhúsnæði. Á það vil eg hins vegar benda að eg veit ekki til þess að ekki sé hægt að breyta húsum og endurbyggja til annarrar notkunar. Eg hef víðtæka reynslu á sviði bygginga og fullyrði að það sé tiltölulega auðvelt að breyta húsinu svo að það henti þörf- um Listaháskóla Islands. Til gamans má benda á fyi-rver- andi fiskvinnsluhús, sem stendur einnig við Kirkjusand og þjónar nú höfuðstöðvum Islandsbanka. Efast eg um að fiskvinnsla með frystingu sé skyldari bankastarfsemi heldur en kjötvinnsla er listaháskóla. Staðreyndin er sú að öll þessi um- ræða um staðsetningu skólans mun skaða starfsemi þá sem fram á að fara í listaháskóla með sama hætti og neikvæð umræða um staðsetn- ingu varð þess í og með valdandi að bygging tónlistarhúss hefur tafist um áratugi í Reykjavík. Höfundur er framkvæmdastjóri. mönnum í meginatriðum sem mat- arsýkingu, en vitað er að aðrir þætt- ir geta valdið sýkingu í mönnum. Danir benda á að meðhöndlun á hráu kjöti, neysla á illa grilluðu eða soðnu kjöti, neysla á lélegu drykkj- arvatni og á ógerilsneyddri mjólk séu mikilvægustu orsakir matar- sýkinga. Ferðalög erlendis, um- gengni við gæludýr og dagleg um- önnun dýra geti einnig verið áhættuþættir. Hérlendis virðast ferðalög erlendis vera tiltölulega mikilvægur þáttur þar sem um þriðjungur af þeim einstaklingum sem sýkjast af campylobacter, smit- ast erlendis. Danir gerir ráð íyrir að um 5-10% af campylobacter-tilfell- um í mönnum stafi af mengun frá kjúklingum. I Danmörku er meng- un í kjúklingum heldur meiri en hér á landi. Flestir erlendir vísinda- menn virðist vera varkárir í að benda á ákveðna þætti tO að skýra orsakir aukinna tilfeUa campyl- obacter-sýkinga í mönnum. Á síðustu árum hafa verið þróað- ar nýjar aðferðir til að greina campylobacter-tegundir í undirteg- undir. Með þessum nýju aðferðum til að greina erfðaefni bakteríu- stofnanna er auðveldara að finna faraldsfræðOeg tengsl mOli sýkinga í mönnum og mengunar í umhverf- inu. Síðustu rannsóknir á þessu sviði benda m.a. tO þess að það séu ekki allir C. jejuni og C. coli-stofnar sem greinast í kjúklingum sem geta sýkt menn. Þetta þýðir að ef C. jej- uni greinist í mönnum og einnig í kjúklingum, er ekki fullvíst að bakt- eríur frá kjúkhngum hafi sýkt mennina. Nauðsynlegt er að ranns- aka erfðaefni bakteríanna sem greinast í mönnum og í matvælum og bera þau saman. Þegar grein- ingu erðaefnis ber saman, era for- sendur til að tjá sig um tengslin milli smits í mönnum og í matvæl- um. Sýklafræðideild Landspítalans tók saman tölur vegna campyl- obacter-sýkingar í mönnum í lok febrúar sl. Strax og þessar tölur lágu fyrir og í ljós kom að um mikla fjölgun sýkinga var um að ræða miðað við árið áður, var þetta kynnt fyrir kjúklingabændum á fundi sem haldinn var í mars sl. Á fundinum var mikill áhugi til að kanna tíðni campylobacter í alifuglum og gera ráðstafanir tO að lækka mengunina ef mengun mundi greinast. Kjúkl- ingabændur ákváðu strax að herða vinnu- og umgengnisreglur heima á búunum til að íýrirbyggja campyl- obacter-mengun. Vinnuaðferðir til að útrýma campylobacter-mengun í kjúklingum, eru ekki ólíkar þeim sem notaðar voru þegar það tókst að koma í veg fýrir salmonella- mengun. Markmiðið hjá kjúklingabænd- um hefur verið skýrt alla tíð; að koma í veg fyrir campylobacter- mengun í kjúklingum eins og gert var með salmonelluna á sínum tíma, óháð því hvort tengsl væra milli neyslu á kjúklingum og campyl- obacter-sýkinga í mönnum. Undir- ritaður hefur fyrir hönd yfirdýra- læknis tekið þátt í út- rýmingarvinnunni frá upphafi. Höfundur starfar sem dýralæknir alifuglasj úkdóma. Þjóðarsátt um garðyrkju Á undanförnum vik- um hefur farið fram hörð og á stundum óvægin umræða um ís- lenska garðyrkju og afurðir hennar. Flestum mun þó ljóst að á undanföm- um árum hefur garð- yrkjan þróast hratt í takt við kröfur mark- aðarins. Framboð ís- lenskra garðyrkjuaf- urða hefur aukist, bæði fjöldi tegunda og afbrigði þeirra, lýsing hefur lengt þann tíma sem unnt er að rækta og bjóða ýmsar tegundir og geymsluþol og gæði vörunnar hafa aukist. Þetta hefur eðlilega leitt tO auk- innar neyslu á íslensku grænmeti og hefur hún aukist úr 45 kg á íbúa árið 1995 í 50 kg 1998 og virðist enn aukast á þessu ári. Gagnrýnin snýr enda ekki að gæðum garðyrkjuaf- urðanna heldur fremur að of háu verðlagi sem dragi úr neyslu á þessum hollu matvælum. Samband garðyrkjubænda hefur nýlega birt upplýsingar um verð- þróun tómata frá 1995 til 1999. Þeg- ar borin er saman verðlagning á tómötum á föstu verðlagi annars vegar í maí til sept. 1995 og hins vegar í maí til sept. 1999 kemur í ljós að verð til framleiðenda hefur lækkað úr 186 kr./kg 1995 í 172 kr./ kg 1999. Á sama tíma hefur heild- sölukostnaður á kg hækkað úr 47 kr. í 50 kr. og smásöluálagning á kg hefur hækkað úr 74 kr. í 113 kr. Kostnaður vegna sjóðagjalda hefur hins vegar staðið í stað. Hér verður þó að hafa í huga að um meðaltalstölur er að ræða en breytileiki í smásöluverði græn- metis virðist hafa farið minnkandi með fækkun og stækkun verslana- keðja á dagvörumarkaði. Sú hækkun, sem orðið hefur á verði til neytenda á tímabilinu, þ.e. úr 360 kr./kg í 384 kr./kg, hefur þannig öll farið til söluaðila og meira til. Tollalækkanir á innflutt grænmeti leysa því ekki verðhækk- unarvanda grænmetis því væntan- lega þurfa söluaðilar meira fyrir að selja erlent grænmeti en íslenskt (minna geymsluþol, meiri rýmun). Nauðsynlegt er, bæði fyrir neytendur og framleiðendur, að sátt ríki um íslenska garðyrkju. Náist slík sátt ekki er framboði á hollu og bragðgóðu ís- lensku grænmeti teflt í tvísýnu og óljóst hvaða öryggi neyta- ndinn býr við eftir það hvað varðar gæði og hollustu þess græn- metis sem neytt er. Afkoma garðyrkjubænda er einnig í uppnámi og þar með um 1.500 ís- lensk störf. Én hvað þarf til að skapa á ný þjóðarsátt um garðyrkj- Grænmeti Sátt felst ekki í, segir Ari Teitsson, að fella niður tolla á innfluttu grænmeti. una? Sú sátt felst ekki í að fella nið- ur tolla á innfluttu grænmeti. Væn- legra er að ná aukinni hagkvæmni í rekstri íslenskra garðyrkjustöðva, m.a. með þvi að skapa þeim sam- bærileg rekstrarskilyrði og eru í nágrannalöndum okkar, en þá hlýt- ur að þurfa að taka tillit til norð- legrar legu landsins sem hefur margvísleg áhrif á ræktunarmögu- leika grænmetis. Einnig þarf að gæta fyllstu hagkvæmni í rekstri heildsölu- og dreifingarfyrirtækja, en umfram allt þarf smásöluálagn- ing grænmetis að lækka niður á það stig sem hún var á árunum 1995- 96. Náist þessi markmið mun neysla á íslensku grænmeti halda áfram að vaxa, heilsufari þjóðarinnar til heilla og íslensku atvinnulífi til stuðnings. Höfundur er formaður Bændasam• taka íslands. Ari Teitsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.