Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
þau öll í undanúrslit. Þetta voru
þau Arnar Georgsson og Tinna
Rut Pétursdóttir, Baldur Kári
Eyjólfsson og Ema Halldórsdótt-
ir og Jónatan Arnar Örlygsson og
Hólmfríður Bjömsdóttir öll frá
Gulltoppi. Jónatan og Hólmfríður
náðu þeim glæsilega árangri að
komast í úrslit og unnu til brons-
verðlauna í sínum flokki. Að sögn
Köru vora þau að dansa ákaflega
vel og era án efa með beztu pör-
um íslands í þessum aldursflokki.
Keppnin í flokki unglinga
var geysihörð og É
spennandi og að
sögn Köra verður hún ávallt jafn-
ari og jafnari með hverju árinu.
Nú sem endranær vora mætt til
leiks mörg af sterkustu pöram
heims í þessum aldursflokki og
vora 70 pör skráð til leiks. I suður-
amerísku dönsunum komust 3
pörin í 32 para úrslit og í þeim sí-
gildu komust öll fjögur pörin í
aðra umferð. í þá þriðju og alla
leið í undanúrslit komust Gréta Ali
og Jóhanna Berta og Hilmir og
Ragnheiður. Miðað við styrkleika
keppninnar verður þetta að teljast
frábær árangur þessara tveggja
para.
I flokki áhugamanna var mikil
spenna því 48 efstu pörin heyja
sína úrslitabaráttu í Royal Albert
Hall. Það þykir mikill heiður að
ávinna sér réttinn til að dansa
þar. Ekkert íslenzku paranna
komst þangað að þessu sinni, en
undirritaður veit ekki nema að 3
íslenzk pör hafi náð þeim árangri
að fá að dansa í þessari glæsilegu
höll en það era þau Árni Þór og
Erla Sóley Eyþórsbörn í flokki
áhugamanna og Jón Pétur
Ulfljótsson og Kara Arngríms-
dóttir og Haukur Ragnarsson og
Esther Inga Níelsdóttir í flokki
atvinnumanna.
I flokki fullorðinna kepptu um
30 pör. Flokkur fullorðinna á sér
mikla hefð og virðingu bæði í
Bretlandi svo og á meginlandi
Evrópu. Þessi flokkur var geysi-
sterkur og mátti íslenzki hópur-
inn, sem er tiltölulega nýlega far-
inn að keppa eitthvað að ráði, sín
lítils í baráttunni. Því verður þó
ekki neitað að öll pörin hafi haft
gaman af og lært mikið að sögn
Sigrúnar Kjartansdóttur blaða-
fulltrúa dansfélaganna, sem var
einnig einn af keppendum í þess-
um flokki.
Sigrún sagði jafnframt að það
hefði verið þreyttur en engu að
síður glaður hópur sem hélt heim
á leið, eftir enn eina sigurferðina
til Englands. „Þessi árangur er
alveg frábær miðað við ekki fleiri
keppendur frá ekki stærri þjóð en
þeirri íslenzku. íslenzkir dansar-
ar sýndu enn og aftur að margur
er knár þótt hann sé smár!“ sagði
Sigrún að lokum.
Næsta keppni, veizla
fyrir augað?
Næsta keppni íslenzkra dans-
ara fer fram í Laugardalshöllinni
í Reykjavík á morgun, laugardag.
Það er danskeppni sem Dansskóli
Jóns Péturs og Köra sem stendur
fyrir í tilefni af 10 ára afmæli
skólans. í samtali við Köru Aim-
grímsdóttur sagði hún að mikið
væri lagt í þessa keppni til að
gera hana sem glæsilegasta.
Meðal annars verða ýmsar
danssýningar, þar á meðal sýn-
ing margfaldra heimsmeistara í
dansi, þeirra Marcus og Karen
Hilton frá Englandi. Eins verður
danskeppninni sjónvarpað á Sýn
og eru starfsmenn Sýnar búnir
að eyða gífurlegri vinnu í að
gera Jiessari keppni sem bezt
skil. Eg held að það verði óhætt
að lofa því að þessi keppni verð-
ur veizla fyrir augað og ætti
áhugafólk um dans hiklaust að
láta sjá sig í Laugardalshöllinni
á morgun.
Jóhann Gunnar Arnarsson
Góður árang
ur og mikill
lærdómur
Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björns-
dóttir unnu til bronsverðlauna á International-
keppninni bæði í suður-amerískum og sígildum
dönsum í aldursflokknum 11 ára og yngri.
OANS
iM'jár danskeppnir
á Englandi
Dagana 9.-13. október
ÍSLENZKIR dansarar hafa,
margir hverjir, haldið árlega í
víking til Englands á haustdögum
til að taka þátt í þremur alþjóð-
legum danskeppnum, sem þar era
haldnar. Að þessu sinni vora þær
haldnar dagana 9.-13. október og
héldu 14 íslenzk pör utan, sum
hver tóku þátt í öllum keppnun-
um, önnur í einni eða jafnvel
tveimur keppnum.
Þessar keppnir era mjög
þekktar og í þeim taka þátt marg-
ir af fremstu dönsurum í heimin-
um hverju sinni. Sú fyrsta heitir
London Open, önnur keppnin
heitir Imperial og sú þriðja en
alls ekki sú sísta er International
keppnin.
Hér á eftir er ætlunin að rekja í
stórum dráttum hvernig gekk í
hverri keppni fyrir sig.
London Open
London Open var haldin föstu-
daginn 9.október í Brentwood.
Alls voru 12 íslenzk pör skráð til
leiks í 4 aldursflokkum.
í yngsta aldursflokknum, 11
ára og yngri var einungis eitt ís-
lenzkt par skráð, þau Baldur Kári
Eyjólfsson og Ema Halldórsdótt-
ir, frá Gulltoppi. Þau kepptu í
suður-amerískum og sígildum
samkvæmisdönsum og komust í
úrslit í báðum greinum, sem er
mjög góður árangur. Þau vora í 4.
sæti í sígildu samkvæmisdönsun-
um og í því 5. í suður-amerísku-
dönsunum. Að sögn Köra Arn-
grímsdóttur danskennara döns-
uðu þau mjög vel og sýndu svo
sannarlega hvað í þeim býr.
í flokki unglinga 12-15 ára
kepptu 4 íslenzk pör. Mjög at-
hyglisvert var að þrjú þessara
para komust alla leið í 19 para úr-
slit í sígildum samkvæmisdöns-
um, þau Davíð Gill Jónsson og
Halldóra Sif Halldórsdóttir frá
Gulltoppi, Grétar AIi Khan og Jó-
hanna Berta Bernburg frá Kvist-
um og Hilmir Jensson og Ragn-
heiður Eiríksdóttir frá Gulltoppi.
Hilmir og Ragnheiður komust svo
í undanúrslit og enduðu í 10. sæti.
Islendingar hafa löngum átt
erfitt uppdráttar í sígildum sam-
kvæmisdönsum, en gengið þeim
mun betur í þeim suður-amer-
ísku. Þetta hefur þó verið að
breytast s.l. misseri og er það
mjög jákvæð þróun og sýnir að ís-
lenzkir dansarar era að verða
,jafnbetri“ en þeir hafa verið. Að
sögn Köra var þessi aldursflokk-
ur nokkuð sterkur og vegna ald-
ursreglna er oft mjög erfitt fyrir
yngstu keppendurna í flokknum,
að komast áfram, en þetta er
þeim engu að síður mjög dýrmæt
ogjgóð reynsla.
I flokki áhugamanna áttu Is-
lendingar 2 pör og komst annað
parið, þau Árni Þór og Erla Sóley
Eyþórsbörn, frá Kvistum, alla
leið í 48 para úrslit, sem verður að
teljast mjög góður árangur í svo
sterkri keppni þar sem keppn-
ispörin eru rúmlega 130.
í ílokki fullorðinna kepptu 5
pör frá Islandi og hefur aldrei
stærri hópur fullorðinna íslend-
inga tekið þátt í erlendri keppni,
sem þessari. Þrátt fyrir ágætan
dans komst ekkert íslenzku par-
Hilmir Jensson og
Ragnheiður Eiríks-
dóttir komust í und-
anúrslit í sígildum
dönsum í öllum keppn-
unum og suður-amer-
ískum dönsum í Imperi-
al-keppninni. Þau náðu
bestum árangri f eldri
hópnum.
a
on
sig með stakri prýði. Fyrir ut-
an Hilmi og Ragnheiði hefði
sérstaklega verið gaman að sjá
hvað Davíð og Halldóra gerðu
það gott, en þau komust í 18 para
úrslit í báðum greinum, eins hvað
Grétar Ali og Jóhanna Berta
væra að gera góða hluti, eftir að
hafa einungis dansað saman í
rúmt ár, þau hefðu náð mjög
góðum árangri á svo stuttum
tíma.
International-keppnin
International-keppnin var
sú síðasta í þessari röð og er
hún jafnframt talin sú
sterkasta af þessum keppn-
um. Einnig er hún sú fjöl-
mennasta. Hún var haldin
dagana 12. og 13. október.
Fyrri daginn var keppt í
suður-amerískum dönsum
og í sígildum samkvæmis-
dönsum hinn síðari og var
keppt í öllum aldursflokkum.
í flokki 11 ára og yngri tóku
þátt 3 pör frá Islandi og komust
anna áfram í úrslit, en b
pörin eru öll reynslunni \
ríkari.
Imperial-keppnin
Imperial-keppnin var '
haldin sunnudaginn 10.
október. I þessari
keppni var ekki keppt
í flokki bama né full-
orðinna, heldur ein- f
göngu í flokki ung- :
linga, ungmenna,,
áhugamanna og at-
vinnumanna. Frá
Islandi vora 6 pör
skráð til leiks.
í flokki ung-
linga 12-15 ára
kepptu 4 íslenzk
pör. Hilmir og Ragn-
heiður náðu beztum
árangri íslenzkra para
í þessum flokki, þau
komust í 8. sæti í sígild-
um samkvæmisdönsum
og 10.—11. sæti í þeim suð-
ur-amerísku. Hilmir og
Ragnheiður hafa verið að
dansa frábærlega vel að
undanförnu, bæði heima
og erlendis og létu sitt
svo sannarlega ekki
eftir liggja þarna.
Grétar Ali og Jóhanna
Berta komust í 11.-12.
sæti í sígildum samkvæmisdöns-
um.
Að sögn Köru stóðu öll pörin
Baldur Kári Eyjólfsson og Erna Halldórsdóttir
náðu 4. sæti í sígilduin dönsum og 5. sætinu í suð-
ur-amerískum dönsum á London Open 11 ára og
yngri.