Morgunblaðið - 22.10.1999, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
HAPPDRÆTTI
dae vinningarnirfájst
i
Vinningaskrá
23. útdráttur 21. október 1999
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000______Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
8562
Ferðavinningur
Kr. 100.000
1727
875 1
Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 4653
32377
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4888 23333 30147 35743 65273 71371
16293 26517 35456 63743 70176 79358
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
638 10308 20518 30235 38043 52879 60304 73579
1120 10863 21785 30419 38759 52964 60722 74301
1153 10912 21907 30547 39267 53013 62075 75778
1505 11389 22918 31534 41217 53768 63934 75944
2266 11557 22963 31548 43273 54080 64172 76290
2822 11918 23267 32241 45095 54664 65269 76399
3160 13995 25318 32569 45191 54684 65475 77805
3526 15333 25438 32745 45804 55724 65774 77806
4616 16927 26836 32932 47058 55873 66305 78377
6733 18277 28293 34413 47437 56307 67021
7777 18292 28772 34744 47535 56397 68605
8360 19217 28866 34825 51358 56822 69495
9624 19770 29798 36901 52163 57167 73491
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
511 11904 23767 33325 44419 54837 64160 73341
977 12391 23832 33485 44885 55232 64555 73356
1234 12761 24156 34167 45433 55515 64773 73443
1962 13387 24258 34529 45543 56026 65537 73681
2122 13586 24322 34886 45645 56097 65822 73806
2272 13911 24466 35422 45869 56359 65823 74020
3468 13935 24524 35872 46191 56756 66553 74085
4479 14376 25170 36624 47014 57081 67680 74289
4689 14539 25563 36675 47071 57094 67832 74423
4849 14739 25714 36893 47193 57125 67879 75228
5015 15088 26204 3731 1 47558 57509 67895 75490
5719 15456 26219 37614 47759 57636 68112 75650
5988 15584 26603 37888 47864 57736 68263 75706
6345 16107 26752 38219 47913 57844 68330 75850
6356 16524 26885 38268 48269 57905 68590 76174
6464 16909 28347 38327 48288 58383 69295 76695
6910 17413 28492 38654 48289 58883 69329 76998
7245 17521 28514 38788 48351 59524 69778 77063
7522 18022 28635 38914 48721 59666 69900 77862
8205 19347 28889 39354 49196 59880 70015 78766
8474 20382 28999 40512 49412 59932 70363 78919
8962 20581 29222 40600 51035 60004 70440 79084
9436 21557 30976 40681 51356 60509 70524 79386
9467 21694 31610 41585 51763 60539 70610 79735
9814 21729 31805 41668 51942 60601 70941 79904
10084 22289 31983 42342 52192 61072 71079 79923
10120 22305 32164 42532 52380 61395 71116
10309 22370 32263 42874 52685 61582 71689
10897 22532 32313 42982 53163 62665 71776
11209 22644 32472 42994 54320 63570 71931
11428 23004 32730 43285 54541 63991 72128
11673 23028 32772 44000 54549 64043 72891
Næsti útdráttur fer fram 28. Október 1999.
Heimasíða á Intemeti: www.das.is
t
Elskulegur sonur okkar, bróðir, mágur og
frændi,
GUNNAR HAFSTEINN MAGNASON,
lést miðvikudaginn 20. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Sigríður Elfasdóttir, Eiríkur Valdimarsson,
Salome Eiríksdóttir, Hólmsteinn Brekkan,
Tinna Brekkan, Sara Brekkan, Ólöf Eir Brekkan.
.1
Elskulegur sonur okkar, bróðir og barnabarn,
NIKULÁS INGI VIGNISSON,
lést sunnudaginn 10. október í Álasundi,
Noregi.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu í dag,
föstudaginn 22. október, kl. 13.30.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vilja
minnast hans, er bent á Hitt húsið — Ung List,
Aðalstræti 2, Reykjavík.
Sigurdís Ingimundardóttir, Vignir Jóhannsson,
Hrafn Mar Sveinsson, Marsibil Brák Vignisdóttir,
Baldur Snær Sveinsson, Erling Ormar Vignisson,
Jóna Hjaltadóttir, Hjörtur Jóhann Vignisson,
Vigdís Guðbjarnadóttir.
&
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
ERLA
HÖSKULDSDÓTTIR
+ Erla Bergþóra
Höskuldsdóttir
fæddist í Reykjavík
9. febrúar 1934.
Hún lést á sjúkra-
húsi í Kent á
Englandi 11. októ-
ber síðastliðinn.
Foreldrar hennar
eru Guðbjörg Þórð-
ardóttir, f. 2.1.
1912, og Höskuldur
Jóhannesson, f.
21.5. 1910, d. 11.8.
1966.
Erla var gift
Hrafni Jónssyni, f.
23.2. 1918, d. 14.1. 1988. Hún
ejgnaðist fimni börn og eru þau
Ólöf Hrefna, f. 29.10. 1950,
Ingvar, f. 3.4. 1954,
Guðbjörg, f. 15.1.
1956, Daníel, f. 26.3.
1958, og Sveinn
Þór, f. 1.6. 1969.
Erla átti sex barna-
börn og þau eru
Svala, Erna Signý,
Erla Ósk Daníels-
dætur, Róbert, og
Kristófer synir
Ólafar Hrefnu og
Jóhann Hrafn
Sveinsson. Einnig
eitt langömmubarn
sem heitir Nolan
Björn Róbertsson.
títför Erlu fer fram frá Foss-
vogskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15.
Mig langar að kveðja þig, elsku
frænka, með ljóði sem var uppá-
halds ljóðið þitt frá því þú varst
ung:
Erla, góða Erla!
Eg á að vagga þér.
Svíf þú irm í svefninn
í söng frá vörum mér.
Kvæðið mitt er kveldljóð,
því kveldsett löngu er.
Uti þeysa álfar
um ísi lagða slóð.
Bjarma slær á bæinn
hið bleika tunglskinsflóð.
Erla, hjartans Erla,
nú ertu þæg og góð!
(Stefán frá Hvitadal.)
Elsku Erla mín, ég bið Guð að
geyma þig. Sofðu rótt. Eg gleymi
þér aldrei.
Jóhanna Erlingsdóttir.
Elsku besta Erla frænka.
Mig langar að minnast þín með
nokkrum orðum. I mínum huga
verður þú alltaf glæsileg kona og
mín uppáhaldsfrænka. Ég vil þakka
þér fyrir góðu minningamar sem ég
á frá jólunum frá því að ég var lítil
stúlka. T.d. þegar það var hefð fyrir
því að ég og Hinni bróðir komum
alltaf með jólapakkana til þín og
tertu frá mömmu. Þú varst alltaf svo
glöð yfir þessum tertusendingum,
það segir nú margt um þinn per-
sónuleika, að það þurfti ekki mikið til
að gleðja þig. Svo vil ég líka þakka
þér fyrir að hafa gefið mér mín
fyrstu skíði, ég mun aldrei gleyma
því. Elsku Erla, með þessu ljóði vil
ég kveðja þig og þakka þér fyrir all-
ar þær skemmtÚegu samverustundir
sem við höfum átt saman.
A sólríkum degi þú lagðir af stað
er slokknaði lífs þíns kraftur.
Með tárvotum augum um það ég bað
að hitta ég fengi þig aftur.
Og erfiða baráttu háðir þú hörð,
en á endanum þvarr svo þinn máttur.
Eg veit að um okkur þú stendur nú vörð,
það er þinn einlægi háttur.
(H.L.)
Elsku Erla, ég bið Guð að geyma
þig og þinni fjölskyldu votta ég
mína dýpstu samúð. Blessuð sé
minning þín.
Ellen Erlingsdóttir.
INGVAR JULIUS
HELGASON
+ Ingvar Júlíus
Helgason for-
stjóri fæddist á Víf-
ilsstöðum 22. júlí
1928. Hann lést 18.
september síðastlið-
inn og fór útför
hans fram frá Bú-
staðakirkju 28.
september.
Við Hulda vorum
stödd erlendis, er lát
vinar okkar, Ingvars
Júlíusar Helgasonar,
bar að höndum og
langar okkur að minn-
flutt
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og
tengdafaðir,
HARALDUR GÍSLASON
framkvæmdastjóri,
Nóatúni 15,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn
20. október.
Þórunn Guðmundsdóttir,
Eygló Helga Haraldsdóttir, Eiður Guðnason,
Guðmundur Haraldsson, Ástbjörg Ólafsdóttir.
ast hans með nokkrum
orðum.
Kynni okkar Ingvars
hófust um 1971. Við
vorum nokkur skipti
samferða á millum
landa. Svo var það eitt
sinn, að við ásamt hópi
annarra farþega biðum
á flugvelli í London eft-
ir fari heim. Ekki kom
vélin frá Islandi fyrr en
það seint um kvöldið að
lendingarleyfi fékkst
ekki þar, heldur á her-
flugvelli norður af
London og vorum við
þangað í stórum fólksflutn-
t
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
ÁSTA RAGNHEIÐUR
GUÐMUNDSDÓTTIR,
Vatnsholti 9c,
Keflavík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðviku-
daginn 20. október.
Margeir Jónsson
og fjölskylda.
t
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
MARSELÍA ADOLFSDÓTTIR,
Kirkjulundi 8,
Garðabæ,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni þriðju-
dagsins 12. októbersl.
Jarðarförin hefur farið fram.
Haraldur Þorvarðarson,
Anna R. Haraldsdóttir,
Þorgerður Þ. Haraldsdóttir, Grétar Bjarnason,
María F. Haraldsdóttir, Þorsteinn Geirsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
ingabílum. Urðum við Ingvar sessu-
nautar á þeirri leið og svo aftur í
vélinni heim. Þetta var upphafið að
góðum kynnum og vinskap við þau
hjón, Ingvar og Sigríði Guðmunds-
dóttur.
Er nú þungur harmur kveðinn að
henni og fjölskyldunni. En það er
huggun harmi gegn, að góður
drengur er kvaddur, alþýðlegur og
vingjamlegur í allri framkomu, svo
af bar.
Við Hulda höfum átt margar
gleði- og ánægjustundir með þeim
hjónum, sérstaklega á tveimur síð-
ustu áratugum, bæði erlendis og
hér heima. Sérstaklega minnumst
við samveru okkar í Bandaríkjun-
um síðastliðin 15 ár, þar sem við
höfum dvalið saman fjórar til sex
vikur á ári að undanskildum einum
vetri er Ingvar sat heima á Islandi,
til að gæta hagsmuna vegna bygg-
ingarframkvæmda við Sævarhöfða,
sem voru mikill ávinningur fyrir
hann.
Þessar stundir eru perlur á bandi
minninganna, fyrir það erum við
þakklát.
Elsku Sigríður. Við biðjum góðan
Guð að veita styrk í þínum mikla
missi. Þið voruð alltaf eins og nýtrú-
lofuð og afskaplega samhent, enda
árangur mikill og góður, svo sem al-
þjóð veit og sér. Eftir stendur ykk-
ar stóri og myndarlegi barnahópur
og öll bamabörnin, sem nú eru þín
stoð og stytta.
Okkar kæra vinkona. Guð veri
með þér og þínum öllum stundum.
Hulda og Tómas Þorvaldsson,
Grindavík.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er
móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru
nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í
úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í
bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess
(minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
9