Morgunblaðið - 22.10.1999, Page 53

Morgunblaðið - 22.10.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 53 FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl, 16 á sunnudögum. ______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir gamkomulagi. S. 482-2703._________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. ______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is _________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISÍASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906._____________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJÁSAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir Ieiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá i. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Slmi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/MÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. „ 13.30-16.___________________________________; NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. KafTistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- _ 4321.____________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is,______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s:483-1165, 488-1443.____________ SNÖRRASTOFA, Reykholli: SJningar alla daga kl. 10-18. Stmi 435 1490.________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai.________________________ STEINARÍKIÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-6666._________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________ NAttÚRUGRIFASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Stmi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl -1. sept. Uppl. í slma 462 3665.__________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum- atfrákl. 11-17.________________________________ ORÐ PAGSINS___________________________________ Óeykjavík sími 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTADIR ________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. _ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRIAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTÍVIST ARSVÆÐI HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. Siml 5757-800._______________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Eigendaskipti á Hár snyrtistofunni Aidu Fagna 60 ára afmæli Á ÞESSU ári eru liðin 60 ár frá stofnun Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík. Af því til- efni hefur félagið gefið út veglegt af- mælisrit þar sem rakin er saga fé- lagsins og starfsemi þess fyrr og nú. I fréttatilkynningu segir: „Nokkrar umræður hafa orðið um tilgang átthagafélaga á tímum hraða og tölvusamskipta. En víst er að hlýtt handtak nær betur til fólks en tölvupóstur og betra er að spjalla við gamlan nágranna augliti til auglitis en á spjallrás á Netinu. Það er enn sem fyrr gott að hittast og ræða málin. Snæfellingar eiga allir sameiginlegar rætur, hvar sem þeir eru og hvaðan sem þeir eru af Nes- inu. Það eru því alltaf næg sameig- inleg áhugamál." FSH heldur afmælisfagnað 6. nóvember næstkomandi í Akoges- húsinu, Sóltúni 3, Reykjavík, kl. 18.30. Snæfellingakórinn syngur fyrir gesti á samkomunni. Von er á mörgum góðum gestum af Nesinu og skemmtiatriði koma að vestan. Heiðursgestir verða Ásbjörn Olafs- son, formaður Héraðsnefndar Snæ- fellsness, og kona hans frá Rifi. Veislustjóri verður Ellert Kristins- son frá Stykkishólmi. Fj ölskylduhátíð hjá Toyota TOYOTAUMBOÐIÐ á íslandi, P. Samúelsson, heldur fjölskyldu- skemmtun um næstu helgi í húsa- kynnum sínum á Nýbýlavegi í Kópavogi þar sem Toyota - betri notaðir bílar eru til húsa. Útvarpsstöðvarnar Létt 96,7, Gull 909, X-ið 977 og FM957 mæta á svæðið og ætla í samvinnu við Toyota að gefa 5 utanlandsferðir til London fyrir tvo, Elvis Presley mætir á svæðið, gefnar verða mál- tíðh’ á veitingastaðnum Nings’s, og einnig fríar áfyllingar á bensíni frá Orkunni, alþrif fyrir bflinn frá Bón- og þvottastöðinni og Sonax bílabón. Einnig býður Toyota - betri not- aðir bflar upp á 100 bfla sem Bfla- leiga Flugleiða er að selja og að auki verður tilboðshom þar sem að nokkrir sérvaldir glæsivagnar verða seldir á sérstöku hátíðarverði, segir í fréttatilkynningu. Hátíðin hefst á laugardag kl. 12- 17 og aftur á sunnudag frá kl. 13- 17. Fræðslufundur fyrir þjálfara og íþróttamenn FRÆÐSLUNEFND FRÍ í sam- vinnu við Félag íslenskra frjálsí- þróttaþjálfara gengst fyrir fræðslu- fundum í vetur sem ætlaðir eru bæði þjálfurum og íþróttamönnum. Næsti fundur verður föstudags- kvöldið 29. október nk. í húsnæði ÍSÍ í Laugardal í Reykjavík, 2. hæð, og hefst kl. 20 og stendur yfir í um tvo tíma. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir kvöldið og greiðist á staðnum. Stefán Jóhannsson fjallar um tækniþjálfun og Gunnar Páll Jóakimsson um úthaldsþjálfun. V ínflöskutapp- ar til sýnis í Kringlunni í ANDDYRI áfengisverslunarinnar í Kringlunni eru til sýnis vín- flöskutappar. í vor efndu Samtök iðnaðarins og Félag íslenskra gullsmiða til sam- keppni meðal gullsmiða. Keppt var um smíði á Karlmannlegasta tapp- anum og Kvenlegasta tappanum. Vinningstappamir eru til sýnis ásamt 31 öðram tappa en alls tóku 17 gullsmiðir þátt í samkeppninni. Markmið með þessari samkeppni var að smíða hlut sem nýst gæti sem tækifærisgjöf. EIGENDASKIPTI hafa orðið á Hársnyrtistofunin Aidu, Blöndu- hlíð 35. Nýr eigandi er Jóhanna Svavarsdóttir og tók hún við stofunni 1. október sl. Töluverðar breytingar hafa átt sér stað á stofunni. Boðið er upp á 20% afslátt fyrir öryrkja og eldri borgara frá kl. 9-13 og 10% eftir kl. 13. Hver viðskiptavinur hefur safnkort og fær sjötta EFNT verður til háskóladags á vegum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri föstudaginn 22. október. Þennan dag verður skólanum af- hent listaverkið „Hrafn og plógur“ eftir Magnús Tómasson. Gjöfin er lokamynd frumgerðar þeii’rar sem skólinn fékk gefins á 50 ára afmæli búvísindadeildar í september 1997 og era gefendur búnaðai’samböndin í landinu ásamt allmörgum fyrir- tækjum og stofnunum sem tengjast íslenskum landbúnaði. Þá verður formlega tekin í notk- un ný og fullkomin aðstaða fyrir kennslu í mjöltum og mjaltatækni. Það eru innflutningsaðilar tækja- búnaðar á þessu sviði sem og inn- lendir þjónustuaðilar sem hafa látið skólanum í té allan hinn nýjasta tæknibúnað á þessu sviði. Með þessum búnaði er komin ein besta kennsluaðstaða á þessu sviði sem þekkist í nágrannalöndum okkar, þar sem hægt er að bera saman kosti mismunandi búnaðar, segir í fréttatilkynningu. Af þessu tilefni hefur verið ákveð- ið að efna til málstofu um framtíðar- MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Þor- steini Þorsteinssyni, forstöðumanni markaðsráðs Ríkisútvarpsins: „Að gefnu tilefni eru hér skýrðir málavextir vegna útsendingar morgunútvarps Rásar 2 frá opnun Kringlunnar þann 14. október sl. Útsendingin sem slík var ekki kostuð. Frétt sem lesin var af fréttatofu Útvarps þann 14. október sl. var m.a. á þessa leið: „Útsending Rás- ar tvö úr viðbyggingu Kringlunnar frá klukkan sjö í morgun til klukk- an tíu var kostuð af þeim sem selja vörur og þjónustu.“ Hið rétta er að samstarfssamningur var gerður við húsfélag Kringlunnar sem selur hvorki vörur né þjónustu. Það er rétt að taka það fram að skilyrði fyrír fyrrnefndum samstarfssamn- ingi frá hendi markaðssviðs Ríkis- útvarpsins var að þáttastjórnendur morgunútvarpsins hefðu frjálst val um efnistök. Sá samningur gekk m.a. út á greiðslu fyrir auglýsingar sem fjölluðu um opnun Kringlunn- ar og útsendingu morgunútvarps- ins tengda þeim viðburði. hvert skipti frftt. Vegna eigenda- skipta verður opnunartilboð til 1. desember. Herraklipping á 1.000 kr. og dömuklipping á 1.100 kr. auk 15% afsláttar af annarri þjónustu. Hársnyrtistofan er opin mánu- daga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 9-17, fimmtudaga og föstudaga kl. 9-20 og laugardaga hlutverk landbúnaðarháskólans, hvað hann getur og vill bjóða ís- lenskum landbúnaði og hverjar era væntingar og kröfur til hans frá rannsóknarsamfélaginu, fræði- mönnunum og íslenskum landbún- aði. Til þessarar samkomu verður boðið fulltráum gefenda þessara gjafa og ýmsum öðram sem eru í forsvari fyrir rannsóknir og kennslu á fræðasviði skólans og munu land- búnaðarráðherra og æðstu embætt- ismenn ráðuneytisins verða við- staddir samkomuna. Dagskrá háskóladagsins hefst kl. 13.30 og verður listaverkið „Hrafn og plógur" fyrst afhent. Málstofa um hlutverk og framtíð Landbúnað- arháskólans á Hvanneyri hefst kl. 13.50. Frammælendur verða Bjarni Guðmundsson, aðstoðarrektor skól- ans, Þorsteinn Sigfússon, prófessor og formaður Rannsóknaráðs ís- lands, Jóhannes Sveinbjörnsson sérfræðingur og Þórólfur Sveins- son, bóndi og formaður Landssam- bands kúabænda. Kl. 16 verður kennslustaðstaða í mjöltum og mjaltatækni opnuð. Vígsla Kringlunnar var al- mannaviðburður sem fréttastofur og blöð hafa gert ítarleg skil. Dag- blöð hafa m.a. gefið út sérblöð um Kringluna af þessu tilefni. Það var því fullkomlega eðlilegt að Rás 2 hefði beina útsendingu úr Kringl- unni. Þar fyrir utan var fyirnefnd út- sending hugsuð sem fyrsta skref í breiðara samstarfi Rásar tvö og húsfélags Kringlunnar. Markmið samstarfsins var m.a. að gera Rás 2 sýnilegri með beinum útsending- um úti á meðal almennings, líkt og hefur verið af ýmsum tilefnum mörg undanfarin ár hér í Reykja- vík og úti á landi. Markaðssvið Ríkisútvarpsins heldur utan um alla kostunarsamn- inga og þar er engan kostunar- samning að finna tengdan fyrr- nefndri útsendingu. Miðað við þessar staðreyndir er það ljóst að hér er um rangfærslur að ræða. Það verður þó að segja að þau öfl sem hæst hafa látið vegna þessa máls,virðast hafa haft eitt- hvað annað að leiðarljósi en að leita sannleikans í málinu.“ Fundur um borgaralega fermingu KYNNINGARFUNDUR fyrir ung- linga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu vorið 2000 og aðstandend- ur þeirra verður haldinn laugardag- inn 23. október kl. 11-12.30. Fundur- inn verður í Kvennaskólanum, Frí- kirkjuvegi 9, nýbyggingu, 1. hæð, stofum 3 og 4. Á fundinum verður næsta nám- skeið Siðmenntar til undirbúnings borgaralegri fermingu kynnt. Gerð verður gi-ein fyrir einstökum efnis- þáttum námskeiðsins og umsjónar- kennarar verða kynntir. Ennfremur verður greint frá tilhögun væntan- legrar athafnar næsta vor. Kjörin verður nefnd foreldra og forráða- manna til að hafa umsjón með at- höfninni. Krafíst vegabóta í Vopnafirði Á FUNDI Sjálfstæðisfélags Vopna- fjarðar og Skeggjastaðahrepps 6. október síðastliðinn var samþykkt ályktun þar sem segir: „Fundurinn skorar á samgöngu- ráðherra, þingmenn kjördæmisins og vegagerð ríkisins að vinna að flýtingu á lagningu varanlegs vegar úr Vopnafirði, um Hofsárdal inn á þjóðveg eitt og verði því verki lokið eigi síðar en 2004-2005. Samkvæmt núgildandi vegaáætlun á þessari fi-amkvæmd ekki að verða lokið fyrr en árið 2010. Telur fundur- inn það mjög brýnt að þessi áætlun verði endurskoðuð þar sem sveitarfé- lag af þessari stærð og með þá at- vinnustarfsemi sem hér er, er nánast eina byggðai'lagið á landinu sem býr við svo slæmar vegasamgöngur." Fræðslu- og skemmtifundur Parkinsonsam- takanna PARKIN SON SAMTÖKIN á ís- landi halda fræðslu- og skemmtifund í Áskirkju laugardag- inn 23. október kl. 14. Ásgeir Ellertsson taugasérfræð- ingur flytur nýjar fréttir frá Evr- ópuþingi taugasérfræðinga, sem haldið var í september um dópamín- samherja (líkingalyf) Parkinson + og Parkinsonveiki almennt. Kaffiveitingar, bingó ofl. Allh’ fé- lagsmenn, gestir og aðrir velkomnir. Samfylkingar- félag stofnað á Norðurlandi eystra STOFNFUNDUR Samfylkingarfé- lags á Norðurlandi eystra verður laugardaginn 23. október. Fundurinn verður kl. 14 á Pollinum á Akureyi’i. Alþingismennirnir Margi’ét Frí- mannsdóttir, Rannveig Guðmunds- dóttir, Einar Már Sigurðsson, Þór- unn Sveinbjarnardóttir og Svanfríð- ur Jónasdóttir sitja fundinn og taka þátt í störfum hans. Þá mun Aðalsteinn Baldursson, formaður Alþýðusambands Norður- lands, reifa stöðu kjaramála með til- liti til komandi kjarasamninga og svara spurningum fundarmanna þar að lútandi. Leiðrétt Þarf ekki myndlykil í frétt í Morgunblaðinu í gær var sagt að til þess að ná útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar Skjás eins með örbylgjuloftneti þyrfti að hafa myndlykil. Það er ekki rétt, hægt er að ná útsendingunum með örbylgju- loftneti án myndlykils, en hafi fólk myndlykil verður að stilla hann sér- staklega til að ná útsendingum stöðvai’innai’. kl. 11-17. Louisa Sampstet, fyrrum eigandi Aidu, og Jóhanna Svavarsdóttir núverandi eigandi. Háskóladagur á Hvanneyri Athugasemd frá markaðsstjóra RUV

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.