Morgunblaðið - 22.10.1999, Page 65
■ iiinim
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
tirkí/2
(ikmyndlr.ls
Sýnd kl. 5. Islenskt tal.
Eftir sama leikstjóra Speed og Twister
.★★★
ÓFE Hausverk
THE
HAUNTING
EIDiGITAL
Mb!
★ ★★
Byleian
Vinsælasta og fyndnasta grlnmynd ársins.
Komdu og sjáöu hvaö allir eru að tala um.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
SUM HUS FÆDAST SLÆM
www.samfllm.is
■fciift! .'MMavkÆHn Q
li Bitecce
•3L_o
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FRÁ FRAMLEIÐANDA FIELD OF DREAMS
OCTOBER SKY
Frábær mynd um unga stráka með héleit markmið
sem gagnrýnendur hafa lofað einróma
RUNAWAYBRiDb
Schherifyoucan. Strokubriiðurinn . «11)1(517/11
Frumsýnd á morgun kl. 11 - Miðasala hafin
www.samfilm.is
Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Tvelr þumlar upp
Roger & Ebert
E3HDIGITAL
Ftá höfundum There's Something About
Mary kemur ný römanttsk gamanmynd
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
^ ^ ^ 1/2
ÓFE Hausverkur
PV ^ ^ 1/2
Kvikmyndir.is
_vr Ai*. wiaux
0 I O l T a L
/DD/
/AFFI
REYMAVIK
Föstudags- og laugardagskvöld
Loksins í Reykjavík
GHdrumezz
, Uock 'n flo ‘
Hljómsvci^rGildrumezz mcó trábaera dagskrá sem
allsstaðar hefur slcgið í gcgn. Gingöngu cr lcikin tónlist
hljómsveitarinnar Creedence Clearwater Revival.
Hljómsveitin spilar frá miðnætti til kl. 4.
Miðaverð kr. 1000.
Ekki missa af stórkostlegum
tónleikum og stórdansleik
Aðeins á
REY KJAVIK
' K t > l \ ' K \ N l Ý A K
STAÐURINN ÞAR SFM STUÐIÐ ER
Vegna gífurlegrar aðsóknar minnum við fólk á að
mæta tímanlega og að þetta er næst síðasta lielgin
Hvaða tvoa
SALON VEH
Kringlunni 7
Notar þú réttar
hárvörur?
i dag.m^lli Al. 3 3 \g 18
cr i boði frí hargréining
9g peratnuileg ráð^jöf
qm val á hárlít og !,
hársnyrtivöfjjm sem,/gp
hæfa þér.
Erlendur sérfræðingur
fiá Redken 5th Avenus
verður á staðnum. \
Vertu velkominn.
Michael Keaton um ástamálin
Michael Keaton á í erfið-
leikum með að finna
sálufélaga.
Skil ekkert í þessu
LEIKARINN
Michael Keaton
sem margir
þekkja úr mynd-
um eins og
„Beetlejuice" og
„Batrnan" segir
að leit hans að
ástinni sé hans
eina verkefni til
þessa sem hann
hafi ekki getað
náð tökum á.
Keaton segist
ekki hafa hug-
mynd um hvað
valdi þessum erf-
iðleikum í ásta-
málunum. „Þetta
ástand er mér al-
gjör ráðgáta. Ég
hefði aldrei gisk-
að á það fyrir
mörgum árum að ég yrði ein-
hleypur í dag.“ Hann segir að
vissulega sé frægð hans og frami
hluti vandamálsins þrátt fyrir að
hann hafi ætíð
reynt að vera sem
mest með fætur á
ájörðinni.
Frægðin getur
staðið í vegi fyrir
að kynnast maka
og ekki síst í
Hollywood, sér-
staklega nú á tím-
um þegar margir
eiga í mestu erf-
iðleikum með að
finna manneskju
sem þeir ná að
tengjast sterkum
böndum. „Ég hitti
fullt af áhuga-
verðu fólki,“ seg-
ir Keaton, „en
umhverfið virðist
einhvern veginn
alltaf ekki rétt.
Ég veit ekki hvað það er, en það
er eitthvað í þessum heimi ríka
og fræga fólksins sem gerir
þessi mál mjög erfið.“