Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 66
. £6 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð 2 22.25 Roy er ekki beint fyrirmynd annarra bréfbera. Hann les
þau bréfsem honum finnst áhugaverðust og fleygir gluggapóstinum.
Frumraun norska leikstjórans Páls Sleutane er einkar athyglisverð og
hlaut mikið iof gagnrýnenda víða um heim.
Barnavefur
Útvarpsins
Rás 119.00 Vitinn
er enginn venjuleg-
ur útvarpsþáttur fyr-
ir börn. Hann hefur
líka aðsetur á Net-
inu. I gegnum vef-
inn geta hlustendur
komiö á framfæri
sögum, Ijóðum og
myndum, auk hug-
mynda og fyrir-
spurna til þáttarins. Þetta
er í fyrsta sinn sem gerð er
markviss tilraun til að
tengja saman börn á öllu
landinu og íslensk börn er-
lendis. Sérstakir fréttavef-
stjórar flytja fréttir alls
Sigríður
Pétursdóttir
staðar af landinu
og utan úr heimi. [
hverri viku er svo
valinn bekkur vik-
unnar. Þá er flutt
efni frá nemendum
þess bekkjar f út-
varpsþættinum og
birt mynd af bekkn-
um á Netinu, þar
sem hægt verður
að fara inn á heimasíðu
bekkjarins og heyra nokkra
uppáhaldsbrandara þeirra
og framtfðaráform. Slóðin
er http://www.ruv.is/vitinn.
Vitavöröur á föstudögum er
Sigríöur Pétursdóttir.
S/ONVARPIÐ
10.30 ► Skjáleikur
16.00 ► Fréttayfirlit [25754]
16.02 ► Leiðarljós [201113261]
16.45 ► Sjónvarpskringlan
[832613]
17.00 ► Fjör á fjölbraut (Heart-
break High VII) Ástralskur
myndaflokkur. (35:40) [28483]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[9469754]
18.00 ► Búrabyggð (Fraggle
Rock) Brúðumyndaflokkur. ísl.
tal. (31:96) [7193]
18.30 ► Mozart-sveitin (The
Mozart Band) Fransk/sgænsk-
ur teiknimyndaflokkur. Isl. tal.
(16:26) [9984]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [38303]
19.45 ► Eldhús sannieikans
Vikulegur matreiðslu- og spjall-
þáttur þar sem Sigmar B.
Hauksson fær tii sín góða gesti
sem að þessu sinni eru Jóhann-
es Gunnarsson, formaður Neyt-
endasamtakanna, og Siv Frið-
leifsdóttir, umhverfísráðherra.
[640209] _
20.30 ► Ástarbréfið (The Love
Letter) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1998 byggð á sögu
eftir Jack Finney. Ungur mað-
ur finnur sendibréf frá því í
þrælastríðinu, verður ástfang-
inn af konunni sem skrifaði það
og nær sambandi við hana þótt
135 ár skilji þau að. Aðalhlut-
verk: Campbell Scott og Jenni-
fer Jason Leigh. [306648]
22.15 ► Glíman við Ernest
Hemingway (Wrestling Ernest
Hemingway) Bandarísk bió-
mynd frá 1993 um samskipti
rakara frá Kúbu og írsks skip-
stjóra í sólinni á Flórída. Aðal-
hlutverk: Robert Duvall, Ric-
hard Harris, Sandra Bollock og
Shirley MacLaine. [7857822]
00.15 ► Útvarpsfréttir [5228656]
00.25 ► Skjáleikurinn
1*1»
13.00 ► Hér er ég (Just Shoot
Me) (15:25) (e) [38280]
13.25 ► Feltt fólk (Fat files)
Annar hluti breskrar heimilda-
myndar um ofát of offitu.. (2:3)
(e)[4952667]
14.15 ► Simpson-fjölskyldan
(104:128) [1749735]
14.40 ► Elskan, ég minnkaði
börnin (Honey, I shrunk the
Kids)(4:22)[3969483]
15.25 ► Lukku-Láki [8811174]
15.50 ► Tímon, Púmba
og félagar [7721193]
16.15 ► Jarðarvinir [351358]
16.40 ► Finnur og Fróði [831984]
16.55 ► Á grænni grund
[3526209]
17.00 ► Glæstar vonir [70445]
17.45 ► Sjónvarpskringlan
[398209]
18.00 ► Fréttir [70303]
18.05 ► 60 mínútur II (24:39)
[1377754]
19.00 ► 19>20 [3358]
20.00 ► Heilsubælið í Gerva-
hverfi Gamanþættir. (4:8) [55700]
20.40 ► Frelsum Willy 2: Leiðin
heim (Free Willy2: TheAd-
venture Home) Aðalhlutverk:
Jason James Richter, August
Schellenberg og Jayne Atkin-
son. 1995. [413342]
22.25 ► Ruslpóstur (Budbrin-
geren) Roy er bréfberi sem
dettur í lukkupottinn þegar
hann finnur lykil í pósthólfi hjá
stúlku sem hann er hrifinn af.
Aðalhlutverk: Robert Skjæstad
og Andrine Sætter. 1997.
Bönnuð börnum. [2038006]
23.50 ► Prefontaine Bandarísk
bíómynd. Aðalhlutverk: Jared
Leto, R. Lee Ermcy og Ed
O 'NeiII. 1997. (e) [7217700]
01.35 ► Með bros á vör (Die
Laughing) Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Ossie Davis og Dom
Deluise. 1989. (e) [9430217]
03.05 ► Dagskrárlok
SÝN
18.00 ► Heimsfótbolti með
Western Union [5735]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
18.45 ► íþróttir um allan heim
[3326648]
20.00 ► Alltaf í boltanum [803]
20.30 ► Út í óvissuna
(Strangers) (4:13) [174]
21.00 ► Undrasteinninn
(Cocoon) ★★★‘/a Aðalhlutverk:
Don Ameche, Wilford Brimley
o.fl. 1985. [70209]
23.00 ► Hnefaleikar - Naseem
Hamed Bein útsending. Á með-
al þeirra sem mætast eru Prins-
inn Naseem Hamed (WBO) og
Cesar Soto (WBC). [91422498]
02.00 ► Uppgjör Gordons (Gor-
don 's War) ★★★ Aðalhlut-
verk: Paul Winfield og fl. 1973.
Stranglega bönnuð börnum.
[4439781]
03.30 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
SKJÁR 1
18.00 ► Fréttir [63377]
18.15 ► Siikikon Umsjón:
Börkur Hrafn Birgisson og
Anna Rakel Róbertsdóttir. (e)
[5432193]
19.00 ► Matartími Uppskriftir
sem ganga á skjámyndum með
góðri tónlist. [7984]
20.00 ► Fréttir [80445]
20.20 ► Út að borða með ís-
iendingum Þremur til fjórum
Islendingum boðið út að borða í
beinni útsendingu. Líflegur
þáttur. Umsjón: Inga Lind
Karlsdóttir og Kjartan Örn Sig-
urðsson. [5121938]
21.00 ► Þema: Sex and the
City Grín frá níunda áratugn-
um. [74103]
22.00 ► Þema Charmed [18547]
23.00 ► Þema hryllingsmynd
Stranglega bönnuð börnum.
[74071]
01.00 ► Skonrokk
BÍÓRÁSIN
06.00 ► Menn í svörtu (Men In
Black) ★★★ Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, WiII Smith,
Linda Fiorentino og Vincent
D 'Onofrio. 1997. [1317919]
08.00 ► Matthiidur (Matilda)
Aðalhlutverk: Danny Devito,
Rhea Perlman, Embeth Davidtz
og Pam Ferris. 1996. [1320483]
10.00 ► Hin fulikomna móðir
(The Perfect Mother) Aðalhlut-
verk: Ione Skye, Tyne Daly o.fl.
1997. [4447700]
12.00 ► Menn í svörtu (Men In
Black) 1997. (e) [565735]
14.00 ► Matthildur (Matilda)
1996. (e) [936209]
16.00 ► Hin fullkomna móðlr
1997. (e) [916445]
18.00 ► Skuldaskil (Further
Gesture) Aðalhlutverk: Stephen
Rea og Alfred Molina. Bönnuð
börnum. [387919]
20.00 ► Örþrifaráð (Desperate
Measures) Spennumynd. Aðal-
hlutverk: Andy Garcia og Mich-
ael Keaton. 1998. Stranglega
bönnuð börnum. [74025]
22.00 ► Uns sekt er sönnuð
(Trial By Jury) Aðalhlutverk:
Armand Assante, Gabriel Byr-
ne og Joanne Whalley-Kilmer.
1994. Stranglega bönnuð börn-
um. [54261]
24.00 ► Skuldaski! Bönnuð
börnum. (e) [843101]
02.00 ► Örþrifaráð (Desperate
Measures) 1998. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [5520965]
04.00 ► Uns sekt er sönnuð
1994. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [5613629]
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur.
Auólind. (e) Fréttir, veður, færð og
fiugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varpið. Umsjóo: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og'Skúli Magnús Þor-
valdsson. 6.45 Veðurfregn-
ir/Morgunútvarpið. 9.05 Popp-
land. 11.30 Iþróttaspjall. 12.45
Hvrtir máfar. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot úr degi.
‘Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarpið.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og
fréttatengt efni. 19.35 Tónar.
20.00 Topp 40.22.10 Næturvakt-
in með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands,
Útvarp Austurlands og Útvarp
Suðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands, Útvarp Austurtands
og Svæðisútvarp Vestfjarða.
*
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. 9.05 Kristó-
fer Helgason. Framhaldsleikrit
Bylgjunnar 69,90 mínútan. 12.15
Albert Ágústsson. íþróttir. Fram-
haldsleikrit Bylgjunnar: 69,90 mín-
útan. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert
Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin.
17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J.
Brynjólfsson og Sót 20.00 Ragn-
ar Páll Ólafsson. 1.00 Næturdag-
skráin. Fréttlr á hella timanum
Kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mínútna frestl
kl. 7-11 f.h.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fróttlr af Morgunblaðlnu á
Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir: 10.30, 16.30,
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttln 7, 8, 9, 10, 11, 12.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
Ir: 8.30, 11,12.30, 16.30, 18.
XSTJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 9,10,11,12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-K> FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
lr: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58. íþróttlr: 10.58
RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Árla dags. Umsjón: Edward
Frederiksen.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flyt-
ur.
07.05 Árla dags.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni
Morrison. Úlfur Hjön/ar þýddi. Guðlaug
María Bjarnadóttir les nítjánda lestur.
14.30 Miðdegistónar. Aríur úr ópemm
eftir frönsk tónskáld. Sumi Jo, sópran,
syngur með Ensku kammersveitinni;
Richard Bonynge stjórnar.
15.03 Útrás Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjómendur:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar
Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Signður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar. (e)
20.40 Kvöldtónar. Modo antiquo-sveit-
in leikur dantónlist frá miðöldum.
21.10 Söngur sírenanna. Fyrsti þáttur:
Eyjar-stefið í kviðum Hómers. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala
Arnardóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars-
dóttir flytur.
22.20 Ljúft og létt. Gunnar Guttorms-
son, Guðni Franzson, Árni Bjömsson,
Ásgeir Böðvarsson, M.A.-kvartettinn
o.fl. leika og syngja.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉITAYFTRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11. 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
QMEGA
17.30 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [225990]
18.00 ► Trúarbær Barna-
og unglingaþáttur. [233919]
18.30 ► Líf í Orðinu
[241938]
19.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[151716]
19.30 ► Frelsiskallið
[150087]
20.00 ► Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [376700]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir
gestir. [592209]
22.00 ► Líf í Orðinu
[160464]
22.30 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[169735]
23.00 ► Líf í Orðinu
[246483]
23.30 ► Lofið Drottin
18.15 ► Kortér Frétta-
þáttur. Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45, 20.15,20.45.
18.30 ► Fasteignahornið
20.00 ► Sjónarhorn Frétta-
auki.
21.00 ► Bæjarsjónvarp
21.30 ► Horft um öxl
21.35 ► Dagskrárlok
ANIMAL PLANET
5.00 Kratt’s Creatures. 5.55 Going
Wild with Jeff Corwin. 6.50 Lassie.
7.45 Zoo Story. 8.40 Animal Doctor.
10.05 Wolves at Our Door. 11.00 Pet
Rescue. 12.00 All Bird TV. 13.00
Woof! It’s a Dog’s Life. 14.00 Judge
Wapner's Animal Court. 15.00 Animal
Doctor. 16.00 Going Wild with Jeff
Corwin. 17.00 Pet Rescue. 18.00
Bom to Be Free. 19.00 Game Park.
20.00 Untamed Africa. 21.00
Emergency Vets. 23.00 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Travel Live. 7.30 The Food
Lovers' Guide to Australia. 8.00 Dr-
eam Destinations. 8.30 Planet Holi-
day. 9.00 Destinations. 10.00 Go
Portugal. 10.30 Ribbons of Steel.
11.00 Tropical Travels. 12.00 Travel
Live. 12.30 Origins With Burt Wolf.
13.00 The Food Lovers’ Guide to
Australia. 13.30 Pathfinders. 14.00
Lakes & Legends of the British Isles.
15.00 Travelling Lite. 15.30 Dream
Destinations. 16.00 On Tour. 16.30
Cities of the Worid. 17.00 Origins
With Burt Wolf. 17.30 Planet Holiday.
18.00 An Aerial Tour of Britain.
19.00 Holiday Maker. 19.30 Voyage.
20.00 Grainger’s World. 21.00 Eart-
hwalkers. 21.30 The Dance of the
Gods. 22.00 Truckin’ Africa. 22.30
On Tour. 23.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
6.30 Golf. 7.30 Siglingar. 8.00 Hjól-
reiðar. 11.00 Tennis. 12.30 Akstursí-
þróttir. 13.00 Tennis. 16.00 Vélhjóla-
keppni. 18.15 Hjólreiðar. 21.00
Ruðningur. 22.00 Vélhjólakeppni.
23.00 Hnefalaleikar. 23.30 Dagskrár-
lok.
HALLMARK
5.00 Lantern Hill. 6.50 The Irish
R:M:. 7.40 Angels. 9.00 l’ll Never Get
to Heaven. 10.35 Down in the Delta.
12.25 Thompson’s Last Run. 14.00
Veronica Clare: Naked Heart. 15.30
The Baby Dance. 17.00 Impolite.
18.30 Love Songs. 20.10 Grace and
Glorie. 21.50 Virtual Obsession.
24.00 Rear Window. 1.40 Crossbow.
2.05 Veronica Clare: Naked Heart.
3.35 The Baby Dance.
CARTOON NETWORK
7.00 Tiny Toon Adventures. 8.00
Dexteris Laboratory. 9.00 Ed, Edd ‘n’
Eddy. 10.00 The Powerpuff Girls.
11.00 Tom and Jerry. 12.00 Looney
Tunes. 13.00 Scooby Doo. 14.00 The
Sylvester and Tweety Mysteries. 15.00
Cow and Chicken. 16.00 Johnny Bra-
vo. 17.00 Pinky and the Brain. 18.00
The Flintstones. 19.00 I am Weasel.
20.00 Animaniacs. 21.00 Freakazoid!
22.00 Batman. 22.30 Superman.
BBC PRIME
4.00 Leaming From the OU: Film Ed-
ucation. 5.00 Dear Mr Barker. 5.15
Playdays. 5.35 Blue Peter. 5.55 The
Chronicles of Namia. 6.30 Going for a
Song. 6.55 Style Challenge. 7.20
Real Rooms. 7.45 Kilroy. 8.30
EastEnders. 9.00 People’s Century.
10.00 Jancis Robinson’s Wine Cour-
se. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook.
11.00 Going for a Song. 11.25 Real
Rooms. 12.00 Wildlife. 12.30
EastEnders. 13.00 The House Detecti-
ves. 13.30 Keeping up Appearances.
14.00 Keeping up Appearances.
14.30 Dear Mr Barker. 14.45 Playda-
ys. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife.
16.00 Style Challenge. 16.30 Can't
Cook, Won’t Cook. 17.00 EastEnders.
17.30 Party of a Lifetime. 18.00 2
Point 4 Children. 18.30 ‘Allo ‘Allo!
19.00 Dangerfield. 20.00 Red Dwarf.
20.30 Later With Jools Holland.
21.15 Ozone. 21.30 Bottom. 22.00
The Ben Elton Show. 22.30 Later With
Jools Holland. 23.30 Learning From
the OU: Personnel Selection. 24.00
Leaming From the OU: Scalingthe
Salt Bamer. 0.30 Learning From the
OU: Welfare for All? 1.00 Leaming
From the OU: Who Calls the Shots?
1.30 Learning From the OU: Looking
at What Happens in Hospital. 2.00
Leaming From the OU: Global Rrms in
the Industrialising East. 2.30 Leaming
From the OU: The Chemistry of Creati-
vity. 3.00 Leaming From the OU: Har-
lem in the 60s. 3.30 Leaming From
the OU: The Museum of Modem Art.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Explorer’s Joumal. 11.00
Puma: Lions of the Andes. 12.00 In-
sectia. 12.30 The Mountain
Sculptors. 13.00 Explorer’s Journal.
14.00 Ancient Graves. 15.00 Retum
to the Macuje. 16.00 The Reserves.
16.30 Retum of the Lynx. 17.00 Ex-
plorer's Journal. 18.00 Insectia.
18.30 The Tsaatan, the Reindeer
Riders. 19.00 The Terminators. 19.30
Dinosaur Fever. 20.00 Explorer’s Jo-
umal. 21.00 Survival of the Apes.
22.00 Plant Hunters. 23.00 Explor-
eris Joumal. 24.00 Survival of the
Apes. 1.00 Plant Hunters. 2.00 In-
sectia. 2.30 The Tsaatan, the
Reindeer Riders. 3.00 The Term-
inators. 3.30 Dinosaur Fever. 4.00
Dagskrárlok.
TNT
4.00 Damon and Pythias. 5.45 Dra-
gon Seed. 8.10 The Heavenly Body.
9.45 National Velvet. 11.45 Old
Acquaintance. 13.35 Love Me or Lea-
ve Me. 15.35 The Day They Robbed
the Bank of England. 17.00 Father’s
Little Dividend. 18.30 Tbe Law and
Jake Wade. 20.00 Mutiny on the
Bounty. 22.55 The Night of the Igu-
ana. 1.00 Children of the Damned.
2.30 The Fighting 69th.
PISCOVERY
7.00 Arthur C Clarke’s Mysterious
Universe. 7.30 Connections 2. 7.55
Connections 2. 8.25 Top Marques.
8.50 Bush Tucker Man. 9.20 Beyond
2000. 9.45 Cyberspace. 10.40 Next
Step. 11.10 Rogues Gallery. 12.05
New Discoveries. 13.15 Nick’s Quest.
13.40 Rrst Rights. 14.10 Rightline.
14.35 Rex Hunt’s Fishing World.
15.00 Great Escapes. 15.30
Discovery News. 16.00 Time Team.
17.00 Beyond 2000. 17.30
Scrapheap. 18.30 Discovery Preview.
19.00 Shaping the Century. 20.00 A
Matter of National Security. 22.00
Extreme Machines. 23.00 Trauma.
23.30 Trauma. 24.00 Discovery
Preview. 0.30 Plane Crazy. 1.00 Dag-
skrárlok.
MTV
3.00 Non Stop Hits. 10.00 MTV Data
Videos. 11.00 Bytesize. 13.00
European Top 20.14.00 The Lick.
15.00 Select MTV. 16.00 Global
Groove. 17.00 Bytesize. 18.00 Mega-
mix. 19.00 Celebrity Deathmatch.
19.30 Bytesize. 22.00 Party Zone.
24.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttlr fluttar allan sólarhrlnglnn.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 Worid
Business This Moming. 5.00 This
Moming. 5.30 World Business This
Moming. 6.00 This Morning. 6.30
World Business This Moming. 7.00
This Moming. 7.30 Sport. 8.00 Larry
King Live. 9.00 News. 9.30 Sport.
10.00 News. 10.15 American Edition.
10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30
Earth Matters. 12.00 News. 12.15
Asian Edition. 12.30 Worid Report.
13.00 News. 13.30 Showbiz Today.
14.00 News. 14.30 Sport 15.00
News. 15.30 Inside Europe. 16.00
Larry King Live. 17.00 News. 17.45
American Edition. 18.00 News. 18.30
World Business Today. 19.00 News.
19.30 Q&A. 20.00 News Europe.
20.30 Insight. 21.00 News Upda-
te/Worid Business Today. 21.30
Sport. 22.00 World View. 22.30 Mo-
neyline Newshour. 23.30 Inside
Europe. 24.00 News Americas. 0.30
Q&A. 1.00 Larry King Live. 2.00 News.
2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15
American Edition. 3.30 Moneyline.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up
Video. 8.00 VHl Upbeat. 11.00
Behind the Music: Milli Vanilli. 12.00
Greatest Hits of: Blur. 12.30 Pop-up
Video. 13.00 Jukebox. 15.00 Behind
the Music: Culture Club - The
Reunion. 15.30 Talk Music. 16.00
VHl Live. 17.00 Something for the
Weekend. 18.00 Emma. 19.00 Mari-
ah Carey Video Timeline. 19.30 The
Best of Live at VHl. 20.00 Behind
the Music - REM. 21.00 Ten of the
Best: Boney M. 22.00 VHl Spice.
23.00 The Friday Rock Show. 1.00
VHl Spice. 2.00 VHl Late Shift.
FJölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelð-
varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnar
ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ftalska ríkissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menningarstöð.