Morgunblaðið - 22.10.1999, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 6TV
VEÐUR
í 25mls rok
20m/s hvassviðri
----^ 15mls allhvass
‘ ý 10mls kaldi
\ 5 mls go/a
é 4 é é °l9nin9
* %* *slVdda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » » Snjokoma \J
Ví
Y Slydduél
■J
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin sss
vindhraða, heil fjöður , ^
er 5 metrar á sekúndu. *
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
6°
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, 10-15 m/s með suðurströnd-
inni en hægari vindur annars staðar. Súld eða
dálítil rigning sunnan- og austanlands en yfirleitt
bjart veður norðan og norðvestan til. Hiti á bilinu
5 til 10 stig að deginum en vægt næturfrost sums
staðar norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
A laugardag eru horfur á að verði austan- og
síðan norðaustanátt og rigning með köflum
suðaustan- og austanlands en sums staðar
bjartviðri annars staðar. Á sunnudag lítur út fyrir
austan- og norðaustanátt og rigningu víða,
einkum þó norðan- og austanlands. Hiti 3-8 stig.
Á mánudag lægir væntaniega eftir norðlæga átt,
verður breytileg átt, léttir víða til og kólnar heldur.
Á þriðjudag má síðan búast við veixandi suðlægri
átt og rigningu, einkum sunnanlands og vestan.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til ' ~'
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Víðáttumikil lægð var langt SSV af landinu og
þokast til austurs og grynnist. Hæðarhryggur er fyrir
norðaustan og austan landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 5 rign. á sið. klst.
Bolungarvík 7 skýjað Lúxemborg 7 skýjað
Akureyri 2 léttskýjað Hamborg 6 skýjað
Egilsstaðir 6 Frankfurt 10 skýjað
Kirkjubæjarkl. 7 skýiað Vin 7 alskýjað
Jan Mayen 8 skýjað Algarve
Nuuk -2 rign. á síð. klst. Malaga 20 skýjað
Narssarssuaq 2 rigning Las Palmas 25 léttskýjaö
Þórshöfn 9 skúr á sið. klst. Barcelona 22 léttskýjað
Bergen 8 léttskýjað Mallorca 20 hálfskýjað
Ósló 5 skýjað Róm 15 þrumuveður
Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 12 rigning
Stokkhólmur 7 slydda á sið. klst. Winnipeg 8 heiðskírt
Helsinki 9 skýiað Montreal 5 alskýjað
Dublin 10 rign. á síð. klst. Halifax 6 rign. ogsúld
Glasgow 10 skýjað New York 10 hálfskýjað
London 9 súld Chicago 4 hálfskýjað
Paris 15 skýjað Orlando 22 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
22. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.28 3,4 10.,38 0,7 16.46 3,7 23.02 0,4 8.38 13.12 17.45 23.43
ÍSAFJÖRÐUR 0.23 0,4 6.25 1,9 12.36 0,4 18.41 2,1 8.51 13.17 17.41 23.48
SIGLUFJÖRÐUR 2.24 0,3 8.47 1,2 14.46 0,4 20.57 1,3 8.33 12.59 17.23 23.29
DJÚPIVOGUR 1.32 1,9 7.40 0,6 13.58 2,1 20.05 0,6 8.08 12.41 17.13 23.11
Siávartiæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 aðstoð, 8 stelur, 9 fisk-
ar, 10 ambátt, 11 hellir,
13 mannsnafn, 15 lögun-
ar,18 syrgja, 21 guð, 22
þátt, 23 eyddur, 24 grið-
ungur.
LÓÐRÉTT:
2 húsgögn, 3 hiti, 4
svelginn, 5 veik, 6 lof, 7
þrjóskur, 12 frístund,14
mergð, 15 áfergja, 16
ganga á eiða, 17 vinna,
18 ekki djúp, 19 veisl-
unni, 20 hafa undan.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 sakir, 4 flaka, 7 lipur, 8 ástúð, 9 Týr, 11 aurs,
13 hríð, 14 paufa, 15 strá,17 köld, 20 fag, 22 auðna, 23
óbeit, 24 apann, 25 Andri.
Lóðrétt: 1 sálga, 2 kæpir, 3 rýrt, 4 flár, 5 aftur, 6 auðið,
10 ýsuna, 12 spá, 13 hak,15 spana, 16 riðla, 18 örend, 19
dotti, 20 fann, 21 góna.
I dag er föstudagur 22. októ-
ber, 295. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Ef ég á að hrósa
mér, vil ég hrósa mér af
veikleika mínum.
(2. Korintubréf 12,1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Fuku-
toku Maru 7, Brúarfoss
og Arnarfell fóru í gær.
Selfoss og Örn KE koma
í dag. Vigri fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Dellach fór í gær.
Kopalnia Borynia kom í
gær. Vædderen fer í
dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14, samsöngur í kaffí-
tímanum með Hans og
Hafliða, dans, Sigvaldi
kl. 12.45, bókband kl. 13.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan.
Bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 9.30-
12.30 böðun, kl. 9-16
fótaaðgerð, kl. 9-12 bók-
band, kl. 9-15 almenn
handavinna, kl. 9.30
morgunkaffi/dagblöð, kl.
11.15 hádegisverður, kl.
13-16 frjálst að spiia í
sal, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
ki. 13 „opið hús“ spilað á
spil, ki. 15. kaffi.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoii á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fleira. Boðið upp á akst-
ur fyrir þá sem fara um
lengri veg. Uppl. um
akstur í síma 565 7122.
Leikfimi í Kirkjuhvoli á
þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 12.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Brids kl. 13. Ath! breytt-
ur tími. Ólafur Gíslason
leiðbeinir. Myndlistar-
námskeið kl. 13. Púttæf-
ing á vellinum við
Hrafnistu kl. 14 til ki.
15.30. dansleikur kl. 20,
Caprí tríó leikur fyrir
dansi. Ganga frá Hraun-
seli í fyrramáiið kl. 10,
rúta frá miðbæ kl. 9.50.
FEBK Gjábakka Kópa-
vogi. Spilað verður
brids í Gjábakka í dag
kl. 13.15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10- 13. Mat-
ur í hádeginu. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu frá Asgarði laug-
ardag kl. 10. Upplýsing-
ar á skrifstofu félagsins
í síma 588 2111, milli kl.
9-17 virka daga.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar frá hádegi spila-
salur opinn (búið að
opna inngang á efri
hæð.) Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575 7720.
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gier-
og postulínsmálun, kl. 13
bókband, kl. 20.30 félags-
vist Húsið öllum opið.
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 9
útskurður, kl. 11-12 leik-
fimi, kl. 12 matur.
Ilvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey. Vetrar-
fagnaður verður
fimmtudaginn 4. nóvem-
ber. Salurinn opnaður
kl. 16.30, dagskráin
hefst með borðhaldi kl.
17. Anna Kristín og Lár-
us Þór 12 ára sýna
dansa. Ekkó kórinn
syngur. Húnabræður
(Ragnar Levi og félag-
ar) leika fyrir dansi.
skráning í síma
568 5052 fyrir kl. 12
miðvikud. 3. nóvember.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9- 13
vinnustofa, glerskurðar-
námskeið, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 14 brids, kl.
15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, 9-13 smíða-
stofan opin, Hjálmar, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, Ragn-
heiður, kl. 10-11 boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 ai-
menn handavinna, kl.
10- 11 kántrý dans, kl.
11- 12 danskennsla
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 sungið
við flygilinn - Sigur-
björg, kl. 14.30 kaffiveit-
ingar og dansað í aðalsal
undir stjórn Sigvalda^,.
Miðvikudaginn 27. oktc®-
ber kl. 14 kemur sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson
Dómkiriguprestur og
segir frá klausturför
sinni í Bandaríkjunum,
sýnir myndband og leik-
ur tónlist. Kaffiveitingar
á eftir. Allir velkomnir.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi-al-
menn, kl. 10.30 létt
ganga, ki. 11.45 matui^—
kl. 13.30-14.30 Bingó, k“
14. 30 kaffi.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, ki. 10.
Nýlagað molakaffi.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur verð-
ur haldinn annað kvöld
kl. 21 að Hverfisgötu 105
2. hæð (Risið). Nýir fé-
lagar velkomnir.
Framsóknarfélag
Reykjavíkur boðar til
léttspjallsfundar, laugarf*--
daginn 23. okt. kl. 10.30
að Hverfisgötu 33. Gest-
ur fundarins Alfred Þor-
steinsson borgarfulitrúi
fundarefni borgarmái.
Húnvetningafélagið.
Vetrarfagnaður í Húna-
búð, Skeifunni 11, Laug-
ardaginn 23. október kl.
22. Bræðrabandið leikur
fyrir dansi. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Grensás-
sóknar fer í helgarferð
30. og 31. október. Farið
frá Safnaðarheimilinu
kl. 14. Þátttaka tilkynn-
ist til Brynhildar s.
553 7057 eða Kristrúnar
s.553 6911,
Lífeyrisþegadeild SFR.
Sviðaveisla deildarinnar
verður laugardaginn 23.
okt. í Félagsmiðstöðinni
Grettisgötu 89, 4. hæð,
og hefst með borðhaldi
kl. 12. Þátttaka tilkynn-
ist til skrifstofu SFR s.
562 9644.
Orlofsnefnd húsmæðra^V
Kópavogi. Sameiginlegt
myndakvöld fyrir allar
konur sem fóru í ferðir
nefndarinnar á þessu ári
verður haldið að Digra-
nesvegi 12, í kvöld kl. 20.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGa
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Nýr staður a Sprengisandi