Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 B 3 Mæli eindregið með henni“ „Vandlega unnin, sérlega vel skrifuð og eftirminnileg skáldsaga. Ég mæli eindregið með henni.“ - Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi „Það er snerpa í stílnum, sem jafnframt er einfaldur og tær, bygging sögunnar er sérlega traust og fléttan vel úr garði gerð... Þetta er saga sem hlýtur að fanga hugi lesenda.“ - Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu „Slóðfiðrildanna er kunnáttusamlega sögðog fléttuð... Þetta er bók sem heldur manni föngnum ... Aðdáendur hans [Ólafs Jóhanns] verða ekki sviknir af þessari bók.“ - Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Óskaplega skemmtileg bók ... kemur mjög á óvart. Þú lætur bókina ekki frá þér eftir að hafa tekið þér hana í hönd.“ - Hjördís Gissurardóttir, SkjáEinum „Bókin er mjög heillandi... stíllinn óaðfínnanlegur og málfarið dýrlegt.Topp skáldsaga.“ - Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2 og Bylgjunni rK 7 í Slóð fiðrildanna fléttar Ólafur Jóhann K ÁJ/y Ólafsson magnaðri íslenskri örlagasögu inn í sögu Evrópu um miðja öldina. Ásdís Jónsdóttir hefur um árabil rekið glæsilegt sveitahótel í Englandi en nú verður hún að horfast í augu við blekkingar lífs síns - og sannleika. Hún verður að fara heim til landsins sem hún yfirgaf fyrir tveimur áratugum, á vit þess lífs sem hún hafði snúið baki við. Hrífandi skáldsaga - sem gagnrýnendur mæla með! °IAFU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)
https://timarit.is/issue/132324

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)

Aðgerðir: