Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ íf SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 B 33 Opinn fundur með sam- gönguráð- herra og há- skólarektor FÉLAG háskólamenntaðra ferða- málafræðinga (FHF) stendur fyrir opnum fundi í Gyllta salnum á Hótel Borg mánudaginn 22. nóv- ember kl. 16.30-18. Aðalframsögu- menn á fundinum verða Sturla Böðvarsson, ráðherra samgöngu- og ferðamála og Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands. Sturla fjallar um mikilvægi og vöxt ferðaþjónustunnar sem at- vinnugi-einai'. Jafnframt mun ráð- herrann kynna nýjar áherslur sam- gönguráðuneytisins í ferðamálum. Páll ræðir um mikilvægi akademískrar háskólamenntunar og rannsókna fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar. Að loknum erind- um svara framsögumenn spurning- um fundarmanna. Allir velkomnir. Ókeypis að- gangur. Ráðstefna um hugtakið hús FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, Kærunefnd fjöleignarhúsamála, Fasteignamat ríkisins, byggingar- fullti-úinn í Reykjavík og Húseig- endafélagið standa fyrir ráðstefnu um hugtakið hús þriðjudaginn 23. nóvember kl. 13.15-17 í Borgartúni 6. Páll Pétursson, félagsmálaráð- herra, mun setja ráðstefnuna. Á ráðstefnunni munu eftirtaldir aðilar flytja erindi: Karl Axelsson hrl., Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari, Guðmundur G. Þórarinsson, verk- fræðingur, Magnús Sædal, bygg- ingarfulltrúinn í Reykjavík og Magnús Ólafsson, forstjóri Fast- eignamats ríkisins. Að erindunum loknum mun Sigurður Helgi Guð- jónsson hrl. stjóma pallborðsum- ræðum. Allir velkomnir. sér • stólar • svefnsófar Alma Clara 158.000,- kr. Hornsófi, 230 cm x 230 cm. höfðatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 hus gögn JfllMÖTIN UOmiN Brúðarmeyjakjólar frá kr. 4.800. Drengja-kjólföt, jakkar og smókingföt frá kr. 6.500. Brúðar- og samkvæmiskjólar frá kr. 8.500-27.000. Hárskraut Verslunin mmm Álfabakka 14b, Mjódd, s. 567 4727. Það eru komnir jólapakkar frá Karin Herzog*.. Súrefnisvörur Karin Herzog Fimmtudagur 25. nóvember: Háaleitisapótek kl. 14—18. Snyrtihöllin kl. 13—18. Föstudagur 26. nóvember: Snyrtihöllin kl. 13-18. Hagkaup, Smáratorgi, kl. 14—18. Hagkaup Kringlunni, kl. 14—18. .kvaö ætli sé í þínum? ...ierskir vfndar i umhiröu tiuoar Laugardagur 27. nóvember: Hagkaup, Smáratorgi, kl. 13—17. Hagkaup, Kringlunni, kl. 13—17. Kariri Herzog snyrtistofan býður upp á 20%^ afslátt af súrefnis-ávaxtasýrumeðferð Styrkur til umhverfismála og rannsókna á náttúru íslands i Q. | C71 íslenska álfélagið hf. auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði umhverfismála og rannsókna á náttúru landsins. Upphæð styrksins er 1.200.000 kr. og verður hann veittur næsta vor í einu lagi eða honum skipt á milli fleiri verkefna. Umsóknir ásamt greinargerð skal senda til íslenska álfélagsins hf. í pósthólf 244, 222 Hafnarfirði fyrir 1. febrúar 2000. algroup alusuisse primary materials 7IS0S pr. m rmOaguH 14500,- ; im pr, 20 bvtiegutt 16710.* Alliance hringir með demöntum I4kt rautt og hvítt gull >«7r-< ‘étr Li .-jf' OPIÐ I DAG í tilefni útkomu okkar glæsilega skartgripabæklings Er opið í dag frá kl. 12-18. Komið við eða hringið og fáið bæklinginn sendan. Hliðarhríngar olfimtchrin^mi hiitn öðliua n ýu ogtikeimníílcj ötlíl in/liíðniliríitguni Gullkúnst Gullsmiðja Helgu LAUGAVEGI 45 SÍMI 561 6662 SÍMI 561 6660 SÍMI 897 3450

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)
https://timarit.is/issue/132324

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)

Aðgerðir: