Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 B 29 101 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina: „Konur og lýðræði". Framkvæmda- miðuð ráðstefna. Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 12:30 verður haldinn fræðslufundur í Tilraunastöð HÍ í meinafræði, Keld- um, í bókasafninu í miðhúsi. Einar Mántylá, sérfræðingur hjá RALA, flytur erindið: „Ofurviðkvæm sókn er besta vörnin - um sjúkdómsvamir plantna." Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 15 heldur dr. Gísli Hjálmtýsson fyr- irlestur á vegum tölvunarfræðiskor- ar í sal 5 í Háskólabíó. Titill erindis- ins er „Högun nethnúta og netkerfa - Hvert stefnir í tækni framtíðarnet- kerfa?“ Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 16 kynnir Birgir Örn Arnarson Ph.D.-doktorsritgerð sína í stofu 158 í VR II. Ritgerð Birgis Arnar Arnar- sonar heitir á frummálinu „Two phase flows of granular materials“. Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 16:15 flytur Runólfur Páisson, sér- fræðingur í nýrnasjúkdómum, fyrir- lesturinn „Innsýn í meinmyndun blöðrunýrnasjúkdóms með ríkjandi erfðum“ í málstofu læknadeildar. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags Islands, efstu hæð. Kaffiveitingar verða frá kl. 16. Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 17:15 verður fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunar- fræði í stofu 101, Odda. Marjorie A. White, PhD, RN, FAAN fyrrverandi prófessor, Flórídaháskóla, Banda- ríkjunum flytur fyrirlesturinn: Of- beldi í samfélaginu og fjölskyldunni: Hvað liggur að baki? Föstudaginn 26. nóvember kl. 14-18 efnir Siðfræðistofnun Háskóla Islands í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og framkvæmdastjórn Árs aldraðra til málþings „Um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra" í hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla íslands. Sýningar Árnastofnun Stofnun Árna Magnússonar, Amagarði við Suðurgötu. Handrita- sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu ut- an reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnasöfn- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. íslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- gi’einum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://wv\nv.lexis.hi.is/ Sblhrein og vöndtið hreinlætistæki Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 Fási i bygEingavöruversltwum mn laiul ailt Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróun- arstarfs: http://www.ris.is Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 21.-27. nóvember: 22. nóv. kl. 13-18 og 23. nóv. kl. 8:30-13:30. Innri gæðaúttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Kennarar: Kjartan J. Kárason, framkvæmda- stjóri hjá Vottun hf., og Einar Ragn- ar Sigurðsson, rekstrarráðgjafí hjá Ráðgarði hf. 22., 23. og 24. nóv. kl. 9-17. Au- toCAD - grunnnámskeið. Kennari: Magnús pór Jónsson, prófessor við Háskóla íslands. 22.-24. nóv. kl. 16-19. Verksamn- ingar og útboðsreglur í samstarfi við Lögfræðingafélag íslands og Lög- mannafélag Islands. Kennarar: Oth- ar Örn Petersen hrl., Þorvaldur Jó- hannesson hdl., Hjörtur Torfason hæstaréttardómari, Erlendur Gísla- son hdl. og Guðmundur I. Guð- mundsson hdl. 22. nóv. kl. 8:30-15:45. Gólfhita- kerfi. Kennarar: Einar Þorsteinsson, byggingatæknifræðingur hjá Rann- sóknarstofnun byggingaiðnaðarins, og Sveinn Áki Sverrisson, véltækni- fræðingur hjá VSB-verkfræðistofu. 22., 25. og 29. nóv. kl. 16-20. Árangursrík samskipti. Kennarar: Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæ- mundur Hafsteinsson sálfræðingar. 23. nóv. kl. 17-21 og 30. nóv. kl. 16-20. Notkun Excel 7.0 við fjármál og rekstur II. Umsjón: Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, lektor í upp- lýsingatækni við Hl. 24. og 26. nóv. kl. 10-16. Ferða- þjónusta og þjóðmenning. Fjar- kennsla. Umsjón og kennsla: Jón Jónsson þjóðfi-æðingur og fleira fag- fólk og fræðimenn á þessu sviði. 24. og 25. nóv. kl. 9-16. Umhverf- isfræði - Grunnhugtök og meginvið- fangsefni. Kennarar: Geir Oddsson og Stefán Gíslason, framkvæmda- stjóri verkefnis um Staðardagskrá 21, og Auður Ingólfsdóttir, sérfræð- ingur í alþjóða umhverfis- og auð- lindalöggjöf. 25. og 26. nóv. kl. 9-17. AutoCAD framhaldsnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson, prófessor við Háskóla íslands. 25. nóv. kl. 16-19. Skattamál - nýlegir úrskurðir og dómar. Kennari: Steinþór Haralds- son lögfræðingur ríkisskattstjóra. 25. og 26. nóv. kl. 9-16:30. Endur- hæfing - hæfing. Kennari: Ásta Steinunn Thoroddsen, lektor við HÍ. 26. nóv. kl. 9-16. Talnalykill: Staðlað og markbundið próf í stærð- fræði. Kennarar: Einar Guðmunds- son, forstöðumaður Rannsóknastofn- unar uppeldis- og menntamála, og Guðmundur Arnkelsson, dósent við Háskóla íslands. Frábærar vörur á frábæru verði Vatnsþynnanlegt vax- og hitatæki til háreyðingar. Vaxið má einnig hita í örbylgjuofni. Einnig háreyðingarkrem og svitalyktareyðir „roll-on“ eða borið á með spaða frá tayly «....... Laboratorios S.A. Útsolustaðir: Snyrtlvöruverslunin Nana, Rvík, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek, Grafarvogs Apótek, Lyf & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Fína Mosfellsbæ, Sauðárkróks Apótek, Fínar Línur, Vestmannaeyjum. Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317 Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í Rauða Kross húsinu, Hafnargötu 13, Grindavík, þriðjudaginn 23. nóv. kl. 10-18. Blóðgjöf er lífgjöf. nu! f ($} BLÓÐBANKINN ^ - geföu meö hjarta Viltu fjölbreytt og krefjandi starf á sviði viðskipta? íslandsbanki - F&M leitar eftir kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingum til að starfa á spennandi vettvangi, þar sem áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð í starfi. Um er að ræða störf í uppgjörs- og eftirlitsdeild innan F&M en deildin sér um bókhalds- og fjárhagsuppgjör, skráningu samninga og hefur umsjón með gæðastarfi F&M. Að auki sinnir deildin innra eftirliti og upplýsingagjöf til stjórnenda. Deildarstjóri verðbréfaumsýslu Deildarstjóri verðbréfaumsýslu ber ábyrgð á afgreiðsiu innlendra og erlendra verðbréfa, bæði vegna stundar- og afleiðuviðskipta, og hefur umsjón með verðbréfavörslu. Háskólamenntun nauðsynleg og reynsla á sviði verðbréfaviðskipta er æskileg. Verðbréfavarsla og stýring gæðaverkefna F&M Starfið felur í sér upplýsingagjöf og umsjón með verðbréfaeignum viðskiptavina. Viðkomandi hefur einnig umsjón með öflugu gæðastarfi F&M. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á verðbréfum, góða almenna tölvukunnáttu og færni í ensku. Afgreiðsla erlendra gjaldeyrisviðskipta Starfið felur í sér frágang á gjaldeyrisviðskiptum sem F&M á við fjármálafyrirtæki og fyrirtæki í inn- og útflutningi. Leitað er að áreiðanlegum og nákvæmum einstaklingi með almenna tölvuþekkingu. Upplýsingar veitir Ása Magnúsdóttir hjá F&M í síma 560 8000 eða í tölvupósti asa@isbank.is. Umsóknir berist til Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu íslandsbanka, Kirkjusandi, 155 Reykjavík eða í tölvupósti gudmundur.eiriksson@isbank.is fyrir 1. desember 1999. T' V. F&M Islandsbanki - F&M er eitt fjögurra afkomusviða (slandsbanka. F&M er leiðandi á sviði sérhæfðrar fjármálaþjónustu fyrir stærri fyrirtæki, stofnanir og sjóði. i. ií s h a n ' i Fyrirt'æk i m a f >. 3 d i r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)
https://timarit.is/issue/132324

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Sunnudagur (21.11.1999)

Aðgerðir: