Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 B 11
Prins Richard og
Orri Vigfusson.
umhverfí mannsins“, að sögn Orra
Vigfússonar, forstjóra NASF.
Orri sagði enn fremur, að það
væru nú tíu ár síðan að hópur
áhugamanna hefði ákveðið að taka
í taumana til að koma í veg fyrir
endanlegt hrun villtra laxastofna.
„Ákveðnar voru aðgerðir sem kall-
ast NASF Salmon 2000, sem fólu í
sér kaup á laxveiðiréttindum í sjó,
verndun vatnasvæða með sjálf-
stæðum áhugamannahópum og
með því að efla á alþjóðavettvangi
áhuga og stuðning við verndun lax-
ins og náttúrulegs umhverfis hans.
Tvær milljónir villtra laxa í Atl-
antshafinu hafa verið friðaðar fyrir
veiði en það á að tryggja viðunandi
stærð stofnsins í upphafi nýs ár-
þúsunds."
prinsessa, eiginmaður hennar,
prins Richard, Jack Hemingvvay,
Uffe Elleman Jensen og fleiri hafa
tekið þátt í veislunum, en hápunkti
náðu þær á Hiltonhótelinu í Zurich
síðasta laugardagskvöld.
I lokahófinu í Zurich voru m.a.
flutt kveðjuorð frá Karli prinsi af
Wales, en þai- fjallaði hann um
„laxavernd, sjálfbæra þróun og
Aðsendar greinar á Netinu
& mbl.is
_ALL-TJ\/= eiTTH\SA0 rJÝTT
Heimabíó
BeoVision Avant 28" eöa 32" breiötjaldssjónvarp
á rafknúnum snúningsfæti, með innbyggöu
fjölkerfa Nicam stereo myndbandstæki og
öflugum hátölurum.
BeoVision Avant er næst því sem þú kemst aö
vera í bfói án þess aö fara aö heiman.
BeoVision Avant frá Bang & Olufsen: kr. 398.900
Málfrelsi
BeoCom 6000 er ekki eingöngu þráölaus sími.
Hann sýnir þér hver er aö reyna aö ná í þig
og þú ákveður hvort þú svarar. Einnig geturöu
tengt allt aö 5 önnur sfmtól viö sömu línuna
og haft þfna eigin simstöö á heimilinu.
Meö BeoCom 6000 fær fjölskyldan eitthvaö til
aö tala um.
BeoCom 6000 frá Bang & Olufsen: kr. 31.500
Tónleikar
I hvert sinn sem hönd þfn nálgast BeoCenter
2300 opnast glerhuröirnar hljóölega og dauft Ijós
kviknar.
BeoCenter 2300 er fullkomiö hljómflutningstæki
meö geislaspilara og FM/AM útvarpi.
Þaö er alltaf notalegt aö nálgast BeoCenter 2300.
BeoCenter 2300 frá Bang & Olufsen: kr. 108.500
BANG S.OLUFSEN
Síöumúla21. Reykjavfk.
Sfmi 581 1100.
LEIÐIN AÐ GÓÐRI HEILSU
fraafiilog ráftgjfif um lyfln þfn
OllLYFJA HEILSUVEFUR
mmm y
Upplýsingabrunnur fyrir fólk um lyf,
lyfjanotkun, aukaverkanir, almennt
heilsufar og hollustu.
Fagleg og aðgengileg umfjöllun um hin
ýmsu mál er snerta heilsu og hollustu.
Spyrðu lyfjafræðinginn
Spurðu fagmanninn ..... um hvaðeina
er tengist lyfjum, lyfjameðferð eða
heilsuvörum.
aPrófaðu sjálfan þig
Taktu reykingaprófið og fáðu að vita
hvort nikótínlyf munl henta og þá
hvaða lyfjaform.
Lfkamsfita
Reiknaðu þyngdarstuðulinn þinn
til að skilgreina yfirþyngd og offitu.
Lyfjubók
FáAu ðll svfir um vsrkun og skfimmtun lyfja,
hvort óhastt só afi taka lyfln á mefigöngu,
hvort áfongl hafl Ahrlf á vorkun þelrra,
hverjar eru aukaverkanlr og mllliverkanlr
lyfjanna og hversu alvarlegar þ»r eru.
skoðaðu hellsuveflnn á www.vlslr.ls