Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
lolsky
Á sunnudögum
eru fjölmargar
verslanir opnar.
VERSLANIR
frá kl. 13.00 - 17.00
STJÖRNUTORG
skyndibita- og veitingasvæðiö
frákl. 11.00-21.00
Aörir VEITINGASTAÐIR
og KRINGLUBÍÓ
eru meö opiö fram eftir kvöldi.
Íj? & f
}SYkKCk\€<K
Þ H R 5 E
9
J H R T H Ð SLKR
Sími skrifstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788
Stórbók
og kon-
unglegar
kveðjur
NÝTT fyrirtæki sem ber heitið
Fluguveiði ehf., á ensku North Atl-
antic Flyfishers, hefur ráðist í
vinnslu og útgáfu stórbókar um ís-
lenskar laxveiðiár. Höfundur bók-
arinnar er Asgeir Ingólfsson, en
fyrirtækið skipa sonur hans Ingólf-
ur, Arnór Diego og Hugo
Marechal. Hugo er fjársterkur
Belgi sem veitt hefur hér á landi
um árabil og veitir fjárhagsstoðina.
Aætlað er að bókin komi út árið
2001, samtímis á ensku og íslensku.
Henni verður dreift í Bandaríkjun-
um, Evrópu og á íslandi.
„Við erum að reyna að búa tO
einhvers konar biblíu fyrir laxveiði-
menn. Bók þar sem menn geta flett
upp á öllum helstu laxveiðiám
landsins og fengið allar upplýsing-
ar sem máli skipta. Þetta hefur
ekki verið gert hér á landi og við
F.v. Arnór Diego, Ásgeir Ingólfsson og Ingólfur Ásgeirsson.
erum því bjartsýnir á að
viðtökur verði góðar. Þetta
verður glæsilegt rit, brotið
stórt, á fimmta hundrað
blaðsíður og efnið mjög
prýtt litljósmyndum. Þá
verða hundrað íyrstu ein-
tökin tölusett og mönnum
boðið að kaupa í forsölu.
Hverju slíku eintaki fylgir
sérsmíðað ATH-fluguhjól,
sérhannað af þessu tilefni,“
sagði Ingólfur Ásgeirsson í samtali
við Morgunblaðið.
I bókinni verða sérkaflar um 19
helstu laxveiðiárnar, 15-20 blaðsíð-
ur hver. í hverjum kafla verður
hverri á lýst, saga hennar rakin,
birt nákvæmt veiðikort og veiði-
skýrslur 25 ár aftur í tímann. Sér-
kafli verður um vatnasvæðið sem
kennt er við Ölfusá og Hvítá og
einnig sérkafli um hóp lax-
veiðiáa sem gefa að jafnaði
200 laxa á ári eða meira,
2-4 stanga árnar. Þá verð-
ur sérstakur kafli um ís-
lenskar laxaflugur fyrr og
síðar og loks kafli um
stjómun laxveiða á íslandi.
Laxinn kveður
árþúsundið
Undanfarnar vikur hafa
laxveiðimenn og umhverfissinnar
komið saman í nokkrum stórborg-
um til að kveðja árþúsundið og
undirbúa sókn inn í nýja öld. Það
er NASF, Norður-Atlantshafslaxa-
sjóðurinn sem hefur staðið fyrir
samkundunum, en þær hafa verið
haldnar á Norðurlöndum, Bret-
landi, Bandaríkjunum, á Spáni,
Þýskalandi og víðar. Benedikta
Karl prins
afWales.
áðstefno
VIRKJANA
ÞÁTTTAKA ÍSLENDINGA íSTÓRIÐJU
Þriðjudaginn 23. nóv. n.k. verður haldin ráðstefna um ofangreint efni þar
sem leitast verður við að varpa Ijósi á arðsemi virkjana og áhættu varðandi
sölu orku til stóriðju og beina þátttöku íslendinga í stóriðju. Að ráðstefnunni
standa VFÍ og TFÍ og verður hún haldin á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá:
13:00 | Ráðstefnan sett
i Hákon Ólafsson,form.VFÍ
13:10 j Ávarp
i Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra
13:20 Hvernig metur Landsvirkjun arðsemi virkjana til stóriðju ?
Elias B. Elíasson, verkfr., Landsvirkjun
13:50 Hver er hagkvæmni orkusölu til stóriðju?
Kostnaðargreining og verðlagning hagkvæmrar magnsölu á raforku
úr endurnýtanlegum vatnsafls- og jarðvarmaauðlindum.
Próf. Egill B. Hreinsson, verkfr., H.í.
14:20 Þjóðhagsleg arðsemi virkjana og stóriðju
Dr. Páll Harðarson, Þjóðhagsstofnun
15:00 Kaffihlé
15:20 Stóriðja sem fjárfestingakostur
Mat á arðsemi og áhættu,fjármögnun og fýsileika fyrir íslenska fjárfesta
að taka þátt í álveri við Reyðarfjörð.
Steinþór Pálsson, viðsk.fr., (slandsbanka
15:50 Reynsla íslendinga af þátttöku í stóriðju
Jón Sigurðsson,fv.forstj.Járnblendifélagsins
16:10 Stóriðja á íslandi
Hafa íslendingar bolmagn til beinnar þátttöku?
Þórður Friðjónsson, forstj. Þjóðhagsstofnunar
16:30 Umræður og fyrirspurnir
16:50 Niðurstöður og fundarslit
Jóhannes Benediktsson,form.TF(
Ráðstefnustjórar: Kristinn Andersen,verkfræðingur
Páll Á. Pálsson,tæknifræðingur
Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu VFÍ og TFÍ
Ráðstefnugjald erkr. 5.000 fýrirfélagaTFfogVFÍ,annarskr. 7.000
Sími: 568 8511 eða á póstfang vfi@vfi.is og tfi@tfi.is
# 4
takaihka«)*lll«Ul iiuail V«rkfr«l)na<iUlaB iti«nd»