Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Aðalfundur Astma-
og ofnæmisfélagsins
AÐALFUNDUR Astma- og of-
næmisfélagsins verður haldinn í
Múlalundi, Hátúni lOc, þriðjudag-
inn 23. nóvember kl. 20.
Astma- og ofnæmisfélagið hefur
nú starfað í yfir 20 ár. Á vegum þess
hafa verið haldin fjölmörg erindi og
námskeið. Fyrir nokkrum árum var
farin hringferð um ísland á sérút-
búnum bíl og var veitt fræðsla um
astma og ofnæmissjúkdóma, gerðar
Málþing
um akstur
eldra fólks
MÁLÞING um akstur eldra
fólks verður haldið í Ásgarði,
félagsheimili eldri borgara í
Glæsibæ, þriðjudaginn 23. nóv-
ember kl. 13.15-17. Fjallað
verður um aukna áhættu meðal
eldri ökumanna, hvernig auka
má öryggi þeirra og auðvelda
þeim þátttöku í umferðinni.
Fundarstjóri verður Salome
Þorkelsdóttir, fyrrverandi for-
seti Alþingis.
Aðgangur er ókeypis og öll-
um heimill. Kaffiveitingar í boði
Sjóvá-Almennra trygginga hf.
Að málþinginu standa Félag
eldri borgara í Reykjavík og
nágrenni, Landssamband eldri
borgara og Umferðarráð.
mælingar á lungnastarfsemi og sér-
fræðilæknar voru til taks til að veita
ráðleggingar. Á vegum félagsins er
starfandi skrifstofa þar sem upplýs-
ingar eru veittar og hægt er að fá
ýmiss konar bæklinga og lánaðar
bækur um astma og ofnæmissjúk-
linga. Þá er verið að útbúa heima-
síðu félagsins þar sem hægt er að
nálgast ýmsan fróðleik. Slóðin er
www.ao.is.
Ný áfengis-
og fíkniefna-
ráðgjöf
GUÐBERGUR Auðunsson CADC
III, áfengis- og fíkniefnaráðgjafi,
hefur opnað ráðgjafastofu á Tún-
götu 5 í Reykjavík þar sem hann
býður upp á einkameðferð fyrir fólk
sem vill hætta að neyta áfengis eða
fíkniefna, án innlagnar á sjúkra-
stofnun.
Ennfremur býður hann upp á að-
standenda- og fjölskylduviðtöl auk
greiningar vegna áfengis- og vímu-
efnavanda unglinga
mbl.is
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 B 31
■
A G S K R A
L . 15
Fjölmennum á sunnudagsskemmtun Umhverfisvina í Síðumúla 34 í dag kl. 15.
Fram koma: Guðbergur Bergsson, Bubbi Morthens, Jón Gnarr, Andri Snær Magnason o.fl.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
5 A r N A D L) IJ N D I R S K H l I f U M ! S K li Á I) IJ Þ I 0 í S í H A 5 'J S 118 0
Þií getur lagt þitt af mörkum með eftirfarandi hætti
0 Unnii vii undirskriftasöfnun í a.m.k. eina klukkustund isamt mörgum af fremstu listamönnum þjóðarinnar i stærstu
verslunarmiöstöövum landsins nú um helgina. Haföu samband straxí síma 533 1180.
0 Meö því aö skrifa nafn þitt og kennitölu á undirskriftalista sem liggja frammi um allt land.
o Meö þvi' aö skrá nafn þitt á heimasiöunni umhverfisvinir.is eöa í tölvupósti; umhverfisvinir®mmedia.is.
O Meö því aö slá inn kennitölu þína í síma 595 55 00.
Settu þig i samband ekki seinna en strax. Við megum engan tíma missa!
*
f-VAD f.R LðOrORNLCfiT JMHVfRf lSMAT?
V»*rtð firinur þií £ urnhrerfivwitr.n.
UMHVERFIS
™vinir
Síöumúla 34 • sfmi 533 1180 • fax 533 1181 ■
\
~Xj.
Volvo V40 skutbúlinn veitir svigrúm til athaíha og útivistar.
Farangursrýmið er aðgengilegt, notadrjúgt og öruggt.
Farangur má skorða tryggilega með sérstöku öryggis-
belti eða netpoka. Auðvelt er að breyta aftursætunum í
farangursrými og þegar bakið á framsætinu er fellt
niður verður rýmið 2,7 metrar frá skuthlera að
mælaborði. Með sérhönnuðum búnaði frá Volvo má
auka flutningsgetuna enn frekar. Volvo V40 bíður
öruggar lausnir fyrir allar helstu tegundir flutnings,
svo sem skíði, reiðhjól og seglbretti. Vélarafl Volvo
V40 er allt að 200 hestöflum og togkrafturinn er
mikill, jafnvel þótt bíllinn sé fullhlaðinn. Hann getur
dregið 1.400 kg með króki sem auðvelt er að koma
fyrir eða fjarlægja eftir þörfum. Sjálfvirk hleðslu-
jöfnun sér til þess að fjöðrunin lagar sig að þyngdinni
og veghæðin helst óbreytt. ABS læsivarðir hemlar og
DSA spólvöm gera akstur að vetrarlagi auðveldari
og öruggari.
VOLVO S40/V40
Upplifðu hann í reynsluakstri
BBBEBB
Brimborg Akureyri
Tryggvabraut 5 • Akuneyri
Sími 462 2700
B r i m b o r g
(u
brimborg
Blley
Búðareyri 33 • Reyðarfirði
Sími 474 1453
B I I d s h ö f ð a
Betri bllasalan
Hrísmýri 2a • Selfossi
Sími 482 3100
Bllasalan Bllavlk
Holtsgötu 54 • Reykianesbæ
Sími 421 7800
Tvisturinn
Faxastíq 36 • Vestmannaeyjum
Sfmi 481 3141
6 • Slmi 515 7000
www.brimborg.is
HÉR «r NÚ / SÍA