Morgunblaðið - 17.12.1999, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Skýrsla Sjóslysanefndar um björgunar-
tilraunir erVikartindur strandaði
Ofdirfskufull sigling
talin orsök slyssins
RANNSÓKNANEFND sjóslysa
telur að orsök slyss um borð í
varðskipinu Ægi, sem reyndi
björgun á strandstað þegar m.s.
Vikartindur strandaði rétt austan
Þjórsárósa hinn 5. mars 1997,
megi rekja til ofdirfskufullrar sigl-
ingar varðskipsins við tilraun til að
koma dráttartaug um borð í Vikar-
tind.
Við björgunartilraunina tók einn
skipverja útbyrðis svo hann fórst,
og annar slasaðist mikið.
í skýrslu um slysið á Ægi og
strand Vikartinds, sem nefndin
hefur skilað til samgönguráðu-
LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA
hefur frestað að taka ákörðun um
hvort heimilaður verði innflutning-
ur á fósturvísum úr norskum kúm
þar til þriggja manna starfshópur,
sem hann skipar, skilar áliti. Þór-
ólfur Sveinsson, formaður Lands-
sambands kúabænda, segir þessa
ákvörðun ráðherra ekki koma á
óvart.
„Eg bjóst við biðleik hjá ráð-
herra og þetta er mjög nálægt því
sem við gerðum ráð fyrir að yrði
næsta skref hjá honum,“ sagði
hann.
í frétt frá ráðuneytinu er bent á
að í umræðum sem orðið hafa í
kjölfar umsóknarinnar hafi verið
bent á að íslensk mjólk og afurðir
úr henni séu í fremstu röð í heim-
inum hvað varðar hreinleika, gæði
og hollustu. Sett hafi verið fram
tilgáta um að efnainnihald mjólkur
úr íslenskum kúm geri það að
verkum að tíðni sykursýki í börn-
um sé lægri hér á landi miðað við
önnur lönd. Ráðherra hafi því
ákveðið að skipa starfshóp er meti
hvort rétt sé að mjólk úr íslensk-
um kúm sé sérstök með tillit til
gæða og hollustu. Hópurinn skal
einnig meta hvort vænta megi
breytinga á þeim þáttum verði inn-
flutningurinn heimilaður.
Fimm milljónir
á ári
Hálft annað ár er síðan sótt var
um heimild til innílutningsins og
þann tíma hafa íslenskar kýr beðið
í einangrunarstöðinni í Hrísey eftir
fósturvfsum. Að sögn Þórólfs er
kostnaður vegna reksturs stöðvar-
innar um 5 milljónir á ári. „Við
höfum nokkrar tekjur á móti auk
þess er stöðin með framlag sem
kynbótastöð en í yfirlýsingu ráð-
Nýr rektor
Kennarahá-
skóla Islands
MENNTAMÁLARÁÐHERRA hef-
ur, samkvæmt tilnefningu háskóla-
ráðs, skipað dr. Ólaf Proppé próf-
essor rektor Kennaraháskóla
Islands um fimm ára skeið, frá 1.
janúar 2000.
Umsækjendur um stöðuna voru
tveir, Ólafur og dr. Þórarinn Stef-
ánsson.
neytisins, kemur fram að varðskip
eins og Ægir sé ekki með full-
nægjandi stjórnbúnað til siglingar
við erfiðar aðstæður til björgunar
þar sem um sé að ræða eitt stýris-
blað á milli skrúfna. Tveggja
skrúfna skip þurfi að vera búið
tveimur stýrisblöðum, einu aftan
við hvora skrúfu.
Miðað við þær mælingar á tog-
krafti skipsins sem fyrir hendi séu,
dregur nefndin í efa að varðskipið
hefði náð að draga Vikartind frá
landi miðað við veðurhæð og sjólag
sem var þegar tilraunin var gerð.
herra felst að hið opinbera ætlar
að létta undir með okkur á þessum
biðtíma," sagði hann. „Þar með er
ráðherra að viðurkenna að þessi
dráttur er orðinn óeðlilega langur.
Það er enginn ágreiningur um það
lengur að það er ekki eðlilegt að
stjórnvald svari ekki borgurum ef
þeir bera fram fyrirspurn sem
stjórnvaldinu ber að svara.“
Þórólfur sagði að störf starfs-
hópsins tækju óhjákvæmilega
nokkurn tíma. „Eg hef enga von
um að þessi vetur muni nýtast,"
sagði hann.
LANDSVIRKJUN og Hitaveita
Suðurnesja skrifuðu undir samning
í gær um kaup á rúmlega 17% hlut
í Vindorku ehf., sem þróað
hefur nýja tækni til virkjunar
vindaíls.
Ásamt Nýsköpunarsjóði er
Landsvirkjun nú stærsti hluthafinn
í Vindorku, með 11,5% eignarhlut.
Hlutur Hitaveitu Suðurnesja er
5,8% og lýstu bæði fyrirtækin yfir
ánægju með samstarfíð, en FBA
annaðist hlutafjárútboð.
Vindorka er nú þegar í samstarfi
við fjölda erlendra fyrirtækja og
þrjá breska háskóla og segir Karl
Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Vindorku, það mikils virði að fá inn
í fyrirtækið aðila með víðtæka
þekkingu og reynslu í virkjanamál-
um. „Þátttaka orkufyrirtækjanna
gerir okkur kleift að efla þróunar-
vinnu og markaðssetningu á þess-
ari nýju tækni,“ segir Karl.
Aukin hagkvæmni í
framleiðslu rafmagns
Vindrafstöðvar Vindorku byggja
á nýrri tækni við virkjun vindafls
og eru rafstöðvarnar nær hljóð-
lausar, auk þess að vera smíðaðar
úr léttari og ódýrari efnum en áður
hafa verið notuð. Að sögn Karls er
almennt talið að með þessari nýju
tækni megi framleiða rafmagn með
u.þ.b. 20% hagkvæmari hætti en
ALLS eru 278.702 manns búsettir á
íslandi, samkvæmt íbúaskrá þjóð-
skrár frá 1. desember síðastliðnum,
sem tekin er saman af Hagstofu ís-
lands. Islendingum fjölgaði um
3.438 eða 1,25% á einu ári og hefur
þeim ekki fjölgað jafnmikið síðan
árið 1991, er fjölgunin var 1,51%.
Mest fjölgaði á höfuðborgarsvæð-
inu eða um 3.555, sem gerir 2,1%
fjölgun og búa nú um 61,5% lands-
manna á svæðinu. Mesta fækkunin
varð hins vegar á Vestfjörðum, en
þar fækkaði um 293 eða 3,41%.
Síðustu tíu ár hefur fólki á land-
inu fjölgað um 25.202 eða um 9,9%
og er það 0,95% fjölgun að meðal-
Vindrafstöð Vindorku framleið-
ir rafmagn með hagkvæmari
hætti en eldri stöðvar gerðu.
með hefðbundnum vindrafstöðvum.
Unnið er að smíði frumgerðar
rafstöðvarinnar úti í Bretlandi
tali á ári. Árið 1998 voru íbúarnir
275.264 og hafði þeim þá fjölgað um
1,17% frá árinu á undan. Fólks-
fjölgunin var hins vegar minnst árið
1995, eða 0,35%.
Þó mesta fólksfjölgunin hafí ver-
ið á höfuðborgarsvæðinu var hún
töluvert minni í Reykjavík en í ná-
gi-annasveitarfélögunum, eða 1,33%
á móti 3,54%.
Síðastliðinn áratug hefur fólki á
höfuðborgarsvæðinu fjölgað um
27.650 eða 19,2% en fækkað á öðr-
um landsvæðum um 2.448 eða 2,2%.
Eins og áður sagði búa nú um
61,5% landsmanna á höfuðborgar-
svæðinu en næstflestir búa á Norð-
þessa dagana og segir Karl þeirri
smíði ljúka næsta sumar. I fram-
haldi verður leitað að samstarfsað-
ila um markaðsaðgerðir. „Við telj-
um að þessir nýju samstarfsaðilar
okkar muni koma þar mjög sterkt
að málum,“ segir Karl um Lands-
virkjun og Hitaveituna, en hann
telur að reynsla og sambönd fyrir-
tækjanna erlendis muni auka
möguleika á að ná árangri.
Vaxandi
markaður
Vindkraft má nota alls staðar
þar vindur blæs að ráði og segir
Karl það sitt mat að vindrafstöðvar
yerði einhvern tíma settar upp á
Islandi. Stóru markaðssvæðin séu
hins vegar erlendis og þangað
beinist hugur Vindorku.
Virkjun vindafls er, að því er
segir í fréttatilkynningu Vindorku,
viðurkennd sem ein hagkvæmasta
leiðin til nýtingar endurnýtanlegi-a
orkugjafa. í dag standa vindraf-
stöðvar undir 0,3% af raforkufra-
mleiðslu heimsins og vex hlutur
vindafisvirkjana í heildarorkufra-
mleiðslu hraðar en aðrar virkjana-
leiðir.
Markaðurinn vex um 30-50% á
ári og veltir nú um 2 milljörðum
dala. Spáð er að árið 2010 verði
vindaflsvirkjan um 10% af nýjum
orkuverum í heiminum.
uriandi eystra eða 9,5% lands-
manna.
Tölur um fjölda fæðinga, andláta
og flutninga til og frá landinu árið
1999 liggja ekki enn fyrir en bráða-
birgðatölur benda til þess að um
4.100 börn hafi fæðst frá 1. desem-
ber 1998 til loka nóvember 1999 og
að tæplega 1.900 manns hafí látist á
sama tíma.
Endanlegar mannfjöldatölur 1.
desember 1999 verða birtar vorið
2000, en mismunur á bráðabirgða-
tölum og endanlegum tölum er að
mestu vegna síðbúinna tilkynninga
um flutninga milli sveitarfélaga og
landa.
Skaðabóta-
mál Briggs
tekið fyrir
í fjarveru
hans
SKAÐ AB ÓTAMÁL Bretans
Kios Briggs, sem situr í gæslu-
varðhaldi í Danmörku vegna
gnms um fíkniefnasmygl, var
tekið fyrir í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær.
Briggs krefst 27 milljóna
króna í bætur frá ríkinu vegna
rúmlega tíu mánaða frelsis-
skerðingar á ánmum 1998 og
1999 á meðan yfirvöld fjölluðu
um fíkniefnmál sem hann var
ákærður vegna.
Aðalmeðferð í málinu hefst
27. janúar í Héraðsdómi
Reykjavíkur.
Briggs hefur verið í haldi
dönsku lögreglunnar síðan 7.
nóvember eftir að hann var
handtekinn með tæpar 800 e-
töflur í fórum sínum. Gæslu-
varðhald hans rennur út næst-
komandi þriðjudag en þá er
hugsanlegt að dómur gangi í
máli hans.
Þá rennur gæsluvarðhald
rúmlega tvítugrar íslenskrar
stúlku sem setið hefur í gæslu-
varðhaldi í Danmörku vegna
málsins út í dag, föstudag, og
segir danska lögreglan að dóm-
ur gæti gengið í máli hennar í
dag.
Rúmlega tvitug dönsk stúlka
situr einnig í gæsluvarðhaldi
vegna málsins.
Landbúnaðarráðherra skipar nefnd til að
skoða fósturvísa úr norskum kúastofni
Akvörðun
um innflutning
frestað
Bráðabirgðatölur um hlutfallslega skiptingu íbúa á Islandi á svæði þann
1. des. 1999 og mannfjöldabreytingar á landsvæðunum frá 1. des. 1998
Svæði
Hlutfallsleg skipting á
landsvæði 1. des. 1999
Mannfjöldabreyting á
svæðum 1998»1999
Hlutfallsieg breyting á
svæðum 1998 • 1999
Höfuðborgarsvæðið
Reykjavík
Önnur sveitarfél.
| 39,4%
+1.444
j +1,33%
Suðurnes
Vesturland
Vestfirðlr
Norðurland vestra
Norðurland eystra
Austurland
Suðurland
ES 5,8%
■ 5,0%
■ 3,0%
13,4%
|9,5%
14,4%
■ 7,5%
122,1%
.111
1+277
1+106
-293|
-132|
;£! ijft
2,5 *♦**
-3,4f%|
■1,38%M
-0,55% |
■1,29% M
+1,43%
+0,76%
— +1,36%
NORÐURLAND
Hlutfallsleg fólksfjölgun á Islandi 1989-1999
1,51%
mSm $N0RÐyRLAND'
0,72%
0,8 7%
1,01% 1,04%
1.17% 1’25%
0,70% 0,72%
0,38%
0,87% 1
REYKJAVlK
1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999
1+1.444 = +1,33%,
ÖNNUR SVEITARFÉL.
Á HÖFUÐBORGARSV. | SUÐURLAND
I+2.111 — +3,54% | ‘ | +279 = +1,36%
SUDURNES ■ - Heimiíd:
I +227 = +1,43% | Hagstofa islands,
--------------- ibuaskra þjoðskrar
AUSTURLAND
/ ;
Islenska þjóðin er nú um 279.000 manns
I fyrra varð mesta
fólksfjölgunin í 8 ár
Landsvirkjun og
Hitaveita Suðurnesja
eignast hlut í Vindorku