Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 31
Urval LINUX
hugbúnaðar
TOLVUDEILD
|f%| PÓR HF
F*«^l Armúla 11 - Slml BSB-1BOO
GQC QUARTET
SKRII'Sl OITA’ÖKl'R
J. fiSTVfllDSSON HF.
Skipholti 33.105 Reykjavlk. simi 533 3535
✓ Skráð er á töfluna
✓ Flutt í tölvuna
✓ Prentað út
✓ Sett upp á
✓ Sent í tölvupósti
✓ Hugbúnaður og
tengingar fylgja
Tilkynnmg fra Kirkjugoröum
Reykjavíkurprófastsdæma
Jólaþjónusta starfsfólks
Jól í görðunum
Á jólum kemur fjöldi fólks í Fossvosskirkjusarð, Gufuneskirkjusarð
os Suðursötusarð til þess að husa að leiðum ástvina sinna.
Við munum leitast við að leiðbeina ykkur eftir bestu setu.
Þjónustusímar 551 8166 og 587 3325
Aðalskrifstofan í Fossvosi, sími 551 8166, 03 skrifstofan í Gufunesi,
sími 587 3325, eru opnar alla virka dasa frá kl. 8.30 - 16.00.
Skrifstofurnar eru opnar á Þorláksmessu 03 aðfansadas frá
kl. 9.00 til 15.00. Þar veitum við upplýsinsar, sefum leiðbeininsar
um aðhlynninsu leiða 03 afhendum ratkort ef þörf krefur.
Leiðsögn og prestsþjónusta
Á Þorláksmessu 03 aðfansadas, milli kl. 10.00 os 15.00, verða
Fossvosskirkja 03 þjónustuhús í Gufuneskirkjusarði opin.
Á aðfansadas munu prestar veröa til staðar fyrir þá, sem vilja
staldra við í dassins önn. Starfsmenn kirkjusarðanna verða á
vettvansi í söröunum báða þessa dasa 03 leiðbeina fólki
frá kl. 9.00 til 15.00.
t
Gleðilega jólahátíð
Kirkjusaröar Reykjavíkurprófastsdaema
http://www.kirkjusardar.is
Tölvutaflan er bylting í
fundaformi og fjarsamskiptum
Þj óðaratkvæði 1 Venesúela í skugga náttúruhamfara
JttieHapont - Ataguðúi 3íúagagnahxU£in
Föstudagur 17. des. 10-22 Föstudagur 17. des. 09-22
Laugardagur 18. des. 10-22 Laugardagur 18. des. 10-22
Sunnudagur 19. des. 13-22 Sunnudagur 19. des. 13-22
Mánudagur 20. des. 10-22 Mánudagur 20. des. 09-22
Þriðjudagur 21. des. 10-22 Þriðjudagur 21. des. 09-22
Miðvikudagur 22. des. 10-22 Miðvikudagur 22. des. 09-22
Fimmtudagur 23. des. 10-23 Fimmtudagur 23. des. 09-23
Föstudagur 24. des. 10-12 Föstudagur 24. des. 09-12
£oAai mánudaginn 27. deoemB&t.
VINTERSPORT
Blldshöföi 20-112 Reykjavfk Sfmi 510 8020
Aákxsm't
liflriHhörOn
Blldthöfðl 20-112 Reykjavlk Slml 510 8020
HÚSGAGNAHÓLUN
Blldshöföi 20-112 Reykjavík - s. 510 8000
Fimm millj-
ónir króna í
stað 800
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
DANSKA móðirin, sem var hand-
tekin í fyrra í New York fyrir að láta
14 mánaða dóttur sína sofa í barna-
vagni á gangstétt við kaffíhús, fær
ekki þær stórupphæðir í skaðabæt-
ur, sem hún hafði vonast eftir. I stað
þess að fá 10 milljónir Bandaríkja-
dala, um 800 milljónir íslenskra
króna, eins og krafa lögfræðings
hennar hljóðaði upp á, fékk hún
66.400 dali, eða um fimm milljónir ís-
lenskra króna. Konan gat ekki leynt
vonbrigðum sínum og táraðist í rétt-
arsalnum.
Ibúi í Caracas, höfuðborg Venesúela, skoðar rústir húsa sem eyðilögðust í aurskriðu í fyrradag.
Ný stjórnarskrá samþykkt
með miklum meirihluta
Caracas. AP, AFP.
HUGO Chavez, forseti Venesúela,
fór með sigur af hólmi í þjóðar-
atkvæðagreiðslu í fyrradag þegar ný
stjórnarskrá var samþykkt með
miklum meirihluta. Mannskæðar
náttúruhamfarir vegna steypiregns
vörpuðu hins vegar skugga á sigur
forsetans.
Þegar 82% atkvæðanna höfðu ver-
ið talin hafði nýja stjómarskráin
fengið 71% atkvæðanna og 29% lögð-
ust gegn henni. Kjörsóknin var um
50%.
Chavez sagði að hætt hefði verið
við hátíðahöld í tilefni af sigrinum
vegna flóða og aurskriða sem urðu að
minnsta kosti 50 manns að bana þeg-
ar þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram.
Talið er að dánartalan eigi eftir að
hækka. Að minnsta kosti 15.000 hús
eyðilögðust og 120.000 manns urðu
að flýja heimili sín.
Oldungadeildin leyst upp
Um 80% íbúa Venesúela lifa undir
fátæktarmörkum og stjómmálaskýr-
endur sögðu að þjóðin hefði klofnað í
atkvæðagreiðslunni eftir stéttar-
stöðu, fátæka fólkið hefði stutt nýju
stjórnarskrána en efnaða fólkið
greitt atkvæði gegn henni.
Ignacio Arcaya innanríkisráð-
herra tilkynnti að öldungadeild
þingsins hefði verið leyst upp í sam-
ræmi við nýju stjórnarskrána, sem
kveður á um að stofnað verði nýtt
þing með einni deild. Stjómlagaþing
landsins, sem er næstum eingöngu
skipað stuðningsmönnum forsetans,
á að taka við af deildinni þar til kosið
verður til nýja þingsins á næsta ári.
Stjórnarskráin gerir Chavez einn-
ig kleift að gegna forsetaembættinu í
Tugir manna
farast í flóðum
og aurskriðum
tólf ár til viðbótar í stað fimm ára eins
og gamla stjómarskráin kvað á um.
Chavez sagði að nýja stjórnarskrá-
in myndi efla lýðræðið í landinu,
bæta efnahaginn, stuðla að félags-
legu réttlæti og heimila sérstakar að-
gerðir til að stemma stigu við spill-
ingu í stjórnkerfinu.
Andstæðingar stjórnarskrárinnar
segja hins vegar að hún eigi eftir að
hrekja fjárfesta á brott þar sem hún
heimili of mikil afskipti rikisins af
efnahagslífinu og þeir telja að ákvæði
hennar um almannatryggingar og
ókeypis heilsugæslu séu dýr og
óraunhæf. Margir óttast einnig að
stjórnarskráin veiti forseíanum of
milál völd.
I stjórnarskránni er ennfremur
kveðið á um að ríkið fái yfirráð yfir
olíufyrirtækjum og réttindi borgar-
anna verði aukin. Nafni landsins
verður einnig breytt í „Bólivarska
lýðveldið Venesúela" um leið og
stjórnarskráin verður birt formlega,
líklega á næstu dögum.