Morgunblaðið - 17.12.1999, Side 45

Morgunblaðið - 17.12.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Enn hækkun í Þýskalandi Kærðir fyrir hlutabréfasvindl HÆKKANIR urðu á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að þýsku Ifo-tölurnar birtust en þær eru mælikvarði á tiltrú stjórnenda fyrirtækja. Tölurnar reyndust betri en menn höfðu átt von á. í síðasta mánuði var gildi vísitölunnar 96,1 og spáin var 96,9 fyrir þennan mánuð. Raunverulegt gildi reyndist vera 98,9. í Frankfurt höfðu hækkanir á gengi bifreiðaframleiðslufyrirtækja mikil áhrif til hækkunar og hækk- aði Xetra Dax-vísitalan um 1,74%, eða 108,54 punkta og endaði á nýju meti 6.341,29 stigum. í London hækkaði FTSE 100- vísitalan um 38,2 punkta eða 0,58% og endaði í 6.672 stigum. í Amsterdam lokaði AEX-vísitalan á nýju meti, 627,85 stigum en hækk- unina má aðallega rekja til verð- hækkana á tæknifyrirtækjum. Evran styrktist við góðar Ifo-töl- ur frá Þýskalandi og neikvæðar fréttir að viðskiptajöfnuðinum í Bandaríkjunum styrktu evruna enn frekar í 1.018 gagnvart Banda- ríkjadollar. Um miðjan dag í gær hafði Dow Jones-vísitalan lækkað talsvert og hið sama á við um Standard & Poor 500-vísitöluna. Aftur á móti hélt Nasdaq-vísitalan áfram að hækka eftir mikla hækkun á mið- vikudag. Helsta skýringin á hækkunum á miðvikudag, en þá hækkuðu allar vísitölurnar þrjár, má rekja til frétta frá Microsoft um að ný útgáfa af Windows-stýrikerfinu muni verða tilbúið til sölu í febrúar næstkom- andi. Markaðurinn tók þessu mjög vel og hækkaði Microsoft um tæp 10% á miðvikudag. Helsta ástæða þeirrar hækkunar sem orðið hafði á Nasdaq um miðjan dag í gær er að finna í verðhækkunum á hlutabréfum í net- og hugbúnaðarfyrirtækjum. SAKSÓKNARAR í Los Angeles hafa kært tvo menn fyrir að hafa sett rangar kviksögur um fyrirtækið NEI Webworld á fréttarásii’ á Net- inu, sem gerði þeim kleift að hagnast um jafnvirði 26,8 milljóna króna á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjun- um. Samkvæmt ákærunni settu tveir 23 ára gamlir menn sögur á frétta- rásir Yahoo, Raging Bull og FreeR- ealTime netfyrirtækjanna, sem sögðu að fyrirtækið LGC Wireless í San Jose í Kaliforníu væri í þann mund að kaupa prentþjónustufyi-ir- tækið NEI Webworld. Sögurnar birtust á tveggja daga tímabili í nóv- ember síðastliðnum, og í kjölfarið reis verð hlutabréfa í NEI Webworld úr 13 sentum í rúma 15 dollara hvert hlutabréf. I vikunni á undan höfðu mennirnir tveir keypt samtals 130.000 hluta- bréf í fyrirtækinu á verði sem var á bilinu 9 til 13 sent hvert bréf. Sak- sóknararnir halda því fram að menn- irnir hafi notað tölvu í bókasafni- læknadeildar UCLA-háskóla til að setja hundruð sögusagna inn á fréttarásirnar, en annar mannanna útskrifaðist nýlega úr þeim skóla. Mönnunum tveimur, sem tengjast VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÓRKUÐUM - HEIMA n Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 16.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 76 59 71 3.586 254.320 Blálanga 78 72 76 951 71.936 Grálúða 175 170 174 316 54.905 Grásleppa 10 10 10 22 220 Hlýri 118 78 102 5.079 518.850 Hrogn 40 20 27 28 760 Karfi 73 11 54 9.311 506.657 Keila 74 30 57 5.990 339.059 Langa 104 30 88 2.755 243.248 Litli karfi 5 5 5 200 1.000 Lúða 850 150 474 1.149 544.314 Lýsa 66 36 61 4.816 294.658 Rauðmagi 20 20 20 2 40 Sandkoli 86 60 86 1.136 97.332 Skarkoli 240 130 192 633 121.842 Skata 220 220 220 155 34.100 Skrápflúra 50 50 50 428 21.400 Skötuselur 435 160 426 7.388 3.150.262 Steinbltur 105 55 94 22.623 2.136.448 Sólkoli 505 250 366 160 58.590 Trjónukrabbi 10 10 10 100 1.000 Ufsi 63 30 58 10.708 619.829 Undirmálsfiskur 181 90 126 13.716 1.724.126 svartfugl 60 40 49 152 7.480 Ýsa 170 80 141 54.759 7.722.946 Þorskur 200 103 152 90.761 13.790.221 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 170 170 170 79 13.430 Langa 65 65 65 11 715 Samtals 157 90 14.145 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 60 64 922 58.713 Karfi 49 39 47 959 44.632 Lúða 270 270 270 23 6.210 Ufsi 46 46 46 271 12.466 Undirmálsfiskur 90 90 90 360 32.400 Ýsa 160 147 155 8.082 1.254.326 Þorskur 187 103 138 8.412 1.160.688 Samtals 135 19.029 2.569.435 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 72 72 72 122 8.784 Hlýri 95 95 95 250 23.750 Karfi 50 35 37 71 2.605 Langa 104 104 104 170 17.680 Lúða 615 300 454 673 305.865 Lýsa 47 40 44 564 25.008 Skarkoli 185 185 185 167 30.895 Skötuselur 385 160 376 336 126.175 Steinbítur 95 95 95 173 16.435 Sólkoli 320 320 320 54 17.280 Ufsi 55 54 54 221 11.969 Undirmálsfiskur 181 181 181 1.639 296.659 Ýsa 164 80 126 18.224 2.287.112 Þorskur 196 124 158 10.054 1.586.421 Samtals 145 32.718 4.756.638 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 101 101 101 349 35.249 Keila 61 61 61 1.570 95.770 Skarkoli 185 185 185 98 18.130 Skrápflúra 50 50 50 428 21.400 Steinbítur 70 70 70 229 16.030 Þorskur 136 136 136 1.679 228.344 Samtals 95 4.353 414.923 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 175 175 175 190 33.250 Hlýri 110 110 110 1.640 180.400 Karfi 70 66 67 436 29.199 Keila 58 58 58 11 638 Steinbítur 86 86 86 144 12.384 Ufsi 42 42 42 18 756 Undirmálsfiskur 120 120 120 9.488 1.138.560 Þorskur 166 157 162 21.631 3.498.814 Samtals 146 33.558 4.894.001 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember '99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 20 20 20 6 120 Karfi 11 11 11 3 33 Keila 46 35 36 236 8.590 Langa 94 94 94 217 20.398 Skarkoli 240 240 240 100 24.000 Skötuselur 170 170 170 28 4.760 Steinbítur 105 75 88 362 31.802 Sólkoli 505 505 505 52 26.260 Ufsi 56 30 54 140 7.606 Undirmálsfiskur 95 95 95 300 28.500 Ýsa 170 120 154 4.043 622.662 Þorskur 160 115 140 9.926 1.389.739 Samtals 140 15.413 2.164.471 FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH. Annar afli 76 68 74 2.039 150.172 Blálanga 78 78 78 74 5.772 Karfi 55 55 55 79 4.345 Keila 45 30 45 544 24.268 Langa 98 30 91 518 47.366 Lúða 740 460 584 158 92.289 Lýsa 66 36 65 4.002 260.650 Skata 220 220 220 155 34.100 Skötuselur 435 350 432 6.815 2.940.877 Steinbítur 94 55 76 89 6.806 Trjónukrabbi 10 10 10 100 1.000 Ufsi 30 30 30 15 450 Ýsa 149 110 121 6.879 833.047 Þorskur 200 119 154 2.277 351.273 Samtals 200 23.744 4.752.415 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 75 75 535 40.125 Grálúða 175 175 175 47 8.225 Grásleppa 10 10 10 20 200 Hlýri 118 78 106 1.868 197.803 Hrogn 40 20 29 22 640 Karfi 73 52 66 3.678 241.093 Keila 74 45 58 3.629 209J92 Langa 98 50 84 1.679 140.935 Litli karfi 5 5 5 200 1.000 Lúða 850 150 455 249 113.350 Lýsa 36 36 36 250 9.000 Sandkoli 86 86 86 1.122 96.492 Skarkoli 176 130 163 202 32.977 Skötuselur 395 300 375 209 78.450 Steinbítur 100 68 95 20.846 1.984.748 svartfugl 60 40 49 152 7.480 Sólkoli 405 250 279 54 15.050 Ufsi 63 30 59 8.553 503.002 Undirmálsfiskur 110 103 103 673 69.635 Ýsa 169 86 156 11.285 1.759.106 Þorskur 191 120 156 27.795 4.335.186 Samtals 119 83.068 9.844.288 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 94 87 94 525 49.119 Undirmálsfiskur 166 166 166 392 • 65.072 Ýsa 167 105 158 5.471 866.497 Þorskur 131 115 116 3.169 367.667 Samtals 141 9.557 1.348.355 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 45 45 45 3.900 175.500 Langa 104 104 104 151 15.704 Ufsi 57 57 57 1.440 82.080 Þorskur 135 135 135 2.240 302.400 Samtals 74 7.731 575.684 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 10 10 10 2 20 Rauðmagi 20 20 20 2 40 Ufsi 30 30 30 50 1.500 Ýsa 130 130 130 50 6.500 Samtals 78 104 8.060 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 76 76 76 389 29.564 Undirmálsfiskur 111 111 111 678 75.258 Ýsa 140 140 140 332 46.480 Samtals 108 1.399 151.302 HÖFN Annar afli 59 59 59 55 3.245 Hlýri 84 84 84 972 81.648 Karfi 50 50 50 185 9.250 Langa 50 50 50 9 450 Sandkoli 60 60 60 14 840 Skarkoli 240 240 240 66 15.840 Steinbítur 75 75 75 255 19.125 Ýsa 118 105 110 194 21.346 Samtals 87 1.750 151.744 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 76 76 76 366 27.816 Undirmáisfiskur 97 97 97 186 18.042 Ýsa 130 130 130 199 25.870 Þorskur 196 130 159 3.578 569.689 Samtals 148 4.329 641.417 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 59 59 59 35 2.065 Lúða 800 200 578 46 26.600 Samtals 354 81 28.665 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 13.150 113,50 110,00 114,90 150.000 530.051 110,00 116,54 120,39 Ýsa 27.000 84,00 82,50 84,00 241.500 88.000 80,12 84,00 82,93 Ufsi 1.000 38,00 37,99 0 28.300 37,99 38,06 Karfi 41,75 42,10 50.000 27.318 41,75 42,10 42,16 Steinbítur 30,00 0 4.302 35,72 33,56 Úthafskarfi 5,00 0 70.000 5,00 32,00 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 1.200 112,00 112,00 9.136 0 110,53 109,81 Þykkvalúra 80,00 0 5.451 80,74 89,50 Langlúra 40,00 0 9.793 40,00 40,02 Humar 440,00 2.000 0 435,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 20.000 0 20,00 35,00 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 48.000 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti umræddu fyrirtæki ekki á neinn hátt, var sleppt gegn 7,2 milljóna króna tiyggingu, en dæmt verður í málinu þann 10. janúar næstkom- andi. Er þess krafist í ákærunni að þeim verði gert að skila ávinning- num og sæta sektum, og hafa eignir þeirra verið kyrrsettar af yfirvöld- um. Húsrann- sókn hjá Levi’s í Danmörku Kaupmannahöfn. Morgrmblaðið. DANSILA samkeppnisstofnunin gerði í vikunni húsleit hjá Levi’s um- boðinu, þar sem grunur leikur á að það hafi beitt ólöglegum aðferðum til að halda gallabuxnaverði óeðlilega háu. Stofnunin rannsakar málið eftir kvartanir frá kaupmönnum um óeðlilega viðskiptahætti. Stofnunin álítur að verð á Levi’s- gallabuxum sé of hátt, þar sem Levi’s-umboðið líkt og fleiri umboð dýrra merkja þvingi söluaðila til að verðleggja vörurnar of hátt. Stofn- unin hefur, að sögn Politiken, fengið ábendingar frá kaupmönnum, sem kvarti undan því að umboðið hóti að hætta viðskiptum við þá selji þeir buxumar á lægra verði en því lág- marksverði, sem Levi’s ákveði. Hót- anir af þessu tagi eru óleyfilegar, því þær hindra eðlilega samkeppni milli kaupmanna og orsaka það að neyto endur borga óeðlilega hátt verð. Rannsóknin á Levi’s er liður í athug- un samkeppnisstofnunarinnar á verði munaðar- og merkjavara. Starfsmenn stofnunarinnar álíta sig hafa rökstuddan grun um óeðlilega viðskiptahætti, jafnvel þótt húsrann- sóknin veiti ekki áþreifanlegar sann- anir. Af hálfu Levi’s-umboðsins er ás- ökunum samkeppnisstofnunar vísað á bug. Umboðið fylgi settum reglum. Þótt það styðji vörumerkið að halda verðinu háu þurfi ekki að beita til þess óleyfilegum aðferðum. Japönsk síma- fyrirtæki sameinast JAPANSKA fjarskiptafyi'irtækið DDI hefur samþykkt samruna við símafyrirtækið KDD og farsímafyr- irtækið IDO og þar með verður til næststærsta fjarskiptafyrirtækið í Japan. Hið nýja sameinaða fyrirtæki kemur til með að bera nafn DDI. Stærsti hluthafinn verður raftækja' framleiðandinn Kyocera, sem m.a. framleiðir farsíma, en Kyocera á 25% í DDI og kemur til með að eiga 16% í nýja fyrirtækinu. Annar stærsti hluthafinn verður Toyota- bílaverksmiðjan sem er móðurfélag KDD. Einungis stærsta símafyrir- tæki heims, Nippon Telegraph & Telephone, verðurstærraenDDI. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.