Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 53
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Fjölbreytt
helgihald í
Dómkirkjunni
- Kór aldraðra. Á sunnudaginn
kemur verður að vanda guðsþjón-
usta í Dómkirkjunni kl. 11. Þar mun
Kór félagsstarfs aldraðra syngja há-
tíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinsson-
ar undir stjórn Sigurbjargar Hólm-
grímsdóttur. Sr. Hjalti
Guðmundsson messar. Vænst er
þátttöku eldri borgara við þetta
tækifæri. Þessi guðsþjónusta er liður
í samstarfi Dómkirkjunnar og fé-
lagsstarfs aldraðra á Vesturgötu 7,
en þar eru á hálfs mánaðar fresti
helgistundir í félagsmiðstöðinni.
- Barnastund. Þá verður sam-
verustund fyrir börn við aðventu-
kransinn kl. 13 í umsjá sr. Jónu
Hrannar Bolladóttur. Þar taka hjón
frá Eþíópíu á móti söfnunarbaukum
Hjálparstarfs kirkjunnar og segja
stuttlega frá lífinu í landi sínu og
syngja með börnunum. Einnig leika
börn úr TTT-starfinu á hljóðfæri.
Böm og foreldrar eru hvött til að
nýta sér þessa beinu leið til þess að
koma framlagi sínu til skila.
- Kolaportsmessa. Kl. 14 verður
helgistund í Kolaportinu í samstarfi
Dómkirkjunnar og Miðbæjarstarfs
KFUM & K. Þar munu þau syngja
Laufey Geirlaugsdóttir og Þorvaldur
Halldórsson. Prestarnir sr. Jóna
Hrönn, sr. Bjarni Karlsson og sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Ragnheið-
ur Sverrisdóttir djákni og sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson munu þjóna að
þessari helgu stund í miðjum jóla-
kaupskapnum. Með þessu vill kirkj-
an minna á það eina sem er nauðsyn-
legt og hvetja fólk til þess að velja
góða hlutann; samfélagið við Frelsa-
rann.
- Æðruleysismessa. Um kvöldið
kl. 21 verður svo æðruleysismessa
sem er tileinkuð því fólki sem er í leit
að bata í lífi sínu eftir tólfsporaleið-
inni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flyt-
ur hugleiðingu, reynslusaga úr bar-
áttunni verður á sínum stað og Anna
Sigríður Helgadóttir og Bræðra-
bandið sjá um söng og jólastemmn-
inpa. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
leiðir samkomuna en sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson leiðir fyrirbæn. Látum
ekki jólaamstrið kæfa okkur svo að
við gefum okkur ekki tækifæri til
þess að undirbúa hug og hjarta fyrir
hina miklu hátíð sem í vændum er.
Orgelleikur
í Fríkirkjunni
1 Reykjavík
í DAG, föstudag, heldur Kári
Þormar, organisti Fríkirkjunnar í
Reykjavík, stutta hádegistónleika
þar sem hann leikur verk frá ýmsum
tímum.
Dómkirkjan. Imbrudagar. Messa
kl. 8 árdegis. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Langholtskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl. 11-13. Létthreyf-
ing, slökun og kristin íhugun. Kyrrð-
ar- og bænastund í kirkjunni kl. 12.
Orgelleikur, sálmasöngur. Fyrir-
bænarefnum má koma til sóknar-
presta og djákna. Kærleiksmáltíð,
súpa, salat og brauð eftir helgistund-
ina.
Laugarneskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12. Kaffispjall fyrir mæð-
ur, góð upplifun fyrir börn.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í
Strandbergi laugardagsmorgna. Trú
og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar-
stund.
Fíladelfía. Unglingasamkoma kl.
20.30. Mikill og hress söngur. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hofskirkja á Skaga. Kirkjuskóli
kl. 14.
Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkju-
skólinn í Mýrdal er með samveru á
laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík-
urskóla.
KEFAS, Dalvegi 24. Bænastund
unga fólksins kl. 19.30.
Sjöunda dags aðventistar á fs-
landi:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón-
usta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Safnaðarheimili aðventista,
Blikabraut 2, Keflavík: Biblíuf-
ræðsla kl. 10.15.
Safnaðarheimili aðventista,
Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíuf-
ræðsla kl. 10.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl.
11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Biblíufræðsla kl. 11.
Við sögðum frá því á dögunum að Örn í Miðgarði og Kristján í Bakka-
koti hefðu unnið aðaltvímenning Bridsfélags Borgarfjarðar. Ámeðfylgj-
andi mynd má sjá þá félaga ásamt helztu keppinautunum. Talið frá
vinstri: Lárus Pétursson, Þorvaldur Pálmason, Kristján Axelsson, Örn
Einarsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Gylfi Gfslason.
BRIDS
U in s j « n A r ii « r G .
R a g n a r s s o n
Bridsfélag
Suðurnesja
Á mánudagskvöld verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Undan-
farin ár hefir verið spilað um konfekt
en nú hefir gjaldkerinn ákveðið að
breyta til og hafa reykt svín, graflax
og fleira góðgæti í verðlaun.
Félagar eru hvattir til að fjöl-
menna en spilað er í félagsheimilinu
við Sandgerðisveg og hefst spila-
mennskan kl. 19.45.
Sveit Krisfjáns
best á Akureyri
Hraðsveitakeppni Sjóvár-Al-
mennra lauk þriðjud. 17. des. með
sigri sveitar Kristjáns Guðjónssonar
sem hlaut 965 stig. Auk sveitarfor-
ingjans spiluðu Reynir Helgason,
Pétur Guðjónsson og Stefán Ragn-
arsson í sveitinni.
I öðru sæti með 947 stig var
Sveinn T. Pálsson ásamt félögum
sínum Jónasi Róbertssyni, Skúla
Skúlasyni, Guðmundi Jónssyni og
Hans Viggó Reisenhus. Þriðja varð
sveit Gylfa Pálssonar með 924 stig,
auk Gylfa spiluðu Helgi Steinsson,
Ævar Ármannsson og Hilmar Jak-
obsson.
Síðasta þriðjudag fyrir jól verður
spilaður tvímenningur með Monrad-
barómeter fyrirkomulagi og viðeig-
andi verðlaunum frá Kjötiðnaðar-
stöð KEA.
Spilamennska hefst kl. 19.30 í
Hamri, allir velkomnir.
íslandsbankamót
Hinn þrítugasta desember verður
árlegt Islandsbankamót BA spilað á
Fosshóteli KEA. Ráðgert er að
spilamennska hefjist kl. 18. Glæsileg
flugeldaverðlaun. Nánari upplýsing-
ar gefur Stefán Vilhjálmsson, s.
462 2468 og 863 1598.
Bridsfélag eldri borgara
í Kópavogi
Þrjátíu pör mættu á lokakvöld
þessa árs sl. þriðjudag og urðu úrslit
þessi í N/S:
Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 380
Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðm.ss. 369
Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 346
Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss. 346
Lokastaðan í A/V:
Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 406
Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 405
BaldurÁsgeirss.-GarðarSigurðss. 383
Meðalskor var 312.
Karl Gunnarsson
í' bridsþættinum sl. fimmtudag
var sagt frá lokastöðunni í sveita-
keppni bridsdeildar FEBK í Gull-
smára. Svo óheppilega vildi til að
einn af sigurvegurunum, Karl Gunn-
arsson, var rangfeðraður og sagður
Gunnlaugsson. Þetta leiðréttist hér
með og eru Karl og aðrir hlutaðeig-
andi beðnir velvirðingar á misritun-
inni.
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson,
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300
Liiidlát ba/ líí) hbjJLÍUiiJ
Utfararstofan annast meginhluta allra útfara d höfuðborgarsvæðinu.
Þar starfa nú 15 manns við útfararþjónustu og kistuframleiðslu.
Alúðleg þjónusta sem byggir á langri reynslu
Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf. /
Vesturhlíð 2 — Fossvogi — Sími 551 1266-www.utfarastofa.com
«1
PASTAPOTTAR ■
Pasta- og gufusuðupottur kr. 7.900. í
7 Itr. 18/10 stál
Pastavél kr. 4.500.
PIPAROGSALT
Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 |
397 27326 35705 46532 57946 68573
7496 28284 38682 48341 66763 69548
Vinningaskrá
30. útdráttur 16. desember 1999
Ibúðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
1 5078
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
277 1 7
35370
49876
62383
F erða vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 íri
H ú
Kr. 10.
s b ú n
000
a ð a
r v í n
Kr. 20.
n i n g u r
H ú s b ú
Kr. 5.000
n a ð
arvi
Kr. 10.1
n n i n g u r
Næstu útdrættir fara fram 23. & 30. desember 1999.
Hcimasiða á Intcmcti: www.das.is
1575 5981 13717 23262 35899 52353 62460 72156
1944 8194 13793 23349 36914 52667 63297 74204
2137 8934 16614 23366 37133 53254 64031 75118
3134 9270 16762 24277 40721 54269 64035 76293
3762 9509 17314 25328 41237 54304 64947 77283
3983 10255 19048 26475 41674 55743 64981 77709
4448 10632 19606 27631 45984 55966 67087 77895
4851 11108 20395 27687 46066 56443 67273 78636
4933 1 1131 20597 27833 47735 56537 69081 79951
5502 11637 20746 30321 48353 58084 70271
5784 12097 21334 34368 49040 59656 70317
5801 13111 22658 35369 49785 61063 70461
5975 13222 22812 35643 50116 62044 70518
337 9130 20308 31246 41812 51416 62186 70009
381 9510 20576 32627 41838 51481 62756 70121
690 10131 20667 32654 41850 51553 62881 71222
862 10202 21129 32809 42304 51735 63075 71410
1231 10752 21315 32869 42305 51790 63102 72132
1669 1 1204 21818 32925 42923 52849 63237 731 16
2255 11752 23130 33138 43401 53166 63648 73455
2262 12204 23331 33197 43693 54348 63965 74196
2894 12487 23665 33308 43776 54392 63975 74504
3092 12521 24050 33756 44067 54446 64041 74529
3344 12540 24455 33944 44638 54818 64162 75060
3568 13522 25155 34578 44925 54909 64283 76139
3821 13720 2531 1 35068 44956 55204 64402 76279
4283 13903 25713 35081 45487 55501 64715 76308
4343 13943 26020 35287 45779 55607 64753 76664
4414 14768 26118 35505 45960 55736 65090 76954
4565 15202 26242 35568 46649 55822 6581 1 77124
4680 15630 26418 3651 1 46955 56349 65938 78015
4712 15842 26480 36631 47094 57121 66032 78067
5231 16024 26487 36781 47390 57424 66234 78149
5262 16610 26530 38428 47582 57533 66299 78535
5277 16819 26819 38474 47701 57647 66434 79035
5342 16879 26838 38492 48284 57944 66755 79058
5450 16914 27156 38514 48989 58387 67256 79317
5653 17094 27164 38954 49256 58480 67267 79557
5737 17438 27421 39087 49515 58867 68191 79888
5792 17728 28029 39407 50278 59059 68487
6106 18116 29083 40226 50351 59488 68616
6933 18460 29212 40427 50668 59735 68826
7014 19215 30498 40954 50864 60973 68830
7596 19688 30563 41388 50891 61423 69798
8427 19711 30702 41636 50974 61687 69868
Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/