Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 7 UMRÆÐAN Hreintunga o g þjóðin HREINTUNGUSTEFNA er sú stefna að halda málinu hreinu af út- lendum orðum. Frá því um miðja 19. öld má aðgreina a.m.k. tvö skeið hreintunguáherslu í íslensku þjóðfé- lagi. Fyrra skeiðið tengdist sjálf- stæðisbaráttu Islendinga á 19. öld og hið síðara fullveldi þjóðarinnar á 20. —»þld. A þessum tíma varð grundvall- arbreyting á þjóðskipulagi íslend- inga. Yíh’stétt miðrar 19. aldar var önnur en yfírstétt miðrar 20. aldar. Sú fyrrnefnda var íslensk bænda- og embættismannayfirstétt sem hafði sterkt danskt yfirbragð, en sú síðari var af íslenskum „alþýðu" uppruna, þ.e. yfirstétt íslenskra embættis- og athafnamanna, af bændum komin, sem skaut rótum í byrjun 20. aldar. Tengja má þessar yfirstéttir hrein- tunguáherslu síns tíma. Eg tek undir orð Ama Björnsson- ar í grein hans í Morg- unblaðinu 26.11.99 „Hreintunga og yfir- stétt“ að hreintungust- efnan á 19. öld hafi að einhverju leyti verið liður í baráttu „alþýðu manna“ gegn valds- mönnum. Arni þjóð- kennir ekki valdsmenn- ina, en engum ætti að blandast hugur um að átt er við embættis- menn Danakonungs sem oftar en ekki voru danskir eða hálfdansk- ir, a.m.k. í háttum. Endurnýjun yfir- stéttarinnar á 19. öld var að mestu leyti samkvæmt hefð- inni, þ.e. börn „betri“ bænda og emb- ættismanna sendu böm sín til mennta. Nýliðun stétt- anna var þó ekki að öllu leyti hefðbundin vegna þess að uppvax- andi borgarastétt var í lok 19. aldar farin að nýta sér í vaxandi mæli menntaleiðina til valda og áhrifa í samfélag- inu. Aðgangur alþýðu manna var mjög tak- markaður að menntun yfirleitt, en þó einkum framhaldsmenntun sem var einkum ætluð embættismönnum. Það þurfti bæði fjármagn og félagslegt áræði til menntunar og þar sátu ekki bara lærðir og leikir við ólík borð, kynin nutu ekki heldur jafn- ræðis varðandi námstækifæri. Hermann Oskarsson Jólagladninginn færðu hjá Smith & Norland Lítil raftæki frá Siemens og Bomann. Sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómtæki og útvarpstæki frá Dantax, Metzog Roadstar. SIEMENS GSM-farsímar, þráðlausirsímar, Loftlampar, vegglampar, borðlampar, gólflampar, skrifborðslampar frá Aneta, Lival og fleiri góðum lampafyrirtækjum. þráðlaus símkerfi og venjulegirsímar frá Siemens. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 ■ www.sminor.is Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Giitnir • Snæfellsbær: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavik • Buðardalur: Asubúð • ísafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavik: Öryggi • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egifsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt • Vík í Mýrdal: Klakkur • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR • Hella: Giisá • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarssonar • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. Tungan íslensk hreintungu- stefna þróaðist upphaflega í nánum tengslum við sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar, segir Hermann Oskars- son, og gegndi öðru hlutverki en síðar varð á 20. öld. í grein Árna kemur fram hörð gagnrýni á málflutning Hallfríðar Þórarinsdóttur mannfræðings í morgunútvarpi Rásar 1 mánudaginn 22.11.99 sem hann segir halda því fram að íslensk hreintungustefna hafi verið eitt af valdatækjum ís- lenskrar yfirstéttar til að kúga al- þýðu. Arni undirstrikar hér að það hafi ekki síst verið alþýðumenn og fulltrúar þeirra sem börðust fyrir hreintungustefnunni á 19. öld og að hluti yfirstéttarinnar á þessum tíma hafi ævinlega kært sig kollöttan um íslenska tungu. Hann bendir enn- fremur á að móðurmálskennarar hafi haft forgöngu um að hamla gegn tilteknum framburði á 20. öld, „sem ekki er á neinn hátt óeðlilegur“ og „ekki bundinn við samfélagsstétt heldur landshluta". Hér á Árni við flámæli sem Hólmfríður tekur sem dæmi um „alþýðumál“, „sem barist hefði verið gegn af einhverri yfir- stétt“. Hér tel ég að Árni misskilji að ein- hverju leyti merg málsins. Sú stað- reynd að flámæli hafi verið bundið bændastétt í tilteknum landshluta er Hiffixs® jj Negro Skólavöröustíg 21 a 101 Reykjavík Sími/fax 552 1220 Netfang: blanco@itn is Veffang: www.blanco.ehf.is Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. ÚRVALS PC-LEIKIR: M.a. QUAKE III, HOMEWORLD, INTERSTATE 82, DRIVER, GTA2, ODIUM, PHARAOH, FIFA 2000, ACE OF EMPIRE/AGE OF KINGS, ULTIMA ASCENSION, o.fl., o.fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.