Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 67 HESTAR Þessi kona reið glæsilegum Morgan hesti yfir hindranir og sýndi auk þess hlýðniæfingar. Mjög sterk og ofnæmisfrU Gleraugnasalan, Laugavegi 65. Jólaskórinn! Mulan tölvuleikur frá Disney á islensku! Einnig fáanlegt á www.bt.is 17. desember - Askasleikir I Jólaskó BT er nýtt tilboð daglega. Fylgstu vel með því að hvert tilboð gildir aðeins í einn dag! ... Skeifunni - 550-4444 • BT Kringlunni - 550-4499 BT Hafnarfirði - 550-4020 • BT Reykjanesbæ - 421-4040 • BT Akureyri - 461-5500 0mbl l.is L.L.TAf= ein~H\SA£> /VVT7— og karlar. Söðlunum var því komið fyrir í geymslu þar sem þeir gleymd- ust og eyðilögðust. Kunnáttan við að smíða þá fjaraði smám saman nærri því út. Talið er að með því að halda hnakk eða söðli vel við og sérstak- lega ef hann er í notkun geti hann enst í um hálfa öld. Breska samband- ið hefur gengist fyrir námskeiðum fyrir söðlasmiði þar sem þeim er kennt að halda gömlum söðlum við. Þessi námskeið hafa verið vel sótt. En nýir söðlar eru dýrir og er talið að þeir gætu kostað á bilinu 300.000 til 500.000 íslenskar krónur. í Bret- landi og ef til vill víðar er þó hægt að leigja söðul fyrir um 12.000 til 20.000 krónur á ári. Hafa margir áhyggjur af því að ef ekki tekst að endurnýja þá söðla sem til eru í heiminum nú lifi þessi hefð ekki út næstu öld. Allt frá Clydesdale niður í íslenskan hest Mikið er til af upplýsingum um þessa reiðmennsku bæði í bókum á á netinu. Til að nálgast þær er ef til vill best að fara inn á heimasíðu breska sambandsins, The Side Saddle As- sociation, á og á bandarísku síðuna World Sidesaddle Federation á . Þar eru góðar upplýsingar um bækur og tímarit tengt efninu auk góðra tengla. Þá birtast alltaf öðru hverju greinar í erlendum hestatímaritum um efnið. Hægt er að nálgast fróð- legt viðtal við Debbie Smith varafor- mann World Sidesaddle Federation í útvarpsþætti á netinu frá 10. septem- ber síðastliðnum á . Þar kemur með- al annars fram að margir hafi byrjað að ríða í söðli eftir að hafa orðið fyrir meiðslum. Það átti við hana sjálfa eftir að hún meiddist á hné. Eftir það þótti henni mun þægilegra að ríða í söðli. Einnig kemur fram að ekki skipti máli hvernig hest þú átt því í Bandaríkjunum ríða konur í söðli hvort sem er á stórum Clydesdale hestum eða á íslenskum hestum. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR er rituð fyrir almenning www.tunga.is SPORT GPS stgr. Fæst í öllum helstu útivistarverslunum r sig að grípa fyrirjólin> 20 sjonvarp m/textavarpi og scart-tengi m/textavarpi og scart-tengi ti.l kl. 22 alla daga tii jóla 33" Nicam stereo sjónvarp , m/textavarpi og scart-tengi 21" Nicam stereo sjónvarp m/textavarpi og scart-tengi * j i ~ i \ # 28" Nicam stereo sjónvarp } ' 7' m/textavarpi og scart-tengi Smáratorg HAGKAUP Meira úrval - betri kaup
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.