Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Umsjón (íuðmuiiiliir l'áll Aiiiiirson VÖRNIN tekur fyrstu fjóra slagina gegn þremur gröndum suðurs og vandi sagnhafa er henda af sér í fjórða slaginn: Suðm- gefur; allir á hættu. Norður A 664 ¥ 10642 ♦ D86 * 643 Suður A ÁK1093 ¥ DG4 ♦ D72 ♦ 82 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur spilar út sjiaða- tvisti. Austur tekur á AD og spilar þriðja spaðanum yfír á kóng vesturs, sem þrengir síðan að suðri með síðasta spaðanum. Hverju á suður að henda? Lauffimmunni eða hjartagosa? Samkvæmt líkindafræð- inni brotnar litur 3-3 í þriðj- ungi tilfella (36%), en svín- ing þó alltaf 50%, svo þess vegna mætti ætla að skárra væri að henda laufi en hjartagosa. En hér hangir fleira á spýtunni. Hjartatían í borði gefur ýmsa sömu möguleika og hjartasvíning. Sagnhafi ætti að henda hjartagosa og taka síðan AR í hjarta. Ef drottningin fellur blönk eða önnur er ní- undi slagurinn mættur, en ef ekki, þá er hugsanlegt að laufið falli eða... Norður A 654 ¥ 10642 ♦ D86 * 643 Vestur Auslur ♦ K972 A ÁD10 * D876 ¥ 93 ♦ 2 ♦ 1097543 * G987 * 102 Suður *G83 ¥ ÁKG ♦ ÁKG * ÁKD5 ... að sá andstæðingur sem valdar laufið sé líka með hjartadrottningu. Þá lendir hann í kastþröng. Eftir að hafa tekið ÁK í hjarta spiiar sagnhafi tígli þrisvar og endar í borði. Vestur má missa eitt hjarta, en síðasti tígullinn fer með hann. Así er., AÐ hafa tvær myndir af henni á skrifborðinu TM Reg. U.S. Pat. Oft. — all rights reservec (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. ágúst sl. á Fjöru- granda 8 af sr. Ingileif Malmberg, Ragnheiður Hjarðar og Ragnar Ragn- arsson. Heimili þeirra er í Sporhömrum 8, Reykjavík. 'I"65Z 'I' i|i. SKAK Umsjón Margeir Pótui'ssnn Staðan kom upp á Kilkenny Masters mótinu á Irlandi í vetur. Jan Timman (2.650), Hollandi, hafði hvítt og átti leik gegn Mark Ferguson (2.370), Englandi. 20. e6! _ Bxe6 21. Hxe6+! _ fxe6 22. Re5+ Kd6 23. Rf7+ og svartur gafst upp, því hann tapar manni. HVITUR leikur og vinnur Guðmundar Arasonar mótið: Sjötta umferð verður tefld í kvöld frá kl. 17 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Jólavers Upp er oss runnin úr eilífðarbrunni sannleikans sól, sólstöður bjartar, birtu í hjarta, boða oss jól. Lifna við ljósið liljur og rósir í sinni og sál, í hjartanu friður farsælukliður og fagnaðarmál. Kristur er borinn, kærleika vorið komið í heim; köld hjörtu glæðir, kærleikinn bræðir klakann úr þeim. Sólheima börnum sindrar af stjörnum hinn suðlægi kross; lífsins hann lýsi og leiðina vísi innra hjá oss. Grímur Thomsen BOGMAÐURINN Afmælisbarn dagsins: Þú ert jarðbundinn og þolir ekki yf- irborðsmennsku enda taka aðrir mark á því sem þú hef- ur fram að færa. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. október sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Esther Sigurðar- dóttir og Magnús Guðfínns- son. Heimili þeirra er í Hlíðarhjalla 71, Kópavogi. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 17. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Ragnheiður Sigurðardóttir og Sig- uijón F. Jónsson, Otrateigi 38, Reykjavík. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú ert fullur af krafti og tilbú- inn til þess að kanna nýjar slóðir. Kannaðu hvort þú getir ekki slegist í hópinn með ævin- týraglöðu fólki. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér verður ekkert ágengt ef jú vasast í of mörgu í einu. Gerðu það upp við þig hvað er mest áríðandi og taktu svo einn hlut fyrir í einu. Tvíburar f ^ (21. mal - 20. júní) o A Stundum er eins og allt sé undir manni einum komið. Vertu ekk- ert að sýta það heldur brettu upp ermamar og eigðu frum- kvæðið og þá fylgja hinir á eftir. Krdbbi (21. júní - 22. júlí) Þér berast leiðinleg tíðindi sem valda þér miklu hugai'- angri. Taktu þau samt ekki persónulega og ráðfærðu þig við hlutlausan aðila um málið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú geislar af hamingju og hef- ur jákvæð áhrif á alla sem þú umgengst. Allir hafa gott af smátilbreytingu svo skelltu þér út á lífið í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Su. Láttu erfiðleika í samskiptum við samstarfsmann ekki pirra þig heldur Ieggðu áherslu á að komast að því hvað veldur og ræddu svo málið hreint út. V°S m (23. sept. - 22. október) iú VÚ Það er alveg undir þér komið hvernig dagurinn verður svo ef þú gefur af þér til annarra muntu uppskera í sömu mynt. Þér berast fréttir af vini í fjar- lægð. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Haltu þér til hlés og taktu ekki þátt í umræðum um viðkvæm mál á vinnustað. Eigi allir hagsmuna að gæta væri vitur- legast fá hlutlausan aðila til að leysa málið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ík/ Allt leikur í höndunum á þér svo þú nýtur þess að fram- kvæma hluti sem þér leiddust áður. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) mt Ef þú setur þér of stífa dagskrá er hún dæmd til að mistakast nema þá aðeins að þú leyfir þér ekki að njóta augnabliksins. Ekkert getur verið þess virði. Vatnsberi r , (20. janúar -18. febrúar) Þú ert ekki alveg eins og þú átt að þér sem er bara af hinu góða. Það er öllum hollt að kynnast nýjum hliðum sjálfsins og kanna hvað kallar þær fram. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Maður er aldrei nógu var um sig þegar sleipir sölumenn eru annars vegar. Hafirðu áhuga á hlutnum skaltu fara í aðrar verslanir og gera samanburð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á ti-austum givnni vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 73 ____________________________r Velúrqallar og -sloppar Velúrsloppar með rennilás Náttkjólar, stuttir og síðir < /Zcf/ja/Yfu/% < Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. J Jólatréstoppar Jólatréskúlur Jólagjafir í mikln úrvali Kitja Háaleitisbraut 58—60, sími 553 5230. Vestfirðingar í Reykjavík Þorláksmessuskatan, vestfirsk, hin eina sanna.Vel kæst, snyrt, tilbúin í pottinn. Fæst aðeins í versluninni Svalbarða, Framnesvegi 44, fiskbúðum Sæbjargar, fiskbúðinni Árbjörgu, Hringbraut 119A, fiskbúð Einars, Háteigsvegi 2, fiskbúðinni Hafberg, Gnoðarvogi 44, fiskbúðinni Nethyl, Nethyl 2, fiskbúðinni Sundlaugavegi 12 og fiskbúðinni Fiskbæ, Hringbraut 94, Keflavík. Óskar Friðbjarnarson, Harðfisk- og hákarlaverkun, Hnífsdal, sími 456 4531. Jj/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.