Morgunblaðið - 17.12.1999, Síða 74
i»S-!’n,W?CTR 17. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
jÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson
Frumsýning annan í jólum 26/12, uppselt, 2. sýn. þri. 28/12, örfá sæti laus, 3. sýn.
. 29/12, örfá sæti laus, 4. sýn. 5/1, nokkur sæti laus, 5. sýn. 6/1, nokkur sæti laus, 6.
^feýn. 8/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. 12/1, nokkur sæti laus.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, laus sæti,
og kl. 17.00, laus sæti, 9/1 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Fös. 7/1, lau. 15/1.
TVEIR TVÖFALDIR —Ray Cooney
Fös. 14/1, lau. 22/1
Litta st/im k(. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 28/12, örfá sæti laus, miö. 29/12, nokkur sæti laus, fim. 30/12, laus sæti. Ath.
ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Miöasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
Gjafakort í Þjóðíeikhúsið — gjöfin sem tifnar Við!
Tlllll
ISLENSKA OPERAN
___ilili
Kór íslensku óperunnar ásamt
einsöngvurum
Laugard. 18. des.
Jólatónleikar í önn dagsins
Kl. 15.30 við Óperunnar í
Ingólfsstræti
kl. 16.00 í Aðventista-kirkjunni
'áttplen
Lau 8. jan kl. 20
Lau 15. jan kl. 20
Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Allra! Allra! Allra!
síðustu sýningar
verða í janúar
Listdansskólinn
D Jólasýning yngri nemenda
Lau 18. des kl. 16.00
xTMiðasala hefst samdægurs
4/liðapantanir í síma 588 9188.
Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga.
SALKA
ósta rsagg
eftir Halldór Laxness
Mið. 29/12 kl. 20.00 uppselt
Fös. 7/1 örfá sæti laus
Fös. 14/1, lau. 15/1
Munið qjafakortin
Aðsendar greinar á Netinu
L§> mbl.is
^ALLTXKT? 4E/TTH\SAT> /S/ÝTT
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
Frumsýn. fös. 17. des kl. 20 uppselt
2. sýn. lau. 18. des. kl. 20
3. sýn. sun. 19. des. kl. 20
4. sýn. þri. 28. des. kl. 20
5. sýn. mið. 29. des. kl. 20
6. sýn. fim. 30. des. kl. 20
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
líaffiLtihhú§í<>
Vesturgötu 3
I HLAÐVARPANUM
Flytjendur: Aðalheiður Þorsteinsdóttir,
Anna Sigríður Helgadóttir, Kristín Ema
Blöndal ásamt Guðmundi Pálssyni.
Kvöldverður kl. 19.30
Lau. 18/12 kl. 15-17
Lesid úr barnabókum
e. Guðrúnu Helgadóttur, Sveinbjöm I.
Baldvinsson, Andra Snæ Magnússon og
Joanna Rowling (Harry Potter).
Heyrst hefur að jólasveinninn mæti.
Söngkvartett syngur jólalög.
Lau. 18/12 kl. 22.00
Six Pack Latino ball.
Sun. 19/12 kl. 21
Kvennakvöld í kvennahúsi
Lesið úr jólabókum og umræður.
Séra Sólveig Lára, Anna Valdimarsdóttir,
Sasun Kjartansdóttir, Elísbet Jökulsdóttir,
Guðrún Eva Minervudóttir o.fl.
MIÐAPANTANIR í S. 551 9055
Jólatónleikar
Á morgun laugardag kl. 15.00
Örfá sæti iaus!
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
IHéskólabíó v/Hagatorg
Sfmi 562 2255
Miöasala aila daga kl. 9-17
www.slnfonia.is SINFÓNÍAN
STJÖRNUR
Á MORGUNHIMNI
Forsýning mán 27/12 UPPSELT
Frumsýning mið 29/12 UPPSELT
2. sýn. fim 30/12 2. kortasýn. örfá sæti
3. sýn. sun 2. jan. 3. kortasýn. örfá sæti
Gjafakort - tilvalin jólagjöf!
www.idno.is
árgfLEIKFÉLAXrÍHfe
©^REYKJAVÍKURJ©
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
SHiL
eftir David Hare, byggt a verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
5. sýn. þri. 28/12 kl. 19.00,
örfá sæti laus.
jjttá lihtftlÍHýfbÚðÍtl
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Fim. 30/12 kl. 19.00, uppselt.
u i $vm
eftir Marc Camoletti.
Mið. 29/12 kl. 19.00 aukasýning
Litla svið:
Höfundur og leikstjóri
Öm Árnason
Leikarar Edda Björgvinsdóttir,
Valur Freyr Einarsson, Halldór
Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir
og Öm Árnason.
Leikmynd og búningar Þórunn
María Jónsdóttir.
Lýsing Kári Gíslason.
Undirleikari Kjartan Valdimarsson.
Frumsýning sun. 26/12 kl. 15.00,
örfá sæti laus,
2. sýn. mið. 29/12 kl. 14.00
3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00
Sala er hafin
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
þri. 28/12 kl. 19.00, uppselt.
Sýningum fer fækkandi.
Litla svið:
teítín
að Jísbentínsu
<nv> ví+srvuinaírf
í ðMeíitoírxjrvi
eftir Jane Wagner.
Fim. 30/12 kl. 19.00.
/ CIT
Gjafakort í Borgarleikhúsið
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
Hvað á
hann að
heita?
ÞESSI litli
górilluungi
er í sviðs-
ljósinu í
Astralíu nú
um stundir.
Undan-
farna daga
Iiefur stað-
ið yfir sam-
keppni um
að finna besta nafnið á ungann og
á að nefna hann í dag. Unginn
fæddist fyrir 18 döguni í dýragarð-
inum í Melbourne og var veikburða
við fæðingu. Honum hefur verið
gefin barnaþurrmjólk og er fylgst
með honum allan sólarhringinn
þar til liann verður nógu hraustur
til að geta blandað geði við aðrar
górillur dýragarðsins, en dýra-
garðurinn í Melbourne er þckktur
fyrir fjölda górilla í garðinum.
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó,
Regnboginn, Nýja bíó, Keflavík, og Nýja
bíó, Akureyri, frumsýna nýjustu hasar-
myndina með Arnold Schwarzenegger sem
heitir Endadægur eða „End of Days“.
Arnold Schwarzenegger snýr
aftur sem hasarmyndahetja í
Endadægri.
Kevin Pollack fer með eitt hlut-
verkanna í hasarspennumynd
Sambíóanna.
Endadægur við aldamót
Frumsýning
VÐ LOK ársins 1999 starfar
Jericho Cane (Arnold
Schwarzenegger) sem ör-
yggisráðgjafi en er fyrr-
verandi lögreglumaður. Félagi hans
er Chicago (Kevin Pollak). Jericho
hefur misst eiginkonu sína og barn.
Hann vaknar til nýs dags við árþús-
undamótin og heimilisleysingi varar
hann við dómsdegi. Stuttu síðar
bjargar hann ungri konu frá árásar-
mönnum. Hún heitir Christine York
(Robin Tunney). Hann kemst brátt
að því að hún leikur stórt hlutverk í
yfirnáttúrulegum átökum góðs og
ills. Spáð var fyrir um fæðingu henn-
ar og aðeins lokahnykkurinn í djöful-
legri áætlun er eftir.
Þannig er söguþráðurinn í hasar-
spennumyndinni Endadægti eða
„End of Days“, sem er nýjasta mynd
leikarans Arnold Schwarzeneggers.
Mótleikarar hans eru Kevin Pollack,
Gabriel Byrne og Robin Tunney en
aðrir leikarar í myndinni era m.a.
Cch Pounder, Rod Steiger og Derr-
ick O’Connor. Handritið gerir And-
rew W. Marlowe en leikstjóri er Pet-
er Hyams.
Handritshöfundurinn Marlowe
skrifaði handrit myndarinnar með
hasarhetjuna Schwarzenegger sér-
staklega í huga. „Mig hefur alltaf
langað til þess að starfa með Arn-
old,“ er haft eftir honum, „og ég fór
að hugsa um hvernig persónurnar
sem hann hefur leikið hafa tekist á
við hvern ofurþrjótinn á fætur öðrum
og við hverja hann hefur ekki lent í
átökum. Og ég hugsaði með mér,
hvers vegna ekki takast á við stærsta
óþokkann af þeim öllum?“
Þannig lenti Schwarzenegger í
átökum við Satan sjálfan. „Þetta var
frábært handrit og svo tímabært," er
haft eftir leikaranum. „Ég var í fríi á
Hawaii þegar framleiðandinn sagði
mér frá þessaiú fínu hugmynd þar
Arnold fæst við Satan sjálfan; úr
Endadægri.
sem ég fengi að eiga við meira
ómenni en ég hef nokkru sinni áður
barist við.“
Og Schwarzenegger heldur áfram:
„Allir eru sér meðvitandi um árþús-
undaskiptin og þetta er eina bíó-
myndin sem ft'umsýnd er í lok ársins
1999 sem tekst á við allar spurning-
arnar sem fólk veltir fyrir sér. Mun
verða heimsendir? Mun Satan birt-
ast á jörðinni? Þetta er saga af bi-
blíulegri stærðargráðu.“
Leikstjórinn Peter Hyams hefur
verið nokkuð áberandi sem hasar-
myndaleikstjóri í Hoilywood undan-
farna tvo áratugi eða svo og leyfði
sér m.a. að kvikmynda framhald
Kubrick-myndarinnar „2001: A
Space Odyssey“. Þeir munu hafa átt
ágætis samstarf Schwarzenegger og
hann. „Undanfarin tvö ár hef ég ver-
ið að leita mér að verðugu verkefni,"
er haft eftir leikaranum. „Ég hef leit-
að eftir sögu með réttri aðalpersónu
fyrir mig og af réttu stærðargráð-
unni. Endadægur býður upp á hvort
tveggja."
Þess má geta að leikararnh- Gabr-
iel Byrne og Kevin Pollack, sem fara
með stór hlutverk í Endadægri,
unnu síðast saman við gerð gerð
myndarinnar Góðkunningjar lög-
reglunnar eða „The Usual Suspects".
Rödd Hanks út í geim
Tom Hanks í hlutverki
sínu í sjónvarpsmynd-
inni Frá jörðu til
tunglsins.
LEIKFANGASAGA 2 hefur notið mik-
illa vinsælda vestanhafs en það er leik-
arinn Tom Hanks sem ljær kúrekanum
viðkunnanlega rödd sína. Nú hefur ver-
ið ákveðið að leikarinn muni lesa text-
ann Vegabréf til alheimsins inn á spólu
fyrir gesti sem heimsækja væntanlega
stjörnuhvelfingu í American Museum of
Natural History á Manhattan. Mun
rödd leikarans berast áheyrendum af
vörum kúrekadúkkunnar vinsælu úr
Leikfangasögu.
Hanks er enginn viðvaningur þegar
kemur að geimferðum. Hann lék eitt að-
alhlutverkið í „Apollo 13“ og í vinsælli
sjónvarpsþáttaseríu sem bar nafnið
„Frá jörðu til tunglsins" þar sem hann
sá um leikstjórn, skrifaði handrit auk
þess að leika eitt aðalhlutverkanna.
Hin nýja stjörnuhvelfing safnsins
verður opnuð í febrúarmánuði og í henni
mun ný tækni sýndarveruleika taka öllu
því fram sem menn hafa séð hingað til.