Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 81 Kringlunni 4-6, sími 588 0800 FRUMSYNING SCHWARZENEGGtR END OF DAYS Aldamótin nálgast. Undurbúðu þig undir endalokin. Aðahlutverk Arnold Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak._____ Huerfísgatu SSf 3000 FRUMSYNING SCHWARZENEGGEH END OF DAYS Aldamótin nálgast. Undurbúðu þig undir endalokin. Aðahlutverk Arnold Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak. Sýnd kl. 4, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11. b.h6. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. IHHiRSilÍ '&TzílSfiZ X Ail'i Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. Sýnd kl. 5. www.samfilm.is www.samfllm.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 KRINGLU SAMM&k EINA BÍÓIÐ MES THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 16. Sjúklega fyndin mynd um 4 stráka sem leggja allt í sölurnar til aö komast á tónleika meö Kiss. Stútfull af góðri tónlist. Edward Furlong úr American History X og T2 fer á kostum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. HmcnGrTAL Synd k m og 11.05. TXioan....... Sýnd kl. 5 og 7. Isl tal. Arfb>r MBL A A A Rás2 ★★★ SS Xlð Sýnd kl. 5 og 7. Isl tal. James Bond er mættur i sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir spænsku myndina Augasteininn þinn eða La nina de tus ojos eftir Fernando Trueba með Penélope Cruz í aðalhlutverki. Kvikmyndahópur frá Spáni fer til Þýskalands nasismans til þess að gera bíómynd; úr Augasteininum þínum. NIKE BUÐIN Laugavegi 6 Stúlka drauma þinna Frumsýning að er árið 1938 í miðri borg- arastjTjöldinni á Spáni. Kvikmyndaiðnaðurinn spænski hefur eins og þjóð- in skipst í tvær stríðandi fylkingar. Til þess að sýna samhug í verki send- tr fasistinn Franco hershöfðingi lítinn þóp kvikmyndagerðarmanna til Þýskalands Adolfs Hitlers að kvik- mynda tvær útgáfur, aðra á spænsku en hina á ensku, af andalúsíska söng- leiknum Augasteinninn þinn hjá UFA-kvikmyndaverinu í Berlín. Kvikmyndahópurinn er feginn að sleppa úr stríðinu heima á Spáni en fyrir honum fer leikstjórinn Blas Fontiveros (Antonio Resines). Hefj- ast nú tökur í Berlín en hópurinn kemst brátt að því að hann hef'ur farið úr einu stríðinu í annað og að áróð- ursmálaráðherrann, Jósef Göbbels, hefur meiri áhuga á ungu leikkonunni Macarena Granada (Penélope Cruz) en nokkru öðru. Og það sem verra er, eina fólkið í Þýskalandi sem lítur hið minnsta út eins og Andalúsíubúar eru sígaunai- í fangabúðum. Þannig er söguþráðurinn í nýjustu mynd spænska leikstjórans Fernan- do Truebas Augasteinn- inn þinn eða La nina de tus ojos, sem Háskóla- bíó frumsýnir. Með að- alhlutverkin fara Pené- lope Cruz, Antonio Resines, Neus Asensi og Jesús Bonilla. Þess má geta að grínistinn Stantiago Segura fer einnig með hlutverk í myndinni en hann gerir gamanmyndina Torren- te, sem líka er sýnd í Há- skólabíói. Leikstjórinn Trueba er fæddur árið 1955 í Madríd. Hann starfaði sem kvikmyndagagmýnandi á blaðinu E1 Pais á árunum 1974 til 1979 en stofnaði árið 1980 sitt eigið kvikmyndatímarit og nefndi það Casablanca. Hann ritstýrði því fyi-stu tvö árin en var þá tekinn til við að gera sínar eigin bíómyndir en Trueba er einn af ástsælustu leikstjórum Spánar. Hann gerði stuttmyndir á áttunda áratugnum en fyrsta myndin sem hann gerði í fullri lengd var frumsýnd árið 1980 og hét „Opera Prima“. Hann gerði fjölda mynda á níunda áratugnum eins og „Sal gorda“ og „E1 sueno del mono loco“ en það var með „Belle epoque" sem hann varð frægur á Vesturlöndum og víð- ar. Hún vann til Ósk- arsverðlauna sem besta erlenda myndin 1993 og til níu Goya- verðlauna í heima- landi sínu. Aðalleikkonan í Augasteininum fór einmitt með hlutverk í „Belle epoque“ en Penélope Cruz er sögð ein eftirsóttasta leikkona Spán- ar. Hún hefur staifað með mörgum helstu leikstjórum Spánar hin síðustu ár eins og Pedro Almodóvar, Gomez Pereira og Amenábar svo nokkrir séu nefndir. Hún hefur einnig leikið í ít- ölskum myndum og einni bandarískri þegar hún lék á móti Woody Harrel- son í „Hi - Lo Country", sem breski leikstjórinn Stephen Frears gerði. Leikarinn Antonio Resines lék í fyrstu mynd Truebas, „Opera Prima“, en hefur síðan leikið í mynd- um leikstjóra á borð við Manolo Iborra, José Luis Gureda og Emilio Mái-tinez Lázaro. Josef Göbbels sýnir spænskri fegurðardís áhuga í Augasteininum þinum. Nýi dömuilmurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.