Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 81
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
FRUMSYNING
SCHWARZENEGGtR
END OF DAYS
Aldamótin nálgast. Undurbúðu þig undir endalokin. Aðahlutverk
Arnold Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak._____
Huerfísgatu
SSf
3000
FRUMSYNING
SCHWARZENEGGEH
END OF DAYS
Aldamótin nálgast. Undurbúðu þig undir endalokin. Aðahlutverk
Arnold Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak.
Sýnd kl. 4, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 9 og 11. b.h6.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
IHHiRSilÍ
'&TzílSfiZ
X
Ail'i
Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal.
Sýnd kl. 5.
www.samfilm.is
www.samfllm.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
KRINGLU
SAMM&k
EINA BÍÓIÐ MES
THX DIGITAL í
ÖLLUM SÖLUM
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 16.
Sjúklega fyndin mynd um 4 stráka sem leggja
allt í sölurnar til aö komast á tónleika meö Kiss.
Stútfull af góðri tónlist. Edward Furlong úr
American History X og T2 fer á kostum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. HmcnGrTAL
Synd k
m
og 11.05.
TXioan.......
Sýnd kl. 5 og 7. Isl tal.
Arfb>r MBL
A A A Rás2
★★★ SS Xlð
Sýnd kl. 5 og 7. Isl tal.
James Bond er mættur i sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan,
Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og
hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd.
KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir spænsku myndina Augasteininn þinn eða La nina
de tus ojos eftir Fernando Trueba með Penélope Cruz í aðalhlutverki.
Kvikmyndahópur frá Spáni fer til Þýskalands nasismans til þess að gera
bíómynd; úr Augasteininum þínum.
NIKE BUÐIN
Laugavegi 6
Stúlka drauma þinna
Frumsýning
að er árið 1938 í miðri borg-
arastjTjöldinni á Spáni.
Kvikmyndaiðnaðurinn
spænski hefur eins og þjóð-
in skipst í tvær stríðandi fylkingar.
Til þess að sýna samhug í verki send-
tr fasistinn Franco hershöfðingi lítinn
þóp kvikmyndagerðarmanna til
Þýskalands Adolfs Hitlers að kvik-
mynda tvær útgáfur, aðra á spænsku
en hina á ensku, af andalúsíska söng-
leiknum Augasteinninn þinn hjá
UFA-kvikmyndaverinu í Berlín.
Kvikmyndahópurinn er feginn að
sleppa úr stríðinu heima á Spáni en
fyrir honum fer leikstjórinn Blas
Fontiveros (Antonio Resines). Hefj-
ast nú tökur í Berlín en hópurinn
kemst brátt að því að hann hef'ur farið
úr einu stríðinu í annað og að áróð-
ursmálaráðherrann, Jósef Göbbels,
hefur meiri áhuga á ungu leikkonunni
Macarena Granada (Penélope Cruz)
en nokkru öðru. Og það sem verra er,
eina fólkið í Þýskalandi sem lítur hið
minnsta út eins og Andalúsíubúar eru
sígaunai- í fangabúðum.
Þannig er söguþráðurinn í nýjustu
mynd spænska leikstjórans Fernan-
do Truebas Augasteinn-
inn þinn eða La nina de
tus ojos, sem Háskóla-
bíó frumsýnir. Með að-
alhlutverkin fara Pené-
lope Cruz, Antonio
Resines, Neus Asensi
og Jesús Bonilla. Þess
má geta að grínistinn
Stantiago Segura fer
einnig með hlutverk í
myndinni en hann gerir
gamanmyndina Torren-
te, sem líka er sýnd í Há-
skólabíói.
Leikstjórinn Trueba
er fæddur árið 1955 í Madríd. Hann
starfaði sem kvikmyndagagmýnandi
á blaðinu E1 Pais á árunum 1974 til
1979 en stofnaði árið 1980 sitt eigið
kvikmyndatímarit og nefndi það
Casablanca. Hann ritstýrði því fyi-stu
tvö árin en var þá tekinn til við að
gera sínar eigin bíómyndir en Trueba
er einn af ástsælustu leikstjórum
Spánar.
Hann gerði stuttmyndir á áttunda
áratugnum en fyrsta myndin sem
hann gerði í fullri lengd var frumsýnd
árið 1980 og hét „Opera Prima“.
Hann gerði fjölda mynda á níunda
áratugnum eins og „Sal gorda“ og
„E1 sueno del mono
loco“ en það var með
„Belle epoque" sem
hann varð frægur á
Vesturlöndum og víð-
ar. Hún vann til Ósk-
arsverðlauna sem
besta erlenda myndin
1993 og til níu Goya-
verðlauna í heima-
landi sínu.
Aðalleikkonan í
Augasteininum fór
einmitt með hlutverk
í „Belle epoque“ en
Penélope Cruz er
sögð ein eftirsóttasta leikkona Spán-
ar. Hún hefur staifað með mörgum
helstu leikstjórum Spánar hin síðustu
ár eins og Pedro Almodóvar, Gomez
Pereira og Amenábar svo nokkrir séu
nefndir. Hún hefur einnig leikið í ít-
ölskum myndum og einni bandarískri
þegar hún lék á móti Woody Harrel-
son í „Hi - Lo Country", sem breski
leikstjórinn Stephen Frears gerði.
Leikarinn Antonio Resines lék í
fyrstu mynd Truebas, „Opera
Prima“, en hefur síðan leikið í mynd-
um leikstjóra á borð við Manolo
Iborra, José Luis Gureda og Emilio
Mái-tinez Lázaro.
Josef Göbbels sýnir
spænskri fegurðardís
áhuga í Augasteininum
þinum.
Nýi dömuilmurinn