Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FOSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999
VEÐUR
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðvestanátt, 8-13 m/s austantil en
annars hægari vindur. Lítilsháttar él norðan- og
austanlands en annars skýjað með köflum eða
léttskýjað. Frost, 5-10 stig, víðast hvar, kaldast
inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður hægviðri og léttskýjað. Frost
víða 0 til 5 stig við ströndina, en mun kaldara til
landsins. Á sunnudag, suðaustan 8-13 m/s og
þykknar upp suðvestanlands, en annars hægari
og bjarviðri. Hlýnandi veður. Á mánudag,
suðaustlæg átt, 5-8 m/s og dálítil slydda eða
rigning, einkum sunnanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á
þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir norðlæga
átt með rigningu eða slydduéljum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
.1-3 ’
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðirnar fyrir sunnan land sameinast og verða
yfir sunnanverðri Skandinavíu i dag og dýpka mjög.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 18.00 i gær að ísl. tíma
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síóan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá _
°g síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik -3 léttskýjað Brussel 3 hálfskýjað
Bolungarvik -4 hálfskýjað Amsterdam 4 skúrir á sið. klst.
Akureyri -4 snjóél Lúxemborg -1 skýjað
Egilsstaðir -7 alskýjað Hamborg 0 alskýjað
Kirkjubæjarkl. -3 snjókoma Frankfurt -1 hálfskýjað
JanMayen -12 snjóél Vin -1 skýjað
Nuuk -10 skýjað Algarve 10 léttskýjað
Narssarssuaq -17 hálfskýjað Malaga 9 léttskýjað
Þórshötn 0 snjókoma Barcelona 6 heiðskírt
Tromsö -3 heiðskírt Ibiza 6 hálfskýjað
Ósló -8 alskýjað Róm 10 skýjað
Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar 4 léttskýjaö
Stokkhólmur -11 snjókristallar Winnipeg -22 léttskýjað
Helsinki -8 skýiað Montreal 5 alskýjað
Dublin 6 alskýjað Halifax 3 skýjað
Glasgow - vantar New York 9 skýjað
London 4 skýjað Chicago -4 skýjað
París 1 skýjað San FranciscolO léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
17. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.58 3,1 7.03 1,4 13.25 3,2 19.52 1,2 11.15 13.20 15.26 20.56
ÍSAFJÖRÐUR 3.04 1,7 9.10 0,8 15.26 1,8 22.01 0,6 12.04 13.28 14.53 21.04
SIGLUFJÖRÐUR 5.38 1,1 11.34 0,5 17.51 1,1 11.47 13.10 14.33 20.45
DJÚPIVOGUR 4.01 0,8 10.27 1,7 16.46 0,7 23.07 1,7 10.52 12.53 14.54 20.27
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dögg, 4 kuldi, 7 and-
staða, 8 fjandskapur, 9
þegar, 11 hcimili, 13
spotta,14 málmblanda,
15 vcgarspotta, 17 klæð-
leysi, 20 illur andi, 22
hjólspelum,23 hamingja,
24 náðhús, 25 mál.
LÓÐRÉTT:
1 kækur, 2 ávöxtur, 3
ástargyðja, 4 konur, 5
amboðin, G skjóða,
10 hamslaus, 12 reið, 13
bókstafur, 15 kalviður,
16 fiskum, 18 tréð, 19
fugl,20 tunnur, 21 slæmt.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 reipdrátt, 8 umber, 9 selja, 10 tík, 11 braka,
13 aktar, 15 hrafl,18 stöku, 21 inn, 22 sagið, 23 jólin, 24
fangbrögð.
Lóðrétt: 2 Embla, 2 parta, 4 röska, 5 tylft, 6 kubb, 7
maur, 12 kóf, 14 kát,15 hosa, 16 angra, 17 liðug, 18
snjór, 19 öflug, 20 unna.
I dag er föstudagur 17. desem-
ber, 351. dagur ársins 1999. Qrð
dagsins: Því að þeim, sem hefur,
mun gefíð verða, og frá þeim,
sem eigi hefur, mun tekið verða,
jafnvel það sem hann hefur.
(Mark. 4, 25.)
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Laugarnes og
Grótta og Hákon ÞÁ
kom í gærkvöldi. Arnar-
fell og Selfoss fóru á
miðnætti.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór Freyr út. í
gær kom Luutivik og
Hvítanes fór út.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Rcykjavfkur, Sólvalla-
götu 48, sími 551 4349,
gíró 36600-5. Skrifstofan
er opin virka daga til
jóla frá kl. 14-18. Fióa-
markaður og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 14-17.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn. Askasleikir
heimsækir Fjölskyldu-
og húsdýragarðinn kl.
15 í dag.
Bókatíðindi 1999. Núm-
er föstudagsins 17. des-
ember er 17874.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45. Jólasúkkulaði er
í dag, hefst kl. 14 með
bingói, Drengjakór
Laugarneskirkju syng-
ur, sr. Kristín Pálsdótt-
ir, prestur öldrunar-
þjónustu, flytur hug-
vekju, Emma Hansen
les frumort ljóð og börn
leika á hljóðfæri. Börn
velkomin í fylgd með
fullorðnum. Bókband kl.
13.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an. Bingó í dag kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 9-16
fótaaðgerð, kl. 9-12 bók-
band, kl. 9-15 handa-
vinna, kl. 13-16 spilað.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 13 „opið hús“, spilað.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli á þriðju-
dögum kl. 13. Tekið í
spil og fleira. Boðið upp
á akstur fyrir þá sem
fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í s.
565 7122. Leikfimi á
þriðjud. og fimmtud. kl.
12.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Brids kl. 13. Ath. breytt-
ur tími. Verðlaun afhent
FEBK, Gjábakka, Kópa-
vogi. Spilað brids í Gjá-
bakka í dag kl. 13.15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Glæsibæ
laugardaginn kl. 10.
Kaffistofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Upplýs-
ingar á skrifstofu félags-
ins í síma 588 2111, kl.
9-17 virka daga.
Furugerði. Messa í dag
kl. 14. Prestur sr. Krist-
ín Pálsdóttir. Kaffiveit-
ingar eftir messu.
Gerðuberg, félagsstarf.
Gott fólk - gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 gler- og postu-
línsmálun, kl. 13 bók-
band, kl. 20.30 félags-
vist. Húsið öllum opið.
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 12.30
opin vinnustofa, kl. 9-12
útskurður, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 11 leikfimi,
kl. 13.30-14.30 spurt og
spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun.
Hæðargarður 31. Kl.
9-13 vinnustofa, gler-
skurður, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 14 brids.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, 9-13
smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, kl. 10
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 13.30-14.30
sungið við flygilinn, kl.
10- 11 kantrýdans, kl.
11- 12 danskennsla -
stepp, kl. 14.30 kaffi og
dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan
og bókband, kl. 9.30
stund með Þórdísi, kl. 10
leikfimi, kl. 10.30 ganga,
kl. 13.30-14.30 jóla-
bingó, kl. 14.30 kaffi. -4
Ilana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Reykjavíkurdeild SÍBS
býður félögum sínum í
aðventukaffi í Múla-
lundi, vinnustofu SIBS,
Hátúni lOc, í dag, föstu-
daginn 17. desember,
kl. 17. Félagar fjöl-
mennið.
Minningarkort
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í síma
568 8620 og myndrita
sími 568 8688.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæfing-
ardeildar Landspítalans,
Kópavogi, sími 560 2700,
og á skrifstofu Styrktar-
félags vangefinna, sírM»e.
551 5941, gegn heinv^"
sendingu gíróseðils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, ísafirði.
Minningasjóður
krabbameinslækninga-
deildar Landspitalans.
Tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í
síma 560 1300 alla virka
daga milli kl. 8 og 16.
Utan dagvinnutíma er
tekið á móti minningar-
gjöfum á deild U-E -4*.
síma 560 1225.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, sími 561 4307/fax
561 4306, hjá HaHdóru
Filippusdóttur, sími
557 3333, og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
MOEGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
509 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Ekki sneiða hjá
Pizza Hut