Morgunblaðið - 20.01.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 20.01.2000, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 rffy, FASTEIGNA tf í#J MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.ls/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali. Laugavegur- 6 nýinnréttaðar íbúðir m 1 1 1 1 J L WF w úB-z: LL 4-LUX U, 1 1 1 Vorum að fá í sölu 6 vel skipulagðar íbúðir á 2. og 3. hæð í reisulegu steinhúsi í hjarta borgarinnar. Um er að ræða tvær 74 fm 3ja herb. íbúðir og fjórar 47 fm 2ja herb. íbúðir. Svalir út af hverri íbúð og sérgeymsla í kjallara. (búðirnar verða afhentar í maí 2000, fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Allar lagn- ir, gler og gluggar endurnýjað. Möguleiki að kaupa bíla- stæði á baklóð. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. 0= Skúlagata V Nýkomnar í sölu 2ja, 4ra og 5 herb. á 2., 3. og 4. hæð í endur- nýjuðu lyftuhúsi. íbúðirnar afhendast tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Góð lofthæð, útsýni. Sameign í góðu ástandi. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. SIMI: 562 0200 Þar sem allt snýst umfólk U|Lp 9\a£u/i/ Vuxp>AjU>s Orul eJv aJcJLasZ/ jíacp V)tjja ojj ð ju’fuumtlú ó4aaA Uttmal6Jí<íiM> a/ pÓAÚucLvcjAs - cujp ^xxáx^ajl/iÁxx^A^L^JóJIÁaááíyv j/iúí/ \ -V. yxnuxx/o 5. ^dh/ixxxxsv. Sturla Birgisson matreiðslumeistari Perlunnar var 15. sæti I Bocuse d’or ‘99, sem er óopinber heimsmeistarakeppni einstaklinga I matreiðslu. Til að fullkomna rómantíska stund er tilvalið að fá sér snúning á dansgólfinu við Ijúfan söng og undirleik Þóris Baldurssonar, Eddu Borg og Birgis Bald uruns /LC/tta/ ntaÁAxÁiÆ UMRÆÐAN Betri kennsla — Betra nám DAGANA 21. og 22. janúar næstkomandi standa Stúdentaráð Háskóla íslands, kennslumálanefnd Há- skólans og kennslusvið Háskólans fyrir ráð- stefnu sem mun bera yfírskriftina Betri kennsla - Betra nám. Eins og nafnið gefur til kynna verður fjallað um kennslumál við Háskóla íslands á ráðstefnunni og leiðir til úrbóta 1 þeim málum. I fyrsta lagi verður samhengi kennslu og nýs fjár- málaumhverfis Háskólans tekið til umræðu. Nú hafa orðið miklar breyt- ingar á rekstrarforsendum Háskól- ans með nýlegum þjónustusamningi á milli Háskólans og ríkisvaldins. Margar spurningar hafa vaknað um þetta nýja umhverfi, til að mynda hvaða áhrif það mun hafa á kennslu, námsmat og aðbúnað nemenda og kennara. Þessum spurningum verður reynt að svara eftir hádegi á föstu- deginum. A meðal ræðumanna verða Ingjaldur Hannibalsson, formaður fjármálanefndar Háskólans, Jón Við- ar Sigurðsson, sem mun kynna reynslu af svipuðu reiknilíkani við Oslóarháskóla, og Stefán Arnórsson, prófessor í jarðfræði. Eftir framsögur verða pallborðs- umræður og munu því allir sem hafa áhuga á að setja sig inn í fjármál Há- skólans geta kynnt sér málin og spurt áleitinna spurninga. Dagskráin á föstudeginum mun hefjast klukkan 13 og ljúka klukkan 16.30. í öðru lagi verður tekið fyrir þver- faglegt nám á háskólastigi. Sumir hafa talið þverfaglegt nám vera eðli- lega þjónustu Háskólans við samfé- lagið og vinnumarkaðurinn geri kröf- ur um slíkt nám á háskólastigi. Aðrír hafa talið að þverfaglegt nám rýri gæði háskólamenntunar. Þessum sjónarmiðum verða gerð skil fyrir há- degi á laugardegi en þá hefst dagskrá klukkan 9:30. Meðal annars munu talsmenn þverfaglegra námsbrauta kynna starfsemi þeirra, Klara Gunn- laugsdóttir frá Ráðgarði ræðir um þarfir vinnumarkaðarins fyrir þver- faglegt nám, nemendur í þverfaglegu námi lýsa skoðun sinni á náminu og Páll Skúlason, rektor, veltir því fyrir sér hvort nýmæla sé þörf í kennslu. Eftir framsögur verður blásið til hópastarfs. Klukkan 12 á laugardegi verður boðið upp á léttan hádegis- verð í Odda. Við sem nú stundum nám á háskólastigi sjáum fram á miklar breytingar á kennslu og nýja kennsluhætti. Skilgreina þarf hlut- verk kennarans upp á nýtt og ákveða hvers konar kennsla henti þörfum nemenda um þessar mundir. Úrbæt- ur og nýjar leiðir í kennslu verða til umræðu eftir hádegi á laugardegin- um. Meðal annars mun David Wilkin- son frá Oxford-Brookes University lýsa hugmyndum sínum um endur- menntun háskólakennara. Þá mun Ráðstefna sem þessi, segja þær Katrfn Jak- obsdóttir og Sigríður María Tómasdóttir, veita yfírsýn yfír stöð- una í kennslumálum Há- skólans. kennslustjóri Háskólans lýsa stefnu skólans í þeim efnum, Ingvar Sigur- geirsson frá Kennaraháskólanum kynnir rannsókn sem hann gerði á fyrirlestraforminu, Guðrún Geirs- dóttir veltir því fyrir sér hvort Há- skólinn þurfi kennslustefnu og ný- neminn Sölvi Bjöm Sigurðarson lýsir því hvemig kennslan á Háskólanum virðist honum við fyrstu sýn. Margir fleiri munu stíga í ræðustól. Að fram- sögum loknum verður að nýju blásið til hópastarfs. Ætlunin er síðan að ráðstefnunni verði slitið klukkan 16 á laugardeginum, af Hjalta Hugasyni, formanni kennslumálanefndar Há- skólans. Ráðstefnustjóri verður Kristín Ingólfsdóttir, prófessor. Öllum nemendum og kennurum Háskóla íslands, sem öðmm, er hér með boðið að sækja ráðstefnuna. Hún verður haldin í stofu 101 í Odda. Ráðstefna sem þessi er þarft framtak og nauðsynleg til að veita yfirsýn yfir stöðuna í kennslumálum Háskólans. Hún mun vafalaust nýtast öllum þeim sem hafa einhvern áhuga á kennslufræðum, kennslustefnu Há- skólans, námsframboði, þverfaglegu námi og fjármálaumhverfi skólans. Höfundar sitja í menntamálanefnd Stúdentaráðs fyrir Röskvu. Renault Magnum AE420.26 6x4, árg 1994, með kassa °g frystir. Tveggja drifa (stellbíll) á fjöðrum allan hringinn, selst með kassa, 8 metrar langur, 3 hurðir öðru megin og 2 hinu megin, frystir með sjálfstæóri dieselvél og einnig fyrir 220 volt, ABS, olíumió- stöö, aksturstölva, krókur og tilh. rafm í rúóum, speglum og fjarstýróar samlæsingar, manngengtsvefnhús, akstur 459.000 km. ásett verð 3.900 þús. án vsk. Grjóthálsi 1 notaðir bflar Síml 575 1225/26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.